Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2000 Neytendur________________________________________________________________________________________________DV Hlutabréfaeign landsmanna hefur aukist mjög mikið, bæði vegna mik- fllar þátttöku í hlutafjárútboðum og eins vegna þess að hagstætt þykir að kaupa bréfin til að fá afslátt af tekjuskatti. hann á elliárunum. Hæfilegt hlutfall af hlutabréfum væri þá um 60-80%. Til að dreifa áhættunni væri skyn- samlegt að fjárfesta bæði í innlend- um og erlendum hlutabréfasjóðum. Þó aö verðsveiflur séu miklar til skamms tíma eiga hlutabréf að gefa betri ávöxtun þegar til lengri tíma litið. Afganginn ætti að setja í Hlutabréfamarkaðurinn: - og því mikilvægt að fá góða ráðgjöf 350 Genéisb 300 250 200 18. október 1995 - Á fyrri hluta ársins greip um sig hálfgert gullæði á hlutabréfamark- aðinum hér á landi og hvar sem fleiri en tveir komu saman var rætt um gengi hinna ýmsu bréfa og skjótfengin gróða. Siðan þá hefur ís- lenski hlutabréfamarkaðurinn farið heldur niður og margir sitja uppi með bréf sem tapað hafa einhverju af verðgildi sínu. Hvað á fólk í þess- ari stöðu að gera, er rétt að selja bréfin til að tapa ekki meiru eða ætti að sýna þolinmæði og bíða þess að bréfin hækki aftur í verði? Vil- hjálmur Vilhjálmsson, forstöðumað- ur eignastýringasviðs hjá Kaup- þingi, segir að innan fiármála- geirans séu þær sögur sem gengu um ótrúlegan gróða margra af hlutabréfaviðskiptum á fyrri hluta þessa árs kallaðar „frægðarsögur úr fermingarveislum". „Ég hef tvisvar upplifað tímabil þar sem markaðurinn fer svolítið fram úr sér“ segir Vilhjálmur. „Fyrra skiptið var á vormánuðum 1997 og það seinna á fyrri hluta þessa árs. Ekki voru sömu hlutir að gerast í þessi skipti en það greip um sig eitthvert óðagot og allir vildu græða stórar fúlgur á einni nóttu. En þannig ganga kaupin á eyrinni ekki fyrir sig“. Hann segir að þeir sem setja peninga inn á hlutabréfa- markaðinn verði að gera sér grein fyrir þvi að verðmætið getur lækk- að tímabundið og að menn skyldu vanda vel til verka þegar þeir fjár- festa sparifé sitt. „Þetta er ólgusjór og fjárfestar 18. október 2000 370 360 350 340 330 320 310 300 290 280 r-Þa l.iarai 18. október Góð ráðgjöf mikilvæg Það er ýmislegt sem getur haft áhrif á það hvers konar eignasam- setning er hagstæðust. Almennt má þurfa að standa stýrisvaktina með sínum ráðgjöfum til þess að hægt sé að sneiða hjá boðum og boðafoll- um“. Hlutabréfaeign landsmanna hef- ur aukist mjög mikið, bæði vegna mikillar þátttöku í hlutafjárútboð- um og eins vegna þess að hagstætt þykir aö kaupa bréfin til að fá af- slátt af tekjuskatti. Til að byrja með ætti að fara varlega inn á markað- inn og ekki hlaupa eftir skyndigróða nema hafa efni á því. Rétt er að benda á að mörg fjármála- fyrirtæki bjóða upp á ráðgjöf í þess- um efnum þvi sé fólk að byggja upp eignasafn til efri ára er rétt að vanda val á spamaðarleiðum. segja að ungt fólk sem er að byrja sinn starfsferil, og er að leggja til hliðar peninga fyrir efri ár ætti að íhuga verðbréfaeign í hlutabréfum. Eftir því sem fjárfestingartíminn er lengri því meiri áhættu er fólk til- búið að taka. Ungt fólk getur til að mynda yfirleitt tekið meiri áhættu með spamaði ætli það sér að nýta Eins og ólgusjór Rril’ insmi mvi stGÍutií idjjni dreiim 2001 nótt • Skotsilfur • Silfur Egils • Tvfpunktur • Mótor • Adrenalin • Innlit Útlit • Pensúm • Axel, Gunnj, Björn og félagar • Topp 20 • Sílikon • Myndastyttur • Djúpa laugin • Bára Mahrens • Nitró • Jóga • Út að borða • Noi Sjáðu sérstaka afmælisútgáfu af Djúpu lauginni í kvöld, þar sem þátttakendurnir verða landsþekktir Islendingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.