Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2001, Side 20
48
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 2001
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu M.B. SLK 230 Kompressor 11/99,
ek. 18 þús., rautt og svart leður, Bose
hljómkerfi, hiti í sætum ásamt fl. Verð
4100 þús. Góður afsláttur ef samið er
strax. Uppl. í s. 894 3283.
Dodge Durango SLT, 5900cc árg. ‘98, ek.
41 þús., ssk., leður, rafdr. rúður, svartur,
ABS, cruise control, álfelgur. Ahvflandi
bflalán ca 1600 þús., afb. 41 þús. Verð
3390 þús., fæst á góðu stgr.verði. Uppl. í
s. 577 3777, bfllinn er til sýnis á bill.is
Jeppar
Einn tilbúinn í fjallaferðina. Isuzu Crew
cab. 1992 ek 70 þ. km. Breyttur á 44“ og
38“ sumardekk. Vél 5,7 1 tpi 3601 tankar.
Læstur fr/aft. Lengdur um 60 cm milli
hjóla, lár gír. Einn með öllu, nánari upp-
lýsingar í síma 898 1794.
Musso 602 dísil ‘98, ek. 62 þ. km. Er á nýj-
um 33“ negldum dekkjum, álfelgur,
dráttarbeisli, sólskyggni með Ijósum.
Bfll í topplagi. Verð 1.850 þ. Lán upp á 1
millj. getur fylgt. Vs 588 6740, 898 3206
og hs. 566 6844.
Ford Ranger STX, ekinn 168 þús., 4,01.,
beinsk., 38“, loftlæsingar fr. og afi, loft-
dæla, aukatankur, spil og ljóskastarar.
Uppl. í s. 893 7122, frá kl. 18-22.
Stórglæsilegur Nissan Patrol GR SE Plus,
árg. ‘98, 33“ leður, ek. 58 þús. Fæst t.d.
með 100 þús. út og 20 þús. á mán. á
sk.bréfi á 2.990 þús. Uppl. í s. 568 3737
oge. kl. 20, 567 5582.
Lítla Bílasalan Funahöföa 1 s 587 7777,
www.litla.is Ibyota Landcruiser Gx dísil
turbo 7/1998, sjálfsk., 35“ breyttur,
álfelgur,dráttarkr., CD, ek 52 þ. km, silf-
urgrár, v. 3050 þús.
áV Sendibílar
Til sölu Renault Master ‘98, ek. 66 þús.,
klæddur að innan, sk. ‘02. 100% lán get-
ur fylgt. Uppl. í s. 894 0119.
Nýir Schmitz Cargobull malarvagnar til
sölu. Verð aðeins 3.100.000, + vsk.
Uppl. í Akul ehf. síma 525 0200.
Söngvari nýr
kærasti Pamelu
Pamela Anderson, fyrrverandi sí-
líkongella i Strandvörðum, er nú
ástfangin af 47 ára gömlum væmn-
um söngvara, Michael Bolton. Hún
kveðst vilja verja ævi sinni með
honum.
Pamela segir að engin von hafi
verið í sambandi hennar og sænsku
fyrirsætunnar Marcus Schenken-
bergs þar sem hann hafi ekki kært
sig um börnin hennar. „Hann vildi
heldur greiða barnfóstru fyrir að
gæta þeirra en að vera sjálfur með
þeim. Og þar sem hann vildi ekki
hafa þetta öðruvísi gátum við ekki
verið saman,“ segir Pamela.
Hún varð ástfangin af Michael
Bolton á meðan hún var enn með
Svíanum. Pamela hitti söngvarann í
veislu á Bahamaeyjum. Hún skor-
aði á hann í keppni um hvort þeirra
Michael Bolton
Nýi maðurinn í lífi Pamelu Anderson.
gæti drukkið flesta tequila. Pamela
sigraði auðvitað. Og þegar þau hitt-
ust nokkrum dögum seinna í Los
Angeles bauð Bolton henni upp á
hótelsvítuna sína til að þau gætu átt
saman nokkrar ástríðuþrungnar
nætur.
„Hann er dásamlegur maður. Ég
er svo hamingjusöm yflr því að hafa
hitt hann,“ segir Pamela í viðtali í
Daily Star.
Pamela og Michael eru nú óað-
skiljanleg. Þau eru saman í stúdíói
í Hollywood þar sem Bolton starfar
og það fer ekki fram hjá neinum
hversu ástfangin þau eru.
Daily Star hefur eftir vinkonu
Pamelu að það eina sem hún tali
um núna sé Michael. „Það er eins
og að Marcus hafi aldrei verið til,“
segir vinkonan.
Britney olli
tölvuhruni
Forráðamenn alfræðiritsins
Britannicu töldu sig vita hvað þeir
voru að gera þegar þeir ákváðu að
freista ungdómsins með nærmynd-
um af nafla Britney Spears popp-
stjörnu á heimasíðunni. Hvorki
fleiri né færri en sautján milljónir
unglinga reyndu að komast inn á
síðuna til að svala naflaforvitni
sinni. Það var meira en tölvukerfi
hins virta uppsláttarrits þoldi. Net-
síðan hrundi og fyrirtækið lenti í
miklum vandræðum með tölvurnar
sínar. Fyrir þá sem ekki vita er
Britney með staut í naflanum.
mmmsm
■
Vöðvabúnt hittir vöðvabúnt
Sylvester Stallone hitti jafningja sinn þegar vöövarnir eru annars vegar þegar
hann afhenti Marion Jones verðlaun fyrir að vera valin íþróttakona ársins
vestur í Bandaríkjunum. Athöfnin fór fram í Las Vegas.
BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hnrrSir GLÓFAXIHE hiirAir IlUlOir ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 nUíOII STTFLUÞJQNUSTR BJHRNH Símar 899 6363 • 554 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél «W.C hmtog.m, lAíttSr baðkorum og n ■ i .n frórennslislögnum. UaBlUDIll __ |-g-| til að losa þrær og hremsa plon. j
NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við fslenskar aðstæður Uppsetning UidhalflsUiónusta ■„ ■ Sunddborg 7-9, R.vik Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Btó RÖRAMYNDAVÉL Wc 4 Til að skoða og staðsetja Vöskum A- skemmdlr í lögnum. Niðurföllum MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO 1VÖNDUÐ V4NNA
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endumýja ratlagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
.-jr Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.,
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum.
"flserrEú röramyndavél
'—y til að skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL
IÞú nærð alltaf sambandi við okkur!
Smáauglýsingar
I
,©
550 5000
alla virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
550 5000
dvaugl@ff.is
hvenær sölarhríngsins sem er
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
CD Bílasími 892 7260 “