Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Blaðsíða 4
Fréttir FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2000 x>v Ú tsvarshækkun: Sigldu undir fölsku flaggi - segir minnihluti Bæjarstjóm Seltjamamesbæjar ákvað á síðasta fundi sínum að hækka útsvarið um 0,56%, eða í 11,8%, fyrir árið 2001. Fulltrúar Neslistans, sem samþykktu tiilögu sjálfstæðismanna, sögðu að þessi staöa heföi verið fyrir- sjáanleg fyrir síðustu kosningar; sjálf- stæðismenn hefðu siglt undir fólsku flaggi í síðustu kosningabaráttu þegar þeir hófu fagurgala sinn um góða fjár- málastjómun, með tilvísan til lágrar útsvarsprósentu og góðrar skulda- stöðu. Skuldastaðan breyttist strax eft- ir kosningar og útsvarsprósentan nú, segja Nesiistamenn. Fulltrúar meirihlutans sögðu í bók- un sinni að hækkun útsvarsprósentu væri nauðsynleg vegna aukinnar þjón- ustu við bæjarbúa, meðal annars til að mæta stórauknum kostnaði við fræðslumál. Enn fremur sögðu þeir að skuldastaða bæjarsjóðs hefði batnað eins og að var stefnt. -DVÓ Bæjarins bestu Allir til Dublin - og makarnir með. Bæjarins bestu í Dublin: Pylsuárshá- tíð með öllu Starfsfólk pylsuvagnanna Bæjar- ins bestu í Tryggvagötu og í Smár- anum flaug utan til Dublinar í gær, ásamt mökum, til að halda árshátíð. Þrjátíu manns eru í hópnum og leið- ir Guðrún Kristmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri Bæjarins bestu, starfsmenn sína um ævintýralendur írsku höfuðborgarinnar og verða pylsuvagnar sérstaklega heimsóttir. Sjálf árshátíðin veröur aftur á móti haldin á íburðarmeiri stað; sann- kölluð árshátíð - með öllu. -EIR DV-MYNDIR E.ÓL Fernando Jose Andrade, 45 ára Hinn þrekni Hollendingur var með 14.292 e-töflur innanklæða þegar hann var í biðsai Leifsstöðvar að bíða eftir að komast til Bandaríkjanna eftir millilendingu frá Amsterdam. Þá fór fram sérstakt vegabréfaeftirlit sem gjarnan er fram- kvæmt þar sem brögð eru að því að fólk ferðist með fölsuð vegabréf. Þá ókyrrðist Fernando. Á innfelldu myndinni eru E-töflurnar 14 þúsund sem vega tæp fjögur kíló. efnanna sem Hollendingurinn kom með, miðað við íslenskan markað, er því á bilinu 40-50 miiljónir króna. Samkvæmt upplýsingum DV kostar e- taflan í Bandaríkjunum 1400-1500 krónur. Miðað við það má ætla að heildarsöluandvirði efnanna vestra, hefði Femando komist þangað með þau, hefði numið um 20 milljónum króna. Ekkert er talið benda til að maður- inn hafi æflað að koma e-töflunum í umferð hér á landi, enda var hann svo- kallaður transit-farþegi frá Amster- dam á leið til Bandaríkjanna þegar hann lenti í sérstöku vegabréfaeftirliti sem gjaman er viðhaft í Leifsstöð þar sem talsvert er um að fólk ferðist á folskum vegabréfúm. Samkvæmt upp- lýsingum DV varð Femando órólegur þegar hann var tekinn í vegabréfsskoð- un og þótti því ástæða til að leita á honum. Eftir því sem DV kemst næst em ekki sterk rök fyrir því að það verði virt sakbomingnum til refsilækkunar að hann hugðist ekki koma efnunum í dreifmgu hér á landi. Það að maðurinn hafði efnin í vörslum sínum á íslenskri grund, eins og hann er ákærður fyrir, telst fullframið brot. Refsiramminn í fikniefnamálum, hámarksrefsing, er 10 ára fangelsi. Til samanburðar þessu máli má taka mál Kio Briggs. Hann var á sínum tíma dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir að hafa komið með sjö sinnum minna magn en Hollendingurinn til landsins. Á endan- um var hann þó sýknaður í Hæsta- rétti. Mál Femandos Andrade teist al- varlegasta ákæran sem gefin hefur verið út hér á landi. þingfestingu máls hans í gær en dóm- túlkur sat við hlið hans og greindi dóminum jafnóðum frá því sem hann sagði. „Ég lit á þetta sem játningu í sam- ræmi við ákæruna," sagði Kolbrún Sævarsdóttir, settur saksóknari, sem fer með málið af hálfú rikissaksókn- ara, þegar Femando hafði svarað spumingum dómarans varðandi ákæruna. Ljóst er að mál þetta verður mjög einfalt í sniðum þar sem sakboming- urinn gengst við því sem honum er gefið að sök. Á fóstudag í næstu viku, klukkan tvö, verður réttur settur á ný í málinu en ekki er búist við að skýrslutökur og málflutningur taki meira en 1-2 klukkustundir. Við svo búið má reikna með að málið verði tekið til dóms. Á meðan situr Fem- ando í gæsluvarðhaldi austur á Litla- Hrauni. Á fimmta tug milljóna hér - helmingi minna vestra E-töflumar fjórtán þúsund vega hátt í fjögur kíló. Þær era í vörslu lögregl- unnar í Reykjavík. Hér á landi kostar ein e-tafla 3000-3500 krónur. Verðmæti „Hugmyndin var að selja efnin í Bandaríkjunum," sagði Femando Jose Andrade, 45 ára Hollendingur, í dóm- sal Héraðsdóms Reykjaness í gær þeg- ar Gunnar Aðalsteinsson héraðsdóm- ari spurði hann hver ætlunin hefði verið að gera við þær 14.292 e-töflur sem fundust innanklæða á honum í biðsal Leifsstöðvar mánudaginn 18. september. Femando viðurkenndi að hafa haft efhin í sínum vörslum er harrn kom í Leifsstöð á leið sinni frá Hollandi til Bandaríkjanna. Hins vegar kvaðst hann ekki hafa verið búinn að skipu- leggja neina sölu vestra. Þessi þrekni Rotterdambúi talaði hoUensku við Fernando Andrade, sem kom meö 14.292 e-töflur í Leifsstöð, gengst viö sakargiftum: Játar að hafa ætlað að selja efnin vestra - varð órólegur við vegabréfaeftirlit í Leifsstöð - efnin fundust innanklæða Vcöríó í kvöld Sólargangur og sjávarföll REYKJAVIK ÁKÚRÉYRÍ Hlýjast sunnan til Norðan 5-10 m/s og dálitlar skúrir norðanlands, lítils háttar rigning eða súld suðaustanlands en léttskýjaö suðvestan til. Hiti O til 6 stig, hlýjast sunnan til. Sólarlag í kvöld 17.50 17.29 Sólarupprás á morgun 08.37 08.28 Siðdegisflóö 24.21 04.54 Árdegisflóó á morgun 00.21 04.54 Skýrihgar á veðurtákmim '_/*'^ViNDÁTT ^XvindstYrkur I metrum S sckfiwlu 10°<___KfTI -10° XFROST HEJOSKÍRT 3D o LÉTTSKÝJAD HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAO ALSKÝJAO W" W RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA ~\r = ÉUAGANQUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA mm Greiðfœrt á landinu Greiðfært er um alla helstu þjóövegi landsins. Víða er ekki vitað um færö á hálendisvegum. CZDSNJÓR ■■ ÞUNGFÆRT ■■ ÓF/ERT iHigBtiiEi'aiarenmttEBtw»a>i;iiaHiM Dálitlar skúrir norðanlands Norðan 5-10 m/s og dálitlar skúrir norðanlands, lítils háttar rigning eða súld suðaustanlands en léttskýjaö suövestan til. Hiti verður O til 6 stig, hlýjast sunnan til. SnnnMd Vimlur:^^ X-X m/, Hiti 0° til -0° Austlæg átt, 13-18 m/s meó suöurströndlnnl en 8- 13 annars staöar. Rlgning sunnan- og austanlands, en þurrt norðvestan tll. Hiti 2 tll 8 stig. fyi;niu|l;i Vindur: 'Á1 X-XnV* \ j’ Hiti o° tii -o° tPtrtf Noróaustlæg átt 8-13 m/s norbvestanlands en hægarl annars stabar. Viba dgnlng, elnkum norban tll og áfram fremur mllt. ÞrM MU Vindun ( <r-' 'v. x-x m/rw tL / Hiti 0° til 4)° Norban og norbvestan 8- 13 m/s og rignlng norban tll en þurrt sunnanlands. Heldur kólnar. AKUREYRI rigning BERGSSTAÐIR súld BOLUNGARVÍK snjókoma EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. skýjaö KEFLAVÍK skýjað RAUFARHÖFN rigning REYKJAVÍK skýjaö STÓRHÖFÐI skýjaö 3 2 1 4 4 5 4 3 6 BERGEN léttskýjaö HELSINKI I ágþokublettir KAUPMANNAHÖFN súld ÓSLÓ skýjaö STOKKHÓLMUR þokumóöa ÞÓRSHÖFN skýjaö ÞRÁNDHEIMUR léttskýjað ALGARVE þokumóöa AMSTERDAM skýjaö BARCELONA þokumóöa BERLfN þokumóöa CHICAGO heiöskírt DUBUN HAUFAX FRANKFURT HAMBORG JAN MAYEN LONDON LÚXEMBORG MALLORCA MONTREAL NARSSARSSUAQ NEW YORK ORLANDO PARÍS VÍN WASHINGTON WINNIPEG 8 6 10 9 11 9 6 17 9 15 9 16 10 skýjaö 8 þokumóða 12 þokumóöa li súld 3 léttskýjaö 9 þoka 9 skýjaö 13 heiöskírt 6 heiöskírt -6 heiöskírt 13 þokumóöa 13 skýjaö 13 heiöskírt 10 heiöskírt 7 heiöskírt 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.