Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2001, Blaðsíða 25
41
MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 2001
DV
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Myndasögur
Bsss&m
Lárétt: 1 samsull,
4 yfirráð, 7 áformar,
8 eyktamark, 10 nöld-
ur, 12 viðkvæm,
13 laupur, 14 spil,
15 sápulög, 16 erfiða,
18 glötuð, 21 gripur,
22 góðgæti, 23 nagli.
Lóðrétt: 1 tímgunar-
fruma, 2 merk,
3 sífelld, 4 kraftlaus,
5 fljóta, 6 atorku,
9 harmur, 11 varfærin,
16 skrokk, 17 vanvirða,
19 vökva, 20 spé.
Lausn neöst á síöunni.
Svartur á leik
Þessi staða kom upp í heimsmeist-
araeinvígi FIDE í Teheran rétt fyrir
jöl. Anand haföi hvítt og Shirov hafði
svart. Shirov tapaði skákinni, reyndar
tapaði hann 3 skákum í röð. Ég þóttist
Umsjón: Sævar Bjarnason
hafa fundiö jafntefli með 28. -
Kg7 og svartur stendur síst lak-
ar. Spurði svo: Hvað ætli
Kasparov segi við þessu á vef-
síðu sinni? Svar hefur borist og
viti menn! Kaspi segir að staðan
sé steindautt jafntefli eftir 28. -
Kg7 20. Rb5 Kf8! eins og ég hafði
bent á. Miklir menn erum við,
fóstri minn!
28. -KfB?? 29. Rxf5 gxf5 30.
Hd7 Kg7 31. Hd4 Hxc7 32. Kf2
Kf6 33. Ke3 Ke6 34. g3 f6 35.
Kd3 Ha7 36. Kc3 Ke5 37. Hh4
Hb7 38. Hf4 Hbl 39. Hf2 Hcl+
40. Kb4 Ke6 41. Kb5 Kd6 42.
Hxf5 Hbl+ 43. Ka4 Hb2 44.
Hxf6+ Kc5 45. Hh6 Kxc4 46.
Hh4+ Kd5 47. Hxh7 Ke5 48. Ka3
Hb8 49. Hh5+ Kf6 50. Hh4 Kg5 51.
Hb4 Hh8 52. h4+ Kh5 53. Hb5+ Kh6
54. g4 He8 55. Hb4 Kg6 56. Hb6+
Kf7 57. Hb7+ Ke6 58. Hh7 Hb8 59.
g5 Kf5 60. Hh6 Ke5 61. h5 Kf5 62.
g6 Kf6 63. Hh7 Hg8 64. Kb3. 1-0.
Bridge
Líkindafræðin kemur mjög við
sögu í bridge og reyna þá spilarar yf-
irleitt að leita að spilaleiðum sem
gefa bestu möguleikana til vinnings.
Þó er það ekki algilt. í sveitakeppn-
isleikjum er verri leiðin oft valin til
að skapa sveiflu en hún er þá oftast
nær valin af því liði sem er undir í
leiknum. Skoðum hér eitt dæmi sem
kom fyrir í úrslitaleik dönsku bikar-
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
keppninnar á dögunum. Sveitir Lars
Blaksets og Allens Cohens spiluðu til
úrslita og Cohen vissi að hann var
undir í leiknum. Sagnir enduðu í 7
spöðum á báðum borðum í leiknum
og vanir spilarar reyna að byggja
upp einhverfa mynd af skiptingunni
áður en tekin er ákvörðun um svín-
inguna í hjartanu:
♦ s
D6
♦ G8754
■4 DG982
4 ÁKG1083
«4 Á1087
•4 KD
<4 6
Mathias Bruun í sveit Lars Blak-
sets var sagnhafi í spilinu og honum
tókst aö komast að því aö hjörtun
voru fleiri hjá austri og því gæfi það
betri líkur að svína yfir tD vesturs.
Stig Verdelin i sveit Cohens var sagn-
hafi á hinu borðinu og hann fann
einnig út að hjartalengdin var hjá
austri. En til að skapa sveiflu ákvað
hann aö spila hjarta á ásinn og síðan
hjarta að KG. Spilið olli því 20 impa
sveiflu til Allens Cohens sem vann
leikinn með 104 impum gegn 101.
Lausn á krossgátu
■jep oz ‘eiX 61 ‘euis u rfnq 91 ‘upæS n
‘iSaJt 6 ‘3ip 9 ‘ejo e ‘SnpemueA f ‘sne[suejs c ‘jæui z ‘oi2 I ujajgoq
jneS £2 ‘sejn zz ‘Jnunui iz ‘puAj 8i ‘estq 91 ‘)n[ 91
‘epe n ‘siaui 8i ‘uiæu zi ‘38eu oi ‘epo 8 ‘Jepæ 1 ‘þ[OA p ‘sumS 1 :))ajeq
Já, svo lak úr varadekkinu, O 2
bremsurnar biluðu, ég fékk stöðu- *
mælasekt og gleraugun t L
min brotnuðul !
5 < f :
Viltu stoppa f
< aðeins? &
t r
-T^r Sj
Eg veró aó kaupa lottómióa!
Gæfan hlýtur að fara að snú-
ast mér i hag!
>M«> invctn mi
1 Þakka þér fyrir að segja'
\ mér það • en ég held
í að hann gæti veriö
\verrii Bless, mamma
’-én CIUS/&W BULt'
c í Hann verður > V aldrei (1alvondur! j
-J Ekki það? )
c >
Nei. Það eru alltaf freistingar
* 1 Kringum hann sem hann'
( hefur engin ráó né V-.
\________________tók á'l. ^
Td
e
/ AÐ 97,3% OKKAR HAFI LEY5T ,
I PÆMIN OO E0 HEYRI ÞVÍMIÐUR
\ TIL ÞEIRRA 2.7Z SEM GER9U
‘ ÞAÐ EKKI.