Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2001, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2001, Page 29
t 45“ MÁNUDAGUR 22. JANÚAR 2001 DV ________________ ________________________________ Tilvera Rafmagnsleysi í fimm hlutum íslenska kvikmyndin Villiljós var frumsýnd í Háskólabíói á föstudagskvöldið við ágætar und- irtektir áhorfenda. Myndin skiptist i 5 hluta sem leikstýrt er af jafn mörgum leik- stjórum en sögurnar skarast áður en yfir lýkur. Vettvangur þeirra er rafmagns- leysi í Reykjavík sem varpar ljósi á vandamál mannlegrar tilvistar i nútímanum. Fjölmennur hópur leikara lagði hönd á plóg við gerð myndarinn- ar og ber helst að nefna Eggert Þorleifsson, Eddu Björgvinsdótt- ur og Ingvar E. Sigurðsson. I Vel dúðuð leikkona Nanna Kristín Magnúsdóttir, leik- kona í Villiljósi, varö fyrír þeirri skemmtilegu upplifun aö horfa á sjálfa sig á hvíta tjaldinu á föstudag- inn. Hún kom vel dúöuö á staöinn. leikstjórar Villiljóss ræddu saman um afsprengi sitt á frumsýning- á föstudagskvöldiö. Handritshöfundurinn Huldar Breiöfjörö lét sig heldur ekki vanta J umræöuhópinn. Poppelskar meyjar Kristín Skúladóttir leikkona og Eva Dögg Sigurgeirsdóttir frá Tísku.is fengu sér snarl á meöan sýning Villiljóss stóö yfir. Sjónvarp og útvarp Finnur Þór Vil- hjálmsson, sjón- varpsmaöur á Skjá einum, og Jón Atli Jónasson létu sig ekki vanta á frum- sýninguna. Þeir bera einkenni sinna miöla. Villiljós á markað Soffía Sigurgeirs- dóttir markaöskona og Einar Logi Vignis- son, markaösstjóri Viíliljóss, hafa haft í nógu aö snúast meö að markaös- setja kvikmyndina. L Stúlkur á sýnlngu Sunna Eldon og Nancy Pantazis skemmtu sér vel á frumsýningunni eins og aörir. Bíóferö er gott gaman. Frumsýning yfirvof- andi Þórir, Jói, Linda og Einar báru sig vel fyrir frumsýningu Villiljóss. Poppið skemmir ekki eftirvæntinguna. Robbie útbýr ástarhreiður Stórsöngvarinn og íslandsvinur- inn kynþokkafulli Robbie Williams er að láta útbúa sannkallað ástar- hreiður í parhúsi sem hann keypti nýlega í snobbhverfinu Notting Hill. Á annarri hæð er verið að útbúa glæsilegt svefnherbergi söngvarans, með tilheyrandi flottu fataherbergi og baðherbergi. Á efstu hæðinni verða herbergi og baðherbergi fyrir gesti. Á jarðhæðinni eru stofur og bókaherbergi en fullkomið hljóðver i kjallaranum. Robbie fylgist grannt með iðnaðarmönnunum. ÁM Iþm IRennmg Handhæg skafa til að hreinsa Má þvo í uppþvottavéi. i ollurm 17-t t-vsnlunurvt. « * Br / ’\/ \ /r1 I ^ 1 1 H i 1 ÍJJ r \ i T < k 1 I » JP* f / * lí fVJ i < w i n Jm k i w A J y;|“ | I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.