Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Side 18
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000
, 40
DV-Sport - körfuboltakyniúng 2000-01
Karl Jónsson, þjálfari KFÍ:
Við stefnum á
úrslitakeppnina
„KFÍ sendi kvennalið í fyrsta skipti til
leiks í efstu deild siðasta vetur. Liðið
kom nokkuð á óvart op «*** <J«»
vel. Nokkrir leikmenn
horflð á braut en i sta
inn hefur liðið fengið
betri leikmenn: Sól-
veigu Gunnlaugsdótt-
ur og Stefaníu Ás-
mundsdóttur frá
Grindavík, Fjólu Ei-
ríksdóttur frá Þór, Ak-
ureyri, og Jessic
Gaspar frá North Cai
lina-háskólanum í Ban
ríkjunum. Undirbún
liðsins hefur verið með agætum en sami
sem áður hefur töf á endanlegu leikja-
prógrammi sett nokkurt strik í reikning-
inn. Liðið lék tvo æfingaleiki við KR hér
á ísafirði í september og tók þátt i opna
Reykjanesmótinu í sama mánuði. Út-
koman í þeim leikjum var ágæt en liðið
á þó eftir að spila sig betur saman. Til-
koma Jessicu á eftir að breyta miklu því
þar er á ferðinni mjög góður leikmaður,
allt öðruvísi en sú sem við vorum með i
ft;rra Hún er fjölhæfari, góð
jytta og gríðarlega góð-
ur vamarmaður.
Stelpumar sem eftir
era frá i fyrra em ár-
inu eldri og reyndari
og þær eiga eftir að efL-
ast í vetur. Tinna
Björk komst í lands-
liðshóp fyrir Norður-
andamótið i sumar og
það henni mikla
slu og sömuleiðis á liðið
að njóta góðrar hittni
neiguSalóme. Ungarogeöii-
legar stelpur eiga eftir að koma inn í lið-
ið í vetur því efniviðurinn er nægur hér
hjá okkur, 15-20 stelpur að æfa í ung-
lingaflokki.
Markmið okkar er að gera betur en í
fyrra. Við stefnum á úrslitakeppnina og
ég tel góðar líkur á því að það markmið
náist,“ sagði Karl Jónsson, þjálfari KFÍ.
1. deild
livenna
Komnar:
Fjóla Eiríksdóttir trá Þór, AK.,
Jessica Gaspar frá USA, Sólveig
Gunnlaugsdóttir frá Grindavik,
Stefanía Ásmundsdóttir frá
Grindavík.
Farnar:
Elíasabet Samúelsdóttir til KR,
Hafdís Gunnarsdóttir til KR, Sigríður
Guðjónsdóttir til Keflavíkur, Sólveig
Pálsdóttir hætt, Ebony Dickinson.
Heimaleikir á ísafirði:
KFÍ-ÍS .........27. okt. kl. 20.00
KFl-ÍS .........28. okt. kl. 13.30
KFl-Grindavík .... 24. nóv. kl. 20.00
KFÍ-Grindavík .... 25. nóv. kl. 13.30
KFÍ-KR.........19. jan. kl. 20.00
KFÍ-KR.........20. jan. kl. 13.30
KFl-Ketlavík ...9. mars kl. 20.00
KFÍ-Keflavík....10. mars kl. 13.30
KFI
1999-2000
s 0 Besti árangur það ár
* 01 Versti árangur það ár
Röð
flrangur 10 stig 5.
Stig að meðaltali 57,8 3.
Skotnýting 33,7% 4.
Þriggja stiga körfur 2,2 6.*;.
Þriggja stiga nýting 18,3%
Vrtanýting 62,0% 5.
Tapaðir boltar 20,7 5.
Stigásig 72,7
Skotnýting mótherja 37,7% 4.
Tapaðir boltar mótherja 14,8 5.
Sóknarfráköst tekin 14,8 i-Íl'
Hlutfall frákasta tekin 51,2% 3.
Varinskot 2,10 3.
Fiskaðar villur 20,2 i.r;« v-
Vilkir f engnar 19,7 6.{;.
Alda Óskarsdóttir Anna S. Sigurlaugsdóttir Fjóla Eiríksdóttir
Bakvöröur Framherji Framherji
21 árs 19ára 17 ára
Hansína Póra
Gunnarsdóttir
Bakvöröur
20 ára
Hafdís Emilsdóttir
Bakvöröur
21 árs
Helga S. Ingimarsdóttir
Bakvöröur
24 ára
Jessica Gaspar
Bakvöröur/framherji
23 ára
Steinunn Jónsdóttir
Framherji
17 ára
Tinna Sigmundsdóttir
Bakvöröur
20 ára
Sara Pálmadóttir
Miðherji
15 ára
Sesselja Guöjónsdóttir
Framherji
19 ára
Sólveig Gunnlaugsdóttir
Bakvöröur/framherji
19 ára
Stefanía Asmundsd.
Framherji/miöherji
20 ára
1. deild kvenna
KFÍ tekur nú þátt í 1. deild kvenna í
annað sinn en I fyrra komst liðið i und-
anúrslit bikarsins og var aðeins einum
sigri frá því að komast í úrslitakeppnina
í fyrsta sinn. Karl Jónsson fór vestur og
hefur rifið upp kvennakörfuna á ísafirði
og liðið er með góðum liðstyrk líklegt til
enn frekari atreka í deildinni í vetur.
Erlendur leikmaður KFÍ i fyrra, Ebony
Dickinson, setti tvö met sem seint verða
slegin í deildinni. Ebony skoraði nefni-
lega 32,2 stig að meðaltali í leikjunum 20
og tók ofan á það 18,7 fráköst að
meðaltali í hverjum leik.
Ebony hjálpaði ísafjarðarlióinu til að
ná í met á fyrsta ári féiagsins í efstu deild
því KFÍ-liðið tók 39,5 fráköst
að meðaltali í leik og bætti
met stúdína frá 1997 til 1998
um 1,7 fráköst í leik.
Frákastahæstar hjá KFÍ-lióinu í fyrra
voru, auk Ebony, sem tók 18,7 í leik, Sig-
riður Guðjónsdóttir með 6,9 fráköst,
Helga Salóme Ingimarsdóttir með 4,1
frákast, Hafdís Gunnarsdóttir með 2,9
fráköst og Tinna B. Sigmundsdóttir með
2,3 fráköst að meðaltali í leik.
Erlendur leikmaður liðsins í ár, Jess-
ica Gaspar, á eftir að sýna hvort hún
getur fetað í fótspor Dickinson en Gaspar
tók við hlutverki bandarísku hlaupakon-
unnar Marion Jones hjá körfuboltaliði
Norður-Karólínu-háskóia þegar Jones
sneri sér alfarið að hlaupabrautinni. Auk
þessa lék Gaspar í sumar í kvikmynd um
NBA-deildina og gæti því verið orðin
heimsfræg þegar tímabiiinu lýkur í vor.
Stefanía Ásmundsdóttir tekur aftur
fram skóna í vetur en hún lék síðast með
Grindavík 1998 til 1999 og var meðal ann-
ars íslandsmeistari með liðinu 1997. Stef-
anía þurfti að leggja skóna á hilluna
vegna hjartaveikinda en er aftur komin í
slaginn.
Sióast þegar Stefania lék í deildinni,
veturinn 1998 til 1999, skoraði hún 9,9
stig og tók 7,6 fráköst þrátt fyrir að leika
aðeins 22,8 mínútur í leik vegna veikinda
sinna.
Þegar tölfræði deildarinnar var upp-
færð á hveijar 40 mínútur kom í ljós að
Stefanía hatði tekið fiest fráköst á hverj-
ar 40 mínútur (13,3) og aðeins þrír leik-
menn höfðu skorað fleiri stig á hverjar 40
mínútur (17,4). -ÓÓJ