Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2000, Blaðsíða 9
9
MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 2000___________________________________________
DV________________________ _______ Útlönd
Júgóslavneska lögreglan rannsakar leiðtoga mótmælaaðgerða:
Pútín vill reyna
að miðla málum
Rússnesk stjórnvöld hafa þungar
áhyggjur af vaxandi ólgu í
Júgóslavíu og hafa boöið Slobodan
Milosevic forseta og Vojislav Kost-
unica, keppinauti hans i forseta-
kosningunum fyrir tveimur vikum,
til viðræðna í Moskvu.
Rússar, sem eru gamlir banda-
menn Serha, hafa hingað til komið
sér hjá því að taka undir með Vest-
urlöndum um að Milosevic játi ósig-
ur sinn í fyrri umferð kosninganna
og hætti við að halda aðra umferð
um komandi helgi, eins og áformað
er.
Vladímír Pútín Rússlandsforseti
ræddi ástandið í Júgóslavíu í síma
við Kofi Annan, framkvæmdastjóra
Sameinuðu þjóðanna, í gær. Pútin
hefur einnig rætt við Bandaríkjafor-
seta, Frakklandsforseta og forsætis-
ráðherra Ítalíu.
Hvorugur þeirra Milosevics og
Kostunica lýsti yfir miklum áhuga á
tilboði Pútíns. Dagblað í Moskvu
hafði þó eftir Kostunica að hann
vildi taka þátt í viðræðunum. Milos-
evic hefur engu svarað enn sem
komið er.
Allt bendir til að mikil átök séu
fram undan milli kolanámumanna,
sem eru í verkfalli, og lögreglunnar.
Rafmagnsveitur júgóslavneska rík-
isins hafa þegar þurft að grípa til
skömmtunar á rafmagni. Námu-
menn hafna tilmælum yfirmanns
hersins um að snúa aftur til vinnu.
Seint í gærkvöld tilkynnti sak-
sóknari í Belgrad svo að hafm væri
rannsókn á meintum skemmdar-
verkum tveggja leiðtoga stjómar-
andstöðunnar og ellefu námu-
manna. Stjómarandstöðuleiðtogam-
ir tveir segja rannsóknina til marks
um veika pólitíska stöðu andstæð-
inga sinna.
Námumenn og stjómarandstæð-
ingar kreíjast þess að Milosevic við-
urkenni ósigur sinn í fyrri umferð
forsetakosninganna.
Tilkynningin um lögreglurann-
sóknina var gefm út aðeins
nokkrum klukkustundum eftir að
júgóslavnesk stjómvöld sögðu að
komið yrði i veg fyrir undirróðurs-
starfsemi og þeim refsað sem gerðu
sig seka um slíkt athæfi.
Fórnarlamb átakanna
Ungir Palestínumenn meö félaga sinn sem lést í átökum viö ísraelsmenn viö Netzarim á Gazasvæöinu í gær. Blóöug
átök brutust út í gær þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé.
ísraelsher viðurkennir dráp
á palestínskum dreng
Rannsókn hefur leitt í ljós að ísra-
elskir hermenn beri líklega ábyrgð
á drápinu á 12 ára gömlum palest-
ínskum dreng á Gazasvæðinu á
laugardaginn. ísraelski herinn til-
kynnti þetta í gær.
Drengurinn hafði ásamt föður sín-
um leitað skjóls undan skotbardaga
ísraela og Palestínumanna. Faðir-
inn særðist alvarlega.
Blóðug átök milli ísraela og Palest-
ínumanna héldu áfram á herteknu
svæðunum i gær þrátt fyrir yfirlýs-
ingar um vopnahlé. Þátttakendur
voru þó færri en undanfarna daga
og færri særðust.
Forsætisráðherra ísraels, Ehud
Barak, hélt í morgun tO Parísar til
fundar við Yasser Arafat Palestínu-
leiðtoga og Madeleine Albright, ut-
anríkisráðherra Bandaríkjanna. Á
morgun munu Barak og Arafat
funda í Egyptalandi með Hosni
Mubarak, Egyptalandsforseta.
Hörð gagnrýni kom 1 gær fram á
ísrael í Öryggisráði Sameinuðu
þjóðanna. Ekki náðist eining um
fordæmingu á valdbeitingu ísraela
vegna andstöðu Bandarikjamanna.
Frakkland:
Biskup þagði yfir
barnaníðingi inn-
an kirkjunnar
Réttað er nú í Caen í Normandí í
Frakklandi yfir kaþólskum presti
sem misnotaði kynferðislega unga
drengi í söfnuði sínum. Upp komst
um misnotkunina er ungur maður,
sem nú er 26 ára, brotnaði niður og
leitaði til lögreglunnar. Réttað er yf-
ir prestinum vegna brota á árunum
1987 til 1996 en hann hóf misnotkun
sína þegar á áttunda áratugnum.
Presturinn skriftaði fyrir tveimur
prestum sem þögðu yfir málinu.
Erkibiskup þagði einnig.
Sendlar óskasl
Sendlar óskast
á blaðadreifíngu DV
eftir hádegi.
Æskilegur aldur 13-15 ára.
Upplýsingar í síma 550 5746.
Athugið. Upplýsingar
um veðbönd og
eigendaferilsskrá
fylgir alltaf við
afsalsgerð.
Tilboðsverð
á fjölda bifreiða
MMC Lancer GLX 1,6 st. '97, 5 g„
ek. 54 þús. km, allt rafdr.
V. 1.090 þús. Tilboð 990 þús.
Toyota Corolla
XLi 1,6 '96, ek. 79
þús. km, 3 d.,
rafdr. rúður, saml.,
álf. o.fl.
V. 790 þús. Einnig
Toyota Corolla
XLi 1,3 '96, ek. 82
þús. km.
V. 730 þús.
M. BenzE250
dísil '94, ek. 271
þús. km, rafdr.
rúður, fjarst.
saml., toppl., álf.
o.fl. V. 1.250 þús.
Tilboð 1.125 þús.
BMW 316i '97,
ek. 120 þús. km,
5 g., samlæs.,
ABS.
Bílalán 600 þús.
Verð 1.690 þús.
Tilboðsverð
1.490 þús.
VW Vento GL '97,
ek. 52 þús. km, 5
g„ svartur, saml.,
álf. o.fl.
V. 990 þús.
Nissan Sunny
SLX '92, ek. 156
þús. km, 5 g„
rafdr. rúður, saml.,
hiti I sætum o.fl.
V. 490 þús.
Útsala 390 þús.
Nissan Sunny
GTi 2,0 '92, ek.
142 þús. rafdr.
rúður, þjófavörn,
ABS, 15' álfelgur,
bflalán ca
150 þús.
V. 550 þús.
Renault Mégane
Classic '97, ssk„
ek. 63 þús. km,
rafdr. rúður, fjarst.
samlæs., álfelgur.
Bflalán 800 þús.
V. 1.120 þús.
SsangYong
Musso '98, ek. 35
þús. km, rafdr.
rúður, samlæs.
o.fl.
V. 1.690 þús.
Grand Cherokee
5,2 Limited '97,
dökkrauður, ssk„
ek. 74 þús. km,
sóllúga, leðurinnr.,
allt rafdr. o.fl.
Toppeintak.
V. 2.960 þús.
Tilboð:
2.690 þús.
Nýr jeppi: MMC
Pajero turbo
dísil, árg. 2000,
ek. 5 þús. km, allt
rafdr.,sóllúga,
leður, dráttarkúla,
311 dekk, álf.
V. 3.390 þús.
Eagle Taloon 4x4
DOCH turbo '95,
5 g„ ek. 99 þús.
km, allt rafdr.,
leðurkl., CD,
toppl., 16' álf. o.fl.
Bflal. 970 þús.
Ásett verð
1.350 þús.
Útsala 1.290 þús.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800 ^
Löggild bflasala
Grand Cherokee LTD '98, ek. aðeins
9 þús. km, ssk„ einn m/öllu.
Toyota Avensis Sol station
40 þús. km, rafdr. rúður, samlæs.,
ABS, 2000 vél, ssk.
Bílalán 1.200 þús. Verð 1.690 þús„
tilboð 1.490 þús.
Daihatsu Feroza '94, ek. 56 þús.
km, 5 g„ 30“ krómfelgur.
Verð 690 þús. Útsala 570 þús.
Subaru Legacy 2,0 '97, ek. 61 þús.
km, 5 g„ rafdr. rúður, samlæs., álfel-
gur, bflalán 900 þús.
Tilboðsverð 1.420 þús.
Subaru Impreza GTU turbo '00, 5
g„ ek. 6 þús. km, leðurinnr., 16' álf„
spoiler, rafdr. rúður o.fl.
Bflalán 1.700 þús. V. 2.690 þús.
þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álf„ ný
dekk, upphækkaður.
Bflalán 1.500 þús.V. 1.950
nonaa i^ivic loi iouu v-iec si, ex.
88 þús. km, rafdr. rúður, fjarst.
samlæs, Bílalán 600 þús.
V. 1.050 þús. Útsala 950 þús.
km, 5 g„ rafdr. rúður, fjarst. samlæs.,
topplúga o.fl.
Bílalán 770 þús. V. 950 þús.
þús. km, allt rafdr. þjófav., sóllúga
o.fl. Tilboðsverð 1.490 þús.
Renault Master 2,5 dísil '98, ek. 50
þús. km, 5 g„ gulur, fjarst. saml.
V. 1.860 þús. m/vsk.
ssk„ allt rafdr., álf„ leðurkl. o.fl. Tilb.
490 þús. stgr. Einnig Citroén XM 2,0
turbo '93, ek. 91 þús. km, ssk„ allt
rafdr., toppl., álf. o.fl. V. 1.150 þús.
Nissan Terrano 3000 SE '92, ek. 172
þús. km, ssk., allt rafdr., sóllúga,
grjótgrind o.fl. Gott eintak.
V. 950 þús. Tilboð 830 þús.
ek. 23 þús. km, álf„ aukad. á stálf.,
fjarst. saml., rafdr. rúður, krókur,
toppgr. o.fl. Enn í ábyrgð.
V. 1.690 þús.
Peugeot 206 '99, ek. 20 þús. km, 5
d„ 5 g„ fjarst. samlæs., álfelgur,
spoiler o.fl.
Bflalán 900 þús. V. 1.190 þús.
þús. km, 5 g„ 33' álf„ rafdr. rúður,
saml. o.fl. Bflal. 1 millj. V. 1.850 þús.