Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2001, Blaðsíða 12
12
Hagsýni
FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2001
I>V
Verð á gashylkjum og áfyllingum hjá oliufélögunum
4.500
4.000
3.500
3.000
2.500
2.000
1.500
1.000
500
Krónuf
Hylki
<•>
ó>
K) co .... !° « -4 H
Ifi rJftl K O 1 i H !° ■ o S H M ° N !° g g 00 . o M M M ■ • ■ o o o o o o o o o
00 : ! J l»\ J L r i 1.1 1 I.
350 g 1,2 kg 2 kg 3 ,3kg 9 kg
11 kg
3.500
3.000
2.500
2.000
1.500
1.000
500
Krónur
Áfylling
*Fyllt er á prímuskútana á
bensínstöðvum Olís og Esso og
hjá Olís ergasiö selt í heilum
kílóum. Því er aöeins sett 1 kg af
gasi á 1,2 kg kútana og 3 kg á
3,3 kg kútana. Taka þarf miö af
þessu þegar boriö er saman verö
á gasáfyllingum hjá olíufélögunum.
H
1 i» - § Sí H g J95Ö .401
» Hl-j. U
h* H
<S <0
<0 <e
O -P>
idsb
w B
w
:
U
U
H>
O i.,.
-4 O w
» <n
<n
350 g 1,2 kg 2 kg 3,3 kg 9 kg
11 kg
Verðkönnun DV:
Gas og kútar fyrir
grill og prímusa
- mikill verðmunur milli olíufélaga samkvæmt verðkönnun DV
Tilboð verslana
Nú er grilltíminn aö renna upp og
undanfarið hefur lyktin af brenndu
kjöti borist milli garða á góðviðris-
dögum. Með grillinu bætist við heim-
ilisreksturinn kostnaðarliður sem á
mörgum heimilum er ekki til staðar á
veturna, nefnilega gas. Reyndar verð-
ur æ algengara að fólk kjósi eldavélar
sem brenna gasi svo sumir þurfa á
þessari vöru að halda allt árið. Olíu-
félögin þrjú selja bæði gashylkin og
áfyllingarnar, bæði fyrir eldavélarn-
ar, grillin og í prímusana sem eru
mikið notaðir í ferðalögum á sumrin.
DV fór á stúfana nú í vikunni og
kannaði verð á hylkjum og gasi hjá
Esso, Olís og Skeljungi. í ljós kom að
verðmunur getur verið töluverður og
því getur borgað sig að fara örlitið
lengra til að komast á bensínstöð frá
því olíufyrirtæki sem best býður.
Ekki mikill munur á
grillkútum
Gaskútar á útigrill eru í einni
staðlaðri stærð sem tekur 9 kg af gasi
og eru þeir til i tveimur mismunandi
útgáfum eða hæðum. Þessi hylki
kosta 2000 kr. hjá öllum olíufélögun-
um en verð áfyllinganna er mismun-
andi þó ekki muni miklu. Gas á 9 kg
kút kostar 2620 kr. hjá Esso, 2740 kr.
hjá Skeljungi og 2743 kr. hjá Olís.
Munurinn á hæsta og lægsta verði er
4%.
Á 11 kg kútum er munurinn heldur
meiri og vegur verð hylkjanna þar
mest, en þau kosta 3400 kr. hjá Esso
en 4233 kr. hjá hinum olíufélögunum.
Gasgrill eru til á flestum heimilum.
Þau eru óspart notuö viö eldamennskuna þegar veöur ergott. Ekki kostar mikið
aö reka þau en verö áfyllinga er afskaplega mismunandi hjá olíufélögunum.
Þarna munar tæpum 20% á verði.
Áfylling á þessa stærð er hins vegar á
svipuðu verði en er dýrust hjá Skelj-
ungi, þar sem hún kostar 3267 kr., en
hún kostar 3135 kr. hjá Esso og 3025
kr. hjá Olís, þar sem hún var ódýrust.
Misjafnar leiðir til áfyllingar
Minni kútar, eða svokallaðir
prímuskútar, koma í nokkrum stærð-
um og gerðum. DV skoðaði verð á
þremur stærðum af slíkum hylkjum
og áfyllingu á þá. Hér var um að ræða
340-350 g, 1,2 kg og 3,3 kg kúta. Olíu-
félögin fara ólíkar leiðir við áfyllingu
þessara kúta. Skeljungur tekur þinn
tóma kút og lætur þig hafa annan
fullan. Hins vegar eru stærri Esso- og
Olísstöðvar á landinu með búnað til
að fylla á slika kúta og getur það
komið sér vel þegar verið er á ferð
um landið og rétti gaskúturinn er
ekki til á viðkomandi bensínstöð þeg-
ar skipta skal á tómum kút og fullum.
Allt að 56% verðmunur
Mikill verðmunur er á minnstu
hylkjunum, eða yfir 30%. Þau voru
einungis til hjá Skeljungi, þar sem
þau kosta 1348 kr., og Olís sem selur
þau á 1960 kr. Þessi mikli munur jafn-
ast að einhverju leyti út þegar verð
áfyllingarinnar er tekið með en hún
kostar 729 kr. hjá Skeljungi en aðeins
317 kr. hjá Olís. Þó ekki fengist verð
á hylki hjá Esso þá fékkst þar verð á
áfyllingu og kostar hún 496 kr. Mun-
urinn á hæsta og lægsta verði er því
412 kr., eða 56%.
Algengustu kútarnir sem notaðir
eru við prímusa taka 2 kg af gasi. Á
þeim var einnig töluverður verðmun-
ur. Hylkin eru ódýrust hjá Esso en
þar kosta þau 2000 kr. Skeljungur sel-
ur þau á 2018 kr. en Olís á 2790 kr.
Munurinn þarna er 28%. Áfyllingin
er einnig ódýrust hjá Esso, eða 950
kr., en hún kostar 1401 kr. hjá Olís.
Þurfi maður að kaupa hylki og áfyll-
ingu kostar sá pakki 1241 kr. minna
hjá Esso en Olís, en það er um 30%
munur. Þessi pakki kostar 3366 kr.
hjá Skeljungi. -ÓSB
Tilboöin gilda til 29. apríl.
Eidfugi Buffaló vængir 896 kr. kg
Eldfugl kjúkllnganuggetsl494 kr. kg
Eldfugl hunangslæri 896 kr. kg
Eldfugl kjúkl.borgar 2 stk.279 kr. kg
Esso
Tilboöin gilda tll 31. maí.
0 Garöáhöld, Flskars, 3 stk. 1495 kr.
0 Nóa kropp, 150 g 175 kr.
Q Opal rjómatoffy, 25 g 35 kr.
Q Kók í dós, Maarud m/papr. 149 kr.
Q Góa prlns 45 kr.
Q Merrild No. 103 359 kr.
o
Q
Q
!©
Uppgrip-verslanir Olís
Tilboöin gilda út apríl. 1
0 Lindu buff, 50 g 45 kr.
0 Góu prins, 50 g 35 kr.
Q Agfa fílmur 690 kr.
Q Freyju rískubbar 195 kr.
Q Garövettlingar Sahara 385 kr.
Q CB grillhrelnsir+málning o A 1285 kr.
yJ Q ©
Select 1
Tllboöln gilda til 30. maí.
0 Sportlunsh súkkulaöi 79 kr.
0 Fílakaramellur 10 kr.
Q Yankie glgant s úkkulaöi 76 kr.
Q Maarud snakk, 40 g 59 kr.
Q Tomma og Jenna safar, 1/4 1 36 kr.
Q Pinquln hlt mlx hlaup 179 kr.
0 Sun Lolly klakar, 10 stk. 199 kr.
Q Sólkjarna og Sveltabrauö 189 kr.
Q Grill og ofnhrelnsir 539 kr.
0 Hreinsibursti fyrir grlll 539 kr.
Tilboöin gilda til 29. apríl
Goöa gourmet ofnstelk 998 kg.
Goöa gourmet ofns. koníak. 998 kg.
Goöa gourmet ofnst. hun. 998 kg.
Goöa gourmet ofnst. dijon 998 kg.
Kelloggs Special K, 500 g 299 pk.
UN hakk 8-12% fíta, kjötb. 699 kg.
Myllu heimillsbrauö 770 gr. 149 pk.
Tllboöin gilda til 2. maí
0 KEA ofnst. m/frönsk. blæ 998 kg
Q KEA ofnst. m/rauövíns blæ 998 kg.
0 KEA ofnst. m/ítölskum blæ
Q 99Naggar kjötbollur, 350 g 229 kr.
0 Naggar gordon bleu, 290 g 299 kr.
Q Bayonnesklnka 898 kg.
0 Rauövínslærí 898 kg.
Q Rauövínsl. sv. kótelettur 998 kg.
Q KEA skyr, 200 g, 7 bragöteg. 69 kr.
Q KEA skyr 500 g, 7 bragöteg. 179 kr.
Fjarðarkaup
Tilboöin gilda til 28. apríl \
0 Bratwurst pylsur 499 kr.
0 Kartöflusalat 350 gr. 99 kr.
Q Úrb. hamborgarahryggur, Ali 990 kr.
Q Baconhleifur 479 kr.
A
V o A
U ©
©
Smáauglýsingar
DV
visir.is
Flísalagt borð
Ef borðplatan er orðin illa farin
og óásjáleg má flísaleggja hana. Það
er í tísku núna eins og sjá má I hús-
búnaðarblöðum. Framkvæmdin er
ekki mjög flókin: Takið nákvæmt
mál af plötunni og kaupið leirflísar
að stærð og lögun sem hentar og
„gengur upp“ á borðplötunni.
Mósaíkflísar hafa verið vinsælar
undanfarið og þær má t.d. nota I
miðju borðsins tii skrauts og til að
auðvelda lausn á dæminu. Munið
eftir bilinu milli flísanna þegar út-
reikningar eru gerðir.
Síöan eru flísarnar límdar á borð-
plötuna og fúgurnar fylltar. Að lok-
um er listi úr málmi eða góðum viði
skrúfaður á borðbrúnina og er þá
kominn nýr rammi á borðið. Leir-
flisarnar þola flest og því þarf ekki
að óttast glasaför eða aðrar slíkar
skemmdir auk þess sem hreinsun
verður auðveld og þægileg.
Geymsla
á grænmeti
Ýmsar grænmetistegundir fara
illa saman í geymslu því sumar gefa
frá sér etýlen sem rýrir geymsluþol
annarra. Má t.d. nefna tómata og
gúrkur í þessu sambandi. Epli, per-
ur, tómatar og plómur eru örlátast-
ar á etýlen og má þvi ekki geyma
þessa ávexti með gúrkum, salati,
blómkáli, dilli og steinselju sem
þola illa etýlen. Þá visnar grænmet-
ið og spillist.
Það þarf að búa um hverja tegund
fyrir sig í plastpoka eða öðrum loft-
þéttum umbúðum áður en þær eru
látnar í kæliskáp. Rannsóknir sýna
að rótarávextir, kál og blaðjurtir
geymast best við 5"C en tómatar við
8-12‘C. Kaldur kjallari eða svala-
skápur henta þessu grænmeti betur
en kæliskápur.
Aukatrekt
Ef þig vantar aukatrekt vegna
tómstundaiðju er ráð að skera stút
af plastbrúsa og nota hann. Hinn
hluta brúsans má nota undir eitt og
annað, t.d. skrúfur eða nagla.
Nýttu skápinn
Auðvelt er að festa tvær glugga-
tjaldastangir eða gorm innan á
skáphurð og hengja þar eitt og ann-
að sem oft týnist í skápnum, svo
sem belti, bindi og klúta.
Laus skrúfa
Festa má skrúfu í of víðu gati
með ýmsu móti, t.d. setja í það tré-
tappa eða fylia það á einhvern hátt.
Auðveldast er þó að klippa neðri
hlutann af sams konar skrúfu og
nota í gatið og oddurinn látinn snúa
upp. Verður þá hægðarleikur að fá
gott hald fyrir skrúfuna.
Skógeymsla
Ef sett er stöng á botninn í klæða-
skápnum, nokkru aftar en sláin sem
fótin eru hengd á, er fengin prýðileg
skóstæða. Rúnit þarf að vera um
hæla milii stangar og baks. Best er
að nota ferstrendan lista því flatir
hælar renna hæglega fram af sívölu
kefli.