Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Síða 5
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 27 DV-Sport - körfuboltakyiuúng 2000-01 Jón Öra Guðmundsson, þjálfari ÍR: Margt óvænt „Mín tilfmnmg er sú að Epson- deildin verði óvenju jöfn og spenn- andi í vetur og við eigum eftir að sjá mikið af óvæntum úrslitum. Undirbúningur okkar fyrir vetur- inn hefur gengið upp og ofan. Niðurstöður úr æfingamót- um eru reyndar ekkert sem ég tapa miklum svefni yfir. ÍR-liðið er byggt upp af þeim leik- mönnum sem unnu 1. deiidina á síðasta keppnistímabili, auk þess sem „garnlir" ÍR- ingar eru komnir heim á ný. Nánast ailir leikmenn -w liðsins eru uppaldir í félag- inu og tel ég það vera mikinn styrk, þar sem þeir bæði þekkja hvor annan vel og bera hag félagsins fyrir bijósti. Ég er mjög ánægður með að hafa fengið þá leik- menn sem komu til liðs við okkur fyrir keppnistimabilið. Auk þeirra leikmanna eru margir ungir og efni- legir strákar í okkar herbúðum sem ég þekki vel eftir að hafa starfað með þeim undanfarin tvö ár. Ég er þess m fullviss að ungu strákamir eiga eftir að spjara sig vel í Epson-deildinni þrátt fyrir takmarkaða reynslu, aUt- ént verður komandi vetur mikil eld- skím fyrir þá og góð reynsla fyrir framtíðina. Markmið okkar ÍR- inga á komandi keppnistíma- bili er að komast í 8 liða úrslitakeppni. Tíminn verður að leiða í ljós hvort það tekst en þetta er raunhæft makmið að mínu mati og við mun- um róa að því öllum árum að ná því marki. Þau lið sem mér flnnst líklegust til þess að berjast um titilinn eru Njarðvík, Kefiavik og KR. Njarðvík hefur á mjög öflugum leik- mannahópi að skipa. Keflavík er vel mannað lið og öllu meiri breidd en hjá Njarðvik en ekki eins afger- andi einstaklingar. KR hefúr besta leikmann deildarinnar að mínu mati, Jón Amór Stefánsson. Auk hans eru þama margir mjög góðir leikmenn." Komnir: Halldór Kristmannsson frá KFÍ, Rúnar Sævarsson frá Snæfelli, Eiríkur Önundarson frá Danmörku, Hreggviður Magnússon frá USA, Cedrick Holmes frá USA. Farnir: Kevin Grandberg til USA, Þór Haraldsson. Heimaleikir í Seljaskóla: ÍR-KR............. ÍR-Grindavík .... ÍR-Valur.......... ÍR-Keflavík....... ÍR-Þór............ ÍR-KFÍ............ ÍR-Njarðvík ...... ÍR-Tindastóll .... ÍR-Hamar.......... ÍR-Skallagr....... ÍR-Haukar ........ , 28. sept. kl. 20.00 . 12. okt. kl. 20.00 . 26. okt. kl. 20.00 . . 2. nóv. kl. 20.00 . 14. nóv. kl. 20.00 . . 7. des. kl. 20.00 . 11. jan. kl. 20.00 . 1. febr. kl. 20.00 . 15. febr. kl. 20.00 . 1. mars kl. 20.00 8. mars kl. 20.00 ..... Tolfræði og arangur ÍR 1997-1998 * : Besti árangur það ár Versti árangur það ár Röð flrangur 6stig 12.Qt Stig að meðattali 77,6 11. Skotnýting 44,8% 10. Þriggja stiga körfur 5,3 11. Þriggja stiga nýting 35,0% 8. Vrtanýting 64,2% Tapaðir boltar 18,3 12.í%\ Stigásig 90,0 11. Skotnýting mótheija 49,5% 10. Tapaðir boltar mótherja 17,9 l.*l Sóknarfrákösttekm 11,5 3. Hlutfall frákasta tekin 45,5% 11. Varinskot 1,41 11. Rskaðar villur 17,6 7. VQIur fengnar 17 8. l •. Voru síöast í deildlnni -A A 1997-1998 Asgeir Bachmann Framherji 24 ára, 191 cm, 87 kg Leikir 4, stig 0 Benedikt Pálsson Bakvörður 20 ára 186 cm, 82 kg Leikir 0, stig 0 Björgvin J. Jónsson Framherji/miöherji 26 ára, 195 cm, 90 kg Leikir 105, stig 380 Cedrick Holmes Miöherji 23 ára, 197 cm, 102 kg Leikir 0, stig 0 Eiríkur Önundarson Bakvörður 26 ára, 186 cm, 81 kg Leikir 130, stig 1876 Guðni Einarsson Framherji 26 ára, 195 cm, 92 kg Leikir 104, stig 497 Halldór Kristmannsson Bakvörður 26 ára, 190 cm, 90 kg Leikir 69, stig 847 Hreggviöur Magnússon Framherji 18ára, 198 cm, 95 kg Leikir 1, stig 0 Jón Ö. Guðmundsson Þjálfari Þetta er hans 3. ár með liöið. Rúnar F. Sævarsson Miðherji 29 ára, 196 cm, 98 kg Leikir 108, stig 125 Ólafur J. Sigurðsson Bakvörður 18 ára, 182 cm, 70 kg Leikir 0, stig 0 Ólafur Long Bakvörður 18 ára, 182 cm, 70 kg Leikir 0, stig 0 Ólafur Þórisson Bakvörður 17 ára, 186 cm, 74 kg Leikir 0, stig 0 Steinar Arason Bakvöröur/fiamherji 21 árs, 190 cm, 87 kg Leikir 8, stig 5 Siguröur Þorvaldsson Miöherji 20 ára, 200 cm, 92 kg Leikir 0, stig 0 „j’* EPSON ' DEILDIN ÍR-ingar eru komnir upp í úrvals- deild eftir tveggja ára fjarveru. Á þeim tíma hafa Breiðhyltingar hugaö mikið að uppbyggingarstarfl og í liðinu í dag eru margir ungir og stórefnilegir leik- menn. Síöast þegar ÍR-liðiö kom upp í úr- valsdeild gerði liðið það með stæl, náði þriðja besta árangrinum í deildinni 1994-95, vann 24 af 32 leikjum og fór í úrslitakeppnina í fyrsta sinn. Nýliðar deildarinnar hafa komist í úrslita- keppnina tvö síðustu árin en Snæfell, 1999, og Hamar, 2000, náðu að komast í úrslitakeppnina sem nýliðar. Timabiliö 1994 til 1995 fór Herbert Amarson fyrir ÍR-liðinu og var í lok tímabils útnefndur bæði besti leikmað- urinn og besti nýliðinn í deildinni. Her- bert skoraði þá 26,7 stig að meðaltali í 32 leikjum, gaf 4,1 stoðsendingar, stal 2,94 boltum, hitti úr 40,9% þriggja stiga skota sinna og 88,4% vitanna. ÍR-ingar unnu alla 13 heimaleiki sína í Seljaskóla í 1. deild og úrslitakeppni í fyrra og eini tapleikurinn í húsinu var leikur i Eggjabikamum gegn Grindavík. Síðasta tap ÍR-liösins þar á undan var gegn Hamri í úrslitakeppni 1. deildar 29. mars 1999, tap sem þýddi að Hamar komst upp í úrvalsdeild á kostnað ÍR-inga. ÍR-ingar unnu 17 af 18 heimaleikjum sínum i 1. deildinni síð- ustu tvö tímabil. ÍR-liöiö vannfyrsta heimaleik vetrar- ins á íslandsmeisturum KR-inga sem fram fór í Austurbergi þar sem verið var að laga Seljaskólann. Tap í fyrsta heimaleiknum í Seljaskóla í vetur fyrir helgi gæti þó kannski þýtt að hróflað hafl verið einhverjum lukkutröllum í húsinu en það á eftir að koma í ljós. Stigaskor ÍR var mjög jafnt á síöasta timabili og í deildarkeppninni skoraðu sjö leikmenn meira en 8,6 stig að með- altali og fimm meira en tíu stig í leik. Stigahæstur ÍR-inga síðasta vetur var Steinar Arason meö 16,9 stig í leik en Ólafur Jónas Sigurösson skoraði 15,5 að meðaltali. -ÓÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.