Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2001, Síða 25
53
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 2001
I>V Tilvera
.MK'Bil
Besta kvikmynd
Chocolat
Crouching Tiger, Hidden
Dragon
Erin Brockovich
Gladiator
Traffic
Besti leikari
Javier Bardem - Before Nlght
Falls
Russell Crowe - Gladiator
Tom Hanks - Cast Away :
Ed Harris - Pollock
Geoffrey Rush - Quills
Besta leikkona
Joan Allen - The Contender
Juliette Binoche - Chocolat
Ellen Burstyn - Requiem for a
Dream
Laura Linney - You Can Count
on Me
Julia Roberts - Erin Brockovich
Besti leikari í
aukahlutverki
Jeff Bridges - The Contender
Willem Dafoe - Shadow of the
Vampire
Benicio Del Toro - Traffic
Albert Finney - Erin Brockovich
Joaquin Phoenix - Gladiator
Besta leikkona í
aukahlutverki
Judi Dench - Chocolat
Marcia Gay Harden - Pollock
Kate Hudson - Almost Famous
Frances McDormand - Almost
Famous
Julie Walters - Billy Elliot
Besti leikstjóri
Stephen Daldry - Billy Elliot
Ang Lee - Crouching Tiger,
Hidden Dragon
Steven Soderbergh - Erin
Brockovich
Ridley Scott - Gladiator
Steven Soderbergh - Traffic
Besta erlenda
myndin
Amores Perros - Mexico
Crouching Tiger, Hidden
Dragon - Taiwan
Musime si pomáhat - Tékkland
Ledereen beroemd - Belgía
Le gout des autres - Frakkland
Crouching Tiger, Hidden Dragon
Fær tilnefningu bæöi sem besta kvikmynd og besta erlenda kvikmyndin.
Tilnefningar til óskarsverðlauna 2001:
Skylmingar og kínversk
bardagalist í náðinni
- Björk og Sjón fengu tilnefningu fyrir besta lag
Mikil óvissa hefur ríkt að undan-
fornu um hvaða kvikmyndir og ein-
staklingar myndu fá tilnefningu til
óskarsverðlauna og sýndist sitt
hverjum. Flestir voru á því að eng-
in afgerandi kvikmynd væri í boði
og margir leikarar væru verðugir
að fá tilnefningu. Spennunni hefur
nú verið létt og annað kom í ljós en
haldið var því tvær kvikmyndir
höfðu algjöra yfirburði í tilnefning-
um, Gladiator fékk tólf tilnefningar
og Crouching Tiger, Hidden Dragon,
tíu tilnefningar. Að öðru leyti skipt-
ast tilnefningarnar nokkuð jafnt á
nokkrar kvikmyndir.
Sá sem kannski má segja að sé
sigurvegarinn, ef hægt er að tala
um sigurvegara þegar tilnefningar
eiga í hlut, er leikstjórinn Steven
Soderbergh sem leikstýrði tveimur
kvikmyndum á síðasta ári, Erin
Brockovich og Traffic, sem báðar
eru tilnefndar til óskarsverðlauna
sem besta kvikmynd og er Soder-
bergh tilnefndur sem leikstjóri fyrir
báðar kvikmyndimar. Að fá tvær
tilnefningar í sama flokki kemur
kannski aftan að honum þegar at-
kvæði verða talin því líklegt er að
atkvæði sem hann fær skiptist jafnt
á myndir hans.
Sænski leikstjórinn Lasse Hall-
ström er helsta skrautfjöður Norð-
urlandanna að þessu sinni og er það
annað árið í röð sem kvikmynd sem
hann leikstýrir er tilnefnd sem
besta kvikmynd. í fyrra var það The
Cider House Rules og i ár er það
Chocolat. Einu fulltrúar Norður-
landanna, aðrir en Hallström, eru
svo Björk og Sjón, sem eru tilnefnd
ásamt Lars Von Trier fyrir besta
lagið.
Þaö eru alltaf ein-
hverjir sem sleikja sár-
in og sá sem helst kem-
ur upp í hugann er
Michael Douglas sem
lék á árinu tvö frábær
hlutverk í Wonder Boys
og Traffic en fékk ekki
tilnefningu. Svo eru það
aðrir sem óvænt fá til-
nefningu og þar kemur
helst til greina Javier
Bardem, tiltölulega
óþekktur leikari sem til-
nefndur er sem besti
leikari fyrir leik í
Before Night Falls, og er
það eina tilnefningin
sem sú kvikmynd fær.
Þegar erlendu kvik-
myndirnar eru skoðað-
ar rekur maður fyrst
augun í að Crouching
Tiger, Hidden Dragon,
er þar tilnefnd, en hún
er einnig tilnefnd sem
besta kvikmynd og gef-
ur það myndinni
nokkra sérstöðu. Að
öðru leyti er um óþekkt-
ar myndir að ræða og
úti í kuldanum eru til
að mynda Dancer in the
Dark og ítalska myndin
Malene, nýjasta kvik-
mynd Giuseppe Torna-
dore, sem fær að vísu
tvær tilnefningar í öðr-
um flokkum
Stóra stundin rennur
svo upp sunnudaginn
25. mars og hefst athöfn-
in kl. 01.00 að íslenskum
tíma. -HK
Gladiator
Ftussell Crowe í hlutverki skylmingaþrælsins. Hann
fær tilnefningu sem besti leikari.
Handrit
(eftir öðru efni)
Robert Nelson Jacobs -
Chocolat
Wang Hui Ling, James
Schamus og Tsai Kuo Jung -
Crouching Tiger, Hidden Dragon
Ethan Coen og Joel Coen - O
Brother, Where Art Thou?
Stephen Gaghan - Traffic
Steve Kloves - Wonder Boys
Handrit
(upprunalegt)
Cameron Crow - Almost
Famous
Lee Hall - Billy Elliot
Susannah Grant - Erin
Brockovich
David Franzoni, John Logan
og William Nicholson - Gladi-
ator
Kenneth Lonergan - You Can
Count on Me
Kvikmyndataka
Peter Pau - Crouching Tiger,
Hidden Dragon
John Mathieson - Gladiator
Lajos Koltai - Malena
Roger Deakins - O Brother,
Where Art Thou?
Caleb Deschanel - The Patriot
Besta tónlist
Rachel Portman - Chocolat
Tan Dun - Crouching Tiger,
Hidden Dragon
Hanz Zimmer - Gladiator
Ennio Morricone - Malena
John Williams - The Patriot
Besta lag
A Fool in Love - Meet the
Parents
I’ve Seen It Al - Dancer in the
Dark
A Love Before Tinie -
Crouching Tiger, Hidden Dragon
My Funny Friend and Me -
The Emperor’s New Groove
Things Have Changed - Wond-
er Boys
Klipping
Joe Hutshing, Saar Klein -
Almost Famous
Tim Squyres - Crouching Tiger,
Hidden Dragon
Pietro Scalia - Gladiator
Stephene Mirrione - Traffic
Dede Allen - Wonder Boys
Þann 28. febrúar mun veglegt
sérblað um Formúlu 1 fylgja DV.
Umsjón auglýsinga
Ólafur Hálfdánarson
sími 550 5729,
netfang olih@ff.is
Umsjón efnis
Ómar S. Gíslason
netfang fl@ff.is
Auglýsendur, athugið að síðasti pöntunardagur
auglýsinga er fimmtudagurinn 22. febrúar.