Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Qupperneq 19
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000
41
DV-Sport - körfuboltakynning 2000-01
KR
Henning Henningsson, þjálfari KR:
„Talsverðar breytingar hafa orðið
á kvennaliði KR fyrir tímabilið sem
nú er að hefjast," sagði
Henning Henningsson,
þjálfari kvennaliðs KR.
Máttarstólpar í lið
inu undanfarin ár,
þær Guðbjörg Norð-
fjörð og Linda Stef-
ánsdóttir, eru ekk
með þar sem Gui
björg á von á bami í'
des. og Linda er að
jafna sig á slæmum
hnémeiðslum. í stað-
inn fyrir þær koma tvær
landsliðsstúlkur, þær Helga
Þorvalds, sem er að ná sér af
meiðslum sem hrjáðu hana alian síð-
astliðið vetur, og Bima Eiríksdóttir
sem kemur til KR-liðsins frá Sauðár-
króki. Einnig hefur liðið öðlast meiri
breidd með nokkram öðmm nýjum
leikmönnum.
Á þessari stundu er erfitt að gera
sér grein íyrir styrk KR-liðsins þar
sem breytingar hafa einnig orðið á
liðum helstu keppinauta KR undan-
farin ár, þ.e. Keflavík og ÍS.
Þrátt fyrir ofangreindar breyt-
ingar á liðinu er liðið eftir
sem áður borið uppi af
reyndum leikmönnum
sem hafa verið í eldlin-
unni með liði KR und-
anfarin ár.
Það er ljóst að
miklir hæfileikar búa
í liðinu og spumingin
er einungis sú hvort
hugarfarið verður nógu
gott og metnaðurinn
nægiiega mikill til að liðið
nái ásættanlegu sæti þegar upp
verður staðið næsta vor. Ég á von á
jöfnu móti i vetur og er að mínu mati
ógerningur að spá fyrir um það
hvaða lið verður sigurvegari næsta
vor. Ef marka má æfingaleikina, sem
leiknir hafa verið, virðist Keflavík
vera með sterkasta liðið. Þar á eftir
kemur jafn pakki með liðum KR, ÍS
og KFÍ,“ sagði Henning Henningsson.
1. deild
kvenna
Komnar:
Birna Eiríksdóttir frá
Tindastóli, Elísabet Samúels-
dóttir frá KFÍ, Hafdís
Gunnarsdóttir frá KFÍ, Helga
Þorvaldsdóttir.
Farnar:
Deanna Tate, Emile Ramberg
til Danmerkur.
Heimaleikir í KR-húsinu:
KR-Keflavík.....25. okt. kl. 20.00
KR-Grindavík .... 28. okt. kl. 16.00
KR-ÍS ..........12. nóv. kl. 16.00
KR-KFÍ.................17. nóv. kl. 16.00
KR-KFÍ.................18. nóv. kl. 16.00
KR-Keflavík.27. jan. kl. 16.00
KR-Grindavík....7. febr. kl. 20.00
KR-ÍS ..........28. febr. kl. 20.00
-: ;:::: .■ : ■;;::: x;:,, •, - :!1"" '1\ l,.!.V!-!!.1! V !W!".!!"" " "
Tölfræöi og árangur
KR 1999-2000
* * 1 Besti arangur það ár
f ..
Versti arangurþað ár ROO
Árangur 36 stig *■*:>
Stig að meðaltali 75,8
Skotnýting 46,5%
Þriggja stiga körfur 3,5 3.
þríggja stiga nýting 31,4% l(l>
Vítanýting 63,0% 4.
Tapaðir boltar 17,3
Stigásig 45,2
Skotnýting mótheija 33,3% 2.
Tapaðir boltar mótheija 27,5
Sóknarfráköst tekin 11,5 4.
Hlutfall frákasta tekin 53,7%
Varinskot 2,10 3.
Fiskaðar villur 17,2 3.
Villur fengnar 17,2 3.
• •
Birna Eiríksdóttir
Bakvöröur/framherji
20 ára, 173 cm
Elísabet Samúelsdóttir
Bakvöröur/framherji
21 árs, 169 cm
Gréta M. Grétarsdóttir
Bakvöröur/framherji
20 ára, 174 cm
Guöbjörg Norðfjörö
Framherji/miöherji
28 ára, 172 cm
Guörún A. Sigurðardóttir
Miöherji
20 ára, 175 cm
Hafdís Gunnarsdóttir
Bakvörður/framherji
20 ára, 172 cm
Hanna Kjartansdóttir
Miöherji
26 ára, 182 cm
Helga Þorvaldsdóttir
Bakvöröur/framherji
24ára, 178 cm
María Káradóttir
Bakvörður
19 ára, 169 cm
Rannveig Þorvaldsdóttir
Bakvöröur
20 ára, 171 cm
Hildur Siguröardóttir Hrund Þórsdóttir
Bakvöröur Framherji/miöherji
18ára, 171 cm 19ára, 175 cm
Kristín Björk Jónsdóttir
Bakvörður/framherji
24 ára, 173 cm
Linda Stefánsdóttir
Bakvöröur/framherji
28 ára, 175 cm
Sigrún Hallgrímsdóttir
Bakvöröur
19 ára, 168 cm
Bakvöröur
30 ára, 160 cm
Henning Henningsson
Þjálfari
Þettaer Lárhansmeö
liöiö.
1. deild kvenna
KR-stúlkur eru meöfrábœran og einstak-
an árangur á heimavelli i 1. deild kvenna
undanfarin ár. KR-liðið hefur nú leikið 29
heimaleiki í röð án taps í vesturbænum og
er ósigrað á heimavelli síöan í febrúar 1997.
KR er nú aðeins fjórum heimasigrum frá
meti Keflavíkur frá 1990-1994 þegar Kefla-
víkurliðið vann 33 heimaleiki í röð.
Á þessum tíma hefur KR unnið ÍS sjö sinn-
um, Grindavík og Keflavík 6 sinnum, ÍR 4
sinnum og Njarðvík, KFÍ og Tindastól 2
sinnum. Fyrsti heimaleikur KR i vetur er
gegn Keflavík sem með sigri getur variö
sex ára gamalt met sitt. Síðasta tap KR á
heimavelli var einmitt gegn KeQavIk, 62-62,
26. febrúar 1997, en KR hefur unnið 34 af
síðustu 35 heimaleikjum sínum.
Þrátt fyrir þennan frábæra ár-
angur hefur ekki gengið eins vel
hjá liðinu á heimaveili i vestur-
bænum og þrisvar á meöan á
þessari sigurgöngu hefur staðiö hefur liðið
mátt horfa upp á andstæðinga sína í úrslit-
um taka við islandsmeistarabikarnum á
sínum eigin heimavelli.
Linda Stefánsdóttir varð í fyrra fyrsta
konan til aö stela 500 boltum af
andstæðingum sínum en í lok móts voru
þeir orðnir 538 í 105 leikjum sem gerir 5,12
að meðaltali i leik. Tölfræöin var fyrst
tekin saman 11. deild kvenna 1994 og hefur
Linda unnið þennan tölfræðiþátt fjórum
sinnum á síðustu sex árum. i fyrra missti
Linda af titlinum þegar hún meiddist í leik
gegn Keflavík en engin stal þó Qeiri boltum
en hún á hvetjar 40 mínútur i fyrra, eða
7,4. -ÓÓJ
4-