Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2001, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2001 33 DV Tilvera Myndgatan Myndgátan hér til hliðar lýsir hvorugkynsorði. Lausn á gátu nr. 2960: Arfberi Lárétt: 1 sker, 4 karldýr, 7 spor, 8 flipi, 10 ánægö, 12 klók, 13 þróttur, 14 ólykt, 15 hestur, 16 þrjósku, 18 styrkja, 21 sníkja, 22 hrina, 23 glerhallur. Lóðrétt: 1 viljugur, 2 tré, 3 möttulinn, 4 holdvotur, 5 kraftar, 6 veðrátta, 9 hlifir, 11 duglegur, 16 hugur, 17 elska, 19 námsgrein, 20 þrif. Lausn neöst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítt: Einar Kristinn Einarsson Svart: Róbert Haröarson Taflfélag Akraness - Skákfélag Grandrokks Einar lék hér 39. Re6 og féll á tíma! Það vantaði aðeins einn leik til viöbótar til að ná 40 leikjunum og fá aukatíma og gera út um skákina. í síöustu umferð. Það ér stutt á millí máts og gráts og svona nálægt voru Grandrokkarar að vinna ekki 2. deildina. En það er ekki Svartur á leik! til heppni i skák, segja fróðir menn, svo eitthvað annað hefur gerst. Vegna mistaka í umbroti féll þessi Hvað gerðist? Einar féll á tíma. stöðumynd út á laugardaginn. En sjón er sögu ríkari. Bridge Á hverju ári veita IBPA (Alþjóða- samtök bridge-blaöamanna) verð- laun fyrir besta spil yngri spilara. Danir hafa átt þar góöu gengi að fagna, árið 1997 fékk Morten Lund Madsen þessi verðlaun og á síðasta ári fékk Martin Shaltz þessi verð- laun. Martin Shaltz er sonur hjón- * D84 V D6 ♦ ÁK1072 <> D102 N * Á6 V A 10 G9543 S * K9743 ♦ K952 * ÁG85 ♦ D6 * Á65 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 1 grand pass 3 grönd p/h Útspil vesturs var hjartafjarki og Martin setti drottninguna í blindum í upphafi. Síðan kom tígull á drottn- ingu, tígull á ásinn og vestur henti hjarta. Þá spilaði Martin hjarta á átt- una og endaspilaði þannig vestur. Vestur tók á níuna og ákvaö að spOa spaðagosa. Martin fékk slaginn heima á kónginn, spilaði næst spaða á átt- una og nú var það austur sem var endaspilaöur. Hann reyndi laufíjark- ann og Martin drap gosa vesturs á Umsjón: ísak Örn Sigurösson anna Dorthe og Peter Shaltz, sem bæði hafa margsinns spilaö í lands- liði Danmerkur í opnum flokki. Martin fékk verðlaun sin fyrir úr- spilið í þremur gröndum i þessu spili. Suður gjafari og enginn á hættu: drottningu. í sex spila endastöðu spil- aði Martin spaðadrottningu úr blind- um. í blindum voru spaðadrottning, K107 í tígli og 102 í laufi. Austur átti G95 í tígli og K97 í laufi en Martin 95 heima i spaðanum, ÁG í hjarta og Á6 í laufinu. Austur átti í miklum vandræð- um með af- köstin. Ef hann henti tigli myndi tígul- kóngnum verða spil- að og meiri tígli og austur yrði aö spila aftur frá laufinu. Ef austur hins vegar henti laufi yrði laufásinn tek- inn og meira laufi spilað. Austur hafði því eingöngu val um í hvorum láglitnum hann yrði endaspilaöur. ♦ G1073 K97432 ♦ 8 * G8 Lausn á krossgátu_________ •pre 08 'Sej 61 ‘ise l\ ‘ie<í 91 ‘linjo n ‘Jiaie 6 ‘QIl 9 ‘ue s ‘edejpuSeS p ‘eunf>i>(i>is g ‘dso z ‘snj x ijjejpoi •jeBe zi ‘újoj ZZ ‘edeus \z ‘eúe 81 ‘nejtj gj ‘jo'f si ‘unep n ‘>jejtj £i ‘uæ>j zi ‘0QI§ 01 ‘tdes 8 ‘J3J>js i ‘}jo§ ‘sou I fiiejei Andrés, núna er starfsmannavikan og ég býö hverjum og einum út I mat. bú tekur við stjórninni þar' Vá! Ég er YFIRMAOUR yfir, OLLU fyrirtækínul

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.