Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2001, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2001, Page 30
„ J 38 FIMMTUDAGUR 26. APRIL 2000 Tilvera I>V 16.20 16.45 17.00 17.03 17.50 18.00 18.25 19.00 19.35 20.00 20.25 20.35 21.00 22.00 22.15 22.40 23.05 23.35 23.55 00.10 Handboltakvöld (e). Sjónvarpskrlnglan - Auglýsingatíml. Fréttayfirlit. Lelðarljós Táknmálsfréttlr. Stundin okkar (e). Furöuleg fyrirbæri (6:6). Fréttlr, íþróttlr og veður. Kastljósiö. Velkominn til New York (5:13) (Welcome to New York). DAS-útdrátturinn. Becker (2:22) (Becker). íslandsmótiö í handbolta B. Bein útsending frá seinni hálfleik í fyrsta leiknum um íslandsmeistaratitil karla. Tíufréttir. Beömál í borginni (29:30). Heimur tískunnar. Ok (e). Kastljóslö (e). Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. Dagskráriok. 17.00 Jay Leno (e). 18.00 Jóga. 18.30 Topp 20. 19.30 Entertainment Tonight. 20.00 2Gether. Félögunum er ekkert heil- agt og gera nákvæmlega þaö sem þeim dettur í hug - allt fyrir frægö- inal 20.30 Adrenalín Jaöarsportþátturinn þar sem fylgst er meö fjölbreyttum og óheföbundum íþróttum. Allt frá klifri og köfun til „basejumps" og hjóla- bretta. 21.00 Sílikon. í þættinum Sílikon er sjón- um beint aö ungum og öldnum, skemmtanalífi landsins og tísku. Engar hömlur, allt leyfilegt og eng- inn veit hvaö gerist næst. Bein út- sending. 22.00 Fréttlr. 22.20 Allt annaö. Menningarmálin í nýju Ijósi. Umsjón Dóra Takefusa og Finnur Þór Vilhjálmsson. 22.25 Máliö. Umsjón Eiríkur Jónsson. 22.30 Jay Leno. 23.30 Will & Grace (e). 00.00 Yes Dear (e). 00.30 Entertainment Tonight (e). 01.00 Jóga. 01.30 Óstöbvandl Topp 20. Óstöövandi Topp 20 í bland viö dagskrárbrot. 09.40 Hver lífsins þraut (5:6) (e). 10.15 Sporöaköst III (2:6) (e). 10.45 Aö hætti Sigga Hall (7:12) (e). 11.15 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.30 Barnfóstran (17:22) (e). 12.55 Martröö heföardömu (Lady in a Cage). Þriggja stjörnu spennumynd um raunir ekkjunnar frú Hilyard. Á heitum sumardegi snýst líf hennar upp í skelfilega martröö. Hún er föst i lyftu á heimili sinu og þeir einu sem sinna hjálparkalli hennar eru óþjóðalýöur sem hefur illt í hyggju. Aöalhlutverk: Olivia De Havilland, Jeff Corey. 1964. Bönn- uö börnum. 14.30 Oprah Wlnfrey. 15.15 Ally McBeal (2:21) (e). 16.00 Barnatím! Stöövar 2. 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 Nágrannar. 18.30 Vlnlr (6:24) (Friends 4). 19.00 19>20 - ísland í dag. 19.30 Fréttlr. 20.00 Vík milll vina (8:23). 20.50 Fóstbræöur (8:8) (e). 21.20 Stræti stórborgar (6:23). 22.10 Eldlínan. íslenskur umræöuþáttur þar sem hitamál líöandi stundar eru tekin fyrir. Umsjónarmaður er Árni Snævarr. 22.50 Geimskipiö (Event Horizon). Aöal- hlutverk: Laurence Fishburne, Sam Neill, Kathleen Quinlan, Joely Ric- hardson. Leikstjóri: Paul Anderson. 1997. Stranglega bönnuö börnum. 00.25 Martröö heföardömu Sjá umfjöllun aö ofan. 02.00 Dagskrárlok. %M félSSBBlfö ’ 06.00 Hvunndagshetja (Un Heros Trés Discret). 08.00 Winchell. 10.00 Ástarhótellb (Hotel de Love). 12.00 Gestirnir 2 (Les Visiteurs 2). 14.00 Winchell. 16.00 Ástarhóteliö (Hotel de Love). 18.00 Blaö skilur bakka og egg (The Razor’s Edge). 20.05 Gestirnir 2 (Les Visiteurs 2). 22.00 Hvunndagshetja. 24.00 Uppljóstrarinn (Snitch). 02.00 Ófétlö (The Ogre). 04.00 Blaö skilur bakka og egg. I 17.15 David Letterman. 18.00 NBA-tilþrif. 18.30 Heklusport. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.05 Snjóbrettamótin (11.12). Sýnt er frá mótaröö Alþjóöasnjóbrettasam- bandsins. Keppnin hófst í nóvem- ber og í apríl verða krýndir meistar- ar í karla- og kvennaflokki. 20.00 Golfmót í Bandaríkjunum. 21.00 Frances Aöalhlutverk: Jessica Lange, Sam Shepard, Kim Stanley, Bart Burns, Anjelica Huston. Leik- stjóri: Graeme Clifford. 1983. Bönnuð börnum. 23.15 Davld Letterman. 00.00 Smáaurahark (For a Few Lousy Doll- ars). Aöalhlutverk: John Cassini, Freddy Andreiuci, Frank Cassini. Leikstjóri: Michael Bafaro. 1996. Stranglega bönnuö börnum. 01.25 Dagskrárlok og skjálelkur. 4 18.15 Kortér. 21.10 Zlnk 21.15 Set it off Bandarísk bíómynd. Bönnuö börnum. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hlnn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöldljós. 21.00 Bænastund. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofiö Drottin. 01.00 Nætursjónvarp. Þú nærð alltaf sambandi við okkur! © 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er 550 5000 Eirikur Jónsson skrifar um fjölmiðla á fimmtudögum. þessari skemmtilegu þáttaröð en Ríkissjónvarpið keypti ekki nema 150 stykki af þessum ósköpum. Dóra Takefusa er náttúru- talent í sjónvarpi. Gaman var að fylgjast með henni við vatnsfæð- ingu í heimahúsi í Reykjavík þar sem fallega, breska leikkonan, sem ég man aldrei hvað heitir, ól barn í plastpotti. Það grætir mann fátt jafn auðveldlega og barnsfæðing. Happdrætti DAS ætti að skammast sín fyrir auglýsingu sem þeir hafa látið gera í nafni aldraðra sjómanna. Tveir táning- ar í klúðurslegum samförum eiga að auka sölu á happdrættis- miðum fyrir Dvalarheimili aldr- aðra sjómanna. Það hljóta allir að hætta að kaupa þessa miða. Að lokum þetta: Hvers vegna kemur Fréttablaðið ekki heim til mín? No. 92 Þáttur no. 92 í þáttaröðinni Maður er nefndur var á dagskrá Ríkissjónvarpsins í vikunni. Þar ræddi Jón Ormur Halldórsson af hógværð við Salome Þorkelsdótt- ur. Sá ekki nema brot en fygldist af því meiri áhuga með þætti no. 91 viku fyrr. Þar sat Hjörtur Ei- ríksson, fyrrum framkvæmda- stjóri hjá SÍS, og rakti æviferil sinn af stakri snilld; úr Laugar- dalnum, framhjá þvottalaugun- um, úr Versló til Bretlands og heim aftur með loforð upp á vas- ann um vinnu en vinnuveitand- inn lést við hliðina á honum í flugvélinni. Þátturinn með Hirti var skemmtilegt tilbrigði við annars fráhrindandi sjónvarps- efni og skipti útgeislun hans sjálfs þar mestu. Og svo ekki síð- ur hitt að Hannes Hólmsteinn sat þegjand hjá. Það eitt og sér er merkilegt sjónvarpsefni. í þætti no. 93 fáum við að sjá Ingi- leifi Hallgrímsdóttur og þar á eftir Helenu Eyjólfsdóttur. Þá á aðeins eftir að sýna 56 þætti úr Við mælum meö Svn - Frances kl. 21.00 Jessica Lange leikur aðalhlutverkið í átakan- legri bíómynd um kvikmyndastjörnuna Frances Framer. Sextán ára var hún afbragðsnemandi við miðskóla í Seattle. Nokkrum árum síðar voru hæfileikar hennar og fegurð á hvers manns vör- um. Frammistaða hennar á leiksviði og í kvik- myndum var eftirtektarverð og framtíðin var hennar. En ævintýrið stóð stutt. Er Frances var 27 ára var veröld hennar í rúst. Hún var handtekin og vistuð á geðsjúkrahúsi. Jessica Lange þykir ná góðum tökum á hlutverkinu - sýna vel þann óró- leika sem bjó í sál leikkonunnar. Hún fékk sína fyrstu tilnefningu til óskarsverðlauna af sex fyrir leik sinn i myndinni. Frances er frá árinu 1983 og leikstjóri er Graeme Clifford. Siónvarplð - islandsmðtið í handbolta kl. 21.00 Þá er komið að lokahrinu í handboltanum, sjálfri úrslitaviðureigninni í handbolta karla. Þau tvö lið sem keppa um íslandsmeistaratitilinn eru núverandi Islandsmeistarar Hauka í Hafnarfirði og KA á Akur- eyri. Þar sem KA varð deildarmeistari þá eiga þeir KA-menn fyrsta heimaleikinn og fer hann fram í KA- heimilinu í kvöld. Víst er að hann verður erfiður, róðurinn fyrir Hauka, að fara norður í þá ljónagryfju sem aðdáendur KA-liðsins eru búnir að búa til og jafnerfitt verður fyrir KA að fara til Hafnarfjarðar því ekki eru aðdáendur Haukaliðsins síðri í að hvetja sína menn. Leiknum er lýst beint í Sjónvarpinu. Rás 1 fm 92,4/93,5 10.00 10.03 10.15 11.03 12.00 12.20 12.45 12.50 13.05 14.00 14.03 14.30 15.03 15.53 16.00 16.10 17.03 18.00 18.28 19.00 19.27 21.30 22.00 22.10 22.15 22.30 23.30 00.00 00.10 01.00 01.10 Fréttir. Veöurfregnir. Dánarfregnir. Norrænt. Samfélagiö í nærmynd. Fréttayflrllt. Hádeglsfréttlr. Veöurfregnir. Auöllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál. Hiö ómótstæðllega bragð. Fréttlr. Útvarpssagan, Lelklr í fjörunni eftir Jón Óskar. Höfundur les. (4:10) (Hljóöritun frá 1976) Miödeglstónar. Á laufblaöi elnnar lilju. Dagbók. Fréttlr og veðurfregnir. Umhverfis Jörölna á 80 klukkustund- um. Víösjá. Kvöldfréttir. Spegillinn. Fréttatengt efni. Vltinn. Slnfóniutónleikar. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Is- lands í Háskólabíói. Söngvasveigur. Fréttlr. Veöurfregnir. Orö kvöldsins. Útvarpsleikhúslö. Eimyrja eftir Samu- el Beckett. Þýöing: Inga Huld Hákon- ardóttir. Leikstjóri: Briet Héöinsdóttir. Leikendur: Erlingur Gíslason, Þóra Friöriksdóttir, Siguröur Skúlason, Karl Guömundsson og Lára Jónsdóttir. Áður flutt 1972. (Frá því á laugardag) Skástrik. Fréttlr. Umhverfis Jöröina á 80 klukkustund- um. Veöurspá. Útvarpað á samtengdum rásum tll morguns. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvit- ir máfar. 14.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljós- iö. 20.00 Skýjum ofar. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert (e). 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 16.00 Þjóöbrautin. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdag- skrá. fm 94,3 11.00 Siguröur P Haröarson. 15.00 Guðríður „Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. Radíö X 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassik. 13.30 Tónskáld mánaöarins. 14.00 Klassik. fm 95,7 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantiskt. fm 102,9 fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aörar stöðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even- ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Fashion TV 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-1 11.00 So 80s 12.00 Non Stop Video Hits 16.00 So 80s 17.00 Top 10 - The Rod Stewart 18.00 Solid Gold Hlts 19.00 1994: The Classic Years 20.00 Rod Stewart Special 21.00 Behind the Music: Rod Stewart 22.00 Unplugged: Rod Stewart 23.00 Talk Music 23.30 Video Tlmellne: Rod Stewart 0.00 Flipside 1.00 Non Stop Video Hits TCM 18.00 A Ufe of Her Own 20.00 Dodge CHy 21.55 Clash of the Titans 0.00 Once a Thlef 1.50 Dod- ge City CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre Europe 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nlghtly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asia Market Watch EUROSPORT 11.00 Weightllftlng: European Champlonships 12.30 Car Racing: Auto Mag 13.00 Tennls: ATP Tournament 14.30 Welghtlifting: Europe- an Championships 15.30 Welghtllfting: European Championships 17.30 Xtreme Sports: Yoz Action 18.00 Football: 2001 European Under - 16 Champ- ionship 20.00 Football: Road to World Cup 2002 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Football: Road to World Cup 2002 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close. HALLMARK 11.00 Champagne Charlie 12.35 Champagne Charlie 14.10 Uve Through This 15.05 Uve Through Thls 16.00 He’s Not Your Son 17.45 Inside Hallmark: Hamlet 18.00 Hamlet 19.30 Hamlet 21.05 Blind Spot 22.45 Champagne Charlie 0.25 Champagne Charlie 2.00 The Man from Left Field 3.35 Molly 4.0 He’s Not Your Son CARTOON NETWORK 10.00 Magic Rounda- bout 10.30 Popeye 11.00 Droopy & Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rlnt- stones 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 Mike, Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter's Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Crocodile Hunter 11.00 Aspinali's Animais 11.30 Monkey Business 12.00 Safari School 12.30 Going Wlld with Jeff Corwin 13.00 Wildlife Rescue 13.30 All Blrd TV 14.00 K-9 to 5 14.30 K-9 to 5 15.00 The Keepers 15.30 Zoo Chronicles 16.00 Monkey Buslness 16.30 Pet Rescue 17.00 Animal Doctor 17.30 Parklife 18.00 Nature's Babies 18.30 Animals A to Z 19.00 Extreme Contact 19.30 O'Shea’s Big Adventure 20.00 Em- ergency Vets 20.30 Animal Emergency 21.00 Serpents of the Sea 22.00 Extreme Contact 22.30 O’Shea's Big Adventure 23.00 Close BBC PRIME 10.15 Country Tracks 10.45 Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.30 Going for a Song 14.00 Jackanory 14.15 Playdays 14.35 Insides Out 15.00 The Really Wild Show 15.30 Top of the Pops Eurochart 16.00 Home Front 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30 Animal Hospltal 18.00 Keep- ing up Appearances 18.30 2point4 Children 19.00 Casualty 20.00 Absolutely Fabulous 20.30 Top of the Pops Eurochart 21.00 Loved Up 22.00 Clubbing 22.30 Dr Who 23.00 Learning History: Nightmare - the Birth of Horror 4.30 Learning English: Kids English Zone MANCHESTER UNITED TV íe.oo Reds @ Five 17.00 Red Hot News 17.15 Supermatch - Reserve Match Llve! 20.00 Talk of the Devlls 21.00 Red Hot News 21.30 Supermatch - The Academy NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Search for the Jewish Gene 11.00 Thunder Dragons 12.00 Home of the Blizzard 13.00 Sea Stories 13.30 Dogs with Jobs 14.00 Hunt for Amazing Treasures 14.30 Earth Pulse 15.00 Superpeople 16.00 Search for the Jewish Gene 17.00 Thunder Dragons 18.00 Wlld Willy 18.30 Shola: India’s Jungle of Raln 19.00 Mama Tina 20.00 Africa's Deadly Dozen 21.00 The Human Canvas 22.00 Beyond the Summit 23.00 The Sonoran Desert: a Violent Eden 0.00 Mama Tina 1.00 Close DISCOVERY 10.10 History’s Turning Points 10.40 Inside Jump School 11.30 Super Structures 12.25 Revelation 13.15 Wings 14.10 A Matter of National Security 15.05 History's Turning Points 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Potted Hi- story With Antony Henn 16.30 Cookabout Canada with Greg & Max 17.00 Untamed Amazonia 18.00 Walker's World 18.30 Wheel Nuts 19.00 Medical Det- ectives 19.30 Medical Detectives 20.00 The FBI Files 21.00 Forensic Detectives 22.00 Battiefield 23.00 Tanks 0.00 A Matter of Natlonal Securlty 1.00 Close MTV 10.00 MTV Data Vldeos 11.00 Bytesize 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 16.00 Top Selection 17.00 Bytesize 18.00 Hltlist UK 19.00 BlOrhythm 19.30 Spy Groove 20.00 MTV:new 21.00 Bytesize 22.00 Alternative Nation 0.00 Night Videos CNN 10.00 Business Intemationai 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Biz Asia 13.00 Business International 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 CNN Hotspots 16.00 World News 16.30 American Edition 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 World Business Tonight 21.00 Inslght 21.30 World Sport 22.00 CNN This Morning Asia 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Asla Business Morning 0.00 CNN This Morning Asia 0.30 Insight 1.00 Larry King Llve 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 Amerlcan Ed- ition FOX KIDS NETWORK 10.15 Heathcliff 10.35 Oggy and the Cockroaches 11.00 Eek the Cat 11.20 Bobby’s Wortd 11.45 Dennis 12.05 Jim Button 12.30 Pokémon 13.00 Walter Melon 13.20 Goosebumps 13.45 Oggy and the Cockroaches 14.00 Three Little Ghosts 14.20 Iznogoud 14.40 Super Mario Show Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjönvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RalUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö). 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.