Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Page 12
34
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000
DV-Sport - körfuboltakynning 2000-01
Fjölnir
l
i
/
Pétur Guðmundsson, þjálfari Vals/Fjölnis:
Urslitakeppni
„Þetta hefur farið rólega af stað hjá
okkur í fyrstu leikjunum. Tapið fyrir
Skallagrími var einstaklega slæmt
en samt sem áður er ég nokkuð
sáttur. Baráttan er til staðar og
vörnin lofar góðu en við erum
að vinna í sókninni og hún
kemur. Ég er núna að vinna að
þvi að fá menn til að stilla saman
strengina og búa til liðsheild úr þeim
mannskap sem ég hef. Við fengum nýja
menn inn sem eiga eftir að ná saman.
Reyndar er þetta alveg nýtt lið og við
þurfum tíma og menn verða að vera þol-
inmóðir þrátt fyrir að vænting-
arnar séu miklar.
Við ætlum ekki að vera á
toppnum í byrjun móts heldur
ætlum við að hafa stígandi í
leik okkar og reyna að toppa í
vor þegar alvaran byrjar.
Markmiðið núna er að komast í
úrslitakeppnina því við eigum
fullt erindi þangað. Þegar hún
fer af stað er betra fyrir önnur
lið að vera tilbúin því að þá verðum við
að spila okkar besta bolta.
Það er erfltt fyrir mig að spá í deild-
ina almennt því ég hef lítið séð af hinum
liðunum þar sem ég er nýfluttur heim
aftur og þekki deildina ekki eins vel og
aðrir. Mér líst mjög vel á Keflvíkinga
og set þá í efsta sætið eins og staðan
er í dag. Liðið hefur griðarlega öflug-
an erlendan leikmann sem gerir það
sem þarf að gera til að .vinna. Hann
spilar frábæra vörn, leikur samherja
sina vel uppi og tekur af skarið þegar á
þarf að halda. Það hefur einnig góða
breidd og veturinn lofar virkilega góðu
hjá þeim. KR er mikið spurningarmerki
eins og er. Það vantar einhvem til að
binda liðið saman og síðan er
spurning hvemig ungu strákarnir
höndla alla velgengnina. Þeir eiga
eftir að upplifa hæðir og lægðir og
vinna út frá því. Njarðvík hefur
öflugt lið sem er tii alls líklegt en
ég veit ekki hvemig það er með
Grindavík. ÍR hefur gott og
skemmtilegt lið sem enginn má
vanmeta. Um botnbaráttuna er
erfitt að spá því þau lið sem em
talin slökust eiga eftir að stela nokkmm
sigrum í vetur.“
| EPSON
OEILOini
Komnir:
Herbert Amarson frá
Hollandi, Drazen Josic frá USA,
DeLawn Grandison frá USA,
Hrafn Jóhannesson frá Þór, Ak„
Hjörtur Hjartarson frá ÍA, Magn-
ús Guðmundsson frá ÍA, Brynjar
Karl Sigurðsson frá ÍA, Pétur
Már Sigurðsson frá ÍA.
Farnir:
Bergur Emilsson hættur, Hin-
rik Gunnarsson hættur, Gunnar
Zoéga hættur, Ragnar Steinsson
hættur.
Heimaleikir í Grafarvogi:
Valur-Skallagr...1. okt. kl. 20.00
Valur-KFl .......15. okt. kl. 14.00
Valur-Haukar....2. nóv. kl. 20.00
Valur-KR.......14. nóv. kl. 20.00
Valur-Njarðvík .... 7. des. kl. 20.00
Valur-Grindavík ... 4. jan. kl. 20.00
Valur-Tindastóll ... 16. jan. kl. 20.00
Valur-ÍR.......8. febr. kl. 20.00
Valur-Keflavík ... 15. febr. kl. 20.00
Valur-Hamar.....1. mars kl. 20.00
Valur-Þór .......8. mars kl. 20.00
Tölfræði og árangur
Valur
'Besti árangur það ár
Versti árangur það ár
1998-1999
Röö
Árangur 8 stig 9.
Stigað meðaltali 77,7
Skotnýting 47,5% 7.
Þriggja stiga körfur 6,0 8.
Þriggja stiga nýting 34,1% 9.
Vítanýting 62,8% 12.6$
Tapaðir boltar 15,6 9.
Stigásig 87,3 11.
Skotnýting mótherja 49,1% 9.
Tapaðir bottar mótherja 16,1 5.
Sóknarfráköst tekin 9,0 9.
Hlutfall frákasta tekin 47,4% Í2.@
Varin skot 2,64 5.
Fiskaðar villur 17,5 9.
Villur fengnar 20,5 2.
Voru s/ðasf /' delldlnnl
1999-1999
Bjarki Gústafsson
Bakvörður
24 ára, 189 cm, 81 kg
Leikir 33, stig 147
Brynjar Karl Sigurösson
Framherji
27 ára, 195 cm, 96 kg
Leikir 153, stig 1951
DeLawn Grandison
Framherji/miðherji
24 ára, 197 cm, 100 kg
Leikir 0, stig 0
Drazen Josic
Bakvörður
24 ára, 175 cm, 80 kg
Leikir 0, stig 0
Guðmundur Björnsson
Bakvöröur
22 ára, 180 cm, 80 kg
Leikir 54, stig 457
Gylfi Már Geirsson
Bakvörður
19 ára, 183 cm, 81 kg
Leikir 0, stig 0
Herbert Arnarson
Bakvöröur/framherji
30 ára, 193 cm, 90 kg
Leikir 90, stig 1976
Hjörtur Hjartarson
Miöherji
22 ára, 209 cm, 110 kg
Leikir 56, stig 311
Hrafn Johannesson
Bakvörður/framherji
19 ára, 187 cm, 90 kg
Leikir 2, stig 7
Kjartan O. Sigurösson
Bakvörður
22 ára, 183 cm, 86 kg
Leikir 24, stig 98
Pétur Már Sigurösson
Bakvöröur
22 ára 186 cm, 94 kg
Leikir 86, stig 345
Sigurbjöm Bjömsson
Framherji/miöhefli
27 ára, 195 cm, 110 kg
Leikir69, stig 108
Steindór Aöaisteinsson
Framherji
22 ára, 185 cm, 95 kg
Leikir 0, stig 0
Vignir Pór Pálsson
Miöherji
17 ára, 200 cm,125 kg
Leikir 0, stig 0
Pétur Guömundsson
Pjálfari
Þetta er 1. ár hans meö
liöið.
...bragðgóð
skemmtun
Skipholt 19 105 Reykjavík Island • Sími: 552-2211 • Fax: 552-2311 • Netfang: ruby@simnet.is