Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 Fréttir DV Noröurál vill fimmfalda framleiðslugetuna í Hvalfirði: H' Risaálver kallar á risavirkjanir - Búðarhálsvirkjun þegar á teikniborðinu, segir Jóhann Már Maríusson Álverksmiöja Norðuráls í Hvalfiröi Áform eru uppi um aö stækka álveriö í 300 þúsund tonna framleiðslugetu á ári. Forsvarsmenn Norðuráls hf. hafa farið þess á leit bréflega við islensk stjórnvöld að hafnar verði viðræður um þriðja áfanga álverksmiðju Norð- uráls á Grundartanga. Þegar er í gangi vinna við annan áfanga verk- smiðjunnar, eða um 30 þúsund tonn, og eftir þá stækkun verður fram- leiðslugetan 90 þúsund tonn. Gert er ráð fyrir að nýi áfanginn verði kom- inn í fulla notkun í vor. Jóhann Már Maríusson, fram- kvæmdastjóri orkusviðs Landsvirkj- unar, segir stækkun á álveri Norður- áls kalla á miklar virkjunarfram- kvæmdir. Nú er unnið af fullum krafti við Vatnsfellsvirkjun sem mæta á orkuþörf álversins vegna stækkunar úr 60 þúsund tonna fram- leiðslu á ári í 90 þúsund tonn. Miðað við þessar stærðir munu áform Norð- urálsmanna nú væntanlega kalla á nýjar virkjanir sem svara til þriggja eða fjögurra Vatnsfellsvirkjana. Áætlanir Norðuráls um breytingar á þriðja áfanga gera ráð fyrir fimm- fóldun á núverandi framleiðslugetu fyrirtækisins sem gæti þá numið allt að 300 þúsund tonnum á ári. Það myndi skapa 250-350 ný störf hjá fyr- irtækinu. Hingaö til hefur verið gert Vagnstjórar hjá SVR: Tala ekki leng- ur íslensku - veldur misskilningi Strætisvagnar Reykjavíkur hafa í auknum mæli verið að ráða útlend- inga til starfa við akstur vagna sinna og hefur það leitt til vandræða vegna misskilnings sem upp hefur komið vegna tungumálaörðugleika. Nýverið fór 9 ára drengur úr vagni á rangri stoppistöð vegna þessa og týndist í nokkra tíma. Þá missti eldri kona af vagni af sömu ástæðu og kvartaði við þjónustustjóra SVR. „Nú aka þrír útlendingar vögnum hjá okkur, Bandaríkjamaður, Serbi og Svíi. Bandaríkjamaðurinn og Serbinn hafa búið hér í mörg ár og tala íslensku en Svíinn ekki. Hann er hins vegar að læra íslensku," sagði Jóhannes Sigurðsson, forstöðumaður þjónustusviðs SVR, sem kannaðist við misskilning sem upp hefur komið vegna þessa. „Við vorum tvístígandi hvort við ættum að ráða Svíann vegna þess að hann talar enga ís- lensku en gerðum það samt vegna þess að hann hefur mikla reynslu af akstri strætisvagna bæði í Svíþjóð og annars staðar," sagði Jóhannes. Samkvæmt heimildum DV er kurr meðal starfsmanna SVR vegna ráðn- ingar útlendinga í störf vagnstjóra. Sem kunnugt er hefur yfirstjórn SVR gengið erfiðlega að manna vagna sína i sumar og haust en að sögn Jóhann- esar þjónustustjóra hefur það breyst: „Nú liggjum við með fjölda umsókna og það er af sem áður var.“ -EIR ráö fyrir að í þriðja áfanga verði 90 þúsund tonna kerskáli sem komi við hlið þess sem fyrir er. Áform Norður- álsmanna nú eru hins vegar að ráðast strax 1 byggingu 150 þúsund tonna stækkunar og að heildarstærð álvers- ins verði þá 240 þúsund tonn. Ný tækni er síðan talin geta leitt til 60 þús- und tonna aukningar á framleiðslu verksmiðjunnar því til viðbótar. Búöarhálsvirkjun á teikni- borðinu „Ef þessar hugmyndir Norðuráls- manna verða að veruleika þá er ljóst að það verður að virkja meira. Ég vil Bæði íslensku barnabókaverðlaunin voru afhent í gær í sextánda sinn. í þetta sinn var það þekktur barna- bókahöfundur og teiknari, Ragn- ekkert um það segja hvað þetta kallar á stórar virkjanir. Við erum ekki byrj- aðir að tala almennilega saman um þessi áform og hvemig þeir hugsa áfangaskiptinguna,“ segir Jóhann Már Maríusson. „Við verðum að sníða okkur stakk eftir vexti og fyrst er að kortleggja þeirra hugmyndir og sjá í hvemig áfóngum virkjanir þyrftu að koma inn.“ Jóhann segir vel mögulegt að bæta við virkjunum á Þjórsársvæðinu. „Ein virkjun blasir þegar við, það er Búðar- hálsvirkjun, á milli Hrauneyjafoss og Sultartanga, og hún er komin mjög langt í undirbúningi. Síðan era ctlls konar möguleikar i stöðunni, gufúafls- heiður Gestsdóttir, sem verðlaunin hlaut, 300.000 krónur auk höfundar- launa. Hún er dóttir listamannanna Gests Þorgrímssonar og Sigrúnar virkjanir og fleira. Það er þó ailt of snemmt aö ræða þetta í smáatriöum," sagði Jóhann Már Maríusson. Búðarhálsvirkjun í Tungnaá mun nýta um 40 m fall á milli Hrauneyja- fossstöðvar og Sultartangalóns. Gert er ráð fyrir allt að 120 MW afli og er auk- in orkuvinnslugeta raforkukerfisins vegna þess áætluð allt að 520 GWh á ári. Einnig ráðgerir Landsvirkjun að reisa 220 kV háspennulinu að tengi- virki við Sultartangastöð, um 18 km leið. Landsvirkjun hefur falið Hönnun hf. að annast mat á umhverfisáhrifum framkvæmdanna. -HKr. Guðjónsdóttur og hefur mynd- skreytt, samið eða endursagt fjölda bóka en verðlaunabókin Leikur á borði er fyrsta textabók hennar, ætl- uð stálpuðum börnum. Leikur á borði var meðal rösklega 40 handrita sem bárust í keppnina að þessu sinni og þótti bera af í efn- istökum og stO. 1 samtali við Ragn- heiði kom fram að fyrsta uppkast að sögunni er orðið meira en tíu ára gamalt svo ekki hefur verið kastað til hennar höndunum. í þakkar- ræðu sinni sagðist hún hafa alist upp í húsi sem var fullt af bókum og þær bækur hefðu ekki legið prúðar uppi í hillu heldur hefðu þær verið í stöðugri notkun á heimilinu. Fyr- ir hana sjálfa hefðu bækur bæði verið brú út í heiminn og skjól fyr- ir heiminum þegar þess var þörf. Ólafur Ragnarsson, formaður stjórnar Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka, sagði í ávarpi sínu að nú væri skarð fyrir skildi því upp- hafsmaður verðlaunanna, hinn vin- sæli barnabókahöfundur Ármann Kr. Einarsson, lést í fyrra. Risu við- staddir úr sætum til aö votta minn- ingu hans virðingu sína. Að Verðlaunasjóði íslenskra barnabóka standa Vaka-Helgafell hf., fjölskylda Ármanns Kr. Einars- sonar, Barnabókaráðið, íslandsdeild IBBY-samtakanna og Barnavinafé- lagið Sumargjöf. -SA Engar bætur fyrir Kio Hæstiréttur kvað i gær upp þann dóm að Kio Alexander Briggs, sem hnepptur var í gæsluvarðhald, granaður um smygl á fíkniefnum, fengi engar bætur. Briggs var sýknaður af ákæru og vildi hann fá 27 milljónir króna í bætur fyrir átta mánaða varð- haldsvist. Margir vilja Kaupþing Tæplega 18.000 aðilar skráðu sig fyr- ir hlut i Kaupþingi en hlutafjárútboði fyrirtækisins lauk í gærkvöld. í boði var nýtt hlutafé, 180 miUjónir króna að nafnvirði eða 1.845 mdjónir króna að söluvirði. Eignin eykst Eign VinnudeOusjóðs Samtaka at- vinnulífsins jókst um 367 mOljónir á síðasta ári og nam í árslok 1999 1.555 mOljónum króna. Á síðasta ári greiddi sjóðurinn 4,9 miiljónir i bætur tO aðOd- arfyrirtækja vegna vinnudeOna. Mbl. greindi frá. Heiöursborgari Borgarstjórinn í Winnipeg, Glen Myrray, gerði Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, borgarstjóra í Reykjavík, að heiðursborgara Winnipegborgar í vikunni. Ingibjörg Sólrún er í opin- berri heimsókn í Kanada ásamt eigin- manni sínum, Hjörleifi Sveinbjöms- syni. Gunnar Ingi sagði af sér Gunnar Ingi Gunnarsson sagði af sér í gær sem varaformaður Frjálslynda flokksins og vék úr miðstjóm flokksins á miðstjómarfundi í gærkvöld. Mbl. greindi frá. Fyrsta árið Undirbúningur að gerð leOfinnar sjónvarpsmyndar um fyrsta árið í lífi hests hefur nú staðið yfir á annað ár. Tökur hefjast næsta vor og er áætkð að myndin verði tObúin tO sýningar haustið 2002.. Mbl. greindi frá. Vala komin heim Vala Flosadóttir kom tO landsins í gær- kvöld eftir frækOega framgöngu á Ólympíu- leikunum í Sydney. Hún æflar austur tO EgOsstaða einhvem næstu daga tO að sýna afa sínum og ömmu verðlaunapeninginn, að sögn Mbl. Beiðni um lögmannaálit Sjómannasamband íslands heftn beð- ið nokkrar lögmannsstofur að kanna það hvort grundvöUur sé tfl að kæra viðskiptahætti útgerðarmanna sem eiga fiskvinnslur tO ESA, Eftnlitsstofn- unar EFTA, fyrir brot á evrópskum samkeppnislögum. Dagur greindi frá. Vilja læra meira Samkvæmt skoðanakönnun GaDups, sem kynnt var í gær, vfll mUtifl meiri- hluti útlendinga sem búa hér á landi læra íslensku, eða um 85%, ef þeir ætla að búa hér tU frambúðar. Eru þetta bráðabirgðaniðurstöður sem miðast við svör 500 manna DV-MYND PJETUR Ragnheiður Gestsdóttir Listræna hæfileika hlaut hún í arf. íslensku barnabókaverðlaunin veitt í gær: brú og skjól Galvaskur tengdafaðir á slysstað: Kýldi olíubílstjóra sem ekið var á - og réðst síðan á lögregluþjón „Ég var aö keyra inn aðalgötu Ólafsfjarðar í hálkunni í morgun og þar var varla stætt. Þá kom bUl ofan brekku sem liggur þvert á götuna. Hann var á sumardekkjum og gat ekki stansað við stöövunarskyldu- merkið og dúndraði inn í hliðina á mér. Sem betur fer fór hann ekki á tankinn," sagði Hilmar Tómasson, ol- íubílstjóri hjá Skeljungi, í gærmorg- un. Hann varð fyrir leiðindum, bU- stjóri slasaðist og sjálfur fékk Tómas vel útilátin högg frá tengdafóður slas- aða ökomannsins. Hilmar segir að tengdapabbinn hafi komið á vettvang og verið æst- ur, sagt að Hilmar hefði ekið á tengdasoninn og slasað hann þótt allir sæju hvers kyns var. Maðurinn réðst þessu næst á HUmar og kýldi hann. Lögreglan vildi skakka leik- inn og fá manninn til að yfirgefa vettvanginn. Þá réöst hann á annan lögregluþjóninn og var loks fluttur burtu á lögreglustöð. „Ég er ekkert að erfa þetta við manninn og vona að tengdasonur hans jafni sig sem fyrst,“ sagði olíu- bUstjórinn í gær. Hann fer oft í viku til Ólafsfjarðar og hefur aldrei kynnst öðru en hinu besta viðmóti. -JBP Sigurjón meö Ford Bandaríski kvOc- myndaleikarinn Harrison Ford mun leUta í kvOcmynd sem Siguijón Sighvatsson framleiðir og tekin verður upp að hluta hér á landi næsta sumar. Myndin er sannsöguleg og fiaUar um slys sem varð í jómfrúferð sovésks kjarn- orkukafbáts með langdrægar kjam- orkuflaugar árið 1961. Mbl. greindi frá. -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.