Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2000, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2000, Blaðsíða 16
Línuskautar „Mig langar sjálfa í línuskauta og það væri gaman að geta ieikið sér á kvöldin á línuskautum.“ Nanoq, kr. 12.900. Rauðar rósi „Ég vil gefa elskunni minni blóm.“ Blómabúðin í Kringlunni, kr. 330 til 450. Armbandsúr „Hann á ekkert arm- bandsúr og þetta arm- bandsúr er upplagt til að draga fram handa- fegurð hans.“ Leonard, kr. 231.000. Sjónvarp „Það myndi gleðja hann svo mikið að geta horft á fótboltann í stóru sjónvarpi.“ BT, 369.900. Kaffikanna „Til að strákarnir í hljómsveitinni hætti að stríða honum því einhvern tíma braut hann kaffikönnuna uppi í æfinga- húsi og hann gleymir alltaf að kaupa nýja.“ Búsáhöld & gjafavörur, kr. 5.995. Ifókus festival á stjörnutorgi Kringlunnar Hljómsveitin Sóldögg spilar milli 21:00 - 21:30 Geð Veil<t fjör \aÓ Spútnikbandið Flís spilar 70‘s porno grúv frá 21:30 Café/Restaurant p*—sa Ér .w Þú mátt ekki missa af þessu! Æ - d góðri stund Það verður tilboð á írskum bjór Guinness og Kilkenny Spennandi matartilboð ikU -allra heima- Vínkynning fyrir alla matargesti Bjórtilboð (Ífckí féteu REYKJAVIK Frábært stuð (ffftlHfffl átilboði Flottur matstaður Happy hour föstudag 17-19 16 f Ó k U S 10. nóvember 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.