Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2000, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2000, Qupperneq 27
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 2000 DV Maradona fertugur Einn alíra- besti fótbolta- maður sögunn- ar, Diego Arm- ando Maradona, er fertugur í dag. Fótboltafer- ill Maradona var lengst af hinn glæstasti eins og flestir þekkja en hin siðari ár hefur heldur hallað undan fæti hjá kappanum og hann hefur meðal annars glímt við flkniefnavandamál. ■ ............................. Gildir fyrir þriðjudaginn 31. október Vatnsberinn (?o, ian.-i8. febr.r I k Dagurinn byrjar ró- lega en síðan færist flör í leikinn. Þú þarft á allri þolinmæði þinni að halda. Happatölur þínar eru 5, 9 og 13. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Gengi þitt í vinnunni fer óðum batnandi og það er engu líkara en að lánið leiki við þig. vinur leitar ráða hjá þér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Sinntu mikilvægum verk- f efhum fyrst þar sem ekki er séð hve mikinn tíma þú hefur. Þrýstingur á fólk við vinnu skilar sér lítið. Þú verður að leggja þig allan fram ef vel á til að takast. Nautið (20. april-20. maí): / Þú ert fremrn- niður- dreginn fyrri hluta dagsins en það bráir þó af þér ef þú hefur no^yrir stafni. Þú kynnist mikil- vægri manneskju á næstunni. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Þú ert talsvert geflnn ' fyrir að gagnrýna aðra og það gæti komið þér í koll ef þú gætir þín i ættir að eyða kvöldinu í góðra vina hópi. Krabbinn (22. iúní-22. iúlð: Gættu þess að gleyma I engu mikilvægu þótt þú hafir í mörg hom að líta. Það gætu orðið emhvérjir árekstrar í eihkaiiflnu. Uónið (23. iúií- 22. áeústl: Fjármálin þarfhast at- W J hugunar og ef þú ætlar Wgm,Æ að gera stórinnkaup eða ^ jafnvel kaupa fasteign væri réttara að leita aðstoðar sér- fræðinga. Kvöldið verður ánægjulegt. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: Þú hugar að framtíðar- áformum og er þar ^^^lsannarlega úr mörgu ^ f aö velja. Þótt ýmsir vilji ráðleggja þér og vilji þér vel verður þú aö treysta á sjálfan þig. Vogin (23. sept-23. okt.): J Ástvinir eiga saman notalega stund og era V f jafnvel famir að gera r f áætlanir um framtíð- ina. Þetta er einmitt rétti tíminn til þess. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.): Líflð virðist leika við þig þessa dagana og p ekki er óhklegt að ást- in sé á næstu grösum. Kvöldið verður afar skemmtilegt og eftirminnilegt. Bogamaður (22. nóv.-2i. des.): Það hefur verið mikið V að gera hjá þér undan- w farið og nú er kominn \ tími tíl að hlaða batt- eríin. Þú ættir að fara í ferðalag. Stelngeitin (22. des.-19. ian.): _ Þín bíða ný og 1^7 skemmtilegt tækifæri í 'r Jr\ vinnunni sem er um að gera að nýta sér. Fjöiskyldulífið gengur betur en það hefúr gert undanfarið. Tilvera Tvisvar jafntefli Er Kasparov búinn að sætta sig við ósigur? Tólfta og þrettánda skákin voru tefldar í London um helgina. í þeirri tólftu sem var æsispennandi hirti Kaspi peð á glæfralegan hátt og virtist hafa flest ráð í hendi sér er tímahrakið byrj- aði. En Krammi náði peðinu aftur í tímaþrönginni og síðan sættust þeir á skiptan hlut. Þrettánda skákin byrjaði eins og svo margar með Berlinarmúrnum í spánska leikn- um. I þeim skákum hafði Kaspi haft frumkvæðið en þeim öllum lokið með jafntefli. Nú brá svo við að Kaspi bauð jafntefli eftir aðeins 14 Skákþátturínn Sævar Bjarnason skrifar um skák leiki öllum til undrunar. Kaspi kvaðst svekktur og þreyttur eftir tólftu skákina. Núna eru aðeins fjór- ar' skákir eftir og þarf Kaspi þijá vinninga út úr þeim til að halda „titlinum“. Það er hægt að afskrifa Kaspa, sem á kannski eftir að hljóta sömu örlög og Lasker sem tefldi ein- vígi um heimsmeistaratitilinn 1921 við Capa í Havana án þess að vinna skák. Ótrúlegt. Hvítt: Vladimir Kramnik (2770) Svart: Gary Kasparov (2849) Nimzo-indversk vörn, London 28.10.2000 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. 0-0 dxc4 8. Bxc4 Rbd7 9. a3 cxd4 Svona var oft teflt á Botvinniktím- anum og við Margeir Pétursson skoðuðum og tefldum þetta afbrigði oft í hraðskákum um miðjan átt- unda áratuginn. En þá var Margeir mjög upptekinn af meistara Bot- vinnik og tók bókina „The life and games of Michail Botvinnik“ oft til handargagns. 10. axb4 dxc3 11. bxc3 Dc7 12. Be2?! Óvenjulegur leikur sem fómar peði. Krammi hef- ur væntanlega undirbúiö þennan leik? Kasparov hirðir peðið enda varla um annað að ræða í hans stöðu. Við Margeir hefðum hins vegar leikið 12. Db3 án þess að hugsa okkur lengi um. Dxc3 13. Ba3 Rd5 14. Dbl Df6 15. Bd3 h6 16. b5 Hd8 17. Bb2 De7 18. Ha4 Rc5 19. Bh7+ Kh8 Nú kemur hrókurinn á vett- vang og reynir að gera usla. Eftir leikinn hótar hvítur 20. Hxh6. 20. Hh4 f6 21. Hc4 Sennilega besti leik- urinn en athyglisverður leikur hér var 21 Hh5 með hugmyndinni Rh4 sem er sennilegast best svarað með Bd7. Krammi yfirgefur allar hugs- anir um flækjur með leik eins og Rh4. 21. -Bd7 22. Ba3 b6 23. Be4 a6 24. bxa6 Hxa6 25. Bxc5 bxc5 26. Hfcl Ha5 27. Db2 Hb5 28. Da3 Rb6 Kaspi leggur hér djúpa gOdru, ef 29. Hxc5 Bc6!! Og svartur vinnur vegna þess hve veikur hvítur er á 1. reitaröðinni. En Krammi sá þetta auðvitað. 29. H4c3 Hb4 30. Rd2 f5 31. Bf3 Ra4?? Hér er auðvitað 31. Hc8 fylgt af Ha4 eða Dd6 eina áætl- unin sem vit er í. Krammi hremmir nú peðið aftur. 32. Hxc5! Hb2 33. Rc4 Dxc5 1/2-1/2 Kaspi bauð jafn- teflið. Hann var mjög vonsvikinn, ekkert gengur upp. Þrettánda skákin er hvorki fugl né flskur. Flestir bjuggust við hasarskák. 13. skákin í heimsmeist- araeinvígi er vön að vera það. Og 13 er happatala Kaspa, hann er fæddur 13. apríl 1963. En það sem átti að verða að einhverju varð að engu. Hvítt: Gary Kasparov (2849) Svart: Vladimir Kramnik (2770) Spánski leikurinn London 29.10.2000 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 Berlínarafbrigðið fræga, sem ég og fleiri erum famir að kalla Berlínar- múrinn, vegna þess aö Kaspi kemst ekkert áfram gegn því en gefur kost á því samt. Karpov og Krammi hefðu getað og hafa gert sér mat úr hvítu stöðunni. En ekki Kaspi. 4. 0- 0 Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8+ Kxd8 9. Rc3 h6 10. h3 Ke8 11. Re4 c5 12. c3 b6 13. Hel Be6 14. g4 1/2-1/2. Það var vonsvikinn Kaspi sem bauð. Það er stutt á milli máts og gráts. Ólympíuskákmótið Á laugardaginn hófst Ólympíu- skákmótið í Istanbul, Tyrklandi. ís- lendingar byrjuðu með stórsigri gegn E1 Salvador, Helgi Ólafsson gerði jafntefli en þeir Jón Viktor Gunnarsson, Jón Garðar Viðarsson og Stefán Kristjánsson unnu sínar skákir. 31/2-1/2 er góð byijun. í gær áttu íslendingar að tefla við Sviss með Kortsnoj í broddi fylkingar en við öttum Hannesi Hlífari gegn hon- um enda vann hann síðast er þeir tefldu. En tölvukerfi Tyrkja var ekki komið með nein úrslit úr annarri umferð. Meira siðar. 4^ Erotískt nudd Bjóðum nú 3 frábær myndbönd á frábæru verði, kr. 990 stk.: Heilnudd, Austurlenskt nudd, 101 leið til að tendra elskhugann. Eða öll 3 myndböndin á kr. 2.500. Hvert myndband er u.þ.b. BO mín. Opið laug. 10-16 mán.-fös. 10-20 www.romeo.is Tælenskur matur Take away Frí heimsending 561-29-29 That Expressl Laugavegi 126 105 Reykjavik Simi 561-29-29 Fax 561-11-10 e-mall: thai-express@simnet.ls Fæst í Apótekinu, Lyfju, tyf og heilsu og apótekum kmdsins. Britney segist enn óspjölluö Bandaríska táningasöngstjarnan Britney Spears heldur því statt og stöðugt fram að hún sé enn óspjöll- uð mey. Og það sem meira er, að ekki sé útlit fyrir að breytingar verði á því á næstunni. Hún sé hreint ekki tilbúin gifta sig. „Þetta er mín eigin ákvörðun og endurspeglar hvað mér finnst um sjálfa mig nú,“ segir Britney um meydóminn í viðtali við breska æsi- blaðið Daily Star. Hún segist vilja bíða eftir því að rétti maðurinn verði á vegi hennar og helst vildi hún vera gift áður en hún fer í bólið með viðkomandi. LA-Z-Bur er skrasett vörumerki og fæst aðeins i Húsgagnahöllínni. Verið vandlát, tryggið gæði og betri endíngu. Tegund: Omnia kr. 68.270 Framleitt i USA HUSGAGNAHOLLIN Margar tegundir. Verð frá kr. 37.980,-. Aklæði & leður í miklu úrvali. Bíldshöfða, 110 Reykj«svtk. sími 50 8000, www.hu , LA-Z-BQY stóllinn er vinsælasti heilsu- og hvíldarstóUinn í Ameriku. LA-Z-BOY stóllinn gefur frábæran stuðning viö bak og hnakka og uppfyllir kröfur nútímans um aukin þægindi. Innbyggt skammel lyftir fótum sem léttir á blóðrás og hjarta og eykur vellióan. Gerir lífið notalegra LA-Z-BOY (Skrásett vörumerki)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.