Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2001, Page 22
26
FÖSTUDAGUR 2. MARS 2001
Ættfræði_____________________________________________________________________________________________________________________py
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
90 ára____________________
Jóhanna K. Kristjánsdóttir,
Hjaröartúni 3, Ólafsvík.
Sigríöur Jónsdóttir,
Barmahllð 46, Reykjavík.
85 ára____________________
Indriöi Guöjónsson,
vélstjóri
Vogatungu 3, Kópavogi.
Eiginkona hans er Selma
Friögeirsdóttir
Margrét Jónsdóttir,
Lindasíöu 2, Akureyri.
80 ára____________________
Guörún Svanlaug Andersen,
Bárustíg 16b, Vestmannaeyjum.
Guörún Valmundsdóttir,
Heiövangi 2, Hellu.
Hallur Þ. Hallgrímsson,
Árhólum, Húsavík.
Jóna Annasdóttir,
Brekkugötu 1, Hvammstanga.
75 ára_________________________
Katrín Guögeirsdóttir,
Hamraborg 24, Kópavogi.
Richard Haukur Felixson,
Hábergi 30, Reykjavík.
60 ára_________________________
Helgi Hafliöason,
Stuölaseli 44, Reykjavík.
Hilmar V. Heiödal,
Uröarbakka 32, Reykjavík.
Hrafnhildur Guöbjartsdóttir,
Baröastöðum 11, Reykjavík.
Kolbrún Karlsdóttir,
Orrahólum 7, Reykjavík.
Kristinn Óskarsson,
Skagabraut 46, Garöi.
Víöir Páll Þorgrímsson,
Hólahjalla 8, Kópavogi.
50 ár?_________________________
Alma Birgisdóttir,
Rfumýri 12, Garðabæ.
Helga Haraldsdóttir,
Hulduhlíö 26, Mosfellsbæ.
Ingi B. Vigfússon,
Fjaröarseli 9, Reykjavík.
Svanhildur Guömundsdóttir,
Geröhömrum 13, Reykjavík.
Tómas Boonchang,
Bergholti 2, Mosfellsbæ.
Vigdís Hjartardóttir,
Reyrhaga 15, Selfossi. 1
tilefni af afmælinu taka
Vigdís og eiginmaður
hennar, Þóröur Grétar
Árnason, á móti ættingj-
um og vinum laugardag-
inn 3. mars I samkomuhúsinu Staö á
Eyrarbakka á milli kl. 12 og 15.
Þorgeröur Jónsdóttir,
Ölduslóð 26, Hafnarfirði.
40 ára______________________________
Árni Dan Einarsson,
Lyngmóum 11, Garðabæ.
Carlos Ari Ferrer,
Starhaga 2, Reykjavík.
Davíö Georg Barnwell,
Tjarnarlundi 18f, Akureyri.
Guðlaug U. Þorsteinsdóttir,
Lindasmára 83, Kópavogi.
Gunnhild Öyahals,
Mosarima 2, Reykjavík.
Hafdís Heiöa Hafsteinsdóttir,
Holtsgötu 43, Njarövík.
Jóhann Elfar Valdimarsson,
Frostafold 4, Reykjavík.
Kristmundur Eggertsson,
Bakkastöðum 53, Reykjavík.
Margrét Guðmundsdóttir,
Hríseyjargötu 16, Akureyri.
Sigríöur H. Heiðmundsdóttir,
Kaldbaki, Hellu.
Sigurbjörg Sveinbjörnsdóttir,
Mýrarkoti, Húsavík.
Þórhalla Guömundsdóttir,
Baughúsum 33, Reykjavík.
Eggert B. Helgason, lést í Bergen laug-
ardaginn 24. febrúar sl.
Hólmfríöur Sólveig Ólafsdóttir, Heiöar-
braut 9, Garði, lést á Landspítalanum
Fossvogi þriöjudaginn 27. febrúar.
Jóel Gautur Einarsson, Kirkjubraut 11,
Seltjarnarnesi, lést á barnadeild Hrings-
ins laugardaginn 24. febrúar.
Svava Árnadóttir, Faxabraut 9, Keflavlk,
lést á Heilbrigöisstofnun Suöurnesja
þriöjudaginn 27, febrúar,
......
Fertug
Aldís Búadóttir
stuðningsfulltrúi
Aldís Búadóttir stuðningsfulltrúi,
Vallargötu 13, Keflavík er fertug í
dag.
Starfsferill
Aldis fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Eftir nám í barnaskóia og
gagnfræðaskóla stundaði hún nám í
Fjölbrautaskóla Suðumesja. Þar
kynntist hún einmitt manni sínum
sem þá var viö nám í húsasmíöi. Al-
dís og Heimir byrjuðu sinn búskap
í Sandgerði þar sem þau byggðu sitt
fyrsta hús. 1 Sandgerði bjuggu þau
til haustsins 1999 en þá fluttu þau til
Keflavíkur og búa þar í dag ásamt
dætrum sínum fjórum. Þær eru all-
ar miklar sundkonur og þrátt fyrir
ungan aldur hafa þær allar unnið til
mikla afreka í sundi. Það má segja
að sundíþróttin hafl átt mikinn þátt
í lífi Aldísar þessi 40 ár og á örugg-
lega eftir að vera miðpunktur hjá
henni næstu 20 árin.
í Sandgerði vann Aldis við neta-
uppsetningu heima ásamt því að
sinna bömum og búi. í dag starfar
hún sem stuðningsfulltrúi hjá
Svæðisskrifstofu Reykjaness. Aldís
er einnig mikil handverkslistamað-
ur og ber heimili hennar vott um þá
hæfileika sem ekki eru öllum gefn-
ir. Hún býr í dag í 100 ára gömlu
húsi sem er nýuppgert og þar njóta
listhæfileikar hennar sín til fulln-
ustu.
Aldís sat í skólanefnd Sandgerðis
eitt tímabil þegar hún var búsett
þar.
Fjölskylda
Þann 15. september 1979 giftist Al-
dís, Heimi Sigursveinssyni húsa-
smíðameistara f. 15.5. 1959. Foreldr-
ar hans eru Sigursveinn G. Bjama-
son og Bergþóra K. Sigurjónsdóttir.
Þau er bæði verkafólk og hafa alla
tíð búið í Sandgerði. Sigursveinn
hefur einnig unnið mikið við smíð-
ar um ævina.
Dætur Aldísar og Heimis eru 1)
Eva Dís Heimisdóttir, f. 2.6. 1982,
nemi á íþróttabraut í Fjölbrauta-
skóla Suðurnesja; 2) íris Edda
Heimisdóttir, f. 8.2. 1984, nemi á
málabraut í Fjölbrautaskóla Suður-
nesja, kærasti hennar er Halldór
Halldórsson úr Keflavík; 3) Karitas
Heimisdóttir, f. 18.4. 1990, grunn-
skólanemi; 4) Diljá Heimisdóttir,
19.6. 1992, grunnskólanemi. Dætur
Aldísar og Heimis eiga allar lög-
heimili hjá foreldrum sínum en Eva
býr í Lúxemborg í dag og starfar
þar sem au-pair fram á sumar.
Albróðir Aldísar er Jóhann Búa-
son, f. 31.1.1965, búsettur á Eskifirði
ásamt konu sinni, Eygló Sigtryggs-
dóttur. Hálfbróður Aldísar, sam-
mæðra, er Sigurður Fjalar Sigurðs-
son sem býr á fóður sínu í Reykja-
vik en hann stundar nám í verk-
fræði við Háskóla íslands. Hálf-
systkini Aldísar samfeðra eru Sig-
urður Búason, búsettur á Akureyri,
og Elsa Búadóttir, búsett í Reykja-
vík.
Foreldrar Aidisar eru Búi Jó-
hannsson, úrsmiður og fyrrum lag-
ermaður hjá Toilpóstinum, f. 25.7.
1931, og Guðbjörg Edda Guðmunds-
dóttir, verkakona og húsmóðir, f.
20.1. 1936. Þau hafa lengst af verið
búsett í Reykjavík en búa núna í
Kópavogi
Ætt
Faðir Búa var Jóhann Búason f.
7.4.1900 að Hóli í Svínadal í Borgar-
fjarðarsýslu, d. 11.2. 1967. Hann
lærði úrsmíði og starfrækti í mörg
ár úrsmíðavinnustofu í Reykjavík
og Stykkishólmi. Móðir Búa var
Ólafla Sigurðardóttir, f. 29.8. 1904,
frá Ketilstöðum í Dalasýslu.
Faðir Jóhanns var Búi Þorsteins-
son, f. 24.8. 1862, að Þórustöðum í
Svínadal, d. 4.1. 1943 á Hóli í Svína-
dal. Hann var verkamaður og bóndi.
Kona hans og móðir Jóhanns var
Sólveig Jóhannsdóttir, f. 29.10. 1861.
d. 4.3. 1911, og var hún frá Grafar-
dal.
Faðir Guðbjargar Eddu var Guð-
mundur Aifreð Finnbogason, f. 8.11.
1912, d. 1983. Hann var fæddur í
Tjarnarkoti Innri-Njarðvík. Móðir
Guðbjargar Eddu var Guðlaug Ing-
veldur Bergþórsdóttir.
Faðir Guðmundar var Finnbogi
Þórður Guðmundsson, f. 1.3. 1886 í
Nýjabæ í Krýsuvík, d. 17.3. 1972.
Hann var útvegsbóndi í Tjamarkoti
í Innri-Njarðvík. Kona hans og móð-
ir Guðmundar var Þorkelína Jóns-
dóttir. Faðir Finnboga var Guð-
mundur Gíslason f. 1789, d. 11.2.
1850, útvegsbóndi í Narfakoti á
Vatnsleysuströnd. Faðir hans var
Gísli Jónsson „yngra”, f. 1747 á
Sogni í Ölfusi, og faðir hans var Jón
Þorgilsson, f. um 1700 í Ey í Land-
eyjum.
Aldís verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Attræö
Jónína Sigurbjörg
Eiríksdóttir
frá Eskifirði
Jónína Sigurbjörg Eiríksdóttir
frá Eskifirði, til heimilis að Efsta-
hjalla, Kópavogi, verður áttatíu
ára mánudaginn 5. mars næst-
komandi.
Eiginmaður Jónínu er Jón G.
Hermanníusson. Jónína heldur
upp á afmælið laugardaginn 3.
mars í safnaðarheimilinu Borg-
um, Kastalagerði 7, Kópavogi, frá
klukkan 15 til 18.
Smáauglýsingar
allt fyrir heimilið
DV
550 5000
Sjónvarp
handbóki
hefur fengið nýtt
símanúmer
Fax
Merkir Islendíngar
Hannes Sigfússon skáld fæddist í Reykja-
vik 2. mars árið 1922. Hann hætti í gagn
fræöaskóla í miðjum klíðum en lagði
gjörva hönd á margt sem ungur maður,
eins og hann segir skemmtilega frá í
ævisögu sinni, Flökkulífi (1981 og
Framhaldslífi fórumanns, 1985); refa-
rækt, verslunarstörf, auglýsingasmöl-
un, rukkun, sjómennsku og pakkhús-
mennsku, auk járnsmíði og almennr-
ar eyrarvinnu. Sextán ára gamall
vakti hann athygli fyrir smásögu í út-
varpi og fljótlega eftir það fór hann að
birta ljóð á prenti. Veturinn 1948-9 var
Hannes vitavörður i Reykjanesvita og
þar varð ljóðaflokkurinn Dymbilvaka til
(útg. 1949), boðberi nýrra tíma í íslenskri
Ijóðagerð ásamt Tímanum og vatninu eftir
Stein Steinarr sem kom út árið áður. Dymbil-
vaka er oft talin upphaf atómkveðskapar á íslandi og
Hannes er eitt atómskáldanna sem byltu aldagamalli
Hannes Sigfússon
hefð í islenskum skáldskap og færðu módem-
ismann til sigurs. En hefðbundnum stílbrögð-
um er ekki varpað fyrir róða, Hannes notar
stuðla og rím þegar það á við.
Næsta bók Hannesar var Imbrudagar
(1951) og staðfesti þau heit sem Dymbil-
vaka hafði gefið. Ljóðabækur Hannesar
urðu alls 8 og fræg er einnig skáldasag-
an Strandið (1955) sem lýsir hörmulegu
sjóslysi sem Hannes varð vitni að.
Hannes kvæntist norskri konu,
Sunnu, og fluttist með henni til Noregs
árið 1963. Þar bjó hann í aldarfjórðung
og starfaði sem bókavörður. Árið 1988,
eftir að Sunna lést, fluttist hann aftur
heim og settist að á Akranesi. Síðustu áriö
voru frjó i skáldskapnum því auk þriggja
ljóðabóka gaf hann út skáldsögu og þýðingar.
Heimur hans sem skálds var óvenju víðfeðmur og
hann er eitt stórbrotnasta skáld íslendinga á 20. öld.
Hann lést árið 1997.
Björgvin Ingimundarson, Háteigi, Garði,
verður jarðsunginn frá Útskálakirkju
laugardaginn, 3. mars kl. 14.
Þóroddur Haraldsson, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju mánudaginn 5.
mars kl. 15.00.
Guðný Magnúsdóttir Öfjörð, Skógsnesi,
verður jarösungin frá Gaulverjabæjar-
kirkju laugardaginn 3. mars kl. 15.00.
Kjartan Sigtryggsson bóndi, Hrauni, Aö-
aldal, verður jarösunginn frá Neskirkju í
Aðaldal laugardaginn 3. mars kl. 13.00.
XJrval
— gott í hægindastólinn
. i »i ‘ I j