Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2001, Síða 25
FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2001
33
Tilvera
Myndasögur
Myndgátan hér
til hliöar lýsir
nafnoröi.
1
/HenQtR OUQft fílO-\ J4*
U UM OÓTTVK rifiHAR )( J, \
, n4UT4eúrt HiHojyf ; f\'5.. '
Æ3P
OAi,Y'V wn; 'f /iflg!
cay#/ •-■■
Lausn á gátu nr. 2988:
Hla&varpi
Lárétt: 1 listi, 4 skinn,
7 króka, 8 grípa,
10 andstyggð, 12 grjót,
13 mögnuö, 14 ferming,
15 eira, 16 þekkt,
18 hluta, 21 spyrðu,
22 leðja, 23 starf.
Lóðrétt: 1 fjölda,
2 sterk, 3 ófrjálsir,
4 æðastífla, 5 nöldur,
6 húð, 9 vonir, 11 tré,
16 fantur, 17 hlass,
19 tóm, 20 spil.
Lausn neðst á síðunni.
Bjöm Þorfinnsson sigraði með mikl-
um yfirburðum í áskorendaflokki á
Skákþingi íslands nú um páskana. Þar
með tryggði hann sér sæti í landliðs-
flokki þar sem keppni verður fram
haldið í haust í Fjarðabyggð á Aust-
fjörðum. Bjöm teflir af miklum létt-
leika og leiftrandi leikfléttur eru alls-
ráðandi hjá þessum geðþekka pilti.
Hér á hann í höggi viö Sigurð Daða
Bridge
Hálfslemma í tlgli er verulega
góður samningur á hendur AV 1
þessu spili og hálfslemma í spaða
einnig þokkalegur samningur. Hins
vegar er enginn hægðarleikur að
ná slemmunni í sögnum. Spilið
kom fyrir í siðari hálfleik fimmtu
umferðar íslandsmótsins í sveita-
keppni. Aðeins einu pari tókst að
ná hálfslemmu, bræðrunum Hrólfi
og Oddi Hjaltasyni í sveit Þriggja
Frakka. Þeir spiluöu reyndar 6
* K64
4* K1073
♦ 6
* K9872
* ÁD1097
V Á64
-f Á1093
* 5
N
V A
S
* 852
* 8
♦ KG8752
* ÁG6
* G3
V DG952
♦ D4
4 D1043
VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR
Stefán Kristján Snorri Helgi
14 pass 1 grand pass
2 -f pass 4 ff p/h
Snorri sá í hendi sér að slemma
var hugsanlegur möguleiki eftir
Lausn á krossgátu
Umsjón: Sævar Bjarnason
Sigfússon í úrslitaskák i næstsíðustu
umferð. Fljótlega náði Bjöm myljandi
sókn og vann eftir fjöruga viðureign.
Þrípeð svarts á e-línunni vekur sér-
staklega athygli - þau em eins og stór
turn sem hindrar allar samgöngur
svörtu mannanna.
Hvítt: Björn Þorfinnsson
Svart: Sigurður Daði Sigfússon
Trompovsky-byrjun.
Áskorendaflokkur 2001 (8), 14.04. 2001
1. d4 d5 2. Bg5 h6 3. Bh4 g5 4.
Bg3 Bg7 5. e3 c5 6. c3 Rf6 7. Bd3 c4
8. Bc2 Db6 9. b3 cxb3 10. axb3 Be6
11. Rf3 Rbd7 12. Re5 Hc8 13. f4 gxf4
14. exf4 Rxe5 15. fxe5 Re4 16. Bxe4
dxe4 17. Ha3 h5 18. Bf4 Bg4 19. Dd2
h4 20. h3 Bf5 21. 0-0 Dg6 22. De3
Hg8 23. Hf2 a6 24. Rd2 Dh5 25. Hal
Dg6 26. d5 Hd8 27. c4 e6 28. d6 f6
29. c5 fxe5 30. Bg5 Hd7 31. Rc4 BfB
32. c6 bxc6 33. Bxh4 Bxd6 34. Hxa6
Bb8 (Stöðumyndin) 35. Ha8 KÍ7 36.
Hxb8 Hxb8 37. Rxe5+ Kg7 38. Rxg6
Bxg6 39. Bf6+ Kg8 40. Dg3. 1-0.
Umsjón: ísak Öm Slgurösson
spaða, sem var heldur síðri
slemma, en áttu ekki í vandræðum
með að fá 12 slagi. Sjö paranna í
AV spiluðu fjóra spaða og eitt par
spilaði fimm tlgla. Snorri Karlsson
og Stefán Jóhannsson í sveit Ferða-
skrifstofu Vesturlands voru reynd-
ar ansi nálægt því að komast í tíg-
ulslemmu en lentu i slæmum mis-
skilningi sem varð þeim dýrkeypt-
ur. Vestur gjafari og AV á hættu:
tveggja tígla sögn vesturs og ákvað að
gefa „splinter-sögnina“ fjögur hjörtu
til að sýna
stutt hjarta
og góðan
stuðning við
tígulinn.
Staðan var
hins vegar
ekki nægi-
lega rædd
hjá þeim fé-
lögum því
Stefán taldi
austur vera
að sýna veika hönd með langlit í
hjartanu. Stefáni tókst að skrapa
heim 6 slögum í þessum samningi en
tapið var 14 impar.
•Bj} 08 ‘Qne 61 'wæ u ‘joj 91 ‘Jnijia n
‘jjijso 6 ‘QOJ 9 ‘3ef s ‘iddejgojq \ ‘aignQneue g ‘uioj z ‘Bæs \ :jjajQO'i
•efQi £Z ‘Jiaj Z7, ‘nddiq jg'hjed 81 ‘2æjj 91 ‘eun si
‘jijaj n ‘Qæijs 81 ‘QJn z\ ‘QoSo ot ‘euioS 8 ‘njSuo 1 ‘jofq 1 ‘ejqs j ijjajeq
Það var mjög einfáll:
395 x 21 eru 8295.
Ef þú dregur 1050 1
frá þv/ færðu út )
~~-------7245.