Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2001, Side 27
FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2001
I>V
Tilvera
Jet Li
38 ára
Nýjasta slagsmálastjarn-
an sem kemur úr Hong
Kong kvikmyndageiranum,
Jet Li, er ekki neitt ung-
lamb, hann veröur 38 ára í dag. Hann kom
fram á sjónarsviðið í Hong Kong upp úr
1980 en hlaut ekki frægð í hinum vestræna
heimi fyrr en hann lék í Lethal Weapon 4 og
Romeo Must Die. Jet Li fæddist í Peking.
Hann hóf að æfa sjálfsvamaríþróttir níu
ára gamail og var nokkrum sinnum heims-
meistari í Wung Su. Þess má geta að þegar
hann var ellefu ára gamall varö hann ung-
lingameistari í Kina og fékk í verðlaun
Bandaríkjaferð þar sem hann hitt Richard
M. Nixon í Hvíta húsinu.
Stjörnuspá
Gildir fyrir föstudaginn 27. apríl
Vatnsberinn f?0. ian.-18. febr.t:
■ Dagurinn verður mjög
' ánægjulegur og þú
eyðir honum með fólki
sem þér líður vel með.
Happatölur þínar eru 4,15 og 27.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
> Það gerist eitthvað í
Idag sem kemur af stað
óvenjulegri atburðarás
en það er ekki víst að
þú takir eftir þvi fyrr en seinna.
Hrúturlnn (21. mars-19. aprílt
. Þú færð kjörið tæki-
Ifæri til að sýna vænt-
umþykju þína í verki í
dag. Einnig mætirðu
góðvild frá öðrum og færð hjálp
sem þú þarfnast.
Nautið (20. april-20. mail:
Þú gætir þurft að leið-
. rétta misskilning sem
kom upp alls ekki fyr-
ir löngu og þér ætti að
vera það létt. Happatölur þinar
eru 8,19 og 23.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúní):
V Næstu dagar gætu orð-
X^^ið nokkuð fjölbreyti-
legir og þú veist ef til
vill ekki alltaf hverju
þú mátt eiga von á. Kvöldið verð-
ur rólegt.
Krabbinn (22. iúní-22. iúih:
Þú verður hklega
| nokkuð óþolinmóður
' fyrri hluta dagsins og
j verður að gæta þess að
halda ró þinni. Notaðu kvöldið til
að slappa af.
Liónlð (23. iúlí- 22. áeústl:
I Einhver breyting verð-
ur á sambandi þinu
við ákveðna mann-
eskju. Haltu gagnrýni
fyrir sjálfan þig þar sem fólk gæti
tekið hana óþarflega nærri sér.
Mevian (23. áeúst-22. sept.l:
Þú gætir lent í erfið-
leikum með að sann-
«.færa fólk um það sem
þér finnst og þú mætir
einhverri andstöðu við hugmynd-
ir þínar.
Vogjn (23. sept.-23. okt.l:
J Fyrri hluti dagsins
verður óvenjulegur að
einhverju leyti en
r f kvöldið verður mjög
rólegt og þú nærð góðu sambandi
við ástvini þína.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l:
Sjálfstraust þitt er
ekki í hámarki fyrri
phluta dagsins en þú
verður sjálfsöruggari
og ánægðari eftir þvi sem líður á
daginn.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.):
.Ekki vera of opinská(r)
Pvið fólk og gættu þess
að sýna ókunnugum
ekki tilfinningalíf þitt
nema að htlu leyti. Skipuleggðu
næstu daga eins fljótt og þú getur.
Steingeltln (22. des.-19. ian.):
Þetta er ekki dagur
fyrir áhættu. Reyndu
að halda þig við þá
hluti sem þú þekkir.
Dagurinn verður ánægjulegur
með tilliti til vina og ættingja.
Kiwanismenn í Ólafsvík koma færandi hendi sem fyrr:
Sex ára krakkar fá
gefna reiðhjólahjálma
DV, ÓLAFSVÍK:
Sú hefð hefur skapast að Kiwan-
ismenn í Ólafsvík færa, á sumardag-
inn fyrsta ár hvert, öllum börnum í
SnæfeUsbæ, sem verða sex ára á ár-
inu, reiðhjólahjálma og veifur. Það
var mikil ánægja hjá börnunum
þegar þau tóku við þessum gjöfum
þeirra Kiwanismanna nú sem
endranær. Það voru þau Guðbjörn
Ásgeirsson Kiwanismaður og Sig-
rún Ólafsdóttir frá Slysavarnadeild-
inni Sumargjöf sem skýrðu fyrir
börnunum hve mikla þýðingu það
hefði að nota hjálmana. Einnig fór
Lárus Einarsson lögreglumaður yfir
nokkrar guUvægar umferðarreglur.
Kiwanismenn fá til liðs við sig
nokkra styrktaraðila í bæjarfélag-
inu við þessa gjöf og voru það Vá-
tryggingafélag íslands, Sjóvá Al-
mennar, Sparisjóður Ólafsvíkur,
Landsbanki íslands og Slysavarna-
deU'din Sumargjöf sem komu að
þessu góða máli. -PSJ
DV-MYND PÉTUR S. JÓHANNSSON
Góð gjöf
Rétt eins og stúdentarnir, búin aö setja upp höfuöfötin, sem án efa
munu vernda þau í framtíöinni.
Prinsessan ver
rithöfundinn
Martha Lovísa, prinsessa af Nor-
egi, heldur í viðtali við norskt blað
uppi vömum fyrir vin sinn, rithöf-
undinn Ari Behn, sem á dögunum var
harðlega gagnrýndur fyrir ummæli
sín í sjónvarpsþætti um fikniefni.
Hún segir ummæli hans hafa verið
rangtúlkuð. Margir túlkuðu ummæl-
in á þann veg að Behn væri ekki mót-
faUinn fikniefnaneyslu.
Marta Lovísa er ekki sammála
þeim sem segja að Ari Behn setji
fíkniefnin í jákvætt ljós þegar hann
umgengst fíkniefnaneytendur í
vinnuferðum sínum í útlöndum.
Sjálf kveðst prinsessan algerlega
mótfaUin fíkniefnaneyslu og meira að
segja hafi barið í borðið fyrir framan
nána vini sína og beðið þá um að
hætta. Hún tekur fram að fikniefna-
neysla sé í öUum stéttum þjóðfélags-
ins, einnig meðal hástéttanna. Neysl-
Marta Lovísa
Kærastinn þótti ræöa jákvætt um
fíkniefnaneyslu í sjónvarpsþætti.
an sé aUs staðar meðal ungs fólks.
Prinsessan telur einmitt ástæðu tU
að ræða þessi mál núna þar sem hún
hefur verið á ferðalagi um S-Ameríku
þar sem kókaínframleiðsla fer fram.
Bæði Ari Behn, vinur prinsessunn-
ar, og Mette-Marit Tjessem Hojby,
unnusta Hákonar Noregsprins, hafa
verið spurð að því í fjölmiðlum hvort
þau neyti fíkniefna. Bæði hafa svarað
því að þau hvorki vilji né þurfi að
svara spurningunni. Barnsfaðir
Mette-Marit var fíkniefnaneytandi og
hafa Norðmenn haft áhyggjur af því
að væntanleg drottning þeirra skuli
hafa umgengist fíkniefnaneytendur.
Jack Nicholson
fékk reisupassa
Kvennaflagarinn og stórleikarinn
Jack Nicholson fékk reisupassann
um daginn. Sú sem gaf honum hann
var engin önnur en kærastan, leik-
konan Lara Flynn Boyle, sem er
nokkrum áratugum yngri.
Bandarískir fjölmiðlar segja að
Lara hafi verið búin að fá nóg af
karlinum. Og nú ér hann í ástar-
sorg.
„Hann hefur aldrei fyrr fengið
reisupassann. Venjulega er það
Jack sem er fyrri til að hverfa á
braut,“ segir vinur þeirra skötu-
hjúanna í samtali við æsiritið Star
Magazine.
Annar heimildarmaður segir
öðru blaði að Nicholson hafi alltaf
tekið sambandið alvarlegar en Lara.
Fyrirsætur á ferð og flugi
Kínverskar fyrirsætur taka þátt í tiskusýningu sem kölluö er Forboöna
borgin á ferö og flugi og var eitt atriöanna á kynningu á mikilli menning-
arhátíö sem haldin veröur í Peking í september í haust.
35
"
,1S
exxxotica
www.exxx.is
* V"
V jt-
siJi
GERUM GOTT
KYNLÍF BETRA!
LANDSiNS MESTA ÚRVAL AF
UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS
Barónsstíg 27 - S: 562 7400
Ball í
Gúttó
eftir
Maju Árdal
Næstu sýningar
föstudagskvöld og
laugardagskvöld,
kl. 20.00.
Leikstjóri
Maja Árdal
Á Akureyri
og á leikferð
Sniglaveislan
eftir:,
Ólaf Jóhann Ólafsson
Leikstjórn:
Sigurður Sigurjónsson.
Sýningar í
Loftkastalanum
jLi.iiuiiianif3iuLjjiiiii.iul
jjniDíriLiiiRHnÍjÍE
ILEIKFÉLA6 AKURF.YRARl
Miðasalan opin alla virka daga,
nema mánudaga, frá kl. 13:00-
17:00 og fram að sýningu,
sýningardaga.
Sími 462 1400.
www.leikfelag.is