Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2001, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2001, Blaðsíða 8
24 MÁNTJDAGUR 15. JANÚAR 2001 MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 2001 25 Sport Sport Tindastóll-Grindavík 103-90 8-2, 23-12, (25-20) 36-26, 43-32, 47-42 (50-46), 50-51, 54-60, 57-57, 63-67 (70-69) 78-75, 85-82, 91-84 103-90. Stig Tindastóls: Kristinn Friðriks- son 25, Shawn Myers 20, Adonis Pomones 17, Svavar Birgisson 14, Ómar Sigmarsson 12, Michail An- tropov 10, Lárus Dagur Pálsson 5. Stig Grindavikur: Elentínus Mar- geirsson 21, Kevin Daley 20, Páll Axel Vilbergsson 16, Guðlaugur Eyjólfsson 13, Kristján Guðlaugsson 10, Pétur Guðmundsson 6, Davíð Þór Jónsson 2, Bergur Hinriksson 2. Fráköst: Tindastóll 38 (18 í sókn, 20 í vörn, Myers 15), Grindavík 29 (10 í sókn, 19 í vörn, Elentínus 8). Stoósendingar: Tindastóll 22 (Pomo- nes 8), Grindavík 25 (Elentínus 7). Stolnir boltar: Tindastóll 6 (Myers 3), Grindavík 10 (Elentínus 7). Tapaóir boltar: Tindastóll 11, Grindavík 11. Varin skot: Tindastóll 4 (Antropov 3), Grindavík 3 (Daley, Guðlaugur, El- entínus). 3ja stiga: Tindastóll 21/10, Grindavík 26/11. Víti: Tindastóll 21/17, Grindavík 14/11. Dómarar (1-10): Eggert Þór Aðalsteinsson og Rögnvaldur Hreiðarsson (9). Gœöi leiks (1-10): 9. Áhorfendur: 270. Ma&ur leiksins: Kristinn Friöriksson, Tindastóli. Keflavík-KR 97-100 4-0, 17-9, 21-19, (27-22), 29-28, 37-32, 49-39, (54-45), 59-50, 61-57, 70-63, (73-68), 77-73, 81-81, 89-81, (89-89), 91-89, 91-96, 97-98, 97-100. Stig Keflavíkur: Calvin Davis 22, Gunnar Einarsson 16, Jón Nordaí Hafsteinsson 14, Guðjón Skúlason 10, Magnús Gunnarsson 10, Albert Óskarsson 7, Birgir öm Birgisson 7, Falur Harðarson 6, Hjörtur Harðarson 5. Stig KR: Hermann Hauksson 22, Keith Vassel . 21, Jón Arnór Stefánsson 21, Ólafur Jón Ormsson 16, Jónatan Bow 11, Magni Hafsteinsson 4, Ólafur Már Ægisson 3, Tómas Hermannsson 2. Fráköst: Keflavík 45 (16 í sókn, 29 í vörn, Jón 12), KR 55 (19 í sókn, 36 í vörn, Vassell 20). Stoösendingar: Keflavík 26 (Hjörtur 8), KR 30 (Vassell 7). Stolnir boltar: Keflavík 16 (Albert, Birgir 4), KR 15 (Jón Arnór 4). Tapadir boltar: Keflavík 21, KR 22. Varin skot: Keflavík 5 (Davis 5), KR 9 (Vassell 5) 3ja stiga: Keflavík 36/10, KR 39/11. Víti: Keflavík 14/11, KR 24/15. Dómarar (1-10): Sigmundur Herbertsson og Einar Einarsson (8). Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 450. Maður leiksins: Jón Arnór Stefánsson, KR. KR-sigur í Keflavík KR sigraði Keflavík í Keflavík á fóstudag eftir framlengdan leik. Lokatölur uröu 97-100 eftir að KR jafnaði leikinn, 89-89, á lokasekúndum venjulegs leiktíma. Þetta var fyrsti sigur KR í Keflavík í deildarleik síðan 13. október 1994. Það voru heimamenn sem byrjuðu betur með Calvin Davis og Gunnar Einarsson í miklu stuði. Gestirnir virtust ekki alveg'vera komnir í gang og voru það einna helst Hermann Hauksson og Jón Arnór Stefánsson sem höfðu sig í frammi í sóknarleiknum. Calvin Davis fékk hins vegar sína 3. villu eftir rúma mínútu af öðrum leikhluta og við það fóru KR- ingar að sækja upp aö körfu og leikurinn í jafnvægi en heimamenn sýndu styrk sinn án Davis og forskotið var 54-45 í hálfleik. Albert Óskarsson átti góða innkomu er Davis hvíldi og Guðjón, Hjörtur og Falur skoruðu allir 3ja stiga körfur á góðum augnablikum til þess að styrkja stöðu heimamanna. Seinni hálfleikur gaf ekki fyrirheit um spennu framan af og virtust leikmenn og þjálfari KR missa einbeitingu um stund og eyddu orku í tuð í dómurum en þeir komu aftur til baka og er fjórði leikhluti hófst voru heimamenn yfir, 73-68. Calvin Davis fékk svo sína 4. villu strax á annarri mínútu en heimamenn héldu 5-8 stiga forskoti. KR jafnar svo, 81-81, en Keflvíkingar svöruðu 8-0 og virtust vera að innbyrða sigur. Það voru þó gestimir sem áttu lokaorðið og skoruðu síðustu 8 stig venjulegs leiktíma og var það Keith Vassel sem jafnaði er 4,2 sekúndur voru eftir. Davis fékk sína fimmtu villu Enn þyngdist róöur Keflvíkinga er Davis fékk sína 5. villu og 3:50 eftir af framlengingunni og upp frá því sótti KR meira upp að körfu og Jón Amór Stefánsson, sem skoraði 7 af 11 stigum KR í framlengingunni, kom KR í 97-100 úr tveimur vítaskotum og 16 sekúndur eftir. Keflvíkingar náðu ekki góðu skoti og brotið var á Keith Vassel er 2 sekúndur lifðu leiks en hann misnotaði skotin. Jón Nordal Hafsteinsson náði frákastinu en skot hans af löngu færi geigaði og sigur KR var því staðreynd. Hjá heimamönnum byrjuðu Gunnar og Davis mjög vel en Davis lenti í villuvandræðum og náði sér í raun aldrei á strik eftir það. Guðjón Skúlason átti góða innkomu og Jón Nordal var grimmur i sóknarfráköstunum. Hjá KR lék Hermann Hauksson skínandi vel, Jón Amór átti einnig góðan leik og var liðinu ómetanlegur í framlengingunni. Þá áttu Vassel og Bow góðan leik í 4. leikhluta og framlengingu. Ólafur Jón skoraði einnig mikilvægar körfur. Eigum mikiö inni Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, var að vonum glaður í bragði í leikslok. „Ég er mjög ánægður meö sigurinn en við eigum mikið inni. Viö vorum að taka erfið skot á köflum en þetta kom er við byrjuðum að sækja inn að körfu. Við sýndum sterkan karakter og vissulega vó það þungt að Davis lenti í villuvandræðum. Við ætlum svo að bjóða Hamarsmenn velkomna á þriöjudag, minnugir bikarleiksms.” Eigum að klára svona leiki „Við hentum þessu frá okkur sjálfir og við eigum að klára svona leiki. Við eigum sterku liði á að skipa og á heimavelli eigum við að gera betur þó það hefði ekki veriö slæmt að hafa Calvin í framlengingunni," sagöi Sigurður Valgeirsson, aðstoöarmaður þjálfara Keflvíkinga. -EÁJ Njarðvík Logi Gunnarsson, leikmaöur Njarövíkinga, sést hér troöa glæsilega í körfuna á myndasyrpu Kristjáns Kristjánssonar, Ijósmyndara DV-Sport, í troöslukeppni Stjörnuleiksins í Njarövík um helgina. Logi vann troöslukeppnina og skoraöi 15 stig þegar Pespi-liö hans vann Stjörnuleikinn. DV-mynd KK Njarðvík 13 10 3 1181-1058 20 Tindastóll 13 10 3 1148-1066 20 KR 13 8 5 1134-1088 16 Haukar 13 7 6 1085-1025 14 Hamar 13 7 6 1077-1097 14 Grindavík 13 7 6 1115-1102 14 Skallagr. 13 6 7 1065-1165 12 ÍR 13 5 8 1051-1105 10 ÞórAk. 12 4 8 1028-1076 8 KFÍ 12 2 10 1029-1139 4 Valur 13 1 12 978-1101 2 Lióin raóast eftir árangri innbyröis en ekki eftir stigatölu. Ncesta umferö fer fram á morgun og er það síðasta umferð fyrir tveggja vikna landsleikjahlé. Valur-Tinda- stóll, Grindavík-tR, Haukar-Þór Ak., KFÍ-Skallagrímur, KR-Hamar, Njarð- vík-Keflavík. Leikur Þórs Ak. og KFÍ, sem var frestað fyrir helgi, fer síðan fram á fimmtudag. Fyrsta umferó eftir landsleikina tvo gegn Makedóníu og Portúgal fer fram/ fimmtudaginn 1. febrúar. Það var skemmtilegur leikur sem áhorfendur á Sauðárkróki fengu á fóstudagskvöldið, enda var góð stemning í Síkinu. Hart var barist all- an tímann en samt prúðmannlega og körfuboltinn í aðalhlutverki. Bæði lið lögðu áherslu á góðan samleik og oft ^áust mjög skemmtileg tilþrif. Heimamenn virtust strax ákveðnir í|því að gera betur en gegn Njarðvík- ígum suður frá í síðustu viku. ’indastóll náði strax góðri forystu en 'Grindvikingar, þekktir fyrir sína miklu baráttu, gátu rétt sinn hlut undir lok fyrsta leikhluta og einnig þess annars, þannig að einungis mun- aði fjórum stigum á liðunum i leik- hléi. Grindvíkingar komu mjög grimmir til seinni hálfleiks en að sama skapi var varnarleikurinn dapur hjá Tinda- stóli á þeim kafla. Og því var ekki að sökum að spyrja að Grindvíkingar röðuðu þriggja stiga skotunum niður. Páll Axel og Guðlaugur voru drjúgir. En heimamenn sýndu karakterinn og náðu að berja vörnina saman aftur og skyttumar fóru í gang. Og árangur- inn: Tindastóll var aftur kominn yfir áður en kom að síðasta leikhlutanum þannig að allt útlit var fyrir rokna spennu fram á síðustu sekúndu. Tindastólsmenn voru ákveðnin upp- máluð og á lokakaflanum tókst þeim loks að hrista gestina af sér og sigra örugglega, 103:90. Kristinn Friðriksson lék sérdeilis vel fyrir Tindastól í gær. Shawn Mayers hefur oft leikið betur en var þó drjúgur, sérstaklega á lokakaflan- um. Tony, Ómar og Svavar léku allir skínandi vel og Andropov átti góða spretti. Hjá Grindavík átti Elentínus geysigóðan leik. Daley var góður, ef undan eru skildar fyrstu mínúturnar, og Guðlaugur var drjúgur. -ÞÁ margar fallegar troðslur í leiknum, auk þess sem hann var stigahæsti leikmaður vallarins. Stig Doritos-liösins: Kristinn Friðriks- son 25, Magnús Gunnarsson 20, Calvin Davis 17, Chris Dade 11, Herbert Arnar- son 10, Jón Amór Stefánsson 10, Gunn- ar Einarsson 9, Keith Vassel 8, Friðrik Stefánsson 8, Páll Axel Vilbergsson 6, Eiríkur Önundarson 6, Guðlaugur Eyj- ólfsson 1. Stig Pepsi-liðsins: Shawn Myers 26, Brenton Birmingham 17, Ólafur Jón Ormsson 17, Logi Gunnarsson 15, Óðinn Ásgeirsson 15, Hreggviður Magnússon 13, Guðmundur Bragason 10, Jón Nor- dal Hafsteinsson 8, Magni Hafsteinsson 4, Skarphéðinn Ingason 4, Warren Peebles 4, Pétur Ingvarsson 3. -EÁJ Stjörnusigur Stjarnan hélt toppsætinu í fyrstu deild karla í körfuknattleik eftir nokkuð öruggan sigur á liði Ármanns/Þróttar, 79-61, í Garða- bænum á sunnudaginn. Það voru þó gestirnir sem byrjuðu mun betur og náðu um tíma fimmtán stiga forystu en Stjörnumenn tóku sig saman í andlitinu og þeg- ar fyrri hálfleikur var allur höfðu þeir náð forystunni, 36-30. Nokk- urt jafnræði var lengstum með liðunum í síðari hálfleik þótt Stjarnan hefði ávallt forystuna. Það var ekki fyrr en undir lok leiksins að þeir Stjörnumenn stungu gestina endanlega af og innbyrtu tvö mikilvæg stig í topp- baráttu deildarinnar. Hjá Stjöm- unni voru þeir Jón Þór og örvar bestir en hjá gestunum þeir Hall- dór og Jakob. Stig Stjömunnar: Jón Þ. Eyþórsson 25, Örvar Kristjánsson 22, Jón Ó. Jónsson 11, Jón G. Magnússon 10, Steinar Hafberg 4, Shiran Þórisson 2, Davíð Guðlaugsson 2, Sverrir Karlsson 2, Eiríkur Þ. Sigurðsson 1. Stig Ármanns/Þróttar: Halldór Ó. Úlriksson 21, Jakob Ásgeirsson 18, Andrés Helguson 8, Karl Guölaugs- son 5, Styrmir Goðason 5, Valur Þ. Þórsson 2, Örn Þórsson 2 -SMS Hinn árlegi Stjömuleikur KKÍ, Pepsi og Doritos var haldinn í Njarðvík á laugardag. Einnig fóru fram 3ja stiga keppni og troðslu- keppni. í undankeppni 3ja stiga keppn- innar tryggðu Magnús Gunnars- son, Keflavík, Herbert Amarson, Val, Brenton Birmingham, Njarð- vík, Páll Axel Vilbergsson, Grinda- vík, og Ólafur Jón Ormsson, KR, sér sæti í úrslitum. í úr- slitunum fór það svo að Her- bert náði í 12 stig af 20, Páll Axel 13 stig og sigurvegarinn var heimamað- urinn Brenton Birmingham sem náði sér í 14 stig. Troðslukeppn- in var með hefðbundnu sniði, þ.e. hver fékk 3 tilraunir og 2 bestu gilda. Sigur- vegarinn í troðslukeppn- inni var Logi Gunnarsson, Njarðvík, sem sýndi skemmti- leg tflþrif. Leikurinn var hraður og fór lítið fyrir vöm- um að vanda en flott tOþrif í sóknarleiknum glöddu augu áhorfenda, jafnt í þriggja stiga skotunum sem og í háloftunum. Pepsi-liðið undir stjóm Vals Ingimundar- sonar, þjálfara Tinda- stóls, byrjaði betur og leiddi með 7 tO 15 stig- um í fyrri hálfleik. Þeir Logi Gunnarsson og Brenton Birmingham voru atkvæðamiklir ásamt Óðni Ásgeirssyni og þeir Ólafur Jón og Jón Nordal áttu góða innkomu í annan leik- hluta. Doritos-liðið, sem lék undir stjóm Sigurð- ar Ingimundarsonar, þjálfara Keflavikur, náði sér ekki á flug í fyrri hálfleik og það var einna helst Magnús Gunnarsson, Keflvíking- ur, sem skoraði fimm þriggja stiga körfur í öðrum leikhluta. Doritos-liðið náði svo að minnka muninn í seinni hálfleik þegar hvert 3ja stiga skotið á fætur öðra rataði rétta leið og það komst yfir í 4. leikhluta. Myers fór hamförum Pepsi-liðið átti þó lokaorðið og sigraði, 136-131. Shawn Myers fór hamforum í seinni hálfleik og tróð hvað eft- ir annað en hjá Doritos- liðinu var það Kristinn Friðriksson sem setti á sýningu á tímabili i seinni hálfleik og skaut hvaðeina af velli og skoraði 16 stig í fjórða leikhluta. Allir leik- menn leiksins komust á blað. Maður leiksins var valinn Shawn Myers, Tindastóli, sem átti -■‘H- Í 1; r . . ...... ,• / •_.> !*;•'. --A : . 1EPSON r OEiLDIIM Keflavík 13 10 3 1209-1078 20 - Njarðvíkingar og Tmdastólsmenn voru í stuði í Stjörnuleiknum I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.