Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2000, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2000, Síða 36
TALTILBOÐ • lOOfyrstu GSM símunum fylgir geisladiskurfrá Skífunni að eigin vali! • 20% afsláttur af öllum GSM aukahlutum. • Nokia 3310 GSM framhliðar og bakhliðar í öllum litum. TVÍFARAKEPPNI Við leitum að tvíförum Cameron Diaz, Drew Barrymore og Lucy Liu en þær leika í toppmyndinni „Charlie's Angels" sem frumsýnd verður 24. nóv. Frá kl. 16-18 mun Ijósmyndari vera í verslun Skífunnar og TALs í Kringlunni til að taka myndir af þeim sem vilja taka þátt í þessari „Charlie's Angels" tvífarakeppni. Glæsileg verðlaun! SKIFUTILBOÐ • 20% afsláttur af öllum vörum Skífunnar. • 300 fyrstu viðskiptavinir okkar fá 1.000 kr. TALfrelsis hleðslukort eða bíómiða. ARITUN Sóldögg árita plötu sína Popp kl. 15.00 Bubbi Mortens áritar plötuna Sögur 1990-2000 kl. 16.00 Tvíhöfði áritar nýju plötuna Sleikir hamstur kl. 17.00 Vífilfell býður viðskiptavinum gosdrykk í tilefni dagsins. í dag opnar ný og glæsileg TAL verslun í Skífunni Kringlunni. Skemmtilegar uppákomur og frábær opnunartilboö í allan dag! c þú átt orðið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.