Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2001, Page 23
MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 2001
39
Jeppar
Nissan Patrol GR, ‘94, ek. 115 þús. Rauð-
ur, 5-gíra, Þjónustubók, Tbppgrindarbog-
ar, króraframgrind, krómrammar að aft-
an, álfelgur, litað gler, þjófavöm, gang-
bretti, o.fl Tbppbíll í mjög góðu ástandi.
Upplýsingar í síma: 694 3629.
Nissan Patrol GR SLX túrbó intercooler,
árg. ‘96, ekinn 144 þús. km, breyttur fyr-
ir 44“, milligír, stýristjakkur, spil, breytt
hlutfoll, læsingar, loftdæla, aukaolíu-
tankar, yfirfarið hedd og fl. Tbppbíll.
Skipti ath.
Uppl. í s. 892 0355.
Ford Transit dísil túrbó, árg. ‘95.
12 farþega, 4x4, ekinn 53 þús. Áhv. SP
bílalán 630 þús. Verð 1.550 þús. Uppl. í s.
892 9243.
Toyota Landcruiser 100 Special 07/98, 4.2
TD, sjálfskiptur, dökkgrænsans., beige
leðurinnr., forhitunarkerfi, þjónustu-
bók, Delta framgrind og gangbretti, CD,
loftpúðafjöðran, topplúga, Navigation,
loftkæling, minnissæti, o.fl. Gullfallegur
bíll á frábæru verði. Upplýsingar í síma:
694 3629.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Toyota Landcruiser VX, árg. ‘91, ek. 280
þ. km, 38“ breyttur. Uppl. í s. 864 8415.
Til sölu Ford XLT, árg. ‘97, ek. 52 þús. km,
vél 4,6 Triton, tilbúinn fyrir camper.
Uppl. í s. 893 4941, 564 3942 og 554
5151.
Sendibílar
Mercedes Benz Sprinter 211 CDi árg. ‘00.
Vel útbúinn bíll. Uppl. í s. 892 1116.
Smáauglýsingar
550 5000
Ertu aö
selja bílinn?
Viltu
birta
mynd?
• komdu meö bílinn og
láttu okkur taka myndlna
■ eða sendu okkur mynd á
jpg formatl á dvaugl@ff.is
Skoðaðu smáuglýsingarnar á Ví31>*-1S
Vörubílar
Getum útvegaö erlendis frá alls konar
vinnuvélar og tæki. Man hreinsunarbíl,
árg. ‘93, ekinn aðeins 90 þús. km. Einnig
Man vörubíl 24763, 6x6, árg. ‘97. Einnig
alls konar götusópa, kókbfla, körfubfl-
arog krana. Gámar og gámagrindur,
jarðýtur og veghefla o.fl. 25 ára reynsla.
Aðstoð við fjármagn hjá Gfitni. Amar-
bakki hf., s. 568 1666 og 892 0005.
Mafíósar vilja
auðæfi Beckers
Tækifæri til aö stofna eigið fyrirtæki.
Til sölu Benz 614 1998, Trailer,
33 rúmmetra kassi og 6 m. opnum palli.
Minnaprófsbfll sem þarf ekki stöðvar-
leyfi.
Uppl. 895 0900, Hafsteinn.
M Benz 2540 ACTROS, árg 5/’98 EPS,
ABS, ASR-loftfjöðran , retarder, craise,
vagnabremsa, 100% opnun á kassa ,
Toppbfll. Verð 5.500 þús + vsk. Til sýnis á
Viðarhöfða 6. Uppl í síma 892 1116 eða
892 7470.
Boris Becker
Gengilbeinan, sem ól honum dðttur,
er sögö í sambandi viö rússnesku
mafíuna.
Faðernismálið, sem tenniskapp-
inn Boris Becker á í, er eins og
klippt út úr spennumynd. Becker
neitaði lengi að hafa haft kynmök
við rússnesku gengilbeinuna Ang-
elu Ermakowa í língeymslu á
veitingastað í London. En eftir
unaðsstund þeirra á milli lakanna
kom barn í heiminn. Angela
fæddi dóttur í mars í fyrra. Strax
og sú stutta var komin í heiminn
sendi Angela föðurnum símbréf.
í samráði við ráðgjafa sína
hafði Boris samband við einka-
spæjara sem hann bað um að
komast að öllu um konuna sem
hann hafði átt fund með í lín-
skápnum. Einkaspæjararnir
unnu starf sitt samviskusamlega.
Þeir tóku myndir af Angelu og
dóttur hennar í leyni, þeir
grennsluðust fyrir um kunningja
hennar og bankareikninga og leit-
uðu meira að segja í ruslatunn-
unni hennar. Þar fundu þeir
óhreina bleyju og hirtu hana til
að láta gera DNA-rannsókn. Nið-
urstaðan rannsóknarinnar var sú
að Boris Becker væri faðir barns-
ins.
Samkvæmt frásögn þýskra fjöl-
miðla á Becker þá að hafa sagt að
það gæti ekki verið þar sem hann
hefði bara haft munnmök við
Angelu. Þýski læknirinn
Christoph Fischer segir að Angela
hafi sjálf getað sprautað sæði
Beckers i leggöng sín.
Einkaspæjararnir eru einnig
sagðir hafa komist að þvi að sam-
band er á milli gengilbeinunnar
og rússnesku mafiunnar. Telja
einkaspæjararnir að konan hafi
verið notuð til að komast yfir ein-
hvern hluta af öllum millörðun-
um sem Boris Becker á. Fjárkúg-
un kemur ekki að gagni þar
semmálið er á allra vitoroði auk
þess sem Becker er að skUja við
eiginkonu sína. Samningaviðræð-
ur lögfræðinga Beckers og Angelu
hefja samningaviöræður í febrú-
ar.
ÞJONUSTUMiGlXSmCAR
550 5000
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA42-SÍMI553 4236
Öryggis-
hurðir
STiFLUÞJONUSTR BJRRNR
Símar 899 63B3 » SS4 6199
Röramyndavél
Fjarlægl stíflur
úr W.C., handlougum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
[E
til aö ástands-
skoöa lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir.
Ásgeir Halidórsson
Sími 567 0530
® Bílasími 892 7260
V/SA
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Tll að skoða og staðsetja
skemmdír í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Geymiö auglýsinguna,
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASI'MA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. xgttb
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
STEINSTEYPUSOGUN
ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN yIÐ gRjjM
vönduð ■:ildl;Æ elstir
VINNUBRÖGÐ 1FAGINU
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
STEINBERG
Jarðvinnuverktaki
Snorri Magnússon
GSM: 882-581 BFax: 554-4720
Hjólagrafa - Traktorsgrafa 4x4
Vökvafelgur - Snjótönn
Vörubíll - Saltdreifíng
Þú nærð alltaf sambandi
^ viö okkur!
(?) 550 5000
^ ^ olla uirl/n doria l/l O ‘
alla vlrka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
@ dvaugl@ff.is
kuanmr enlarhrlnitclne rn.
hvenær sólarhrlngslns sem er
550 5000