Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2001, Blaðsíða 4
20 MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 2001 Sport Valur -ÍR 20-10 1-0, 1-1, 3-1, 6-1, 7-2, (9-3), 13-3, 14-4, 14-5, 15-5, 17-6, 19-7, 20-10. Valur: Mörk/viti (skot/viti): Kolbrún Frank- lín 6/3 (9/4), Árný ísberg 3 (3), Hafrún Kristjánsdóttir 3 (5), Arna Grímsdóttir 3 (6), Eivor Pála Blöndal 3/3 (4/3), Eygló Jónsdóttir 2 (6), Sigríður Jónsdóttir (1), Elísa Sigurðardóttir (1), Svanhildur Þorbjörnsdóttir (1). Mörk iír hraóaupphlaupum: 5 (Arna 3, Hafrún 2). Vitanýting: Skorað úr 6 af 7. Varin skot/viti (skot á sig): Berglind Iris Hansdóttir, 18/2 (26/5, 69%), María Magnúsdóttir, 1 (5, 20%). Brottvisanir: 0 mínútur. Úk Mörk/viti (skot/viti): Anna Margrét Sigurðardóttir 3 (4), Sigrún Sverrisdótt- ir 2/1 (6/2), Þorbjörg Eysteinsdóttir 1 (1), Sólveig Kjæmested 1 (3), Björg Elva Jónsdóttir 1 (4), Áslaug Þórsdóttir 1/1 (4/2), Heiða Guðmundsdóttir 1/1 (10/1), Elísabet Gunnarsdóttir (1), Anna Pálmadóttir (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 0. Vitanýting: Skorað úr 3 af 5. Varin skot/víti (skot á sig): Aldís Bjarnadóttir 10/1 (30/7, 33%). Brottvisanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Hörður Sigmarsson og Þórir Gíslason (8). Gœöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 50. Maöur leiksins: Berglind íris Hansdóttir, Val. Grótta/KR-Haukar 22-17 | 0-2, 2-2, 5-6, 10-6, (12-7), 13-7, 14-9, 15-11, 17-14, 20-16, 22-17. Grótta/KR: Mörk/víti (skot/víti): Alla Gokori- an 8/1 (15/4), Jóna Björk Pálmadóttir 6 (16), Ágústa Edda Björnsdóttir 4 (8), Kristín Þóröardóttir 3 (4), Edda Hrönn Kristinsdóttir 1 (1), Eva Þórö- ardóttir (1). Mörk úr hraóaupplilaupum: 5 (Krist- ín 3, Alla 2). Vitanýting: Skorað úr 1 af 4. Varin skot/víti (skot á sig): Þóra Hiíf Jónsdóttir 9 (26/2, 35 %). Brottvísanir: 2 mínútur. Haukar: Mörk/víti (skot/víti): Harpa Mel- sted 6/2 (11/2), Inga Fríöa Tryggva- dóttir 4 (4), Brynja Steinsen 2 (2), Auður Hermannsdóttir 2 (6), Thelma Árnadóttir 2 (8), Tinna Halldórsdóttir 1 (4), Hanna Stefánsdóttir (1), Sandra Anulyte (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Inga Fríða, Auöur, Thelma). Vitanýting: Skorað úr 2 af 2. Varin skot/víti (skot á sig): Jenný Ásmundsdóttir 10/3 (30/4, 33%), Berg- lind Hafliöadóttir 0 (2, 0%). Brottvisanir: 2 mínútur. Dómarar (1-10): Ámi Sverrisson og Guðmundur Stefánsson (4). Gœói leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 90 Maöur leiksins: Alla Gokorian, Gróttu/KR. Víkingur-FH 25-23 1-0, 2-3, 3-4, 8-4, 9-6, 11-7, 12-8, 17-8, (17-10), 17-12, 19-13, 21-15, 21-18, 23-19, 23-21, 25-21, 25-23. Víkineur Mörk/viti (skot/viti); Guðbjörg Guð- mannsdóttir 6(9), Kristín Guðmunds- dóttir 6/2 (12/2), Guðrún Hólmgeirsdótt- ir 4 (8), Margrét Egilsdóttir 3 (6), Stein- unn Bjarnason 3 (8), Heiðrún Guð- mundsdóttir 2 (3), Gerður Beta Jóhann- esdóttir 1 (4), Eva Halldórsdóttir (2). Mörk úr hraóaupplilaupum: 4 (Guð- rún 2, Guðbjörg, Steinunn). Vítanýting: Skorað úr 2 af 2. Varin skot/viti (skot á sig): Helga Torfadóttir 20/1 (43/8, 46%, víti í stöng). Brottvísanir: 6 mínútur. FH: Mörk/víti (skot/viti): Hafdís Hinriks- dóttir 10/7 (14/9), Dröfn Sæmundsdóttir 4 (5), Dagný Skúladóttir 3 (6), Ragnhild- ur Guðmunsdóttir 1 (1), Jolanta Slapiki- ene 1 (1), Sigrún Gílsdóttir 1 (2), Hildur Pálsdóttir 1 (4), Björk Ægisdóttir 1 (4), Judith Rán Esztergal 1 (7), Harpa Vífils- dóttir (3), Hildur Erlingsdóttir (2). Mörk úr hraóaupphlaupum: 6 (Dagný 2, Sigrún, Ragnhildur, Hafdís, Jolanta). Vitanýting: Skorað úr 7 af 9. Varin skot/viti (skot á sig): Jolanta Slapikiene 17 (37/1, 46%), Kristín Guð- jónsdóttir 1 (6/1, 17%). Brottvisanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson (6). Gœói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 70 Maöur leiksins: Helga Torfadóttir, Víkingi. - til að leggja Haukastúlkur að velli í vetur „Þessi leikur er búinn aö vera lengi á leiðinni," sagöi Ragnar Hermanns- son, þjálfari kvennaliðs Hauka, eftir að fyrsta tap þeirra í Nissandeildinni á tímabilinu varð staðreynd, 22-17, gegn Gróttu/KR á Seltjarnarnesi á laugardag. Seint verður þvi haldið fram að leikurinn hafi boðið upp á handbolta- lega fegurð og toppliðiö var einfald- lega ekki svipur hjá sjón og heima- stúlkur unnu nokkuð auðveldan og sanngjarnan sigur. Leikurinn var af- skaplega jafn framan af og varnir beggja liða fóru hamforum á meðan sóknin gekk ekkert, Haukar töpuðu boltanum hvað eftir annað og skot Gróttu/KR virtust ekki vilja í netið og eftir 15 mínútna leik höfðu liðin skor- að tvö mörk hvort en heimastúlkur skoruðu sitt fyrsta mark eftir rúmar níu mínútur. Jafnt var á öllum tölum allt þar til á 23. mínútu að Grótta/KR tók kipp og skoraði fimm mörk í röð; komst fjögur mörk yfir og bætti einu við til að ná 12-7 forskoti í hálfleik. í síðari hálfleik brugðu Haukar á það ráð að taka ÖUu Gokorian úr um- ferð og síðan Ágústu Eddu Björnsdótt- ur einnig en það reyndist ekki nóg til að vinna upp muninn sem kominn var. Gróttu/KR-stúlkur náðu að halda vel með sterkri vöm og ekki skemmdi það fyrir þeim að Haukastúlkur brenndu hvað eftir annað af í opnrnn færum. Fjórar á móti fjórum náðu heimastúlkur að klára nógu margar sóknir, þrátt fyrir nokkurt hikst, tU að vinna leikinn og staðan að lokum 22-17. „Við fengum á okkur viðvörun á móti KA/Þór um daginn en hundsuð- um hana greinilega," sagði Ragnar eftir leikinn. „Það var ákaUega fátt sem hægt var að gera í dag til að láta hlutina ganga upp. Við vorum ekki tilbúin í leikinn og greinilegt að ákveðið áreiti, ákveðin ummæli um getu og annað slíkt, hefur stigið fólki tU höfuðs." „Þetta er alger kúvending frá því í leiknum gegn Val,“ sagði Guðmundur Árni Sigfússon, þjálfari Gróttu/KR. „Viö vorum með hangandi haus í þeim leik og vomm flestöU sammála um það að við hefðum orðið okkur hálfþartinn tU skammar, án þess að ég sé að gera lítið úr Valsliðinu. Við kynntum okkur Haukaliðið vel, við töpuðum að mínu mati ósanngjamt gegn því í fyrri umferðinni og gerðum það sem tU þurfti í dag. Ef hugur fylg- ir er hægt að gera aUa hluti og við er- um alveg nógu sterk tU að vera i topp- baráttunni." -ÓK Frábærar fyrir hlé Víkingsstúlkur unnu ör- uggan sigur, 25-23, á FH í Víkinni á laugardag, þrátt fyrir að tölumar bendi ekki til þess. Þær höfðu mikla yfirburði í fyrri hálf- leik og náðu þá mest níu marka forskoti en slökuðu síðan á eftir hlé og FH-ing- ar minnkuðu muninn án þess þó að fara of nærri þeim. Fyrstu sjö mínúturnar vom jafnar en þá komu funm mörk í röð frá Vík- ingum, enda var sóknar- leikur FH mjög þunglama- legur á þeim tíma og Vík- ingar refsuðu þeim grimmt fyrir mistökin. Þegar FH- stúlkur voru síðan rétt að jafna sig eftir þann kafla í stöðunni 11-8 settu Vík- ingsstúlkur aftur á fulla ferð, vömin og Helga markvörður hrukku í gang og sex Víkingsmörk komu í röð á jafnmörgum mínút- um. Á þessum tveimur leikköflum lentu FH-stúlk- ur í miklum vandræðum með Helgu markvörð, sem og Guðbjörgu í vinstra hominu, en hún átti stór- leik þar til Hafdís var sett í vömina á móti henni. Leikurinn snerist aðeins í seinni hálfleik en þó ekki nóg. FH-ingar löguðu vömina og Jolanta fór að verja á sama tíma og kæm- leysi gerði vart við sig í herbúðum Víkinga. FH- ingar minnkuðu muninn mest niður í tvö mörk en lengra hleyptu Víkings- stúlkur þeim ekki. Báðir þjálfararnir voru sammála um hvað hefði gert útslagið. „Við unnum þetta á frábærum fyrri hálfleik en komum svo allt of værakær til leiks í þeim síðari og hleyptum þeim í raun alltof nálægt okkur. Vömin var slök í seinni hálfleik en hún hafði verið frábær í þeim fyrri,“ sagði Stefán Ámarson, þjálfari Víkinga. Helga átti stór- leik, sérstaklega í fyrri hálfleik, og Guðbjörg og Kristín léku vel. „Fyrri hálfleikurinn varð okkur að falli. Vömin var slök hjá okkur og í sókninni var okkur refsað fyrir mistökin. Við fáum á okkur 17 mörk í fyrri hálf- leik, sem er nálægt því sem er eðlilegt í öllum leiknum, og tólf þeirra komu úr hraðaupphlaupum eða homi. Vömin lagaðist í síðari hálfleik og þá kom markvarsla en munurinn var bara orðinn alltof mik- ill,“ sagði Magnús Teits- son, þjálfari FH. Dröfn Sæ- mundsdóttir átti mjög góð- an leik þegar hún kom inn á og Jolanta varði vel í síð- ari hálfleik. -HI DV Auðvelt - hjá val gegn ÍR Valsstúlkur voru ekki í erflðleikum gegn botnliði ÍR á Hlíðarenda á laug- ardag og sigruðu örugglega, 20-16. Þar með hefur Valsliðið unnið tvo síð- ustu leiki sina en þær unnu Gróttu/KR fyrir stuttu. Vörn Vals var góð og komust gestirnir litið sem ekkert áleiðis. ÍR skoraði aðeins þrjú mörk í fyrri hálfleik og komu tvö þeirra úr viti. Berglind varði vel Úrslitin voru síðan ráðin í byrjun seinni hálfleiks og gat Elvar Erlings- son leyft varamönnum sínum að spOa mikið. Berglind Hansdóttir varði vel í markinu og áttu ÍR-stelpur í miklu basli með að koma boltanum fram hjá henni. Þegar um 10 mínútur vora eft- ir af leiknum fór Berglind út af og höfðu gestirnir aðeins náð að skora 6 mörk hjá henni og þar af 3 af vítalín- unni. Fyrir utan Berglindi var það liðsheildin sem spOaði vel, þá sérstak- lega i vörn. Hjá ÍR var fátt um flna drætti í sókninni en vamarleikurinn var góður þegar þær náðu að stiOa vöminni upp. Branislav Dimitrijev á erfitt verk fyrir höndum að landa fyrsta sigrinum. -BG Af hverju? „Ég spyr bara af hverju þessir dómarar fá að dæma í hand- bolta, ég tala ekki um hjá mínum stelpum. Þetta era menn sem eru að hefna sín á mér Hlynur í sinni dóm- Jóhannsson. gæslu vegna eldri mála. Eina sem ég segi í leiknum er „Hvað höfum við gert ykkur?“ og ég fæ rautt. Eftir allt sem á undan er geng- ið í þessum leik, meðal annars öskur og læti og þvOíkt hjá Fram- liðinu, og þær fá aðeins eitt gult spjald. Þær fá að berja okkur eins og harðfisk, það eru þrjár meidd- ar eftir leikinn og það er ekkert gert í þessu. Viggó Sigurðsson segir að kvenmenn geti ekki spOað hand- bolta, hvað geta dómararnir þá; þessir tveir geta akkúrat ekki neitt“, sagði Hlynur Jóhannsson, þjálfari KA/Þórs, að vonum ósátt- ur aö leik loknum. -ÞAÞ/ÓÓJ Fram-KA/Þór 25-19 1-0,2-2,5-4, 5-6, 6-6, 6-9, 8-11, (10-12), 15-12,16-14, 20-15, 23-17, 25-19. Fram: Mörk/viti (skot/viti): Marina Zoueva 9/5 (12/7), Svanhildur ÞengOsdóttir 4 (5), Irina Sveinsson 4 (5), Signý Sigur- vinsdóttir 2 (3), Guðrún Þóra Hálfdán- ardóttir 2 (4), Björk Tómasdóttir 2 (6), Hafdís Guöjónsdóttir 1 (2), Kristín Brynja Gústafsdóttir 1 (3), Díana Guð- jónsdóttir (2). Mörk úr liraóaupphlaupum: 2 (Guð- rún Þóra, Svanhildur). Vitanýting: Skorað úr 5 af 7. Varin skot/viti (skot á sig): Hugrún Þorsteinsdóttir 16 (33/2, 48%), Stella Kristmannsdóttir 4 (6, 67%). Brottvísanir: 6 mínútur: KA/Þór: Mörk/viti (skot/viti): Eyrún Gígja Káradóttir 6 (10), Ásdís Sigurðardóttir 5 (8), Ása M. Gunnarsdóttir 2 (3), Elsa Birgisdóttir 2 (5), Inga Dís Sigurðardótt- ir 2/2 (8/3), Þórhildur Bjömsdóttir 1 (3), Martha Hermannsdóttir 1 (5). Mörk úr liraóaupphlaupum: 0. Vitanýting: Skorað úr 2 af 3. Varin skot/viti (skot á sig): Sigur- björg Hjartardóttir 14/1 (39/6, 36%, víti yfir). Brottvisanir: 12 mínútur. Rautt spjald: Hlynur Jóhannsson á 56. mínútu fyrir mótmæli. Dómarar (1-10): Anton Pálsson og Hiynur Leifsson (5). Gceói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 40. Maður leiksins: Eyrún Gígja Káradóttir, KA/Þór.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.