Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir orötaki. Lausn á gátu nr. 2828: Eru innan skekkjumarka. Lárétt: 1 n unntóbak, 4 valdi, 7 sterk, 8 galdrar, 10 grind, 12 stefna, 13 höfuðfat, 14 karlmannsnafn, 15 eiri, 16 vangi, 18 birta, 21 espar, 22 ganga, 23 merki. Lóðrétt: 1 sekt, 2 vot, 3 merkikerti, 4 hæverskt, 5 bleyta, 6 lagleg, 9 yndi, 11 lokki, 16 fjörug, 17 trýni, 19 knæpa, 20 eyktamark Lausn neðst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Núna stendur yfir alþjóðlegt skákmót í Þórshöfn í Færeyjum. Þeir Hannes Hlífar Stefánsson og Jón Viktor Gunn- arsson eru meðal þátttakenda. Hannes er í 3.-8. sæti eftir 6 umferðir, meö 4 v., en Jón Viktor er með 2,5 v. Efstur er Rússinn ungi, Alexander Grichuk, meö 6 v. af 6 mögulegum! Annar ungur Rússi, Ruslan Ponomariov, er i 2. sæti með 4,5 v. Hvorugur þeirra hefur náð tvítugsaldri en báðir orðnir stórmeist- arar fyrir löngu. Leggiö nöfnin á minn- ið! sen glæsilega en sá danski gekk í smiðju til landa síns, Bents Larsen, og tefldi Birds-byrjun (eftir Englendingn- um Bird, sem tefldi hvað best skömmu eftir 1900, en við strákamir í Taflfélag- inu stálumst til að kalla þetta fyrirbæri Fuglabyrjun til að sýna fram á ensku- kunnáttu okkar. Byrjun þessi hefur ekki átt upp á pallborðið lengi og kemst varla þangað eftir þessa skák, en Hann- es mátaði Henrik. Hvítt: Henrik Danielsen Svart: Hannes Hlífar Stefánsson Birds-byrjun, Þórshöfn í Færeyjum, 8.10. 2000 1. f4 d5 2. Rf3 RfB 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. 0-0 0-0 6. c3 b6 7. a4 c5 8. Re5 Ba6 9. b4 Rbd7 10. d3 e6 11. Ra3 Dc7 12. d4 Hfc8 13. Bd2 Re4 14. b5 Rxd2 15. Dxd2 Bb7 16. Hacl Rf6 17. e3 De7 18. Db2 Re4 19. Bxe4 dxe4 20. Hfdl Hc7 21. a5 bxa5 22. Rec4 cxd4 23. exd4 BfB 24. Hal Hac8 25. b6 axb6 26. Rxb6 (Stöðumyndin) 26. - Hxc3 27. Rxc8 Hxc8 28. Rc2 Ha8 29. Hdbl Bd5 30. Db6 a4 31. Re3 a3 32. Hb5 Dd7 33. Rg4 Be7 34. Ha5 Hxa5 35. Dxa5 Db7 36. Da4 Kg7 37. Re5 e3 38. De8 Bd6 39. Hfl a2 40. h4 Bxe5 41. fxe5 alD Hannes vann Danann Henrik Daniel- 42. Hxal Db2 43. Ha8 Df2+ og mát. Bridge Umsjón: ísak Örn Sigurösson Þriggja kvölda Monrad-baró- meterkeppni Bridgeféiags Reykja- vikur lauk meö sigri feðganna Karls Sigurhjartarsonar og Snorra Karlssonar. Baráttan var mikil síð- asta spilakvöldið og mörg pör skip- uðu efsta sætið áður en yfir lauk. Karl og Snorri enduðu með 164 stig i plús, 25 stigum meira en parið í öðru sæti. Spil 22 í 17. umferð mótsins er forvitnilegt. Hálfslemma í iáglit á hendur NS er góður kost- ur en stendur reyndar ekki í þess- ari slæmu legu. Þeir voru hins veg- ar fáir sem náðu láglitaslemmu í sögnum. Á einu borðanna gengu þó sagnir þannig, austur gjafari og AV á hættu: ♦ D ♦ D98 ♦ ÁK643 4 ÁD109 * ÁG542 4» 7532 •f 9872 * - « 983 V ÁK6 ♦ DG10 4 KG82 AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR pass 1 grand pass 3 4 pass 6 4 p/h Grandopnunin lofaði 12-14 punktum og jafnskiptri hendi. Þriggja spaöa sögnin var sérstök sagnvenja sem sýndi spil með styrk í game með 1-3-5-4 eða 1-3-4-5 skiptingu. Suður sá á spO- um sínum að sögnin kom verulega vel við kerfið - engir punktar tO spOlis og 6 lauf hlutu aö vera góður möguleiki. Suður kættist mjög þegar hann barði blindan augum en útspO vesturs var ásinn í spaða. En gleðin hverf eins og dögg fyrir sólu þegar vestur fylgdi ekki lit í trompinu. Hins vegar skánaði skapið þegar í ljós kom að talan 50 í AV gaf 15 stig af 28 mögulegum vegna þess hve margir spOuðu þrjú grönd með spaða út. Eitt par lenti í OlOegum misskilningi. Suður opriaði á einum tígli og norður sagði tvo tígla sem hann taldi vera gamekröfu. Suður taldi sögnina hins vegar veika og passaði. Sagnhafi bjóst við að fá hreinan botn en fékk 24 stig af 28 mögulegum fyrir töluna 170 i sinn dálk. Lausn á krossgátu •U9U 08 ‘B-Ui 61 ‘J9U il JBH 91 jQias n Jgeun 6 Jæs g ‘i3e g Jsiajjnx p ‘eaunieuo e ‘sjoi z ‘jos i uioiqo-i •œiei zz ‘ejii zz ‘iruria \z ‘uiiis 81 ‘uuni 91 Jun gi ‘nuig p\ Jjeq gi Jje zi Jsu oi 'IJtui 8 ‘Snuo 1 'snej p ‘oisis 1 njaieg Ert þú að fylgjast með. Láki? Sala a/\ A ‘vr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.