Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2000, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2000, Side 22
» „Við búum á íslandi" eru gjarnan sterkustu rök foreldra þegar þeir stíga glímu við froðufellandi leikskóla- börn sem neita að fara í kuldagallann. Það eina sem Veðurstofan hefur alltaf spáð rétt er sú staðreynd að veturinn reynist kaldari en sumarið. Vegna þess að svo er þykir flestum nauðsynlegt að eiga tiltæk hlýrri föt fyrir þá skammdaga sem kvikasilfrið læðist niður fyrir frostmarkið á hitamælinum. Fyrir skemmstu tók- um við stikkprufu á kvenfatatísku vetrarins en nú er komið að afgreiðslumönnum nokkurra fatabúða að segja okkur hvaða flíkur og litir henta karlpeningnum best í gráma slabbsins. 't j Sautján, Kringlunni Nafn: Páll Steinarsson H í hvernig fötum ertu? Levi's-gallabuxum, lopapeysu frá French Collection og strigaskóm. a « w Uppáhaldsfötin? Islenska fatalínan hans Sölva, sem heitir Mao, * og fötin frá French Collection. Tískan í vetur? Hlýleg föt, t.d. peysur og yfirhafnir. Rauöur grænn og^fll skærir litir. Líka mikið um bleikar skyrtur og rúllukragapeysur. Hvað er það mesta sem einn kúnni hefur eytt í búðinni? Ég held aö það séu kannski svona 65 þúsund krónur. Brim, Kringlunni Nafn: Reynar Davíö Ottósson í hvernig fötum ertu? Ég er bæöi í ullarpeysu og þvegnum gallabuxum frá Billabong. Derhúfan er líka frá Billa- bong en svo er ég í Duffs-skóm. Uppáhaldsfötin? Viö erum bara meö föt frá Billabong og línan er svo ofboöslega breið, mikið úrval af flottum peysum og „plain“ bux- I um, ég geng varla í öðru en þessu. Þetta eru f Jji . þægileg föt sem henta öllum aldurshóp-^^^^^^L^ Tískan í vetur? Ofboöslega mikiö Æ grænt, „plain look", og mikiö af Æ „polycotton-efnum", bæöi í skyrt- flj um og buxum. Vestin eru vinsæt, anorakkar og einfaldir snjobretta- tfnKB Hvaö er þaö mesta sem einn B kúnni hefur eytt í búöinni? Held ■ eg hafi selt emhverjum í fyrra fyrir B um þaö bil attatíu þúsund. Hinn eini sanni á ótrúlegu útsöluverði! Gegn framvísun þessa miða AÐEINS Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg Gildir út nóvember 2000. HNafn: Skjöldur Sigurjónsson \ hvernig fötum ertu? Ég er í Levi's-buxum frá ^^1970, svokölluöum actionshoot-buxum, svo er ég í ■ rauöum rúllukragabol, silki-dollaranærbuxum og meö Ikúrekahatt á höföi. ■ Uppáhaldsfötin? Ég er mikill jakkafatamaður og ég vil I hafa skyrturnar litríkar. I Tískan í vetur? Tískan er nokkuð sem ég veit ekki al- [veg hvaö er. Mér finnst tískan bara vera eitthvað sem manni finnst fallegt. Þaö sem við Kormákur erum aö selja hérna er þaö sem okkur finnst fallegt og þaö hlýt- ur þá aö vera okkar tíska, hún fer bara eftir því hvaða dagur er, en við erum litrikir. Við veröum mikið meö hvít fcjakkaföt fyrir jólin og sýnum línuna okkar á sérstakri 1 sýningu 30. nóvember. fc^Hvaö er þaö mesta sem einn kúnni hefur eytt í búö- kSpinni? Þaö er trúnaöarmál á milli mín og kúnnans. D e r e s , Kringlunni Nafn: Valdþór Orn Sverris-n son í hvernig fötum ertu? Disel-JJ peysu og gallabuxum og Adi-\^^H das-strigaskóm. Uppáhaldsfötin? Disel- og Stus-31 sy-föt. Þaö fer bara eftir því hvaöB ég er aö fara aö gera hvort ég fer^J í gallabuxur og peysu eða eitthvaöB fínna. ■ Tískan í vetur? Gallabuxur og hlýjar^ grófar peysur. Litirnir eru grænn ogi skærir litir. Hvað er það mesta sem einn kúnni hef- ur eytt í búöinni? 50 þúsund kall. Dance Europe ‘Great technique, charisma and power. 10. nóvember 2000 Sýningar hefjast aftur islenski dansfiokkurinn gusgus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.