Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Blaðsíða 10
10
Útlönd
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2000
DV
Tony Blair
Forsætisráöherrann er efins um aö
sameiginleg mynt Evrópusambands-
ins sé hentug fyrir Breta nú.
Blair hafnar aðild
að myntbandlagi
Tony Blair, forsætisráðherra
Bretlands, kvaðst í gær myndu
hafna aðild að myntbandalagi Evr-
ópu yrði hann spurður álits í skoð-
anakönnun nú. Blair segist ekki
vilja að Bretland flýti sér um of í
eitthvað sem hann er ekki alveg
viss um að sé gott fyrir landið og
íbúa þess. Forsætisráðherrann vill
þó halda möguleikanum um evruna
opnum. Um 70 prósent Englendinga
höfnuðu nýlega í skoðanakönnun
aðild að evrunni.
Búist við frekari flóðum á norðanverðri Ítalíu:
Jarðýtur styrkja
bakka árinnar Pó
Verkamenn kepptust í gær við að
styrkja bakka árinnar Pó á norð-
austanverðri Ítalíu til að reyna að
koma í veg fyrir að hún flæði yflr
bakka sína suður af borginni
Mantua. Stórvirkar vinnuvélar
voru notaðar til að styrkja flóða-
vamirnar með mörgum tonnum af
jarðvegi.
Ákveðið var að grípa til þessara
aðgerða eftir að 24 menn létu lífið í
gífurlegum flóðum 1 norðvestur-
hluta landsins. Fimm manna er enn
saknað eftir hamfarirnar.
Lögreglan lokað brúm fyrir bæði
bifreiðar og járnbrautir nærri
Mantua. Brýrnar voru undir miklu
álagi af vatnsflaumnum i Pó sem
kemur úr sunnanverðum Alpafjöll-
unum.
Við San Benedetto, skammt suður
af Mantua, þurftu starfsmenn al-
mannavarna aö sprengja árbakkann
til að létta aðeins á þrýstingnum frá
ánni.
Pó flæöir yfir bakka sína
Svona hefur veriö umhorfs í
nágrenni árinnar Pó á noröanveröri
Ítalíu undanfarna daga.
Þetta var gert til að koma í veg
fyrir að bæir neðar við ána færu á
kaf. í staðinn flæddi vatnið yfir
frjósama akra nærri San Benedetto,
íbúunum þar til mikillar gremju.
íbúar við ána nærri Mantua reru
á smákænum til heimila sinna til að
sækja þar helstu eigur sínar. Að því
búnu sneru þeir aftur í skóla og
gistihús þar sem þeim hefur verið
komið fyrir á meðan enn er hætta á
flóðum.
Hundruð manna eru heimilislaus
í nágrenni Mantua en að sögn lög-
reglu hefur ekki orðið manntjón í
vatnavöxtunum.
„Okkur gafst ráðrúm til að undir-
búa okkur,“ sagöi lögregluforinginn
Hdebrando Volpi í Mantua við
fréttamann Reuters.
Veður skánaði heldur á flóða-
svæðunum í gær en veðurfræðingar
sögðu að búast mætti við frekari
rigningu í dag, fóstudag. Yfirvöld
eiga því von á frekari flóðum.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Akurgerði 42, Reykjavík, þingl. eig.
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, gerðarbeið-
cndur fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 24. október 2000, kl.
10,00._______________________________
Álfaborgir 15, 0201, 83,3 fm 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð t.v., Reykjavík,
þingl. eig. Guðrún Hafdjs Guðmunds-
dóttir, gerðarbeiðendur Álfaborgir 15,
húsfélag, Búnaðarbanki fslands hf.,
íbúðalánasjóður og Íslandsbanki-FBA
hf., þriðjudaginn 24. október 2000, kl.
10.00.________________________________
Álfaland 5, 1. og 2. hæð og bílskúr,
Reykjavík, þingl. eig. Inga D. Karlsdóttir,
gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðju-
daginn 24. október 2000, kl. 10.00.
Álftamýri 2, 50%, 0301, íbúð á 3. hæð t.v.
og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Bjöm
Helgi Snorrason, gerðarbeiðendur Byko
hf., íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 24. október 2000, kl.
10.00.
Árkvöm 2, 0103, 3 herb. íbúð á 1. h. t.h.
m.m. og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig.
Iris Elfa Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi
lbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. októ-
ber 2000, kl, 10.00,
Ármúli 40, 0202, skrifstofuhúsnæði í
vesturenda 2. hæðar, 82,56 fm, Reykja-
vik, þingl. eig. Rafverk sf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 24.
október 2000, kl. 10.00._____________
Ásvallagata 19, 0101, verslunarrými á 1.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðal-
bjöm Jónasson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 24. október
2000, kl. 10.00.
Bakkaslaðir 167, 0103, 124,9 fm íbúð á
1. hæð m.m. ásamt bflgeymslu, merkt 01-
01, Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Ei-
ríksson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður,
þriðjudaginn 24. október 2000, kl. 10.00.
Bankastræti 11,0401, rishæð, Reykjavík,
þingl. eig. Júlíus Kemp, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. októ-
ber 2000, kl. 10.00.
Barðavogur 38, 0101, 1. hæð, Reykjavík,
þingl. eig. Birna Lára Þórarinsdóttir, Þór-
arinn F. Guðmundsson og Rannveig
Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalána-
sjóður og Tara, umboðs- og heildverslun,
þriðjudaginn 24. október 2000, kl. 10.00.
Bauganes 39, 0102, 3ja herb. íbúð á 1.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Marta Guð-
jónsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Sparisjóður Reykjavíkur og ná-
grennis, útibú, þriðjudaginn 24. október
2000, kl. 10.00.
Bcrgstaöastræti 7, 50% ehl., 0201, 4ra
herþergja íbúð á 2. hæð m.m, Reykjavík,
þingl. eig. Marta Gunnlaug Ragnarsdótt-
ir, gerðarbeiðendur Byko hf., Ibúðalána-
sjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudag-
inn 24. október 2000, kl. 10.00.
Bergþórugata 7, 0101, 4ra herb. íbúð,
108,3 fm, á 1. hæð og í kjallara, Reykja-
vík, þingl. eig. Danfríður Kristín Áma-
dótlir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 24. október 2000, kl.
10.00.
Bfldshöfði 16, 020403, 52,3 fm skrifstofa
á 4. h. þriðja frá vinstri í framhúsi m.m,
Reykjavík, þingl. eig. Dalverk sf., Sel-
fossi, gerðarbeiðendur Landsbanki Is-
lands hf„ aðalbanki, sýslumaðurinn á
Selfossi og Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 24. október 2000, kl. 10.00.
Borgartún 25, 030101, stálgrindarhús (án
lóðarréttinda), Reykjavík, þingl. eig. Vél-
smiðja Jóns Bergssonar ehf., gerðarbeið-
endur Jón Valdimar Aðalsteinsson,
Landssími Islands hf„ innheimta, og Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 24. október
2000, kl. 10.00.
Bólstaðarhlíð 42, 0201, 86,6 fm íbúð á 2.
hæð m.m„ ásamt geymslu, merkt 0002,
Reykjavík, þingl. eig. Ingunn Stefáns-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 24. október 2000, kl.
10.00.
Bólstaðarhlíð 44, 86,6 fm íbúð á 4. hæð
m.m. ásamt geymslu, merkt 0001,
Reykjavík, þingl. eig. Kristín Ósk Rík-
harðsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 24. október2000,
kl. 10.00.
Brattholt 6e, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Sportvömr ehf„ gerðarbeiðandi Lífeyris-
sjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 24.
október 2000, kl. 10.00.
Brautarholt 6, 0301, 388,5 fm skrifstofu-
húsnæði og vinnusalur á 3. hæð, Reykja-
vík, þingl. eig. Fjárfestingafélagið Bjarg
ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 24. október 2000, kl. 10.00.
Bræðraborgarstígur 43, 0102, verslunar-
hús á 1. hæð t.h. m.m, Reykjavík, þingl.
eig. Kjörbúð Reykjavíkur ehf„ gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 24. október 2000, kl. 10.00.
Bæjarflöt 8, 010105, 103,8 fm iðnaðar-
rými, 22,9 fm milligólf, auk hlutdeildar í
lóð og 26 óskiptum bflastæðum m.m„
Reykjavík, þingl. eig. Sagtækni ehf„
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 24. oklóber 2000, kl. 10.00.
Dalhús 33, 0101,4ra herb. íbúð á 1. hæð,
2. ib. frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig.
Valgerður B. Einarsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 24.
október 2000, kl. 13,30.
Dugguvogur 6,040001, 193,2 fm kjallari,
27,1% syðra húss, Reykjavík, þingl. eig.
Raftækjastöðin sf„ gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 24. október
2000, kl, 13.30.
Engjateigur 19, 0209, þriðja vestasta
íbúðin af ftmm á 2. hæð í austurálmu,
Reykjavík, þingl. eig. fsdan ehf„ gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 24. október 2000, kl. 13.30.
Eyjarslóð, 010101, verslunar- og þjón-
ustuhúsnæði á 1. hæð m.m„ Reykjavík,
þingl. eig. Kristján Sigurður Sverrisson,
gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf„ Líf-
eyrissjóðurinn Framsýn og Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 24. október2000,
kl. 13.30.
Fálkagata4, 0101, nýbygging og 1/2 lóð,
Reykjavík, þingl. eig. María Helena Har-
aldsdóttir og Bjartmar A. Guðlaugsson,
gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf„
Ibúðalánasjóður, Kreditkort hf„ Málning
ehf. og Sparisjóður Reykjavíkur og ná-
grennis, útibú, þriðjudaginn 24. október
2000, kl. 13.30.
Fellsmúli 12, 50% ehl„ 0001, 4ra herb.
íbúð í suðurenda kjallara, Reykjavík,
þingl. eig. Karl Isleifsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 24.
október 2000, kl. 13.30.
Fellsmúli 13, 0402, 5 herb. íbúð á 4. hæð
t.h„ Rcykjavík, þingl. eig. Ingibjörg
Leifsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
verslunarmanna, þriðjudaginn 24. októ-
ber 2000, kl. 13.30.
Flétturimi 30. 0301, 83,6 fm á 3. hæð
ásamt hlutdeild í sameign, Reykjavík,
þingl. eig. Sigrún Lilja Jónsdóttir, gerðar-
beiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 24. október 2000,
kl. 13.30.
Flúðasel 40,0201,4ra herb. íbúð á 2. hæð
A og 3,9% úr bflskýli, Reykjavík, þingl.
eig. Valdimar Runólfsson og Sigurbjörg
Katrín Karlsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 24. október
2000, ki. 13.30.
Flúðasel 67,0302, 5. herb. íbúð á 3. hæð,
merkl B, Reykjavík, þingl. eig. Magnús
Valur Albertsson og Guðný Guðmunds-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 24. október 2000, kl.
13.30.
Fróðengi 14, 0202, 4ra herb. íbúð, m.m.
Reykjavík, þingl. eig. Birgir Jens Eð-
varðsson og Anna Margrét Ólafsdóttir,
gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðju-
daginn 24. október 2000, kl. 13.30.
Garðastræti 11, 0201, 4ra herbergja íbúð
á 2. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Þor-
steinn Stephensen, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 24. október
2000, kl. 13.30.
Garðsendi 3, 0101. 88,1 fm íbúð á 1. h„
geymsla, merkt 0003 m.m„ og bflskúr,
Reykjavík, þingl. eig. Jóna Þorvarðsdótt-
ir, gcrðarbeiðendur Islandsbanki-FBA hf.
og Landsbanki íslands hf„ höfuðst..
þriðjudaginn 24. október 2000, kl. 13.30.
Gnitanes 6, 0201, 175,4 fm íbúð á efri
hæð ásamt 41,8 l'm bflgeymslu m.m„
Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Eysteins-
dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 24. október 2000, kl. 13.30.
Gnoðarvogur 44, 0202, íbúð á 2. hæð t.h.
m.m, Reykjavík, þingl. eig. Langholts-
kjör ehf„ gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfest-
ingarbankinn hl'. og íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 24. október 2000, kl. 13.30.
Grundartangi 32, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Sigríður Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi
fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. októ-
ber 2000, kl. 13.30.
Gullengi 33, 0201, 62,9 fm 2ja herbergja
íbúð á 2. hæð t.v. m.m. í Gullcngi 33-35,
Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Björk Þór-
isdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 24. október 2000, kl.
13.30.
Gullengi 33, 0202, 85,5 fm 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð, önnur frá vinstri m.m. í
Gullengi 33-35, ásamt bflastæði nr. 0003,
Reykjavík, þingl. eig. Eva Lind Þuríðar-
dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður
og Kreditkort hf„ þriðjudaginn 24. októ-
ber 2000, kl. 13.30._____________________
Pósthússtræti 13,0303, íbúð á 3ju hæð og
bflastæði nr. 16, Reykjavík, þingl. eig.
Steindór G. Kristjánsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 24.
október 2000, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Armúli 38, 0103, 117,2 fm verslunarhús-
næði á 1. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl.
eig. Hljóðfæraverslunin hf„ gerðarbeið-
andi Einar Erlendsson, þriðjudaginn 24.
október 20Ö0, kl. 15.30.___________
Flókagata 5, 0201, efri hæð, Reykjavík,
þingl. eig. Andrea Þórdís Sigurðardóttir,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 24. október 2000, kl. 16.00.
Frakkastígur 12, 0102, 3ja herb. fbúð á 1.
hæð í N-enda m.m„ Reykjavík, þingl.
eig. Aldís Westergren, gerðarbeiðendur
fbúðalánasjóður, Kredilkort hf„ Spari-
sjóður Rvíkur og nágrennis, útibú, og
Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjudaginn 24.
október 2000, kl. 13.30. __________
Furubyggð 5, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Halldóra Friðriksdóltir og Amór Guð-
bjartsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð-
ur, þriðjudaginn 24. október 2000, kl.
10.00.
Helgaland 2, 0101, neðri hæð, matshl.
010101 og suðurhl. bflsk. 60% matshl.
020101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guð-
mundur Hreindal Svavarsson og Helga
Sigurlaug Aðalgeirsdóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. októ-
ber 2000, kl. 11.30._______________
Laufengi 23, 0202, 3ja herb. íbúð 2. h.
f.m. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Anna
Þóra Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Ibúða-
lánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 24. októbcr 2000, kl. 11.00.
Laugamesvegur 85, 010001, 45,6 fm
íbúð í kjallara eldra húss og 1/5 lóðar,
Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Snær Sæ-
mundsson, gerðarbeiðendur Ibúðalána-
sjóður og Landsbanki íslands hf„ höfuð-
stöðvar, þriðjudaginn 24. október 2000,
kl. 14.30. ________________________
Miðholt 1, 0301,4ra herb. íbúð á 3. hæð,
önnur íbúð t.v. (86,4 fm) m.m„ Reykja-
vík, þingl. eig. Helena V. Kristjánsdóttir,
gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Mið-
holt 1, húsfélag, og Mosfellsbær, þriðju-
daginn 24. október 2000, kl. 10.30.
Miðtún 36, 0001, 3ja herb. kjallaraíbúð,
Reykjavík, þingl. eig. Sigurður E. Sig-
urðsson, gerðarbeiðendur Innheimtu-
stofnun sveitarfélaga og Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðju-
daginn 24. október 2000, kl. 15.00.
SÝSI.UMADURINN í RF.YKIAVÍK
Stuttar fréttir
Spáð örlögum Milosevics
Simbabvebúar
spá nú forseta sín-
um, Robert Muga-
be, sömu örlögum
og Slobodan Milos-
evic, fyrrverandi
Júgóslavíuforseta.
Her og lögregla
hafa barið á íbúun-
um sem undanfama daga hafa mót-
mælt verðhækkunum á brauði og
sykri. Undir niðri kraumar einnig
mikil óánægja með einræðisstjóm
Mugabes.
Fimm barna faöir myrti 13
Fimm bama faðir í Spokane í
Washington í Bandaríkjunum hefur
viðurkennt 13 morð. Grunur leikur
á að hann sé sekur um fleiri morð.
Dýrafóður í matvæli
Erfðabreyttur maís, sem flokkað-
ur var sem dýrafóöur, hefur verið
notaður í matvæli, meöal annars í
taco-skeljar sem framleiddar eru í
Texas i Bandaríkjunum.
Óeirðir í Seoul
Róstur brutust út í Seoul í S-
Kóreu í morgun er um 200 manns,
sem mótmæltu leiðtogafundi Asíu
og Evrópu, reyndu að komast inn
fyrir girðingar lögreglu.
Danir vilja refsa börnum
Meirihluti danskra þingmanna
vill að börnum á aldrinum 10 til 12
ára, sem sek eru um glæpi, verði
refsað með erfiðri líkamsvinnu.
Fjöldi grófra nauðgana að undan-
fornu hefur skekið Danmörku. Með-
al árásarmanna hafa verið 13 og 14
ára drengir.
Viðbúnir að taka við
Stjórnarandstað-
an á Filippseyjum
undirbýr nú áætlun
til að geta gripið til
takist að fá Joseph
Estrada forseta til
að segja af sér.
Estrada, sem sakað-
ur hefur verið um
spillingu, segir þá sem vilja hann
burt valdasjúka.
Breta sleppt í Burma
Bretanum James Mawdsley hefur
verið sleppt úr fangelsi í Burma eft-
ir að hafa afplánað 1 ár af 17 ára
fangelsisdómi. Bretinn var dæmdur
í fangelsi fyrir að dreifa bæklingum
með kröfum um lýðræöi.
Dæmdur í boði Elísabetar
ítalski iönjöfur-
inn Cesare Romiti
var í gær dæmdur í
1 árs fangelsi fyrir
bókhaldssvik. I
gærkvöld var hann
svo meðal frægra
Mílanóbúa í kvöld-
verðarboði sem
haldið var til heiðurs Elísabetu Eng-
landsdrottningu og Filippusi prins.
Kafarar að Kúrsk
Norska skipið Regalia hefur flutt
pall fyrir kafara að staðnum þar
sem rússneski kafbáturinn Kúrsk
fórst í ágúst síðastliðnum. Gangi
allt samkvæmt áætlun munu
kafarar fara niður að Kúrsk
síödegis í dag. Óvíst er hvort þeir
geti náð líkunum 118 upp.