Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2001, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2001, Síða 27
MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 2001 DV _______43 t Tilvera Diane Lane Leikkon- an Diane Lane fagnar i dag 36 ára afmæli sínu. Hún fæddist í sjálfri New York borg í Bandarríkj- unum árið 1965. Diane hefur leikið í mörgum myndum en meðal þeirra þekktustu eru líklega Perfect Storm, Vital Signs, Chaplin og Streetcar Named Desire. Gildir fyrlr þriöjudaginn 23. janúar Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: |Þú gætir staðið ' frammi fyrir vali á milli tveggja mögu- leika i dag og þú átt erfitt með að gera upp hug þinn. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Gættu þess að fara varlega með peninga í dag og notaðu skyn- semina. Varastu kæru- leysi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): II Ekki vera svartsýnn Iþó að eitthvað bregðist í dag og þú missir af góðu tækifæri. Þér éiri möguleikar. bjóðast Nautið (20. apríl-20. maíl: Þú hittir fólk sem lifg- , ar upp á daginn. Varastu forvitni þar sem hún á ekki við og sýndu nærgætni. Tvíburarnir (2: V* <( l Tvíburarnir (2i. maí-21. iúnív Einhver hefur mikil ráhrif á þig þessa dag- ana og þú lætur við- komandi ráðskast allt of mUdð með þig. Ekki gera neitt gegn vilja þínum. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Dagurinn hentar vel ktil viðskipta, sérstak- ' lega ef þú ert að fjár- festa eða selja á nýjum vettvangi. Uónlð (23. iúií- 22. áeúst): I Ferðalag er 1 vændum 1 og þú ert fúUur eftir- væntingar. Þú skalt vera viðbúinn því að fólkið í kringum þig sé eitthvað pirrað og stressað. IVIevian (23. áeúst-22. seot.l: A. Dagurinn verður róleg- ur °g þú ert í góðu ^^V^tjafnvægi. Svo er ekki ^ f um aUa í kringum þig en þú skalt ekki láta það hafa mikil áhrif á þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): J Mikilvægt er að ljúka þeim verkefnum sem á V f þér hvUa strax. Ann- r f ars er hætta á að þau vindi stöðugt upp á sig. Sporðdreki I?4. okt.-21. nóvl: Þú þarft að sýna ákveðnum aðila að þú itreystir honum því að annars er hætt við að hann missi traust sitt til þín. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): |Vinnan gengur að rvissu leyti fyrir í dag og það er best fyrri þig að ijúka áríðandi verk- etnum sem fyrst. Stelngeitin (22. des.-19. ian.): Þér hættir tU að reyna að stjóma ákveðinni _ _ manneskju umfram það sem hún vUl. Þú verður fyrir óvæntu atviki seinni hluta dagsins. Þórdís Gísladóttir hefur æft frjálsar íþróttir í 25 ár: Heilsurækt í bland við slökun Þórdís Gísladóttir hefur stokkið hátt í aldarfjórðung og stekkur enn þótt hún ætli sér nú að leggja hástökksskóna á hiU- una enda verður hún orðin fertug þegar keppnistímabUið hefst í vor. „Ég ætla samt að taka þátt í einu móti með félög- um mímnn i ÍR en það verður það eina sem ég ætla að keppa,“ segir þessi glaðlegi hástökkvari. „Ég hef náttúrlega æft svolítið meira en meðalmaður, svona 7 tU 13 sínnum i viku.“ Hástökkvarinn er kominn í kyrrsetuvinnu Þórdís Gísladóttir er að leggja stökkskóna á hilluna en heldur engu að síður áfram að rækta heilsuna meö reglulegri hreyfmgu. Fyrst og fremst frjálsíþrótta- kona Þórdís hefur nú tekið við starfi fram- kvæmdastjóra Planet Pulse og hefur þess vegna ákveðið að stökkva ekki i sumar nema í þessu eina móti. „Mér finnst ég ekkert æfa núna,“ segir Þórdís sem æfir þó íjóram tU fimm sinnum í viku. „Þó að ég sé framkvæmda- stjóri þessara líkamsræktarstööva er ég fyrst og fremst frjálsíþrótta- kona og fer þess vegna mikið út að hlaupa, t.d. þegar ég kem heim að loknum löng- um vinnu- degi. Svo er ég líka með lyftingatæki hérna heima og er ekkert að taka nein- ar litlar æfingar heldim fer í hné- beygju að loknum hlaupunum." Þórdís er einnig að þjáifa efni- legan hóp 12 tU 14 ára krakka hjá ÍR en þeir æfa þrisvar i viku hálf- an annan tíma í senn. „Ég æfi alltaf með þeim, hleyp með þeim og fleira." Þórdís segir það vera mikla breytingu eftir að hafa æft tvo tU fjóra tíma á dag að vera komin nið- ur í að æfa ekki aUa daga og ekki nema einn tU tvo tíma. „Mér finnst stundum ekki taka því að fara bara í klukkutíma," segir hún og hlær því hún veit að það tekur því mjög vel. „Ég þarf að læra að það sé bara ágætt." Lífssýn að allir þurfi að hreyfa sig Þórdís telur að í framtíðinni þurfi allir að stunda líkamsrækt til að halda sér í formi. „Ég held að það sé stutt í það að allir þurfi að fara i heilsurækt eftir að skólagöngu, og- þar með reglu- legri íþróttaiðkun, lýkur. Þess vegna tók ég þessa stöðu í Planet Pulse. Ég hef þá lífssýn að allir þurfi að hreyfa sig, bæði faglega rétt og fá ánægju út úr því. Fólk þarf að vera í góðum félagsskap og ekki síður að njóta fallegs um- hverfis, réttrar tilsagnar og eiga þess kost að njóta vellíðunar. Þetta hlýtur að vera þaö sem koma skal því við þurfum líka að beita okkur aga til að geta slakað á. Ég sé því ekki annaö en að það verði nóg fyrir okkur að gera sem erum lærð á íþróttasviðinu því þetta er ekki hægt að gera í gegn- um tölvur." Nauðsynlegt að taka frá tíma í heilsurækt Þórdís segir fólk í dag vera komið alllangt frá þeim tíma þeg- ar hreyfing var liður í daglegu lífi fólks. Fólk noti jafnvel ekki þau fáu tækifæri sem það hefur I daglegu lífi til að halda sér í formi, eins og að slá grasið með handafli og stökkva út úr bílnum til að opna bílskúrsdyrnar. „Hreyfingin í daglega lífinu er orðin ofboðslega lítil. íslendingar eru meira að segja svo óagaðir að ef þeir fá ekki bílastæði beint fyr- ir framan það hús sem þeir eru að fara í þá leggja þeir bara samt, ólöglega.“ Að mati Þórdísar þarf að blanda saman heilsurækt og slök- un af því hvað stressið er mikið í daglega lífinu. „Fólk verður að taka frá tíma fyrir sig því við fáum bara þennan eina líkama og verðum að hugsa um hann.“ Þórdís segist geta fullyrt eftir langa veru í íþróttum að tíman- um sé vel varið í að hreyfa sig. „Ég vil hvetja alla til þess, nú á nýrri öld, til að hugsa um lík- amann og fara að hreyfa sig.“ -ss Js, LEIÐ TIL BETRA LÍFS Brad vill verða tónlistarmaður Brad Pitt vill gera eins og kvik- myndaieikkonan Jennifer Lopez. Hann vili ekki bara vera leikari heldur einnig tónlistarmaður. Iviðtali við tímaritið Details magazine viðurkennir hjartaknúsarinn að hann hafi afar gaman af því að semja lög. Tónlist sína segir hann vera afbrigði af KC og The Sunshine Band. En Brad Pitt hefur ekki bara áhuga á kvikmyndaleik og tónlist heldur einnig tískuhönmm. Mestan áhuga hefur hann á að hanna hiphop-fót. Sigraöi í Meet the Parents-leiknum Berglind Ýr Gylfadóttir vann ferð fyrir tvo til London og gistingu á Clifton Ford-hótelinu í Meet the Parents-leiknum sem Fókus efndi til á Fókus- vefnum og Vísi.is. Að mati dómnefndar var saga Berglindar sú skemmti- legasta en hún Ijallaði um tengdaföður hennar. Gífurleg þátttaka var í leiknum og margar góðar sögur bárust. Með Bergiindi Ýri á myndinni er Þorsteinn G. Hilmarsson, verkefnastjóri í markaðsdeild DV. Stórútsalan hófst í morgun Allt á að seljast Verslunin flytur í nýtt og glæsilegt húsnæði. Ssíií/JíidJS/Jfaj/ Mi 20-80% 1 afsláttur 12tonar@islandia.is 12 Tónar á homi Barónsstígs og Grettisgötu Sími 511-565Ó ktussík - juz: - heimstónlist - kvikmyndutónlisi - rafióniist A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.