Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Blaðsíða 23
27 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2000 I>V Tilvera c Tom Petty fimmtugur Rokksöngvarinn og gítarleikarinn Tom Petty verður fimmtug- ur í dag. Petty hefur lengi verið í bransan- um og gert mörg lögin vinsæl með hljómsveit sinni, Heartbreakers, auk þess sem hann hefur komið einn fram og starfað mikið með Bob Dylan. Var hann meðal annars í kvintettinum fræga, The Travelling Willburys, sem hann, Bob Dylan, Jeíf Lynne, George Harrison og Roy Orbison stofnuðu á sínum tíma. Þá hefur hann leikið í kvikmyndum og í sjónvarpi. Gildir fyrír laugardaginn 21. október Vatnsberinn (20. ian.-lfi. fehr.t: l Gættu vel að því hvað ' þú segir, það gæti ver- ið notað gegn þér síð- ar. Þú skemmtir þér kónimglega í góðra vina hópi í kvöld. Fiskarnir 119 fehr.-?0. marsl: | Ef þú hyggst skrifa nafh Iþitt undir eitthvað skaltu kynna þér það vel áður. Smáa letrið hefur reynst mörgum skeinuhætt. Happatölur þínar eru 4, 8 og 13. Hrúturinn (21. mars-19. aprili: . Reyndu að komast eins fauðveldlega og þú getur í gegnum samskipti við erflða aðila. Það getur verið skynsamlegt að samsinna því sem maður er þó ekki sammála. Nautið (20. april-20. maíl: Þú þarft að sýna , ákveðni til þess að tek- ið sé mark á þér í sam- ____ bandi við vinnuna. Þú skemmtir þér með vinum í kvöld. Tvíburarnlr <21. maí-71. iiinii Fjölskyldulifið og heimilið eiga hug þinn J allan um þessar mxmd- ir. Einhverjar breyt- ingar eru á döflnni á því sviði. Krabbinn (22. iúní-??. iúm: Svo virðist sem þú | flytjir búferlum á ' næstimni og mikið stúss verðrn- í kringum i blómstrar sem aldrei Liónið (23. iúlí- 22. áeúst): Þú ættir að leita ráða hjá einhverjum sem er betur að sér en þú í því máh sem þú ert að fást við. Það gerir þér mim auðveldara fyrir og þú sérð hlutina í réttu ljósi. Mevian (23. áeúst-22. sept.): Einhverjir erfiðleikar -Vyft virðast fram undan í ^^^^tpeningamálum. Það er ^ r þó ekki svo alvarlegt að ekki megi komast yfir það með samstilltu átaki. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur i nógu að snúast og sumt af því er alveg nýtt fyrir þig. Þér finnst sem ham- ingjuhjólið sé farið að snúast þér i vil. Sporðdreki (24. . nóv.l: Láttu ekki slá þig út af laginu ef þú ert viss ^um að þú sért á réttri leið. Það koma oft fram einhverjir sem þykjast vita allt betur en aðrir. Bogamaður (22. nóv.-21, des.): Sjálfstraust þitt er með mesta móti og þú ert einkar vel upp lagður til að taka að þér erfið vérkefiii. Happatölur þínar eru 7, 19 og 21. Stelngeltin (22. des.-i9. ian.); Temdu þér meiri háttvísi og þér mun famast bet- ur. Sumir eru neflúlega mjög viðkvæmir fyrir framkomu þinni og þú átt einmitt í viðskiptum við shka aðila nú. »WIII Sfc >/ ÍOOTOFLUR Sykurtausar Oólvfumúntönui' moö máhnsöllii'i’ vö)? VITAMIN OG BÆTIEFNI! Fæst I Apótekinu, Lyfju, Lyf og heilsu og oi Boðskortin á leiðinni Áslaug í hörpunni gður þrátt fyrir gagnrýni John Travolta lætur harða gagnrýni á myndina Battlefield Earth ekkert á sig fá. Hann kveðst meira að segja harðánægður með myndina og segir öruggt að gerð verði framhaldsmynd. Gagnrýnendur hökkuðu myndina í sig þegar hún var frumsýnd í maí síðastliðnhum og sögðu hana heimskulega og hlægilega vonda. Travolta segir að sér þyki skemmtilegt að gera eitthvað öðruvísi. „Mér líður illa ef ég geri ekki eitthvað nýtt,“ segir hann. Á Listahátíð í Reykjavík í vor frumsýndi Leikbrúðuland Helgu Steffensen brúðuleiksýninguna Prinsessuna í hörpunni, leikgerð Böðvars Guðmundssonar. Þá voru aðeins örfáau- sýningar á verkinu en nú fáum við annað tækifæri til að sjá það því fjórar sýningar eru fyr- irhugaðar og verður sú fyrsta á morgun, laugardag, kl. 15 í Tjarnar- bíói. Sagan er hluti af hinni fomu Völsungasögu og hefur löngum heiUað íslensk böm enda er hún ævintýraleg og skemmtileg þótt líka sé hún hrikaleg. Þar segir frá Ás- laugu, dóttur Sigurðar Fáfnisbana og Brynhildar Buðladóttur, sem kemst lífs af þegar foreldrar hennar eru drepnir vegna þess að hörpu- leikarinn Heimir felur hana í hörpu sinni og flýr með hana á skóg. Há- tindur sögunnar er frásögnin af því þegar Áslaug gengur fyrir Ragnar konung loðbrók og leysir af snilld þrautimar þrjár sem hann leggur fyrir hana. Leikbrúðuland var lengi með þessa sýningu í undirbúningi enda er hún bæði vönduð og skemmtileg. Brúður Petrs Mataseks eru óvenju fjölbreytilegar; Áslaug og annað tig- ið fólk eru myndarlegar strengja- brúður - og Áslaug fullorðin raunar svo falleg með hnésíða hárið sitt að ungir gestir tóku andköf. Hundur- inn er manneskja með hundshaus, fósturforeldrar Áslaugar eru mann- eskjur með gróteska hausa og langa aukahandleggi út úr mittinu - hrikaleg skrípi, en ekki fór þar sam- an ófrýnilegt útlit og illt innræti. Petr Matasek gerir einnig sviðið sem er einfalt en geysihaglegt. Þetta er nettur pallur sem snúa má í hringi og nýta sér kosti hringsviðs eins og í stóru leikhúsunum. Ofan á honum eru hvít tjöld en á þau er varpað litríkum myndum sem breyta þeim í hvað sem vera skal, skóga, haf eða segl á víkingaskipi. í umsögn hér í DV í vor var sýningin Lopez og Hayek vilja báöar vera Kleópatra Kvikmyndadísirnar Jennifer Lopez og Salma Hayek berjast nú um að fá að leika Kleópötru í nýrri mynd sem kvikmyndafyrir- tækið Archer Street Productions í Bretlandi ætlar að gera. „Það er verið að leita að stórri stjörnu í aðalhlutverkið. Bæði Jennifer og Salma koma til greina 'r og báðar eru spenntar fyrir hlut- verkinu," segir heimildarmaður skoska blaðsins Daily Record. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kvikmyndaleikkonurnar keppa. Báðar tengjast þær gerð kvik- myndar um listakonuna Fridu Kahlo. Leikararnir Michael Douglas og unnusta hans, gráflkjan Catherine Zeta-Jones, eru þegar búin að senda nokkrum vina sinna boðskort í brúð- kaupsveisluna sem halda á á Plaza- hótelinu í New York 18. nóvember næstkomandi. Að því er Douglas seg- ir í viðtali við þýska tímaritið Gala verður um risastóra veislu að ræða. Douglas getur þess jafnframt að Catherine sé draumakonan hans. „Hún er ekki bara falleg heldur er einnig mikið í hana spunnið. Við skiljum hvort annað ákaflega vel. Ég elska hana út af lífinu. Tryggð skiptir okkur bæði miklu máli.“ Michael Douglas er ekki síður hrif- inn af litla syninum sem fæddist í ágúst síðastliðnum. Að sögn verður hann hrærður þegar hann sér fóður sinn, Kirk, gæla við þann stutta. „Dyl- an er ótrúlega líkur honum," tekur Michael fram. Michael og Kata Boöskort í brúökaupið eru á leiö- inni til vina þeirra. f KAUPTU MIÐA Á LEIKRITIÐ SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM! Aðstandendur Prinsessunnar í hörpunni Sýning sem óhætt er aö mæia meö fyrir alla atdurshópa. sögð „í heild ótrúlega falleg ... sýn- ing sem óhætt er að mæla með fyr- ir alla aldurshópa." Sýningar verða líka 22., 28. og 29. okt. kl. 15. Miðapantanir í síma 895 6151. Sýningin er á dagskrá Reykja- víkur menningarborgar. -SA Nöfn þeirra sem kaupa miða á Vitleysingana á www.visir.is fara í pott sem dregið verður úr. Þrír heppnir einstaklingar geta unnið þriggja rétta leikhúsmáltíð fyrir tvo á veitingaskipinu Thor. THOR Veitinga og söguskip Ml

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.