Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Page 11
33
f
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000
DV-Sport - körfuboltakynning 2000-01
Tindastóll
Valur Ingimundarson, þjálfari Tindastóls:
Okkar besta
„Við spiluðum alltof fáa leiki á undir-
búningstímabilinu og hópurinn kom frek-
ar seint saman. Það á eftir að há okkur
eitthvað í byijun móts en okkar besta
kemur þegar líður á mótið. Ég á von á
góðri stígandi í vetur. Þessi hópur á eftir
að sanna sig sem lið og það eru ákveðnir
hlutir sem hann á eftir að ganga í gegn-
um. Núna er ég að vinna i því að fá menn
til að hugsa sem
liö þannig að liðs
heildin verði sem öfl-
ugust. Annars er
stemningin góð og við ætl-
um að gera allt sem í okkar
valdi stendur til að fara sem
lengst.
Við stefnum ekki á neitt
ákveðið sæti heldur er stefnan að
gera sitt besta og það fmnst mér vera
gott markmið. Ég tel að deildin sé jafn-
ari núna en nokkru sinni fyrr. Mörg lið
hafa styrkt sig og ég sé ekkert lið stinga
af í deildinni heldur verða nokkur lið í
hnapp. Eins tel ég að ílestir leikimir eigi
eftir að vinnast á heimavelli í vetur og
það verður erfitt fyrir liðin að reyna að
sækja stig á útivöllunum.
Suðurnesjaliðin þrjú verða í toppbar-
áttu ásamt KR og Haukum. Öll þessi lið
hafa mikla breidd sem þarf í toppbarátt-
una. Síðan sé ég ÍR og Val gera góða
hluti í vetur því bæði þessi lið hafa góð-
an mannskap. Svo eru lið sem gætu átt
erfiðan vetur fyrir höndum. Ég vil ekki
fara neitt nánar út í fallbaráttuna en ein-
hver fær samt það hlutskipti að falla.
Það verður gaman að fylgjast með ungu
strákunum í vet-
ur. Þeir eiga eftir
að gera fma hluti í
deildinni og strákar
eins og Jón Amór í KR,
Logi Gunnarsson í Njarðvik
og Jón Hafsteinsson og Magn-
ús Gunnarsson í Keflavík hafa
þegar sannað sig sem góðir leik-
menn. Eins gæti ég nefnt fleiri unga
stráka sem menn ættu að fylgast með.
Körfuboltinn hér heima er alltaf að
verða betri og betri og breiddin er alltaf
að verða meiri. Ég tel að það séu fleiri
góðir leikmenn í deildinni en hafa oft ver-
ið áður. Maður er hættur að sjá þessa
„kónga“ sem vora í flestum liðum og
héldu þeim á floti. Núna era margir góð-
ir leikmenn í hverju liði.
Komnir:
Ómar Sigmarsson frá Hamri,
Tony Pomones frá Snæfelli,
Michail Antropov frá Rússlandi,
Kári Marisson frá Smára
Farnir:
Sune Henriksen til Danmerk-
ur, Flemming Stie til Danmerk-
ur, Gunnlaugur Erlendsson til
Hamars, Helgi Margeirsson til
USA, ísak Einarsson í Breiða-
blik
Heimaleikir á Sauðárkróki
TindastóU-Njarövík 28. sept. kl. 20.00
Tindastóll-Valur ... 12. okt. kl. 20.00
Tindastóll-ÍR ....15. okt. kl. 20.00
TindastóU-Hamar . . 2. nóv. kl. 20.00
Tindastóll-SkaUagr. 14. nóv. kl. 20.00
TindastóU-Haukar . . 7. des. kl. 20.00
Tindastóll-Grindavík 12. jan. kl. 20.00
Tindastóll-Keflavík . 8. febr. kl. 20.00
TindastóU-Þór .... 15. febr. kl. 20.00
TindastóU-KFÍ .... 1. mars kl. 20.00
TindastóU-KR .... 8. mars kl. 20.00
Tölfræði og árangur
Tindastóll 1999-2000
* «1 Besti árangur það ár
* «' Versti árangur það ár RÖð
flrangur 30 stig 4.
Stig að meðaitali 83,9 5.
Skotnýting 44,5% 6.
Þriggja stiga körfur 7,5 5.
Þriggja stiga nýting 34,4% 7.
Vítanýting 71,3% 6.
Tapaðir boltar 14,7 5.
Stigásig 76,4 4.
Skotnýting mótherja 45,3% 6.
Tapaðir boltar mótherja 15,6 8.
Sóknarfráköst tekin 10,8 5.
Hlutfali frákasta tekin 53,6% 2.
Varin skot 2,05 10.
Fiskaðar villur 19,2 6.
Villur fengnar 17,7 3.
•--------•
ngi
Andri Kárason
Bakvörður
18 ára, 187 cm, 77 kg
Leikir 0, stig 0
Axel Kárason
Bakvörður
17 ára, 193 cm, 80 kg
Leikir 0, stig 0
Agúst Ingi Ágústsson
Bakvörður
18ára, 185 cm, 81 kg
Leikir 0, stig 0
Friörik Hreinsson
Bakvöröur
19 ára, 184 cm, 92 kg
Leikir 26, stig 119
Helgi Rafn Viggósson
Framherji
17 ára, 189 cm, 89 kg
Leikir 0, stig 0
Kári Marisson
Bakvöröur
50 ára, 184 cm, 84 kg
Leikir 33, stig 125
Kristinn Friðriksson
Bakvörður
28 ára, 185 cm, 100 kg
Leikir 224, stig 3576
Lárus D. Pálsson
Bakvöröur
27 árs, 181 cm, 81 kg
Leikir 199, stig 1470
Matthías Rúnarsson
Framherji
19 ára, 193 cm, 98 kg
Leikir 4, stig 0
Michail Antropov
Miðherji
26 ára, 212 cm, 103 kg
Leikir 0, stig 0
Ómar Sigmarsson
Bakvöröur
24 ára, 182 cm, 95 kg
Leikir 178, stig 1605
Tony Pomoness
Bakvörður
24 ára, 179 cm, 71 kg
Leikir 11, stig 144
Róbert Óttarsson
Framherji
27 ára, 189 cm, 93 kg
Leikir 19, stig 0
Shawn Myers
Framherji
31 árs, 197 cm, 95 kg
Leikir 19, 422 stig
Svavar Birgisson
Framherji
20 ára, 201 cm, 97 kg
Leikir 56, stig 382
Valur Ingimundarson
Þjálfari
Petta er 3. ár hans meö liöið.
><EPSON
---OEiLOilM
Tindastóll náói sinu besta sigurhlutfaUi
i 12 tímabUa sögu sinni í úrvalsdeUd.
TindastóU vann 15 af 22 leikjum sem ger-
ir 68,2% sigurhlutfaU og slær út tímabUið
1991 tU 1992 þegar liðið vann 65,4% leikja
sinna. í bæði skiptin endaði TindastóU í
fjórða sæti.
Auk þessa kom fyrsti titiUinn hjá félag-
inu í hús á síðasta tímabili þegar liðið
fagnaði sigri í Eggjabikamum og lauk 23
leikja sigurgöngu Keflavíkur þar. Tinda-
stóU vann úrsiitaleikinn gegn KeUavík,
80-69. Fram að þessu hafa bræðurnir Sig-
uróur og Valur Ingimundarsynir stýrt
sínum liðum tU sigurs í fyrirtækjabikar
KKI þar sem Sigurður hafði gert Keflavík
að meisturum fyrstu þrjú árin.
Tindastólslióió var þaó lið i EpsondeUd-
inni í fyrra sem náði best að vinna upp
slaka hittni á öðmm sviðum. Tindastóll
vann 11 af 16 leikjum þar sem liðið náði
ekki að hitta úr 50% skota sinna. Vamar-
leikurinn spilaði þama ömgglega stóran
þátt en Tindastólsmenn unnu aUa 14 leik-
ina þar sem þeir hleyptu andstæðingum
sínum ekki yhr 80 stig en aðeins 1 af 8
þegar mótheijar Stólanna gerðu 80 stig.
Valur Ingimundarson, þjálfari Tinda-
stóls, er hættur að spUa en hann er leikja-
og stigahæsti leikmaður úrvalsdeUdar frá
upphafi, með 7221 stig í 382 leikjum. Val-
ur er einnig stigahæsti leikmaður Tinda-
stóls frá upphafi, með 3137 stig, en Hinrik
Gunnarsson er leikjahæstur með 161 leik.
Ómar Sigmarsson, sem er kominn aftur
á heimaslóðimar, getur náð Hinriki því
hann verður leikjahæsti ieikmaður Tinda-
stóls í úrvalsdeUd þegar hann leikur sinn
sjötta leik í vetur.
Kári Marisson hefur tekió fram skóna
að nýju og spilar með Tindastól en hann
er þar með elsti leikmaður úrvalsdeUdar
frá upphafi og verður sá fyrsti sem spUar
á sextugsaldri í deildinni. Sonur Kára,
Axel, spiiar einnig sitt fyrsta ár í meist-
araflokki með liðinu en auk þess á Kári
son í KR-liðinu, Amar, og tvær dætur í
kvennaliði KR, Kristínu Björk og Maríu,
og leggur því mikið til körfunnar í vetur.
-ÓÓJ
Bemar utsendíngar - umfjollun
Allt um körfuna
Tryggðu þér áskrift stran j
ísíma 515 6100 /