Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2000, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2000, Side 16
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 2000 32 Rakel Ögmundsdóttir. Rakel og Hlynur Leikmenn og þjálfarar í úrvals- deild kvenna og karla völdu Rakel Ögmundsdóttir, Breiðabliki, og Hlyn Stefánsson, ÍBV, bestu leik- menn á timabilinu í sumar. Þetta var tilkynnt í lokahófi knattspymu- manna á Broad- way á laugardags- kvöldið. Prúðustu leikmennimir voru KR-ingamir Brynar Þorsteinsson og Guðrún Gunnarsdóttir. María B. Ágústsdóttir, Stjömunni, og Helgi V. Daníelsson, Fylki, voru valin efnilegust. -JKS IlUjO p> :.A,r |§&] jíII ! jMPrJjlk Hlynur Stefánsson, lengst til vinstrí, var kjörinn leikmaöur ársins í karlaflokki í lokahófi knattspyrnumanna sem haldiö var á Broadway. Hér á myndinni er hann meö eiginikonu sinni, Unni Sigmarsdóttur, og vinum sem samglöddust honum. meðan frá .900 kr. stgr. Mosfet 45 • MARC X • MACH 16 • Octaver • EEQ Setjum tækið DEH-P6100-R í bílinn þér að kostnaðarlausu > 4x45 magnari • RDS > Stafrænt útvarp FM MW LW > 24 stöðva minni • RDS • BSM • Laus framhlið » RCA útgangur > Klukka • Þjófavörn • Loudness þrískiptur > 3 Banda tónjafnari RáDIOf^AUsT Geislagötu 14 • Slmi 462 1300 BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is Lið ársins - í karla- og kvennaflokki íbróttafréttamenn stóðu að vali á liðum ársins í karla- og kvennaflokki sem til- kynnt var á lokahófi knattspyrnumanna. Karlaliðið er þannig skipað: Markvörður Krist- ján Finnbogason, KR. Varnarmenn Sigurð- ur Örn Jónsson, KR, Þórhallur Dan Jó- hannsson, Fylki, Hlyn- ur Stefánsson, ÍBV, og Bjarni Þorsteinsson, KR. Miðvallarleik- menn Sverrir Sverris- son, Fylki, Gylfl Ein- arsson, Fylki, Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík, og Helgi Valur Daníelsson, Fylki. Sóknarmenn Veigar Páll Gunnars- son, Stjömunni, og Andri Sigþórsson, KR. Kvennaliðið er skip- að eftirtöldum leik- mönnum: Markvörður María B. Ágústsdóttir, Stjörnunni. Varnar- menn Guðrún Gunn- arsdóttir, KR, Iris Sæ- mundsdóttir, ÍBV, Helga Ósk Hannesdótt- ir, Breiðabliki, og Auður Skúladóttir, Stjömunni. Miðvallar- leikmenn Guðlaug Jónsdóttir, KR, Mar- grét Ólafsdóttir, Breiðabliki, Ásthildur Helgadóttir, KR, Ema B. Sigurðardóttir, Breiðabliki. Sóknar- menn Rakel Ögmunds- dóttir, Breiðabliki, og Olga Færseth, KR. -JKS Guömundur Steinarsson úr Keflavík fékk silfurskóinn en hann skoraöi 14 mörk í sumar eöa jafmörg og Andri Sigþórsson sem fékk gullskóinn fyrir þaö aö hann skoraöi sín mörk í færri leikjum en Guðmundur. Kristinn Jakobsson var kjörinn dómari ársins og fékk aö launum veglegan bikar. Hann er hér meö eiginkomu sinni. Bjarni Jóhannsson var kjörinn þjálfari ársins. Þeir sem fagna honum eru Sverrir Sverrisson, Finnur Kolbeinsson og Halldór Kristjánsson. DV-myndir Einar J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.