Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2001, Blaðsíða 21
25 FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 DV Tilvera Myndgátan Myndasögur Lárétt: 1 eldsneyti, 4 viökvæmu, 7 ólokaðar, 8 kven- mannsnafn, 10 næðing, 12 dans, 13 þjáningu, 14 bithagi, 15 leyfi, 16 spottakorn, 18 merki, 21 þjáist, 22 málmur, 23 gort. Lóðrétt: 1 knæpa, 2 smábær, 3 viðhafnarfatnaður, 4 verkfæri, 5 heiður, 6 planta, 9 greind, 11 hnykk, 16 hættu- merki, 17 armur, 19 geislabaugur, 20 múla. Lausn neðst á síðunni. Hvítur á leik. Afmælismót Kortsnojs í núverandi heimalandi hans var haldið um síðustu helgi. Áður hafði veriö haldið mót í fæðingarborg hans, Sankti Pétursborg eöa Leningrad, eins og borgin hét þeg- ar Kortsnoj fæddist. Þar fæddist líka Borís Spasski og ég held að hann hafi unnið aöeins þessa einu skák á mótinu. Þessi fallega skiptamunarfóm sýnir skilning heimsmeistarins fyrrverandi sem missti titilinn hér í Reykjavík Bridge Það er erfitt að ímynda sér leið til þess að vinna þrjú grönd á hendur NS í þessu spili og víst er að fáum myndi takast að skrapa heim 9 slög- um nema andstæðingamir væru sér- fræðingar! Þetta spil birtist í norska * 1074 * KD1094 * D9 * 983 4 Á932 * 63 4 K76 * ÁG72 N V A S 4 KG5 V G52 4 10843 4 1054 4 D86 «4 Á87 4 ÁG52 4 KD6 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR Sælens. Shugart Brogel. Robson 2 w pass 2 grönd pass 3 grönd p/h Opnun Eriks Sælensminde í norð- ur lýsti 3-8 punktum og 5-6 hjörtum. Tvö grönd hjá Boye Brogeland var spumarsögn og þrjú grönd sýndu 5-3-3-2 skiptingu og hámark. Eigi að síður er samningurinn í bjartsýnna Lausn á krossgátu Umsjón: Sævar Bjarnason m sumarið 1972 á skák. Hann tefldi líka Áoft við Petrosjan, fyrirrennara sinn, sem yndi hafði af skiptamunarfórn- um. Sterkt frípeðið og riddarinn tryggja sigurinn. Hvítt: Borís Spasski (2551) Svart: Peter Svidler (2695) Sikileyjarvörn. Afmælismót Kortsnojs, Zúrich (1), 28.4.2001 1. e4 c5 2. Rc3 e6 3. Rge2 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 d6 6. h3 Rf6 7. g4 d5 8. Bg2 Db6 9. Rb3 d4 10. Re2 e5 11. c3 Be6 12. 0-0 Hd8 13. cxd4 exd4 14. Rf4 Bc4 15. g5 Rd7 16. Rd5 Bxd5 17. exd5 Rce5 18. Dxd4 Bd6 19. f4 Rd3 20. Be3 Dxd4 21. Rxd4 0-0 22. Rf5 Bc5 23. Hadl Rxb2 24. Hbl Rc4 25. Bxc5 Rxc5 26. Hfcl Rd2 (Stööumynd) 27. Hxc5 Rxbl 28. Hc7 g6 29. Re7+ Kg7 30. f5 gxf5 31. h4 Kh8 32. Rxf5 Hc8 33. Hxb7 Hcl+ 34. Kh2 Rc3 35. d6 f6 36. g6 hxg6 37. Re7 Hd8 38. Rxg6+ Kg8 39. Re7+ Kf8 40. Rf5 Hbl 41. Hh7 Kg8 42. Hg7+ Kh8 43. He7 Hbb8 44. d7 Ra4 45. Rd6 HfB 46. Rf7+ Kg8. l-O. Umsjón: ísak Örn Sigurösson bridgeblaðinu nýverið og vakti verð- skuldaða athygli. Spilaramir viö borðið vora allir í háum gæðaflokki, hafa reyndar allir spilað hér á Bridgehátlð. Sagnir gengu þannig: norður gjafari og allir á hættu: lagi. Otspil vesturs var tvisturinn í laufi og sagnhafi drap tíu austurs á kónginn. Jafnvel með 5 slögum á hjarta og tígulkóngnum réttum eru það aðeins 8 slagir. En Brogeland var ekki á því að gefast upp. Hann spilaði strax hjarta á kónginn og spaða á drottninguna. Robson var fljót- ur að gefa þann slag! Nú vom allir slagimir í hjartanu teknir, Robson henti tveimur tíglum og einum spaða en Shugart tveimur laufum. Síðan var drottn- ingunni úr tígli spilað úr blindum og þegar austur lagði ekki á fór Broge- land upp með ásinn! 'dnu 05 ‘bjb 61 ■ujo Ll ‘sos 91 ‘ijutjs n ‘djoijs 6 ‘)Jn 9 ‘njæ s ‘JnjiqjáBU p ‘sjijjijEds g ‘joij z ‘?Jif I fiiaJOÓl 'dnnj <sz ‘íjuis 66‘jngtj \z ‘ínj?l 81 ‘I0ds 91 ‘fjj st ‘jiaq fi ‘ijoq gj Jæj zi ‘JsnS oi ‘Ejsy 8 ‘JBudo /, ‘nuiæu p ‘síjosj 1 njaJB'j s 3 {' Nú hófum við verió i \ jfeluleik i nokkrar kiukkusiundu V 'á daq i átta daga “T ' / Á hverjum degi I iard þrir á bak viö| runna eða tré ... sá fjórðí \ telur upp aö \ hundraö og fer siöan| aö leita að hinum \bar til hann hefur Viö hofum meö oörum orðum sóaó 16 klukkustundum af j lift okkar i eilthvað sem \ gefur okkur ekki neitt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.