Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2001, Page 23
FÖSTUDAGUR 2. MARS 2001
DV
mmmmm
Gorbatsjov 70 ára
í dag verður einn -
af merkari mönnum
síðustu aldar, Mik-
haíl Gorbatsjov, sjö-
tugur. Hann fæddist í
bænum Privolnoye í
suðurhluta Rúss-
lands. í heimsfrétt-
imar komst hann
1985 þegar hann var valinn aðalritari
kommúnistaflokksins. Urðu strax
miklar breytingar á stefnu Sovétríkj-
anna sem gerðu aðra þjóðarleiðtoga
undrandi. Friðarumleitanir hans
gerðu það að verkum að hann fékk
friðarverðlaun Nóbels árið 1990. Hann
varð forseti Sovétríkjanna sama ár.
Gildir fyrlr laugardaginn 3. mars
Vatnsberinn (20. ian,-i8. febr.):
. Dagurinn verður góð-
' ur og þú gætir orðið
heppinn í fjármálum.
Tíma, sem þú eyðir í
slupulagningu heima fyrir, er vel
varið.
Fiskamir (19, febr.-20. mars):
| Vonbrigði eða óvæntar
Ifréttir gætu haft skað-
leg áhrif á stöðu þína
fyrii hluta dagsins. Þú
skalt þvi fresta mikilvægum
ákvörðunum þar til síðar.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
. Ekki treysta á aðra til
íað hjálpa þér að halda
loforð þín eða leysa
verkefhi fyrir þig.
íeldur á eigin dómgreind
og þá mun allt fara vel.
Nautlð (20. apríl-20. mai):
Þú gætir átt í erfiðleik-
, um í samskiptum við
fólk i dag og það gerir
þér erfitt að nálgast
þær upplýsingar sem þú þarfnast.
Reyndu að taka þvi rólega í kvöld.
Tvíburarnir (?1. mai-21. iúní):
Vertu orðvar, þú veist
'ekki hvemig fólk tek-
ur þvi sem þú segir.
Þú gætir lent í því að
móðgíTfólk eða misbjóða því.
Tviburarnir i2
Krabblnn (22. iúní-22. iúin:
Þú minnist gamalla
í tima i dag og það teng-
' ist ef til vill endur-
fundum við gamla vini.
tíyggur á ferðalag er góður
tími núna til skipulagningar.
Liónid (23. iúií- 22. áeúst):
Þótt eitthvert verk gangi
vel í byrjun skaltu ekki
gera þér of miklar von-
4 ir. Nú er timi breytinga
og þú þráir að taka þér eitthvert
nýtt verkefhi fyrir hendur.
Mevlan (23. áeúst-22. sept.i:
Dagurinn einkennist af ró-
legu og þægilegu andrúms-
^^^^lLlofti. Þú gætir þó orðið
^ f vitni að deilum seinni
hluta dagsins. Það er litið sem þú getur
gert til að koma í veg fyrir það.
Vogin (23. sept-23. okt.l:
Þú þarft að bíða eftir
öðrum í dag og vinna
þin líður fyrir seina-
gang annarra. Ekki
láfá undan þrýstingi annarra í
mikilvægum málum.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.):
■Þín bíður gott tæki-
færi fyrri hluta dags-
ins. Það gæti tengst
peningum á einhvem
hátt. Þú híúgar að breytingum
heima fyrir.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.l:
-œaa Fólk gæti reynt að
\ ^^^nýta sér góðvild þína
W og þú verður að beita
\ kænsku til að koma í
veg fyrir það án þess að valda
deilum.
Steingeitin (22. des.-19. ian,):
Það verða miklar
framfarir á einhverj-
um vettvangi í dag.
Peningamálin valda
þér samt einhverjum áhyggjum og
erfiðleikum.
Vogin (23. se
5?
láta undan
Tilvera
f
1
KÍSILL ehf.
IÁnanaustum 15
sími 551 5960, gam 896 9670
Fax 552 8250
Léttur kjóll frá Versace
ítalska tískuhúsiö Versace kynnti þaö nýjasta frá hönnuöum sínum á
tískuvikunni í Mílanó á Ítalíu. Þar mátti sjá margan fallegan klæönaöinn,
meöal annars þennan létta og fallega kjól fyrir haust komanda.
Vortískan í leðri
Fuíí búð afglæsilegum
íeðurvörum!
Nýfr lítír og ný snfð
Ekta leður oggæði
í sérflokkí
Afh, tilboðfn á
löngum laugardegi
Baugagná sem bandið á
Dýravinir ráðast á Liz Hurley:
Skvettu rauðvíni
á hvítan pelsinn
Liz Hurley er foxill út í dýravini
þessa dagana. Og skyldi engan undra
því einn úr þeirra röðúm skvetti rauð-
víni á finan hvítan pels þessarar fyrr-
um ástkonu Hughs Grants og eyði-
lagði hann.
Eins og það væri nú ekki nóg,
fylgdu sendingunni runa ókvæðis-
orða.
„Morðingjatíkin þín,“ hrópaði
dýravinurinn að leikkonunni áður en
hann skvetti vökvanum.
Liz var í mesta sakleysi á leið í 35
ára afmæli leikarans Billys Zanes sem
haldið var upp á í næturklúbbnum
Sunset Room í Los Angeles. Af öðru
gestum má nefna stórmenni á borð
við Denzel Washington og Matt
LeBlanc, sem urðu vitni að skvettinu.
„Liz var ævareið. Kápan hlýtur að
hafa kostað formúu. Hún hljóp út,
gráti nær,“ sagði einn sjónarvottur að
þessum skelfilega atburði.
Hollywoodliðið, sem horfði upp á
þetta, var í svo miklu sjokki að það
hafði ekki einu sinni rænu á að reyna
að grípa konuna sem réðst svona að
Liz, alveg að ósekju. Þannig er nefni-
lega að þeir sem þekkja Liz vita að
henni þykir vænt um dýr.
Bent er á það að einhverju sinni
hafi Liz reitt fram hálfa fjórðu milljón
króna til að hægt væri að kaupa upp
eyju eina í Úganda þar sem hægt væri
Eitt hundrað ár eru
liðin frá útkomu
bókarinnar Uber
Brettchenweberei eftir
þýsku frœðikonuna
Margarete
Lehmann-Filhés.
í dag klukkan 17.00 verður opnuð
í Þjóðarbókhlöðunni sýning á
spjaldvefnaði. Sýningin er sett upp í
tilefni af því að eitt hundrað ár eru
liðin frá útkomu bókarinnar Uber
Brettchenweberei eftir þýsku fræði-
konuna Margarete Lehmann-Filhés
þar sem hún gerir grein fyrir rann-
sóknum sínum á íslenskum spjald-
vefnaði.
Á sýningunni eru ýmiss konar
Spjaldvefnaöur í Þjóöarbókhlööunni
Á sýningunni eru ýmiss konar
spjaldofin bönd úr eigu Þjóöminja-
safns Islands, m.a. boröar frá
fimmtándu öld sem varöveittust á
refilsaumuöu altarisklæöi frá Höföa
á Höföaströnd.
spjaldofin bönd úr eigu Þjóðminja-
safns íslands, m.a. borðar frá fimmt-
ándu öld sem varðveittust á refil-
saumuðu altarisklæði frá Höfða á
Höfðaströnd, axlabönd og styttu-
bönd, flest frá nítjándu öld. Styttu-
bönd notuðu konur til að stytta síð
pils sín, t.d. á göngu. Pilsin voru
dregin upp í mittið og hnýtt utan
um með styttubandinu, sem líka var
til skrauts, enda eru mörg þeirra
listilega gerð.
1 böndin eru gjarnan ofnar vísur
eins og til dæmis þessar:
Baugagná, sem bandið á
blessun alla hljóti,
af landi og sjá meó lukku há
Ijúfra gœða njóti.
Einnig eru á sýningunni nýleg
spjaldofin bönd eftir Sigríði Hall-
dórsdóttur vefnaðarkennara, sem
mest hefur rannsakað íslenskan
spjaldvefnað, og Philippe Ricart,
lista- og handverksmann. Sýningin
er opin til 25. mars.
að koma fyrir simpansaungum sem
bjargað var úr þrælkun á túristabað-
ströndum Spánar. Sólarlandafarþegar
kannast jú mætavel við guttana sem
fara um strendumar með litlu apa-
greynin og fá að taka mynd af ferða-
mönnunum með þau í fanginu.
Jackson hrasaöi
og fótbrotnaði
Ekki á af aumingja Michael
Jackson að ganga. Erkipopparinn •
sjálfur varð fyrir því óhappi á búgarði !
sínum, Hvergilandsdal í Nevada, fyrir •
stuttu að hrasa og fótbrjóta sig. Af '•
þeim sökum má hann nú skakklapp-
ast á hækjum um landareign sína.
Læknar hafa fyrirskipað Jackson
að hafa hægt um sig. Hann hefur þó
fullvissað aðdáendur sína í Bretlandi
að hann ætli að standa við gerðar
áætlanir og koma þangað í næstu
viku. Popparinn á nefnilega að halda , -
ræðu um mannréttindi barna við há-
skólann í Oxford á þriðjudaginn kem-
ur.
„Fyrirlesturinn er allt of mikilvæg-
ur tfl að ég geti látið brotinn fót
hindra mig í að flytja hann,“ sagði
Jackson við netútgáfu BBC.
Liz Hurley
Hún er sjálfsagt ekki ánægö meö
bandaríska dýravini þessa dagana.