Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2001, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2001
35
DV
Tilvera
William Hurt 51 árs
Hinn virti kvik-
myndaleikari William
Hurt, sem á afmæli í
dag, á að baki fjöl-
breyttan og einstakan
feril. Sérstaklega er
níundi áratugurinn
glæsilegur. Þegar stjarna hans skein
sem hæst í lok þess áratugar yfirgaf
hann Hollywood, leitaði á náðir evr-
ópskrar kvikmyndagerðar og lék mik-
ið á sviði. Hurt er einn þeirra fáu leik-
ara sem aldrei hafa látið freistast af
öllum þeim milljónum sem í boði eru
fyrir að leika í dýrum kvikmyndum.
Hurt fékk Óskarsverðlaun fyrir leik
sinn í Kiss of a Spiderwoman.
Gildir fyrir miövikudaginn 21. mars
Vatnsberínn (20. ian.-tfi. febr.r
, Þú verður mjög metn-
' aðargjam í dag en
verður samt að gæta
þess að ganga ekki á
rétt annarra. Happatölur eru 7, 23
og 35.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
8B; Nú er öll áhersla lögð
lá að rækta vinskapinn
en þú ættir að varast
að blanda viðskiptum
inn í þau mál. Samvinna hentar
þér vel i dag.
Hrúturinn (21. mars-1.9. anrill:
,Ef þú ert ósammála
'einhverjum skaltu
fylgja eigin sannfær-
ingu. Ráð annarra
munu ekki duga þér. Það hjálpar
þér hve þú ert rólegur.
Nautið (20. april-?0. maí):
Þú hefur ekki mikinn
tíma fyrir sjálfan þig
þar sem fjölskyldan
þarfnast allra krafta
þinna. Kvöldið lofar góðu og róm-
antíkin blómstrar.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúní):
Hvort sem þér líkar
'betur eða verr em það
mál annarra en þín
sem verða í brennid-
epli í dag. Þú stendur svo sannar-
lega ekki einn.
Krabbinn (22. iúní-22. iúin:
Hugmyndaflug þitt er
| með mesta móti, sér-
' staklega hvað varðar
endurbætur á heimil-
i óhræddm- við að taka
ákvarðanir.
Liónid (23. iúlí- 22. áeústl:
Þú þarft að gæta að
öðmm. Þú hefur um
nóg að hugsa í dag en
það er ekki sama
hvemig þú gerir hlutina. Happa-
tölur þinar em 12, 14 og 29.
Mevian (23. ágúst-22. sepU:
Þú ert orkuminni en
venjulega og ættir
'l.ekki að taka að þér
* * erfið verkefhi. Tilfinn-
ingamálin era í einhverjum flækj-
um.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
^ Þú verður fyrir von-
brigðum í dag en
Vkvöldið bætir það
r f margfalt upp. Farðu
samt varlega í mannlegum sam-
skiptum.
Sporðdreki (24. okt.-2i . nnv.r
Þú hefur óþarflega mikl-
ar áhyggjur af sjálfúm
jþér. Þú ættir að leita
leiða dl að auka sjálfs-
traust þitt. Það er gott að deila
áhyggjum sínum með góðum vinum.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.):
«Það litur út fyrir að þú
verðir ekki valdamik-
ill í dag og látir aðra
um að taka forystuna.
Þér hættir til að vera kærulaus
varðandi eigur þínar.
Steingeitin (22. des.-19. ian.l:
^ Nú er rétti tíminn til
IæJ að taka ákvarðanir
* Jr\ varðandi fjölskylduna
og heimilið. Þú þarft
að sýna lipurð í samskiptum. Þú
færð fréttir af vini í fjarlægð.
i8 flyst upp um
nokkrar götur á k33
Gallerí i8 er flutt úr Ingólfs-
stræti 8, sem það dregur nafn sitt
af. Á fostudaginn síðasta var það
opnað i glæsilegu húsnæði á
Klapparstíg 33 þar sem áður var
verslunin Hamborg en nokkrar
kynslóðir Reykvíkinga keyptu þar
búsáhöld. Nýja húsnæðið var opn-
að með sýningu á verkum þýska
listamannsins Karin Sander á litl-
um styttum af fólki sem sýndar
eru á stöplum þannig að þær eru
u.þ.b. í augnhæð gesta. Margir
komu í i8 og fögnuðu með Eddu
Jónsdóttur, eiganda gallerísins.
Ráöherra skálar við myndlistar-
mann
Björn Bjarnason menntamálaráö-
herra var meðal gesta í i8 á föstu-
daginn og skálar hér viö myndlist-
arkonuna Karin Sander.
DV-MYNDIR HARI
Kátir myndlistarkallar
Finnbogi Pétursson myndlistarmaöur og Kristján Steingrímur, deitdarfor-
seti í Listaháskóla íslands. Finnbogi er einn nokkurra íslendinga á stytt-
um Karin Sander sem sýndar eru í hinu nýflutta galleríi.
Galleristi og myndlistarmaður
Hér er Edda Jónsdóttir, glöö að vonum, aö fagna ásamt Kristjáni Guö-
mundssyni myndlistarmanni.
ffiKKRCHER
HAÞRYSTI
DÆLUR
MH^
- fyrir heimilið
& RAFVER
SKEIFUNNI 3E-F • SÍMI 581 2333 ■ FAX 568 0215
rafver@simnet.is
Góð þjálfun fýrir fatlaða
Hnakkurinn styöur vel viö bakið og er meö ólum sem koma í veg fyrir aö reiömaöurinn detti af baki.
Pamela hætt
við leðrið
Pamela Anderson tekur nú þátt í
mótmælum dýraverndunarsinna og er
þess vegna hætt að ganga í leðurflík-
um. Sílíkongellan fyrrverandi hefur nú
beðiö hönnuð frá Nýju Delhi, Rohit
Bal, um að útbúa nýja -línu handa
henni í gerviskinni. „Eftir að ég fékk
að vita nákvæmlega hversu illa er far-
ið með dýr til þess að ná skinnunum af
þeim get ég ekki hugsað mér að ganga
oftar í leðurfatnaði," segir Pamela í
bréfi frá dýraverndunarsamtökunum
PETA.
Hnakkur fyrir fatlaða
Bjami Eiríkur Sigurðsson, talsmaður
reiðskólans, segir að fyrir fjórum árum
hafi þeir fengið ávísum frá bandarísk-
um rótaríklúbbi sem vildi láta gott af
sér leiða fyrir hreyfihamlaða hér á
landi og að málið hafi svo farið veru-
lega á skrið þegar rótaríklúbburinn í
Breiðholti lagði fé á móti.
„Ég tók verkefnið að mér og hef ver-
ið með það síðan. ÍTR hefur ásamt
fleiri stutt við bakið á okkur. Það var
svo áhugasamur maður í Keflavík sem
tók sig til og hannaði fyrir okkur
hnakk sem er þægilegri og öruggari en
sá venjulegi fyrir lamaða og fatlaða.
Við erum að prófa hnakkinn sem er
með baki og styður því vel við. Hann
er líka með ólum sem koma í veg fyrir
að reiðmaðurinn detti af baki. Þetta er
tilraun til að gefa fjölfótluðum færi á
að njóta lífsins betur. Ég sé ekki annað
en hnakkurinn lofi góðu en það á nátt-
úrlega eftir að koma meiri reynsla á
hann.“
Erlendur Sigurðsson hönnuður seg-
ir að Guðrún Fjeldsted hafi haft sam-
band við sig og spurt hvort hann gæti
ekki fundið leið til að gera hnakka ör-
uggari og betri fyrir lamaða og fatlaða.
Bjarni segir að það felist geysilega
mikil þjálfun fyrir fatlaða i því að sitja
hest. „í fyrsta lagi er verið að hugsa
um þá á meðan og þeir fá athygli og
líður betur. í öðru lagi er þetta hreyf-
ing sem kemur þeim vel og i þriðja lagi
er þetta útivera. Síðastliðið haust sóttu
sextíu og fjórir fatlaöir námskeið hjá
skólanum. -Kip
Reiðskólinn Þyrill í Víðidal og
íþrótta- og tómstundaráð hafa i nokkur
ár boðið lömuðu og fótluðu fólki að
fara á hestbak og í stutta reiðtúra.
Hnakkur fyrir fjölfatlaða
Bjarni Eiríkur Sigurösson hjá Reiö-
skólanum Þyrli, Erlendur Sigurös-
son hönnuöur og Siguröur Már
Helgason.
1S
exxxotica
www.exxx.is
GERUM GOTT
KYNLÍF BETRA!
LANDSINS MESTA ÚRVAL AF
UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS
Barónsstíg 27 - S: 562 7400