Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2001, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2001, Side 23
51 MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 2001 DV Tilvera Alan Parker 57 ára Breski leikstjór- inn Alan Parker verður 57 ára i dag. Parker hefur allt frá því hann sendi frá sér Bugsy Malone árið 1976 gert hverja úrvalsmyndina á fætur annarri. Meðal þekktra kvik- mynda hans má nefna Midnight Ex- press, Fame, Shoot the Moon, The Wall, Birdy, Angel Heart, Mississippi Burning, The Commitments, Evita og nú síðast Angela’s Ashes. Kvikmyndir Parkers hafa verið margverðlaunaður sem og hann sjálfur fyrir störf sín. Gildir fyrir fimmtudaginn 15. febrúar Vatnsberinn (2o. ian.-is. fehr.r Þú lendir í miðju deilu- máli og ert í vafa um hvort þú eigir að styðja annan deiluaðilann eða láta þig þetta engu skipta. Gerðu eins og þér finnst réttast. Flskarnlr (19. febr.-20. marsl: fðK Þú ættir að vera vak- landi fyrir mistökum sem þú og aðrir gera í 1 dag svo þau hafi ekki slæm áhrif seinna. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú þarft að hugsa þig vel um áður en þú tek- ur ákvörðun í mikil- vægu máli. Breytingar í heimilislífinu eru af hinu góða. Nautið 170. anríl-20. maíl: 1 l Vinnan gengur vel í dag og þú færð hrós fyrir vel unnið starf. V J Kvöldið verður líflegt og þú átt ef til vill von á gestum. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi: V Þér finnst þér ef til vill y^^ekki miða vel í vinn- í unni. Þú þarft þó ekki að hafa miklar áhyggj- ur því að þú munt bráðlega ná miklum árangri. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Félagshfið tekur ein- | hverjiun breytingum. ' Þú færð óvænt ný og spennandi verkefiú til að takast á við. Uónið (23. iúlí- 22. áeúst): Þú heyrir óvænta gagnrýni í þinn garð og átt erfitt með að sætta þig við hana. Ekki láta aðra koma þér úr jafn- vægi. Mevian (23. áeúst-22. sept.): Þér gengur óvanalega AVft vel að ná til aðila sem ^^^■•.venjulega er þér fjar- * r lægari en þú vildir. Þú færð góða frétt í dag. Vogin (23. seot.-23, okt.l: J Það er jákvætt and- rúmsloft í kringum þig V^r þessa dagana. Fjöl- ' f skylda kemur mikið við sögu í kvöld. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: «Eitthvað er að angra þig. Þetta er ekki hent- ugur tími til að gera miklar breytingar. Reyndu að hvíla þig. Bogamaður (22. nóv.-2l. des.): Viðkvæmt mál kemur \ ^^upp og þú átt á hættu w að leiða hugann \ stöðugt að þvi þótt þú ættir að einbeita þér að öðru. Stelngeltin (22. des.-19. ian.): Sjálfstraust þitt er með besta móti. Þú þarft á öryggi að halda í einkamálunum á næst- unni og ættir að fá hjálp frá fjöl- skyldunni. Dagur elskenda Valentínusdagurinn er upprunalega heiöin hátíð í dag er Valentínusdagur, dagur elskenda. í Bandaríkjunum er mik- ið gert úr deginum og á undanfóm- um árum hefur hann haldið innreið sína í íslenska menningu. Ástæðan fyrir auknum 'vmB vinsældum dagsins hér á Ágjj landi er án efa þrotlaus tái kynning Val- dísar Gunnars- Hjarta- - ^ -> Ití dóttur útvarps- konfekt "dW' konu og hafa Súkkulaði jafnvel heyrst og konfekt raddir um að má fá í rómantísk- kalla mætti 14. um umbúöum. febrúar Valdísardag. Sætir súkkulaðimolar Súkkulaðið er áreiðanlega betra þegar þaö er hjartalaga. Fyrir Ijóð- elska Hér er til- valin gjöf fyrir þá eða kannski þær sem vilja skrifa niður hugsanir sínar. Uppruni Valentínusdags Ýmislegt er á huldu um uppruna Valentínusdagsins hann er talinn sprottinn úr heiðinni rómverskri hátíð. Samkvæmt einni útgáfu sög- unnar héldu menn vildu ekki yfirgefa fjölskyldu sína til að fara í stríð. Keisarinn greip því til þess ráðs að banna trú- lofanir og giftingar. Á þessu var ein undantekning, 14. febrúar ■riA skrifuðu ungar og KiflÉÉk ólofaðar stúlkur Kort fyrir ástar- orð ^Ugf Nauösynlegt er að láta kort fylgja rómantískri gjöf og best er aö hafa það í Rómantík fyrir þá jarðbundnu |f Sokkar eru | gagnlegir fyrir alla. Hér er róm- ! antísk útgáfa af þeim. stíl við tilefnið. úlfagyðjunnar Lupercalia. Þegar kristni var lögtekin í Rómarveldi lögðu kristnir menn ofuráherslu á að útrýma heiðnum hátíðisdögum og runnu þessar hátíðir saman í eina sem var eignuð heilögum Val- entinusi. Kládíus II Rómarkeisari átti á valdatíma sínum í stöðugum úti- stöðum og blóðugum landvinning- um úti um allar trissur. Keisaran- um gekk illa að manna herinn og taldi hann það stafa af því að ungir nafn sitt á miða og settu hann í stóran vasa. Þegar búið var að safna miðunum saman drógu ungir menn miða úr vasanum og fóru á stefnumót með stúlkunni sem þeir drógu. Stundum dróst stefnu- mótið á langinn og entist alla ævi. Gjafir í tllefni dagsins Markaðssetning Valentínusdags- ins hefur falist í ýmsum rómantísk- um gjöfum, til dæmis öllu mögulegu hjartalaga og að sjálfsögðu blómum. Blaðamaður og ljósmyndari DV fóru í nokkrar verslanir í Kringl- unni og niður í bæ til að skoða úr- valið af rómantískum gjöfum. í ljós kom að víða mátti flnna ýmislegt hjartalaga dót og áreiðan- lega er vandalaust fyrir elskendur að finna rómantískar gjafir, bæði litlar og stórar. Eins og sjá má á K meðfylgjandi myndum er úrvalið \\ nánast endalaust. \ Misjafnt var hversu mikið ^ verslunareigendur höfðu lagt í \ aö kynna elskaendatengdan \ varning og sögðust sumir V leggja meiri áherslu á 'v konudag- \ Perluveski jnn sem er \ Veskið má á sunnu- I nota undir Hpoinn en Sætt veski 43 Hér er róman- A,;; tískt veski NuSj sem nota má sem ^li samkvæmisveski eða undir snyrtidót. DV-MYNDIR ING( Hinn eini sanni blómvöndur Þessir litlu og sætu blómvendir hafa rokiö út eins og heitar lummur. Falleg konfek- I taskja Fyrir blíða bakara S►övenjulegt tunarform og nota má hugmynda- flugiö viö köku- , skreyting- “ una, jarða- ber, rjómi... I þessa I öskju p má láta uppá- Astarpottur ^ í þessum potti W mætti I annaö (jag. Að I sme~ sjálfsögðu / leSt- er hægt aö nota hugmyndir sem hér koma fram bæði fyrir dag- inn í dag og sunnudaginn. Vert er þó að hafa hugfast að ■b>. á Valentínusdegi sem og aðra daga ættu elskend- Mapfcj/t ur fyrst og fremst að sýna ást sína í verki þótt ekki saki aö örlít- «§ il rómantísk gjöf fljóti KfflMalRB meö. -KipAss halds- konfekt elskunnar sinnar. pis kannski 'elda krydd- legin hjörtu. Gjafapoki fyrir róm- antíska gjöf Ekki sakar ef umbúðir utan um róman- a tíska gjöf jM eru einnig ^ svolítið róm- antískar. Súkku- ák' laöi- hjarta Súkkulaði og konfekt hefur lengi þótt rómantískt. sk£ Astarjátning mEK Hún er HB áreiöanlega m? jafnsæt þessi kaka og sá eða sú w sem á- skiliö að fá hana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.