Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2000, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2000, Síða 4
Islendingar eru jafnan hálfgeðveikir þegar kemur að verslun. Þetta vita þeir sjálfir þótt þeir vilji kannski ekki viðurkenna það. Verslunarferðir til Glasgow fyrir jólin og Visa-haii fram á sumar segja auðvitað ýmislegt um okkar vesælu þjóð og það versta er að flestir taka þátt í þessu. Nú nálgast jólin og skamm- degið er farið að segja til sín og hljóta því sumir að vera farnir að kvíða svolítið öllu amstrinu og verslunar- geðveikinni. Því er tilvalíð að komast einfaldlega að því hvort þú sért að fara yfirum, taktu prófið og at- hugaðu hvort þú höndlar jólin. Færðu þér reglu- lega nýtt krítarkort I bankanum af því að segulröndin er svo fljót að eyðast? 5. Endarðu alltaf á kaupa nýtt tæki þegar þú ferð með það gamla í við- gerð? kaupæði? Attu fjögur pör af inni- skóm, eitt við hvert sjón- Áttu yfirleitt bara eftir að kaupa jólagjafir handa fjórmenningunum og guðforeldrum systkinabarna þeg- ar október er hálfnaður? Tekurðu upp sjónvarpsmarkað- inn þegar þú vinnur yfirvinnu? varp./ 11 8. 6. Finnst þér æði að versla? 7. Finnst þér IKEA vera í seinna lagi með jólaaug- lýsingamar? Hefurðu komið oftar einu sinni til Glasgow? en Fannstu til reiði þegar þú komst að því að Clueless var ekki sannsöguleg? 18. Hefurðu rokið til og keypt eftir að hafa séð eitthvað í ruslpóstinum sem allir em að drukkna í? 14. Finnst þér að það ætti að byggja yfir Laugaveg- inn? 9. Finnst þér kassadömumar í Bónus of uppáþrengjandi sölu- menn? 12. Hefurðu staðið í biðröð fyrir utan versl- un áður en hún er opnuð? i 15. Verðurðu fúll við að svara svona spumingum? 10. Fórstu til Akureyrar þegar Glerártorg var opnað? 22. Geturðu labbað um alla Kringluna í huganum ef þú lok- ar augunum? 19. 20. Hefurðu komast á Karli? 16. Hefurðu versl- að i Sjónvarps- kringlunni? 13. Hefurðu verslað á geisladiska- markaðinum í Perlunni? sleppt jarðarfor til að fomtsölu hjá Sævari 24. Áttu debetkort í fleiri en einum banka? Hefurðu horft lengur en 10 mín- útur á Sjónvarpskringluna? 17. Keyptirðu þér fótanuddtæki hér um árið? 21. Brosa sölumennimir í raftækjaverslun- inni þegar þeir sjá þig? 23. Hefurðu átt kynlifsfantasíu sem gerist í stórmarkaði? 26. Ertu með fleiri en einn rað- greiðslusamning í gangi? 27. 25. Hefurðu þurft hjálp við að bera vörurnar heim eftir kaupaferð? Treystirðu fullkomlega óháðum rannsóknarstofum i Evrópu? mn- 28. Þarftu að funda bankastjóranum mánaðamót? um með hver Áttu fleiri en eitt kortaveski? 33. 32. H e f u r ð u skipt oftar tvisvar GSM-síma? Er geymsluplássið þitt alltaf fullt? Reynirðu að leyna innkaupunum fyrir fjölskyldunni? .30. Lendirðu oft í því að vörurnar í ísskápnum verða útrunnar? Einbeitirðu þér frekar að nærfotunum en módelunum í Hagkaupsbæklingnum? 34. Hefurðu hótað bréfberanum þegar hann kemur ekki með Quelle-bæk- linginn á réttum tíma? Fyrir hvert já færðu eitt stig en ekkert stig fyrir að segja nei. 0-5 stig: Þú ert líklega með kaupæði og. það sem meira er, þú hlýtur að vera óheiðarleg(ur) fyrst þú fékkst ekki fleiri stig. Merktu nú samviskulega við prófið og sættu þig við staðreyndir. Þú ert náttúr- lega bara eins og hver ann- ar íslendingur. 6-15 stig: Jæja, ert þú farinn að kvíða fyrir jólun- um? Þú þjáist af kaupsýki, það er nokkuð ljóst, og ef þetta heldur áfram svona ættirðu að íhuga að leita þér hjálpar. Reyndu nú að halda þig frá Kringlunni um tíma. 16-25 stig: Það verður seint sagt að þú sért i góð- um málum. Þú skalt búa þig vel undir hjónaskilnað- inn þegar makinn kemst að allri eyðslunni. Best væri auðvitað að þú tækir þig til sjálf(ur) og gerðir eitthvað í málunum, þú ert nefni- lega alveg týpan til að sjá eitthvað kynferðislegt við gínurnar í búðargluggun- um. 26-35 stig: Jæja, þetta er búið hjá þér. Það þyrfti engum að koma á óvart þó þú hafir verið svona hálfa mínútu með prófið. Þú ert dauðadæmdur vitleysingur og ekki er nú framtíðin björt, Eða hvað, er þetta kannski alveg eðlilegt? Þú ert allavega ekki sá eini sem komst á toppinn. Æ, þetta segir kannski meira um hvert íslenska þjóðin er að fara - beint i hundana. Stjörnurnar heim á 300 kall ■misi Bíósjálfsalinn er opinn ailan sólarhringinn hjá 0LÍS Gullinbrú í Grafarvogi, SELECT Smáranum í Kópavogi og NESTI Lækjargötu í Hafnarfirði. Biósjálfsalinn er einnig opinn á venjulegum afgreiöslu- tíma hjá OLÍS Mjódd og Álfheimum og hjá NESTI Ártúnshöfða. Barnaleikur að velja mynd - bara að muna eftir kreditkortinu. Aðeins 300 kr. á spólu* fyrir sólarhringsleigu! *Kynningarvera W'LW mm wtlvPÍS Biosialfsalinn alltaf opinn jSSSsk tflDEO f Ó k U S 10. nóvember 2000 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.