Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2000 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 2834: Olnbogar sig áfram Krossgáta Lárétt: 1 frost, 4 djörf, 7 flkt, 8 heiðvirð, 10 draug, 12 ávinning, 13 káf, 14 slæmt, 15 orka, 16 glufu, 18 drolla, 21 órólegur, 22 mont, 23 makaði. Lóðrétt: 1 ljúf, 2 togaði, 3 einstakt, 4 hvefsinn, 5 fé- laga, 6 fugl, 9 heift, 11 pumpan, 16 fjölmæli, 17 hæfur, 18 hugarburð, 20 ábata, Lausn neðst á síöunni. Myndasogur Staða þessi kom upp í 6. skákinni i einvíginu í London. Hvítt: Kramnik Svart: Kasparov Staðan er nokkuð sérkennileg. Hvítur hefur ruðst inn í herbúðir svarts og á aðeins eftir að láta kné fylgja kviði. Krammi lék 49. Khl! en spumingin er hvort hann hefði átt að leika 49. Kh2!!? Báðir leikimir em svokallaðir leik- Bridge Bridge skiptist í meginatriðum í tvö form, tvímenning og sveita- keppni. Flestir þekkja muninn á þessu tvennu og haga sögnum og úrspili með tilliti til þess hvort formið á við. Fleiri form þekkja bridgespilarar, meðal annars ein- menning og einnig Board-A-Match sveitakeppni, en nýhafin er keppni í Bridgefélagi Reykjavikur með þvl spUaformi. í Board-A-Match sveita- keppnum eru tölumar bornar sam- * 32 WDG7 * ÁK74 * D1063 Á einu borðanna endaði sagnhafl í þremur gröndum i vestur án afskipta andstæðinganna í sögnum. Spaðaútspil hefði hentað vörninni vel sem þannig gæti tekið 7 fyrstu slagina. Útspilið var hins vegar hjarta og nú er sagnhafi bú- inn aö standa spilið af öryggi. Hann getur einfaldlega spilað hjarta aftur og tryggt sér 9 slagi. En í Board-A-Match Umsjón: Sævar Bjarnason þvingunarleikir (“Zugzwang" á alþjóða- máli skákmanna, ættað úr þýsku). Kaspi lék eina leiknum, 49. - Rd8. Þá lék Krammi 50. Hxh7! en spumingin er hvort 50. DfB! hefði verið betri. Þá er besti leikur svarts 50. - Hdl+ (Þessi leikur hefði ekki verið til ef hvítur hefði leikið 49. Kh2) 50. Kh2 Re6 51. Hxg5+ RxfB 52. Hxf5 með mun betri stöðu, eða eftir 50. DfB Kh5! 51. Dh8 Kg4 52 Hxh7 Hdl 53. Kh2 De5 54. g3 og hvít- ur virðist vera með pálmann í höndirn- um. Eftir 49. Kh2 leikur svartur senni- lega Rd8 50. DfB Kh5 51. Dh8 Kg4 52. Hxh7 De5 53. G3 og hvitur stendur bet- ur en í hinu afbrigðinu. Hrókurinn á d5 er iila staðsettur, svo ekki sé talað um Rd8. Þetta einvígi hefur verið sérlega skemmtilegt og þótt Kaspi hafi átt í vök að verjast hefúr hann sýnt snilldarvam- artakta. Það hefði verið gaman að fylgj- ast með honum velta þessari stöðu fyrir sér. Þeir í London áttu ekki nógu sterk lýsingarorö til að lýsa svipbrigðunum, hann hristi höfuðið og fór allur í keng. . Umsjón: Isak Om Sigurösson an hjá pörunum í sveitakeppni og gefin 0, 1 eða 2 stig fyrir spilið. Tvö stig fá menn fyrir að vera með betri tölu en andstæðingamir og skiptir þá engu máli hvort munur- inn er 10 eða 1000 stig. Sveitir skipta með sér stigunum 1-1 ef tal- an er sú sama á báðum borðum og 0 stig ef talan er verri en hjá and- stæðingunum. Skoðum hér eitt spU frá fyrsta kvöldi keppninnar í Bridgefélagi Reykjavíkur: skiptir öllu máli að vera með betri tölu en andstæðingurinn eða að minnsta kosti jafn góða. Ef hjarta er spilað áfram gæti vel farið svo að sagnhafi verði að sætta sig við 9 slagi en það er ólíklegt til að gefa nema í mesta lagi 1 stig. Sagnhafi fékk fyrsta slaginn á kónginn í blindum, lagði niður ásinn í laufi og ákvað síðan að prófa tigulinn. Hættan í spilinu virtist eingöngu felast í því að suður ætti allan spaðann á eftir KG í blindum. Tiguiásinn var lagður niður og litlum tígli spilað að gosa í blindum. Norður fór upp með drottn- inguna og spilaði spaöa. Sagnhafi próf- aði gosa, fékk hjarta tii baka og aftur spaða í gegn. Hann fór því 3 niður á borðleggjandi spih, mestmegnis vegna þess spilaforms sem notað var í keppn- inni. Lausn á krossgátu •QJB 03 ‘BJO 61 Uæj L\ ‘boj 91 ‘UBjæp ii ‘igiai 6 ‘eoi 9 ‘uia e ‘JnpriiEus p ‘jsneiBmæp g ‘ojp 3 JæS 1 :jjajgoi •Qnej gz ‘JJ03 zz ‘Jnjsæ 13 ‘euoi 81 ‘njij 91 ‘ue si ‘im n ‘IJIJ SI ‘W n ‘epue 01 ‘mojj 8 ‘lujæj i Toas \ ‘ppeS 1 :jjajei

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.