Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2000, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2000, Blaðsíða 18
34 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 2000 Tilvera Anna tárvot í réttarsalnum Anna Nicole j Smith grét við réttarhöldin í 1 Houston í j vikunni. Tárin streymdu þegar | lögmaður hennar lýsti þvi hversu heitt j eiginmaður hennar, Howard Marshall II, hefði elskað ungu eiginkonuna sína. Lögmaðurinn sem vísaði því á bug j að Anna Nicole hefði verið gullgrafari. Hún hefði hryggbrotið gamla manninn í tvö ár áður en hún játaðist honum loks. Isiðustu viku úrskurðaði dómari að Anna ætti að fá yfir 30 milljarða í arf eftir eiginmanninn sem lést 90 ára 1995. Ekki bara app- elsínugul fæða Ekkert er hæft í sögusögnum um að Billy Bob Thornton, leik- stjóri, leikari og eiginmaður Ang- elinu Jolie, borði einungis appel- sínugulan mat, svo sem appelsín- ur, gulrætur, grasker og papæa. Svo segir talsmaður hans í það minnsta. „Þetta er leiöindaorðrómur," segir talsmaðurinn, Michelie Bega. „Sjálf hef ég séð hann borða salat, vatnsmelónu og jafnvel kjúkling." Billy Bob hefur viðurkennt að hafa þjáðst af lystarstoli en segir að þeir dagar séu að baki. Um daginn lá hann nokkra daga á sjúkrahúsi, vegna veirusýkingar, að sögn Bega. Afbrýðisamur út í Brad Pitt í marga mánuði þoldi George Cloo- ney ekki Brad Pitt en það er fyrst núna sem það fréttist. Clooney hefur viðurkennt að hafa verið einni helsti keppinautur Pitt um aukahlutverk í myndinni Thelma and Louise. Pitt hreppti hlutverkið og það skaut hon- um upp á stjörnuhimininn. Á þeim tíma hafði Clooney aðeins unnið fyrir sjónvarp og hann hafði aldrei komist eins nálægt því að fá kvikmyndahlutverk. Hann segir að hann hafl orðið mjög reiður og talið að hann ætti alltaf eftir að vinna í sjónvarpi eftir það. Það mátti því ekki minnast á Pitt við hann næstu mán- uði án þess að hann fylltist mikilli reiði. Clooney segist þó hafa jafnað sig að lokum og eftir að hafa horft á myndina með Pitt í hlutverkinu komst hann að þvi að Pitt hefði verið fullkominn í hlutverki. Þeir félagar munu á næstunni leika i saman myndinni Ocean's Elven og segir Clooney að það séu góðar sárabætur. Vildi fá hlutverkiö George Cloorey þoldi ekki Brad Pitt í marga mánuöi Katazeta sýndi ömmu soninn Hollywoodleikkonan Catherine Zeta Jones flaug heim til Wales um helgina til að sýna gamalli og heilsutæpri ömmu sinni litla soninn Dylan. Með í för var að sjálfsögðu unnusti Kötuzetu, stórleikarinn Michael Douglas. Eins og vænta mátti hafði enginn áhuga á foreldr- unum en þeim mun meiri áhuga á litla snáðanum sem er með höku- skarð eins og pabbi og fóðurafi. Á meðan kvenþjóðin dáðist að barn- inu fóru Mikki og tilvonandi tengdafaðir hans í golf. Sumarklæðnaöurinn frá Armani ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani hefur kynnt hugmyndir sínar um hvernig ungt fólk og fallegt á aö vera klætt á sumri komanda. Fötin voru sýnd í Mílanó þar sem miklar tískusýningar standa yfir um þessar mundir. ftSOJVC/SrUAUGLYSINGAR 550 5000 Héðins bílskúrshurðir með einangrun eru gerðar fyrir íslenskar aðstæður M = Stórás HÉÐINN = Stðrási 6 »210 Garöabæ • sími 569 2100 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 ,___ Bílasími 892 7260 ET V/SA STIFLUÞJONUSTR BJRRNR STmar 899 6363 • 554 6199 Röramyndavél Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. — œ til að ástands- skoða lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. ■ranCE) RÖR AM YNDAVÉL , v—j til að skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. {g^PÆLUBÍLL_______ IW VALUR HELGAS0N .8961100*5688806 STEINSTEYPUSOGUN OHAÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGOT O.FL. MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA VANIR MENN VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ HIFIR VIÐ ERUM ELSTIR í FAGINU 4t\.F HÍFIR-KJARNABORUN chf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230 Vandaðar Amerískar Bílskúrshurðir Góð þjónusta - vönduð uppsetning Hurðaver ehf Smiðjuveg 4d 577-4300 Gröfuþjónusta Magnúsar Sigurðssonar S 554-7756 08833-3249 Höfum traktorgröfu og minni gröfur í öll almenn verk Héöins iönaðarhuröir -fyrlr þá sem eru opnir fyrir gæðum .M = | g| Stóráí HÉÐINN = Stórási 6 »210 Garðabæ • sími 569 2100 BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 I v Þorsteínn Garðarsson Kársnosbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO R0RAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.