Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2001, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2001, Síða 9
9 MANUDAGUR 22. JANUAR 2001 !DV Fréttir Verð á veiðileyfum: Laxá á Asum enn þá langdýrust Þeir leigutakar sem DV ræddi við eru flestir sammála um að vel hafi gengið að selja veiðileyfm fyrir næsta sumar, enda fleiri og fleiri erlendir veiðimenn komnir í spilið og íslenskum veiði- mönnum fækkar alls ekki. ppflHÍÍ|Í innlent fréttaljós Gunnar Bender blaðamaður „Það komast færri að en vilja, við erum með langa biðlista hjá okkur, tve®a og þriggja stanga laxveiðiámar seljast vel,“ sagði einn af þeim fjöl- mörgu sem selja veiðileyfi og getur selt meira en hann hefur af dögum. „Það gengur alltaf vel að selja á sil- ungasvæðið í Víðidalsánni, endumýjun- in er mjög lítil og veiðimenn halda tryggt við svæðið. Enda veiðist mikið af bleikju hjá okkur,“ sagði Ragnar Gunnlaugsson er við spurðum um silungasvæðið og hvemig gengi að selja veiðileyfm. En við skulum aðeins kíkja á verðið á veiðián- um og hér kemur listinn: DV-MYND G.BENDER Jón Helgi Vlgfússon meö vænan lax úr Laxá í Aöaldal sem veiddist fyrir neðan Æöarfossa. Ódýrast 2001 Dýrast 2001 Dýrast 2000 Elliðaárnar 8715 9345 8925 Korpa 7875 18.795 Leirvogsá 12.915 41.790 31.500 Laxá í Kjós 12.000 45.000 45.000 Brynjudalsá 8800 17.800 15.800 Laxá í Leir. 12.000 40.000 30.000 Andakílsá 12.000 36.000 34.000 Andakílsá 1200 3500 3500 Norðurá (1) 12.180 38.430 47.335 Norðurá (2) 16.695 24.570 24.045 Norðurá (Flóðat.) 3255 6195 5985 Ferjukotseyrar 3800 Þverá (Kjarrá) 15.000 60.000 60.000 Flókadalsá 11.900 31.300 27.000 Reykjadalsá 3190 10.340 9790 Grímsá 15.750 50.000 50.000 Straumarnir 9800 25.800 28.800 Gljúfurá 9870 21.945 ■' 21.945 Langá á Mýrum 10.000 42.500 42.500 Hítará 10.920 35.910 34.240 Hítará (2) 5775 8295 6195 Hítará (3) 6825 Hafijarðará 65.000 65.000 Álftá á Mýrum 16.500 38.000 36.800 Svínafossá 2000 7500 7500 Laxá í Dölum 18.500 40.000 40.000 Hvolsá og Staðarh. 5000 12.000 12.000 Gufudalsá 6195 7875 Fáskrúð 14.175 24.255 22.995 Flekkudalsá 15.800 24.800 22.800 Krossá 4200 10.920 10.395 Búðardalsá 9900 13.900 12.900 Laugardalsá 13.800 29.800 29.000 Langadalsá 7800 18.800 24.800 Bjamarfjarðará 1800 4800 Hrútafjarðará 20.000 45.000 45.000 Miðfjarðará 20.000 55.000 55.000 Miðfjarðará (silungasv.) 5900 Víðidalsá og Fitjá 16.000 61.000 61.000 Vatnsdalsá 14.000 23.000 23.000 Laxá á Ásum 20.000 200.000 200.000 Blanda (1) 7800 19.800 Blanda (2) 7800 19.800 Blanda (3) 3800 8800 Svartá 18.000 50.000 Laxá á Refasveit 7800 22.600 20.900 Hrollleifsdalsá 3900 4840 4620 Laxá í Aðaldal 10.000 45.000 45.000 Hafralónsá 13.800 34.000 27.800 Hafralónsá (silungasv.) 3800 Selá (neðra svæðið) 17.000 68.000 60.000 Selá (efra svæðið) 16.000 68.000 55.000 Vesturdalsá 4100 21.600 21.600 Breiðdcdsá 2500 19.000 12.000 Grenlækur 7035 13.125 12.495 Geirlandsá 3100 9700 9240 Vatnamótin 2500 5200 4730 Fossálar 2900 5800 5500 Hörgsá (efra svæðið) 2000 3900 Hörgsá (neðra svæðið) 6510 7560 Tungufljót 5145 13.120 11.445 Stóra-Laxá í Hreppum 7665 14.490 14.490 Skógaá undir Eyjafjöllum 6825 7875 Rangámar 3000 38.500 35.000 Tannstaðabakki 5800 16.500 Tannstaðabakki (silungasv -) 1800 Sogið 4515 14.490 13.545

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.