Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2001, Blaðsíða 30
38
ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2000
Tilvera
#
17.00 Fréttayfirlit.
17.03 Lei&arljós.
17.45 Sjónvarpskringlan - auglýsingatimi.
17.58 Táknmálsfréttir.
18.05 Prúðukrílin (67:107).
18.30 Pokémon (23:52).
19.00 Fréttir, íþróttir og ve&ur.
19.35 Kastljóslö.
20.00 Ok Þáttur um líf og störf ungs fólks
í nútímanum. Umsjón: Harpa Rut
Hilmarsdóttir og Vigdís Þormóös-
dóttir. Dagskrárgerð: Haukur Hauks-
son og Steinunn Þórhallsdóttir.
20.30 Svona var þaö ‘76 (18:26).
21.00 Önnur sjón - Feluleikur (2:6)
(Second Sight II - Hide and Seek).
Breskur sakamálamyndaflokkur um
metnaöarfullan lögreglumann sem
er aö rannsaka dularfullt morömál
en fer aö daprast sjón. Hann nýtur
þess aö hafa viö hliö sér unga konu
sem tekur aö sér aö segja honum
hvaö fyrir augu ber.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Málarinn Kjell Nupen. Norskur þátt-
ur um listmálarann Kjell Nupen og
feril hans.
22.45 Ma&ur er nefndur. Hannes Hólm-
steinn Gissurarson ræöir viö Ragn-
heiði Guömundsdóttur.
23.20 Handboltakvöld.
23.40 Kastljósið (e).
24.00 Sjónvarpskringlan.
15.00 Topp 20 (e).
17.00 Jay Leno (e).
18.00 Jóga .
18.30 Fólk - meö Sigríöi Arnardóttur (e).
19.30 Entertainment Tonight.
20.00 Boston Public. Þátturinn fjallar um
líf og störf kennara viö skóla í
Boston. Framleiöandi er David Kelly
sá sami og framleiðir Ally McBeal,
Practcie og Chicago Hope.
21.00 Innlit-Útlit. Vala Matt. og Fjalar fjalla
um hús, híbýli, fasteignir, hönnun,
arkitektúr og skipulagsmál. Fá fagur-
kera í sjónvarpssal og fara í innlit á
fallegt heimili. Umsjón: Valgerður
Matthíasdóttir og Fjalar Sigurðarson.
22.00 Fréttlr.
22.15 Allt annað.
22.20 Máliö. Umsjón: lllugi Jökulsson.
22.30 Jay Leno.
23.30 Survivor II (e).
00.30 Entertainment Tonight (e).
01.00 Jóga (e).
01.30 Óstöövandi Topp 20 í
biand viö dagskrárbrot.
06.00 Á óvinasvæöi (Hostile Waters).
08.00 Verndararnir (Warriors of Virtue).
10.00 Lifaö hátt (Living Out Loud).
12.00 Land villihestanna (Mustang
Country).
14.00 Verndararnir (Warriors of Virtue).
16.00 Lifað hátt (Living Out Loud).
18.00 Land villihestanna (Mustang
Country).
20.00 Á óvinasvæðl (Hostile Waters).
22.00 í böndum (Bound).
00.00 Á bláþræöi (The Edge).
02.00 Hættuspil (Bodily Harm).
04.00 í böndum (Bound).
EBBBK <0.
18.15 Kortér.
21.15 Bæjarstjórnarfundur.
ET
rl
09.45 Peningavit (e).
10.15 Rústir einar (2:4) (e).
11.05 Myndbönd.
12.00 Nágrannar.
12.25 Segemyhr (21:34) (e).
12.50 Guö gaf mér eyra (Children of a
Lesser God). James er talkennari
fyrir heyrnarlausa og fellur fyrir
stúlku sem vinnur sem húsvöröur í
skólanum og er heyrnarlaus. Hún
vill ekki reyna aö læra að tala og
svarar honum meö kaldhæöni en
James er staöráöinn í aö ná til
hennar. Aöalhlutverk: William Hurt.
1986.
14.45 Eugenie Sandler.
15.10 íþróttir um allan heim.
16.00 Barnatími Stöövar 2. Kóngulóar-
maöurinn, Skriödýrin, Mörgæsir í
blíöu og stríðu, Kalli kanína, Leo og
Popi, 1 erilborg
17.50 Sjónvarpskringlan.
18.05 Nágrannar.
18.30 Vinir (8:25) (Friends 3).
19.00 19>20 - ísland í dag
19.30 Fréttir.
20.00 Ein á báti (8:26). Þaö er í nógu aö
snúast fyrir Charlie og Daphne meö
tilkomu frumburöarins og þaö er
talsverö áskorun fyrir Bailey þegar
farsæll veitingahúsaeigandi birtist.
20.50 Barnfóstran (18:22) (The Nanny).
21.20 60 mínútur II.
22.10 20. öldin - Brot úr sögu þjóöar
(3:10) (e) (1921-1930).
22.45 Guö gaf mér eyra Sjá umfjöllun aö
ofan.
00.40 Ráögátur (18:22) (e) (X-Files VII).
Stranglega bönnuö börnum.
01.25 Dagskrárlok.
16.50 David Letterman.
17.35 Meistarakeppni Evrópu.
18.30 Heklusport. Fjallaö er um helstu viö-
burði heima og erlendis.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.10 Lögregluforinginn Nash Bridges
(7.18).
20.00 HM í ralli.
21.00 Millilent í Tokyo (Stopover Tokyo).
Aðalhlutverk: Robert Wagner, Joan
Collins, Edmond O'Brien, Larry Keat-
ing. 1957.
22.45 Davld Letterman. David Letterman
er einn frægasti sjónvarpsmaður í
heimi. Spjallþáttur hans er á dag-
skrá Sýnar alla virka daga.
23.30 Bjarnarhamur (Bearskin). Aðalhlut-
verk: Tom Waits, Isabel Ruth, Bill
Paterson, Julia Britton. Leikstjóri:
Ann Guedes. 1989.
01.00 Dagskrárlok og skjáleikur.
17.30 Barnaefni.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Freddie Filmore.
20.00 Kvöldljós. Bein útsending.
21.00 Bænastund.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
24.00 Nætursjónvarp.
Hako hreinltX'ti
- >
Hako
...bœtir ímyncl þína
Hakomatic
E/B 450/530
Einstaklega
meöfærileg og öflug
gólfþvottavél.
Afkastageta allt að
2.025 m2/klst.
)' KRAFTVClAR
Dalvegur 6-8 • 200 Kópavogur • Sími 535 3500 • Fax 535 3501 • www.kraftvelar.is
I>V
Ókeypis
auglýsingar
Ókeypis auglýsingar eru flnar,
þ.e.a.s. fyrir auglýsandann. Þannig
er ég viss um aö maðurinn sem rek-
ur vefsetur um börn, er búinn að
vera í skýjunum alveg síðan á laug-
ardagskvöld. Hann fékk nefnilega
eina þá ítarlegustu umfjöllun um
viðskiptaviðurværi sitt sem um get-
ur í íslensku sjónvarpi. En ég er
handviss um að áhorfendur voru
ekki jafnkátir.
Skemmtiþátturinn Milli himins
og jarðar fór fremur illa af stað und-
ir stjóm Steinunnar Ólínu leikkonu
en náði sér ágætlega á strik. Því var
heldur hryggilegt að verða vitni að
bakslaginu sl. laugardagskvöld. 20
mínútna auglýsing fyrrgreindrar
vefsíðu er varla það sem áhorfendur
leita að í skemmtiþætti. Og skiptir
þá ekki máli hvort síðan sú snýst
um börn eða ekki eða hvort umsjón-
armaður skemmtiþáttarins er kona
einsömul eður eigi. Þetta gat verið
ágætis innslag, svo sem 2-3 mínútur
eða svo, en þar með búið.
Hvað annað frá helginni varðar
má þakka Sjónvarpinu fyrir aö hafa
stuðlað að ógleymanlegum sunnu-
Viö mælum meö
Slónvarpið - Önnur sión - feluleikur kl. 21.00
Önnur sjón - feluleikur (Second Sight II Hide and Seek) er
önnur sjónvarpsserían þar sem aðalpersónan er snjall lög-
regluforingi sem reynir að halda leyndu fyrir undirmönnum
sínum að sjón hans er mjög brengluð. I þessari seríu er hann
settur yfir nýja deild sem á að fást við morðmál sem fjölmiðl-
ar sýna sérstaka athygli. Sú eina í deildinni sem veit um sjón
hans er aðstoðarkona hans sem einnig er ástkona hans. Hún
segir honum hvað fyrir augu ber en þegir jafnframt yfir
leyndarmáli hans. Fyrsta mál deildarinnar er ekki auðleyst.
Ung kona sem var frægur fiðlusnillingur finnst látin á heim-
ili sínu og liggja margir undir grun um að hafa myrt hana.
Aðalhlutverk leika Clive Owen og Claire Skinner.
Stöð 2 - Guð eaf mér evra kl. 12.50 og 22.45
Guð gaf mér eyra (Children of Lesser God) vakti mikla
athygli á sínum tima og var verðlaunuð í bak og fyrir. í
myndinni, sem gerð er 1986, segir frá talkennaranum
James sem kennir heyrnarlausum og sambandi hans við
stúlku sem er heyrnarlaus auk þess að vera húsvörður í
skólanum sem hann þennir við. Stúlkan er skapstór og
hefur lítinn áhuga á áð vera samvinnuþýð og verða
árekstrarnir margir áður en þau ná á beinu brautina.
William Hurt leikur kennarann og gerir það af snilld. í
hlutverk stúlkunnar var þá valin óþekkt leikkona, Marlee
Matlin, sem er heyrnarlaus. Leikur hennar er mjög kröft-
ugur og fékk hún óskarsverðlaun fyrir leik sinn. Guð gaf
mér eyra er gæðamynd sem óhætt er að mæla með.
dagsmorgni fyrir spennufíkla.
Margur nátthrafninn fór snemma í
rúmið á laugardagskvöldið en því
fyrr á fætur morguninn eftir til að
verða vitni að kappakstrinum í
Malasíu. Beinar útsendingar eru
óviðjafnanlegar þegar kemur að
jafndramatískri íþrótt og Formúl-
unni. Mikilvægt er að Sjónvarpið
haldi þessum spón sinum. Nóg er
farið samt.
Þá var einnig gaman að sjá fóst-
bræöuma Halldór Ásgrímsson og
Guðna Ágústsson í Deiglunni á
sunnudagskvöldið. Manni datt i hug
leikritið um Rómeó og Júlíu, þvílík-
ir voru kærleikarnir. Fréttamaður-
inn var greinilega með flensu en lét
þaö ekki aftra sér frá því að spyrja
tvíeykið spjörunum úr með bros á
vör. Svörin voru opin að hætti fram-
sóknarmanna en báru öll með sér
kærleik og von sem er mikilvægt nú
á dögum mannvonsku. Þá var það
mikill léttir þegar Halldór upplýsti
að hann væri miklu glaðari að
loknu flokksþinginu en fyrir það.
Yfir því mun þjóðin gleðjast.
10.00 Fréttlr.
10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Sáömenn söngvanna.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnlr.
12.50 Au&lind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýslngar.
13.05 Kæri þú.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, Konan sem gekk á
hurðir eftir Roddy Doyle. Sverrir
Hólmarsson þýddi. María Sigurðar-
dóttir byrjar lesturinn. (1:20)
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Byggöalínan.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttlr og veðurfregnir.
16.10 Á tónaslóö.
17.00 Fréttir.
17.03 Ví&sjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guömundsson,
Jón Hallur Stefánsson og Berghildur
Bernharðsdóttir.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.28 Spegilllnn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitlnn.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Aö Ystafelli í Kölduklnn.
20.30 Sáömenn söngvanna.
21.10 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra Friö-
jónsdóttir. (Frá þvi í gær)
22.00 Fréttlr.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Séra Auöur Eir
Vilhjálmsdóttir les. (32)
22.22 Norrænt.
23.00 Rás eltt klukkan eitt.
00.00 Fréttir.
00.10 Á tónaslóö.
01.00 Ve&urspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll
morguns
Rás 2____________
10.03 Brot úr degl. 11.03 Brot úr degi.
11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Popp-
land. 16.08. Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.28
Spegllllnn. 20.00 Stjömuspegill. 21.00 Hró-
arskeldan. 22.10 Rokkland.
fm 98,9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarnl Ara. 17.00 Þjó&brautin. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00 Guöríöur
„Gurrí" Haralds. 19.00 Islenskir kvöldtónar.
Radíó X
fm 103,7
07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frostl. 23.00 Karate.
EESMMBÐiMSÁ fm 100.7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
10.00 Gu&mundur Arnar. 12.00 Arnar Al-
berts. 16.00 Gústl Bjarna. 20.00 Tónlist.
, fm 102,9
fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
Aörar stöövar
SKY NEWS 10.30 SKY Worid News. 11.00 News on
the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30
Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World
News. 17.00 Uve at Flve. 18.00 News on the Hour.
19.30 SKY Business Report. 20.00 News on the Hour.
21.00 Nlne O’clock News. 21.30 SKY News. 22.00 SKY
News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour.
0.30 CBS Evenlng News. 1.00 News on the Hour. 1.30
Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business
Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show.
4.00 News on the Hour. 4.30 Technofllextra. 5.00 News
on the Hour. 5.30 CBS Evening News.
VH-l 10.30 Non Stop Vldoo Hits. 12.00 So 80s. 13.00
Non Stop Vldeo Hits. 17.00 So 80s. 18.00 Top 10 -
Duets. 19.00 Solid Gold Hits. 20.00 1987: The Classlc
Years. 21.00 Ten of the Best - Jamie Oliver. 22.00 Behind
the Music: The Monkees. 23.00 Tho Best of Tube. 23.30
Pop Up Video. 24.00 Talk Music. 0.30 Greatest Hits: U2.
1.00 VHl Flipslde. 2.00 Non Stop Video Hits.
TCM 19.00 Forbidden Planet 21.00 Key Largo.
22.45 Objective, Burma! 1.10 Dark of the Sun. 3.05
Forbidden Planet.
CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe.
13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market
Watch. 17.00 US Power Lunch. 18.30 European
Market Wrap. 19.00 Business Centre Europe. 19.30
US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00
Business Centre Europe. 23.30 NBC Nightly News.
24.00 Asia Squawk Box. 1.00 US Market Wrap. 2.00
Asia Market Watch. 4.00 US Market Wrap.
EUROSPORT 11.00 Football: Eurogoals. 12.30 All
sports: WATTS. 13.00 All sports: Original Sound. 13.30
Figure Skating: Woríd Championships in Vancouver, .
Canada 14.00 Figure Skating: World Championships in
Vancouver, . Canada 15.45 Xtreme Sports: Winter X
Games in Mount Snow, Vermont, . USA 16.45 News:
Eurosportnews flash. 17.00 Football: UEFA Champions
League. 18.00 Football: UEFA Champions League.
19.00 Rgure Skating: Woríd Championships in Vancou-
ver. Canada 20.00 Boxing: from Gran Canarias, Spain.
22.00 News: Eurosportnews report. 22.15 Trial: Indoor
World Championship in Bremen, Germany. 23.15 Xtreme
Sports: Winter X Games In Mount Snow, Vermont,. USA
0.15 News: Eurosportnews report. 0.30 Close.
HALLMARK 10.30 The Sandy Bottom Orchestra.
12.15 In the Beginnlng. 13.50 Stark. 15.25 Mr. Rock
‘n’ Roll: The Alan Freed Story. 17.00 Sally Hemings:
An American Scandal. 19.00 Nairobl Affalr. 20.40 In
the Beginning. 22.10 Grand Larceny. 23.50 Man Aga-
inst the Mob: The Chinatown Murders. 1.30 The
Sandy Bottom Orchestra. 3.10 Stark. 4.45 Inside
Hallmark: Blind Spot. 5.00 Blind Spot.
CARTOON NETWORK 10.00 Bllnky Bill. 10.30
Ry Tales. 11.00 Magic Roundabout. 11.30 Popeye.
12.00 Droopy & Barney. 12.30 Looney Tunes. 13.00
Tom and Jerry. 13.30 The Rintstones. 14.00 2 Stupid
Dogs. 14.30 Mike, Lu & Og. 15.00 Scooby Doo.
15.30 Dexter’s Laboratory. 16.00 The Powerpuff
Girls. 16.30 Tenchi Universe. 17.00 Dragonball Z.
17.30 Gundam Wing.
ANIMAL PLANET 10.30 You Lle Uke a Dog.
11.00 Extreme Contact. 12.00 Vets on the Wildslde.
12.30 Emergency Vets. 13.00 Harry’s Practice. 13.30
Wlldlife Rescue. 14.00 Extreme Contact. 14.30 Aqu-
anauts. 15.00 You Ue Uke a Dog. 16.00 Animal Planet
Unleashed. 18.00 The Keepers. 19.00 Wildlife Police.
19.30 Champions of the Wild. 20.00 Aquanauts. 20.30
Aquanauts. 21.00 Silhouettes of the Desert. 22.00 Hi-
Tech Vets. 22.30 Emergency Vets. 23.00 O'Shea’s Big
Adventure. 23.30 Aquanauts. 24.00 Close.
BBC PRIME 10.00 Anlmal Hospital. 10.30 Learning
at Lunch: Echo of the Elephants. 11.30 Fantasy Rooms.
12.00 Ready, Steady, Cook. 12.30 Style Challenge.
13.00 Doctors. 13.30 Classlc EastEnders. 14.00
Change That. 14.25 Going for a Song. 15.00 Toucan
Tecs. 15.10 Playdays. 15.35 Get Your Own Back. 16.00
Smart. 16.30 Top of the Pops Classic Cuts. 17.00 Fresh
Food. 17.30 Doctors. 18.00 Classlc EastEnders. 18.30
Zoo. 19.00 Dinnerladies. 19.30 Black-Adder II. 20.00
Undercover Heart. 21.00 Ripping Yams. 21.30 Top of
the Pops Classic Cuts. 22.00 Nightmare - The Birth of
Horror. 23.00 Casualty. 24.00 Learning History: The
Great Detectives. 5.30 Learning Engllsh: Startlng
Business English: 37 fii 38.
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @
Rve 18.00 Red Hot News. 18.15 Supermatch -
Reserve Match Uve! 21.00 Talk of the Devils. 22.00
Red Hot News. 22.30 Red All over.
NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Quest for the
Grail. 12.00 Sharks. 13.00 Spice Islands Voyage. 14.00
Africa from the Ground Up: Bone-crushers and Blood .
Suckers 14.30 Mission Wild: Brazil's Black Uon Tamar-
ins. 15.00 The Beast of Loch Ness. 16.00 Solar Blast.
17.00 Quest for the Grail. 18.00 Predators: Sharks.
19.00 Africa from the Ground Up: Baboon’s Hidden
River. 19.30 Mlsslon Wild: New Zealand’s Kakapos.
20.00 Kidnapped by Ufos?. 21.00 Desert Lake Venture.
22.00 Coma. 23.00 Crocodiles. 24.00 The Chlna Voya-
ge. 1.00 Kidnapped by Ufos?. 2.00 Close.
DISCOVERY 11.10 Terra X. 11.40 Untold Stories
of the Navy SEALs. 12.30 Lonely Planet. 13.25 Crash.
14.15 Inside the Inferno. 15.10 Dreamboats. 15.35
Village Green. 15.35 Village Green. 16.05 Rex Hunt's
Rshing World. 16.05 Rex Hunt's Rshing Woríd. 16.30
Discovery Today. 16.30 Discovery Today: Hidden Temp-
les. 17.00 History Uncovered. 17.00 History Uncovered:
The History of Water. 18.00 Wild Discovery. 19.00
Speeders In the Sky. 19.30 Discovery Today. 20.00
Skyscraper at Sea. 21.00 Three Gorges - The Biggest
Dam in the World. 22.00 Inslde the Inferno. 23.00 The
Power Zone - Weapons of World War II. 24.00 The Power
Zone. 1.00 Supership. 2.00 Close.
MTV 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 13.00
Non Stop Hits. 16.00 MTV Select. 17.00 Top Selection.
18.00 Byteslze. 19.00 The Uck Chart. 20.00 The Road
Home. 20.30 Daria. 21.00 MTV:new. 22.00 Byteslze.
23.00 Alternative Nation. 1.00 Night Videos.
CNN INTERNATIONAL 10.30 bíz Asia. 11.00
Business International. 12.00 News. 12.30 Woríd Sport.
13.00 News. 13.30 World Report. 14.00 Buslness
International. 15.00 News. 15.30 Worid Sport. 16.00
News. 16.30 World Beat. 17.00 News. 17.30 American
Edition. 18.00 News. 19.00 News. 19.30 World Business
Today. 20.00 News. 20.30 Q&A. 21.00 World News
Europe. 21.30 Woríd Business Tonight. 22.00 Insight.
22.30 Worid Sport. 23.00 News. 23.30 Moneyline News-
hour. 0.30 Asia Business Morning. 1.00 CNN This Morn-
ing Asia. 1.30 Insight. 2.00 Larry King Uve. 3.00 News.
3.30 CNN Newsroom. 4.00 News. 4.30 American Edltion.
FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why
Family. 10.20 Dennis. 10.30 Eek. 10.40 Spy Dogs.
10.50 Heathcliff. 11.00 Camp Candy. 11.10 Three Little
Ghosts. 11.20 Mad Jack The Pirate. 11.30 Piggsburg
Pigs. 11.50 Jungle Tales. 12.15 Super Mario Show.
12.35 Guliiver’s Travels. 13.00 Jim Button. 13.20 Eek.
13.45 Dennis. 14.05 Inspector Gadget. 14.30
PokÉmon. 15.00 Walter Melon. 15.20 Ufe With Louie.
15.45 The Three Friends and Jerry. 16.00 Goosebumps.
16.20 Camp Candy. 16.40 Eerie Indiana.
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska rfkissjónvarpiö). ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).