Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2001, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2001, Page 22
50 MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 2001 DV ’* Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 85 ára__________________________ Ólöf Önundardöttlr, Snorrabraut 58, Reykjavík. ^ 80 ára_____________________________ Guömundur Ingjaldur Ingjaldsson, Arnarsmára 4, Kópavogi. Hjörtþór Ágústsson, Skúlagötu 40, Reykjavík. Ingi Tryggvason, Narfastööum, Húsavík. 75 ára__________________________ Aðalbjörg Björnsdóttir, Þorragötu 9, Reykjavik. 70 ára__________________________ Sif A. Ólafsson, Hátúni lOa, Reykjavík. Jens Kristmannsson, aðalbókari Orkubús Vestfjarða, Engjavegi 31, Isafirði. Eiginkona hans er Guðný Sieriður Þórðardóttir. í tilefni dagsins taka þau hjónin á móti gestum í Oddfellowhúsinu á ísafirði, föstudaginn 16.2. kl. 20.00. Birgir Þór Sveinbergsson, Kambsvegi 21, Reykjavík. Haraldur Órn Haraldsson, Hegranesi 26, Garöabæ. Ólafur Ragnar Sigurösson, Norðurvör 7, Grindavík. Sigrún E. Magnúsdóttir, Jónstótt, Mosfellsbæ. -5.0 ára______________________________ Árni Árnason, Kolbeinsgötu 44, Vopnafirði. Brynja Ingimundardóttir, Dalatúni 8, Sauðárkróki. Guömundur Guðmundsson, Lyngheiði 16, Hverageröi. Kristín Erla Jónsdóttir, Hliðarvegi 24, Njarövík. Kristín Guðbrandsdóttir, Haukalind 11, Kópavogi. Raffy Artine Torossian, ■ Melabraut 27, Seltjarnarnesi. Valgerður Jóhannsdóttir, Skildinganesi 3, Reykjavík. Vigdís Magnúsdóttir, Baughúsum 36, Reykjavík. Þóra Ragnheiöur Björnsdóttir, Kötlufelli 3, Reykjavík. 40 ára________________________________ Arnheiður Tryggvadóttir, Gautavík 29, Reykjavík. Ásmundur Ingason, Eikjuvogi 7, Reykjavík. Bolli Gislason, Frostafold 20, Reykjavík. Denis Anthony O'Leary, Raufarseli 8, Reykjavík. Erlingur Sigurður Jóhannsson, íþóttaskólanum á Laugarvatni. Helena Þórðardóttir, Reynihlíö 13, Reykjavik. Julita A. Dicdican, Klapparstig 10, Njarðvik. Margrét Hjörleifsdóttir, Óöinsvöllum 17, Keflavík. Siguröur Lyngberg Sigurösson, Gautlandi 15, Reykjavík. Sigþór Grétarsson, Sléttahrauni 29, Hafnarfirði. Skúli Magnússon, Ægisíðu 50, Reykjavík. ----------s-------------------------- IJrval - gott í hægindastólinn Andlát Hákon Ragnars, Hrauntungu 66, Kópavogi, lést á heimili sínu aöfaranótt föstud. 9.2. Jón Bjarnason bóndi, Dufþaksholti, Holtahreppi, Rangárvallasýslu, lést á heimili sínu aðfaranótt sunnud. 11.2. 60 ara Erla Sigurjónsdótir, Stapaseli 12, Reykjavík, lést á heimili sínu laugard. 10.2. Smáauglýsingar visir.as Fólk í fréttum Magnús Kjartansson formaður Félags tónskálda og textahöfunda Magnús Jón Kjartansson hljóm- listarmaður, Norðurbraut 24, Hafn- arfirði, hefur verið í fréttum DV vegna ályktunar Félags tónskálda og textahöfunda um það skilyrði Út- varpsráðs að framlag íslands til Eurovisionkeppninar skuli flutt á íslensku í keppninni sjálfri. Starfsferlll Magnús fæddist í Keflavík og ólst þar upp. Hann stundaði nám í Tón- listarskóla Keflavíkur og hefur ver- ið hljómlistarmaður frá fimmtán ára aldri með ýmsum af þekktustu hljómsveitum landsins, s.s. Júdas, Óðmenn, Haukar, Trúbrot, Bruna- liðið, Brimkló, Hljómsveit Magnús- ar Kjartanssonar og Sléttuúlfunum. Þá var hann kennari við Tónlistar- skólann í Hafnarfirði í fimm ár. Magnús hefur spilað inn á fjölda hljómplatna með þessum og fjölda annarra hljómsveita og einstak- linga, er hljóðfæraleikari í hljóðver- um, útsetjari og framleiðandi á hljómplötum og starfrækir eigið hljóðver í Hafnarfirði. Hann hefur verið hljómsveitarstjóri við tvær sýningar í Þjóðleikhúsinu, stjórnaði eigin hljómsveit á Hótel Sögu i fimm ár og var hljómsveitarstjóri fyrir ríkissjónvarpið um sjö ára skeið, m.a. fyrir kosningasjónvarp og þætti Hemma Gunn. Magnús hefur setið í stjórn Fé- lags tónskálda og textahöfunda um átta ára skeið, er formaður þess frá 1990 og hefur verið framkvæmda- stjóri félagsins frá 1998, hefur verið varaformaður og formaður STEFS frá 1992 og er þar nú formaður. Hann sat fyrir hönd Félags tón- skálda og textahöfunda í stjórn og fulltrúaráði STEFS, situr fyrir hönd þess í stjórn Bandalags íslenskra listamanna og sat i stjórn Tónlista- bandalags íslands um skeið. Magnús sat í áfengisvamarnefnd fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Hafnar- firði 1986-90 og í vímuefnavarnar- nefnd 1990-94, sat í menningarmála- nefnd Sjálfstæðisflokksins, og var formaður menningarmálnefndar Hafnarfjarðarbæjar 1994-1998. Fjölskylda Magnús kvæntist 28.2. 1972 Sig- ríöi Kolbrúnu Oddsdóttur, f. 26.12. 1951, flugfreyju en hún er dóttir Odds Sveinbjömssonar, íþrótta- og handavinnukennara á Selfossi, og k.h., Jóhönnu Einarsdóttur verslun- arkonu. Böm Magnúsar og Sigríðar eru Davíð Vignir Magnússon, f. 10.10. 1970, hljóðhönnuður í Hafnarfirði; Margrét Gauja Magnúsdóttir, f. 11.11.1976, háskólanemi og er dóttir hennar Björk Davíðsdóttir, f. 13.2. 1998; Oddur Snær Magnússon, f. 19.3.1981, nemi og vefforritari. Systkini Magnúsar eru Finnbogi Gunnar, f. 19.9. 1952, hljómlistar- maður og auglýsingateiknari í Reykjavík; Sigrún, f. 4.3. 1954, launafulltrúi hjá Flugfélagi Islands; Ingvi Jón, f. 27.9.1956, málari í Ytri- Njarðvík; Kjartan Már, f. 14.5. 1961, gæðastjóri hjá Flugleiðum; Viktor Borgar, f. 17.4. 1967, tölvufræðingur í Keflavík. Foreldrar Magnúar eru Kjartan Henry Finnbogason, f. 28.5. 1928, fyrrv. lögregluvarðstjóri á Keflavík- urflugvelli, og k.h., Gauja Guðrún Magnúsdóttir, f. 12.7. 1931, húsmóð- ir og fyrrv. saumakona. Ætt Kjartan er sonur Finnboga, sjó- manns í Keflavík, bróður Aðalheiðar, móður Engilberts Jensen trommuleikara og söngvara. Friðrikssonar, b. á Látrum í Aðal- vík, Finnbogasonar. Móðir Finn- boga var Þórunn, hálfsystir Sigríð- ar, ömmu Árna R. Árnasonar alþm. og Ólafs Helga Kjartanssonar sýslu- manns. Þórunn var dóttir Þorbergs, b. í Miðvik, Jónssonar og Margrétar Þorsteinsdóttur. Móðir Kjartans var Guðrún Jóna Jónsdóttir. Gauja Guðrún er dóttir Magnús- ar, sjómanns í Keflavík, Sigurðsson- ar, formanns í Keflavík, Erlendsson- ar, kennara og smiðs í Grindavík, bróður Hjörts, langafa Elvu Óskar Ólafsdóttur leikkonu. Annar bróðir Erlends var Jón, afi Þórunnar Gestsdóttur, fyrrv, ritstjóra. Erlend- ur var sonur Odds, hreppstjóra á Þúfu á Landi Erlendssonar og Elín- ar Hjörtsdóttur, járnsmiös í Kefla- vík, Jónssonar, ættföður Járngerð- isstaðaættar Jónssonar. Móðir Magnúsar var Ágústa Guðjónsdótt- ir, skipasmið í Framnesi í Keflavík, Jónssonar. Móðir Gauju var Eyrún Eiríks- dóttir, sjómanns í Reykjavík, Ingv- arssonar, b. í Björnskoti á Skeiðum, Sigurðssonar. Móöir Eyrúnar var Guðrún Steinsdóttir, b. i Miklaholti i Biskupstungum, Jónssonar. Móðir Guðrúnar var Ingunn Þorkelsdóttir, b. á Stóru-Borg, Guðmundssonar, og Guðrúnar Sigurðardóttur, ættföður Galtaættar Einarssonar. vMlMlM'.■ : 1 Helgi Sæmundsson starfsmaður við HA Helgi Sæmundsson, starfsmaður hjá Háskól- anum á Akureyri, Hvammshlíð 7, Akureyri, er fimmtugur í dag. Starfsferill Helgi fæddist í Reykja- vík en ólst upp í Hafnar- firði. Hann var í bama- skóla í Hafnarfirði, lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskól- anum og síöar sveinsprófi í prent- iön. Helgi hefur stundað ýmis störf til sjós og lands. Hann var búsettur í Hafnarflrði þar til sl. haust er hann flutti norður á Akureyri. Fjölskylda Helgi kvæntist 30.6. 1974, Guð- björgu Harðardóttur, f. 14.6. 1956, húsmóður. Hún er dóttir Harðar Ingólfssonar, f. 30.6. 1932, d. 17.1. 2000, vörubifreiðastjóra, og Krist- jönu G. Valdimarsdóttur, f. 29.9. 1939, húsmóður. Börn Helga og Guðbjargar eru Hörður Guðni Helgason, f. 14.8. 1974, starfsmaður hjá Skrín á Akur- eyri; Sæmundur Breið- fjörð Helgason, f. 25.3. 1978, þjónn á Akureyri; Eva Dögg Helgadóttir, f. 12.8. 1980 en unnusti hennar er Jón Ragnar Pétursson og er sonur þeirra óskírður, f. 12.1. 2001. Bróðir Helga era Þor- geir Sæmundsson, f. 2.11. 1947, en kona hans er Margrét Guð- mundsdóttir og eiga þau þrjár dæt- ur. Foreldrar Helga: Sæmundur Breiðfjörð Helgason, f. 23.10.1916, d. 3.6. 1998, fyrrv. vélstjóri, og Ragn- hildur Þorgeirsdóttir, f. 1.2. 1922, húsmóðir. Ætt Sæmundur var sonur Helga Kristjáns Guömundssonar og Stein- unnar Helgu Guðmundsdóttur. Ragnhildur er dóttir Þorgeirs Þórðarsonar og Önnu Magnúsdótt- ur. Helgi verður erlendis á afmælis- daginn. Hreggviöur Hreggviðsson kirkjuvöröur og stýrimaður Hreggviður Hreggviðs- son, kirkjuvörður og stýrimaður, Böðvarsgötu 17, Borgamesi, er fimm- tugur í dag. Starfsferill Hreggviður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræða- prófi frá Hlíðarskóla, lauk arprófi frá VÍ 1971 og fiskimanna- og siðan farmannaprófi frá Stýri- mannaskólanum í Reykjavík 1975. Hreggviður var í sveit á æskuár- unum í torfbæ í Selvoginum. Hann var háseti á hvalbátum 1966-74, stundaði afleysingar hjá HAFRÓ í mörg ár, stýrimaður hjá Eimskip um og sölumaður hjá Vímeti hf. Hreggviður hefur verið starfi sem aukist hefur með árunum, hjá Borg- ameskirkju og Borgarnessókn frá 1986. Hann hefur leikið með leik- deild UMSB í nokkur ár og sungið í kirkjukór Borgarneskirkju frá 1984. Fjölskylda Hreggviður kvæntist 28.11. 1981 Maríu Jónu Einarsdóttur, f. 13.2. 1953, gjaldkera hjá Borg- arneskirkju. Hún er dótt- ir Einars T. Guðbjarts- sonar, nú látinn, kaupfé- lagsstjóra, og Guðrúnar B. Grímsdóttur, verslun- arkonu í Borgarnesi. Stjúpsonur Hreggviðs og sonur Maríu er Einar Guðmar Halldórsson, f. , heimspekinemi. Börn Hreggviðs og Maríu Jónu eru Magnús, f. 15.8.1982, nemi; Guð- rún Jóna, f. 21.3. 1984, nemi; Sess- elja, f. 23.8. 1992. Hálfsystir Hreggviðs er Þóra G. Grönfeldt, skuðstofuhjúkrunarfræð- ingur í Reykjavík. Alsystkini Hreggviðs: Magnús, stjórnarformaður Fróða og Frjáls Framtaks í Reykjavik; Halla, við- skiptafræðingur og BA í latínu og forngrísku í Reykjavík. Hálfbróöir Hreggviðs: Guðmund- ur Jónsson blikksmiður. Foreldrar Hreggviðs: Hreggviður Magnússon, f. 16.8. 1922, d. 1954, kaupmaður í Reykjavík, og Sesselja Jóna Magnúsdóttir, f. 27.6. 1921, húsmóðir í Reykjavík. verslun- 10.6.1975 Þórarinn B. Þorláksson listmálari fædd- ist að Undirfelli i Vatnsdal 14. febrúar 1867, sonur Þorláks Stefánssonar, pr. að Undirfelli og s.k.h., Sigurbjargar Jóns- dóttur frá Steinnesi. Þórarinn var bróð- ir Þorláks, föður Jóns forsætisráðherra og borgarstjóra, og bróðir Arnórs, pr. á Hesti, afa Sigurðar Pálssonar skálds og séra Ragnars Fjalars Lárussonar. Sig- urbjörg var systir Guðrúnar, ömmu Sveins Björnssonar forseta, og systir Þórunnar, langömmu Jóhanns Hafstein forsætisráðherra. Á hundrað ára afmæli sófamálverksins sem nú er minnst í Listasafni Reykjavíkur er við hæfi að minnast frumkvöðulsins, en Þórarinn hélt fyrstu íslensku málverkasýningu Þórarinn B. Þorláksson á landi i Glasgow við Vesturgötu í Reykjavík í desember 1900. Þórarinn lærði bókband í Reykjavík, og stundaði teikninámskeið hjá Þóru Pét- ursdóttur Thoroddsen. Hann hélt til Kaupmannahafnar 1895, stundaði þar nám við Det tekniske Selskabs Skole, síðan við Konunglega listaháskólann og loks hjá Harald Frederik Foss, helsta málsvara þjóðernisrómatíkur í landslagsmálverkum í Danmörku. Sú stefna þótti ýmsum ungum Dönum gamaldags en hún mótaði mjög málverk Þórarins og kom heim og saman við ís- lenska rómantík og sjálfstæðisbaráttu. Þórarinn var um skeið skólastjóri Iðnskól- ans og rak bókaverslun. Hann lést 10. júli 1924. Útför Gyöu Siguröardóttur, Lyngbergi 4, Þorlákshöfn, fer fram frá Þorlákskirkju laugard. 17.2. kl. 14.00. Arne Friörik Kristensen frá Þormóös- stööum, Starhólma 4, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Neskirkju miövikud. 14.2. kl. 13.30. Rafn Magnús Magnússon, Lindasíöu 4, Akureyri, veröur jarðsunginn frá Akureyr- arkirkju fimmtud. 15.2.kl. 13.30. Guðmunda Sigurlaug Pétursdóttir, dval- arheimilinu Hlíö, Akureyri, áöur í Víöi- lundi 20, veröur jarösungin frá Akureyr- arkirkju miðvikud. 14.2. kl. 13.30. Útför Emils Magnússonar, fyrrv. kaup- manns í Grundarfirði, fer fram frá Garöakirkju fimmtud. 15.2. kl. 13.30. Guöbjörg Selma Stefánsdóttir, Baróns- stíg 49, veröur jarösungin frá Áskirkju miðvikud. 14.2. kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.