Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2000, Blaðsíða 10
10 Hagsýni FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000 I>V Hvað kostar að senda jólapakk- ana innanlands? - verð og þjónusta mjög mismunandi Nú fer að líða að þeim tíma sem jóla- pakkarnir fara að streyma á milli ættingja og vina sem margir hverjir búa hver í sín- um landshlutanum. Nokkur fyrirtæki bjóða upp á þjónustu á þessu sviði og kannaði Neytendasíðan verð hjá nokkrum þeirra sem eru með starfsemi á höfuð- borgarsvæðinu. Tek- ið var fram að verið væri að kanna verð fyrir sendingar á jólapökkum en sum fyrirtækin eru með sér-flfj staka verðskrá fyrir þá böggla og er það verð birt hér. Verð og skilyrði eru afar misjöfn milli fyrirtækj- anna og því oft erfitt að bera saman hvar hagstæð- ustu kjörin eru. Einnig get- ur verið meira hagræði í að skipta við eitt fyrirtæki frekar en annað og ræöst það af staðsetningu hvers og eins, sem og þeim stað sem pakkarnir eiga að fara á. Til að gera dæmið aðeins einfaldara var ákveðið að spyrja um verð á flutningi á bögglum undir 20 kg frá Reykjavík til ísafjarðar, Akureyrar, Egilsstaða og Hafnar í Hornafirði. Landflutningar Samskip Landflutningar eru með sérstaka jólaverðskrá. Sú verðskrá nær yfir pakka sem vega annars vegar 0-9 að um síðustu jól tókst aö koma öllum pökkum, nema tveimur, til skila. Aðalflutningar Aðalflutningar flytja pakka til flestra staða á landinu nema til Norðausturlands og vestasta hluta Vestfjarða. Verð fyrir hvern pakka á bilinu 0-20 kg er 350 kr„ sem er lægsta verðið fyrir pakka sem vega meira en 2-3 kg í þessari könnun. Aðal- flutningar eru með vefsíður þar sem sjá 1% Jólapóstur út á land íslandspóstur, dæmi um verð á bögglapóst ísafjörður Akureyri Egilsstaðir Höfn 1 kg óskráður 215 215 215 215 1 kg skráður 350 350 360 350 3 kg 430 430 440 430 5 kg 515 515 525 515 10 kg 650 650 725 650 15 kg 795 795 870 795 20 kg 955 955 1.025 955 Flugfélag íslands, fragt á helstu áfangastaði Flugrútan (á firði Austurlands) lkg 751 3 kg 969 2-5 kg 883 5 kg 1.027 6-10 kg 1.084 10 kg 1.372 11-15 kg 1.286 15 kg 1.717 16-20 kg 1.487 20 kg 2.062 kg og hins vegar 10-19 kg. Pakkar sem eru 20 kg og þyngri falla undir almenna verð- skrá því jólatilboðið gildir ekki um þá. Fyrir 0-9 kg pakka til Egilsstaða og Hafn- ar í Hornafirði þarf að greiða 610 kr„ til Akureyrar 390 kr. og til ísafjarðar 500 kr. Fyrir 10-19 kg pakka kostar 835 kr. til Eg- ilsstaða og Hafnar og 725 kr. til ísafjarðar og Akureyrar. Landflutningar meðhöndla jólapakkana sérstaklega til að vera vissir um að þeir komist til skila fyrir jól. Á þá eru settir sérstakir límmiöar og er lögð mikil áhersla á að engir slíkir pakkar séu í vöruhúsunum þegar jólin ganga í garð. Það er sem sagt innifalið í verði Land- flutninga að pakkamir séu komnir til við- takenda fyrir jól. Til gamans má geta þess má alla þá staði sem þeir flytja jólapakk- ana á. Veffangið er www.af.is. íslandspóstur Hjá íslandspósti fengust þær upplýsing- ar að ekki yrðu sérstök jólatilboð hjá þeim þetta árið en fólki gefst kostur á að senda jólapakkana sem óskráða böggla og eru þeir þá sendir sem venjuleg bréf. Ein- göngu er hægt að senda böggla sem eru undir tveimur kilóum að þyngd sem óskráðan póst, eða bréfapóst eins og þessi póstur er líka kallaður. Séu bögglarnir hins vegar skráðir er hægt að rekja ferðir þeirra og er það mun öruggara en að senda í óskráðum pósti. Verðið ræðst af þyngd pakkanna og hvert á að senda þá. Nokkur dæmi eru birt á töflu hér á síð- unni. Flytjandi Flytjandi býður upp á flutninga til 80 af- greiðslustaða um land allt. Kostnaður á hvern pakka er 450 kr„ sama hver þyngdin er. Þetta verð gildir einnig ef fleiri en einn pakki fer á sama _ móttakanda og er (fi því afar hentugt ef einhver á marga ætt- ingja í sama bæjarfélag- inu og getur sent þá alla til sama aðila sem síðan sér um að dreifa þeim. Meginreglan er sem sagt sú að sé búið til eitt farmbréf er greitt eitt gjald. Séu kassar á sama farmbréfi fleiri en einn sér fyrirtækið um að líma þá saman. Flytjandi hefur fengið olíufélagið Skeljung til liðs við sig og verða móttökur jóla- pakkanna á öllum bens- ínstöðvum Skeljungs á höfuðborgarsvæðinu nú fyrir jólin. Flugfélag íslands Hjá Flugfélagi íslands er verðið mismunandi eftir þyngd og þvi hvort bögglarnir fara á helstu áætlunarstaði sem eru Akureyri, isafjörður, Egilsstaðir, Höfn og Vestmannaeyjar, eða hvort keyra þurfi þá með flugrútunni á minni staðina sem eru firðir fyrir austan. Lágmarksgjaldið, sem gildir fyrir pakka sem eru allt að 2 kg að þyngd, er 751 kr. fyrir helstu áfangastaði og 779 kr. með flugrútunni. Eigi pakkarn- ir að fara á helstu áætlunarstaði skiptist verð fyrir pakka undir 20 kg í fimm flokka en fari þeir með flugrútunni er greitt fyr- ir hvert kg. Dæmi um verðlagninguna má sjá í töflu hér á síðunni. ÓSB Allir fá pakka Einn til Hjalla frænda í Vestmannaeyjum, einn til ömmu Lúllu á ísafiröi, tveir til Hjördísar á Króknum og þrír til Unnar á Skagaströnd. Tilboð verslana 10-11 Tilboöln gilda til 7. nóvember. 0 Reyktur lax, flök 1299 kr. kg 0 Reyktur lax bitar 1299 kr. kg 0 Grafinn lax, fíök 1299 kr. kg 0 Grafinn lax bitar 1299 kr. kg 0 Cadburys Milk konfekt 499 kr. 0 Cadburys Mlnt konfekt 499 kr. 0 Jólamalt Sól, 500 ml 89 kr. 0 Jólaengjaþykknl m/Jaröarb. 64 kr. 0 Jóiajógúrt m/jaröarb. 59 kr. 0 Karen Wolf kókosstangir 139 kr. Hraöbúöir Esso Tilboöin gilda tll 31. desember. 1 0 After Eight, 200 g 249 kr. 0 Gevalía kaffi, rauöur 500 g 329 kr. 0 Sprite, 0,51 99 kr. 0 Yankie Bar búnt 39 kr. 0 Maarud spromix, 200 g 279 kr. 0 Rafhlööur 8 stk. + vasaljós 395 kr. 0 Fingravettlingar Star Wars 895 kr. 0 Jólasería, 160 Ijósa 1995 kr. 0 Snúruspil þroskaleikfang 595 kr. © Tllboöin gilda til 3. nóvember. Eldfugl, kjúkllnganuggets 1660 kr. Eldfugl, hunangslæri 859 kr. Grillborgarar, 4 stk. + braubi 298 kr. Appelsínur Nopeleon 139 kr. Axiö laufabr. óstelkt, 20 stk. 769 kr. Eldfugl kjúkllngaborg., 2 stk. 298 kr. Eldfugl, BBQ-vængir 859 kr. Hagkau Tilboöln gllda til 6. nóvember. 0 Appelsínur, ný uppskera 129 kr. kg 0 SS hamborgarhryggur 998 kr. kg 0 Fyrlrtaks lasagna, 750 g 399 kr. 0 Fyrlrtaks lasagne grænmetis 399 kr. 399 kr. 149 kr. 149 kr. 299 kr. 99 kr. 159 kr. 0 íslensk matvæli jólasíld 0 Aviko Crispy krokettur, 0 Avikoskífur, 450 g 0 Cocoa puffs, 553g 0 Tumi brauö 0 Tuml appetsínudrykkur, 21 Tilboöin gilda á meöan birgöir endast. 0 Oetker pizza Calsone 299 kr. 0 Oetker pizzur 299 kr. 0 Maizena Brownies 99 kr. 0 Maizena gulrótarkaka 99 kr. 0 Maizena súkkulaöikaka 99 kr. © o Q Q © Tilboöin gilda á meöan birgöir endast. 0 SS svínahamborgarhr. 909 kr. kg 0 Birkireykt hangilæri úrb. 1308 kr. kg 0 Grafíaxsósa, 250 ml. 111 kr. 0 Grafíax, 1/2 fíök. 1503 kr. kg 0 Reyktur lax, 1/2 fíök 1503 kr. kg 0 Quality street, 2 kg 2029 kr. 0 Blandaöir ávextir 97 kr. 0 Perur 83 kr. kg Q © Nóvember tilboö. 0 Rex súkkulaöihúöaö kex 40 kr. 0 Toblerone, 100 g 119 kr. 0 Varasalvi, Fish Bowl 59 kr. 0 Knorr Taste Breaks pasta 139 kr. 0 Seven up, 0,51 79 k r. 0 Doritos Americana 219 kr. 0 Doritos Dipping Chips 219 kr. 0 Doritos Nacho Cheese 219 kr. 0 Doritos Texas paprica 219 kr. © Þín verslun Tilboöin gilda til 6. desember. j 0 Rjómalifrarkæfa, 200g 151 kr. 0 Skólakæfa, 200 g 151 kr. 0 Hatting mini hvítlauksbrauö 179 kr. 0 Hatting hvítlauksbrauö 189 kr. 0 Hreins rúöuhreinsir 199 kr. 0 Hreins parketsápa, 750 ml 249 kr. 0 Sápukrem, 300 ml 119 kr. 0 Hreinol sítrón, 500 ml 99 kr. Q © Raröarkau^™ Tilboöin giida til 2. desember.! 0 Kindabjúgu 128 kr. 0 Kjúklingaálegg, 300 g 440 kr. 0 Reykt bleikja 998 kr. kg 0 Svínalærisneiöar 398 kr. kg 0 Appelsínur 129 kr. kg 0 Ljómi smjörlíki, 500 g 118 kr. 0 Strásykur, 1 kg 83 kr. 0 Kornax hveiti 2 kg 62 kr. 0 Vega soja ís, 11 580 kr. 10 Libero blautklutnr, 80 stk. 228 kr. | Nettó 1 Tilboöin gilda á meöan birgöir endast. | 0 Mjólkurkex frá Frón 98 kr. 0 Sól appelsín, 21 99 kr. 0 Nettó konfekt, 1 kg 999 kr. 0 Ferskur kjúkl. frá ísfugl 384 kr. kg 0 Lambalæri, frosiö 727 kr. kg 0 Lambahryggir, frosiö 749 kr. kg j Q Aldinhlaup, 400 g frá Mónu 199 kr. | 0 Dinos, 400 g frá Mónu 199 kr. Q ©

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.