Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2001, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 r>v íslendingaþ ættir 27 James Brown 68 ára Soulkóngurinn James Brown á af- mæli í dag. Brown, sem sagður hafa verið guðfaðir allra soul- söngvara, hefur ávallt átt miklum vinsæld- um að fagna enda mikil óhemja á svið- inu. Hann hefur þó verið jafn mikið í sviðsljósinu út af skrautlegu einkalífi, frægt er þegar hann var handtekinn eftir eltingaleik við lögregluna í Ge- orgíu árið 1988. Var hann í fangelsi í rúm tvö ár í kjölfarið. Tvö ár eru síð- an hann var lagður inn á spítala vegna ofnotkunar á lyfjum. Gildir fyrir föstudaginn 4. maí Vatnsberlnn (20. ian.-18. febr.): I Þú ert utan við þig á ákveðnum vettvangi í dag og það kann að koma verulega niöur á Söstum þínum. nskarnirH9 febr.-20. marsl: Þú ferð á gamlar slóðir log það rifjast upp fyrir þér atvik sem átti sér stað fyrir langalöngu. Ekki sökkva þér í dagdrauma um það sem liðið er. Hrúturinn m. mars-19. anríll: . Mikilvægt er að ljúka ' þeim verkefnum sem á þér hvíla strax. Ann- ars er hætta á að þau vindi stöðugt upp á sig. Nautlð 120. apríl-20. mail: / Þú þarft að sýna ákveðnum aðila að þú treystir honum þvi að annars er hætt við að hann missi traust sitt á þér. Tviburarnlr (21. maí-21. iúní); Verðu deginum með 'fjölskyldunni eins mil ið og þú getur. Það mí bæta samskipti þín og nokkurra annarra í fjölskyldunn Tviburarnlr (2 Krabblnn 122. iúní-22. iúm: Endurskoðaðu skoðim i þína í sambandi við ' vin þinn. Þú gætir haft rangt fyrir þér mn hann. Ljónið (23. iúlí- 22. áeústi: í dag gæti orðið á vegi þínum óheiðarleg manneskja sem þú skalt um fram allt forðast að ganga í lið með. Mevlan (23. áeúst-22. seot.); Skipuleggðu næstu daga, sérstaklega það ^^V^ltasem við kemur frítíma ^ f þínum. Þú afkast miklu í vinnunni í dag. Vogln (23. sept.-23. okt.): J Þú gætir kynnst nýju Oy fólki i dag og hitt V f áhugaverðar persónur. r f Happatölur þínar eru 3, 15 og 35. Sporódrekl (24. okt.-2i. nóv.): Óvæntur atburður á ; sér stað í vinnunni. jEinhver kemur þér verulega á óvart með framkomu sinni. Bogamaður (22. nóv.-2l. des.): Fólk í kringum þig gæti leiðst í dag en það er ekki þín sök. Ekki draga ályktanir fyrr en þú ert búinn að líta vel í kring- um þig. Stelngeltln (22. des.-19. ian.): Það er mikið vun að vera í fjölskyldunni um þessar mundir og þú átt stóran þátt í þvi. Varaðu þig á að lofa meira en þú getur staðið við. Öskar Bjarnason fyrrv. sjómaður og netamaður Óskar Bjamason, fyriv. sjómaður og netamaður, Barðastöðum 9, Reykjavík, er sjötugur í dag. i‘t \ íwjs ' Starfsferill Óskar fæddist að Gerðisstekk í Norðfirði. Hann var tíu ára er hann missti fóður sinn og fór því ári síð- ar til Guðflnnu systur sinnar í Vest- mannaeyjum þar sem hann var í barnaskóla í þrjá vetur. Hann flutti til Neskaupstaðar 1946, fór að vinna þar við netagerð og fór síðan fljót- lega á sjóinn. Óskar fór á vertíð til Vestmanna- eyja 1948 og settist þar að tveimur árum síðar. Þá fór hann til Noregs 1951. Þar starfaði hann fyrst við landbúnað í nokkrar vikur en fór síðan í farmennsku og var i sigling- um í eitt og hálft ár, siðast á olíu- skipi sem sigldi milli Fíladelíiu, Kúveit og London. Hann fór síðan til Kanada og kynntist þar fóður- fólki sínu sem þar var allt búsett en afi hans, amma og föðursystkini höfðu öll flutt til Kanada árið 1888. Óskar kom heim til íslands 1953. Hann var eina vertíð í Vestmanna- eyjum, síðan í eitt og hálft ár á strandferðaskipunum Herðubreið og Heklu en settist síðan að í Vest- mannaeyjum, stofnaði þar fjöl- skyldu og stundaði sjóinn þaðan í fimm ár. Óskar og fjölskylda hans fluttu til Reykjavíkur árið 1960. Hann stund- aði sjómennsku frá Reykjavík næstu fimm árin, á Helgunni og Óskari Halldórssyni, kom síðan í land og stundaði byggingarvinnu í Guðfinna Magney Guðmundsdótt- ir, Víkurtúni 1, Hólmavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Guðfinna fæddist í Naustvík í Ár- neshreppi í Strandasýslu og ólst þar upp. Hún gekk í barnaskólann á Finnbogastöðum part úr þremur vetrum 1937-1940 og einn vetur á Húsmæðraskólanum á Blönduósi 1946-1947. Guðfinna bjó búi í Reykjarfirði í Ámeshreppi 1954-1997. Þess skal getið að í Reykjarfirði hefur enginn búið svo lengi samfleytt síðan 1700 eða í 43 ár, samkvæmt bókinni Strandamenn, æviskrár 1703-1953. Fjölskylda Guðfinna giftist 10.7.1954 Vilhelm Páli Lýðssyni, f. 1.7. 1919, d. 2.4. 1958, sjómanni og bónda í Reykjar- firði 1954-58. Foreldrar hans voru Lýður Lýðsson, f. 18.7. 1883, d. 11.7. 1940, bóndi á Víganesi í Árnes- hreppi, og Jensína Guðrún Jens- dóttir, f. 30.5.1890, d. 25.8.1962, hús- freyja. Börn Guðfinnu og Vilhelms Páls eru Bjarnveig Elísabet Pálsdóttir, f. 23.12. 1954, en maður hennar er Sævar Benediktsson en þau eiga heima á Hólmavík og þeirra börn eru Sigrún Ósk, Guðfinna Magney, Vilhelm Páll og Benedikt Egils; Jensína Guðrún Pálsdóttir, f. 28.3. 1956 en maður hennar er Eysteinn fimm ár. Þá fór hann aftur til sjós og stundaði sjómennsku næstu ell- efu árin, fyrst á Þorsteini RE og síð- an á Pétri Jónssyni. Hann starfaði síðan á netaverkstæði í tvö ár en var síðan enn til sjós i fjögur ár á Helga Magnússyni. Þá kom hann al- farið í land og vann á netaverkstæði Seifs í níu ár. Fjölskylda Óskar kvæntist 1955 Sigurrósu Ottósdóttur frá Svalvogum í Dýra- firði, f. 7.2. 1933, húsmóður. Óskar og Sigurrós skildu 1977. Börn Óskars og Sigurrósu eru Birna Elísabet, f. 1.5. 1955, skrif- stofumaður, gift Þór Sigurðssyni, f. 28.7. 1954, húsasmið og starfsmanni Neyðarlínunnar og er dóttir þeirra Ámý Helga, f. 1.7. 1974; Halla Mar- grét, f. 1.9. 1959, snyrtifræðingur og eru börn hennar Halla, f. 21.4. 1981, og Þór Óskar, f. 4.5. 1982; Magnús Ólafur, f. 12.11. 1964, sölustjóri, kvæntur Elínu Jónu Gunnarsdótt- ur, f. 2.6.1967, bankastarfsmanni og er sonur þeirra Sindri Kristján, f. 4.8. 1997. Óskar kvæntist 1981 seinni konu sinni, Önnu Bjarnadóttur, f. 18.12. 1939, fyrrv. stöðvarstjóra Pósts og síma. Systkini Óskars eru Guðný, f. 19.3.1915, búsett á Selfossi; Vilhelm- ína Sigríöur, f- 12.11. 1916, d. 10.9. 1972, var búsett í Vestmannaeyjum; Guðfinna, f. 19.1.1918, búsett í Vest- mannaeyjum; Kristbjörg, f. 14.5. 1919, d. 21.4. 1995, var búsettt í Nes- kaupstað; Jón Sigfús, f. 14.8.1920, d. Gunnarsson en þau eiga heima á Hólmavík og þeirra börn eru Krist- jana, Steinunn Magney, Ágúst Ein- ar og Hólmfríður Ýr en dóttir Krist- jönu er Eyrún Björt Halldórsdóttir; Páll Lýður Pálsson, f. 20.1. 1958 en kona hans er Gíslína Gunnsteins- dóttir og eiga þau heima í Reykja- vík en dætur þeirra eru Helga Björk og Guðrún Harpa. Seinni maður Guðfinnu frá 1964 var Ágúst Óskar Lýðsson, f. 22.10. 1915, d. 10.4. 1995. Ágúst og Páll voru albræður. Dóttir Guðfinnu og Ágústs Ósk- ars er Júlíana Ágústsdóttir, f. 12.9. 1965 en maður hennar er Jón Vil- hjálmur Sigurðsson og eiga þau heima á Hólmavík en synir þeirra eru Sigurður Árni, Ágúst Óskar og Börkur. Systkini Guðfinnu: Anna Mar- grét, f. 29.7.1917, húsmóðir í Reykja- vík; Þórarna Kristjana, f. 8.10. 1919, d. 3.8. 1920; Ingibjörg Kristjana, f. 22.7. 1921, húsmóðir í Reykjavík; Sveinn, f. 14.4. 1923, trésmiður í Reykjavík; Áslaug Halla, f. 22.10. 1929, lengst af húsfreyja í Norður- firði í Árneshreppi, nú búsett í Reykjavík; Kjartan Ólafs, f. 16.4. 1932, trésmiður í Reykjavík; Guð- björg Jóna, f. 5.12. 1935, húsmóðir í Guðlaugsvík í Hrútafirði; Þóra Kristín, f. 15.12. 1938, borgarstarfs- maður i Reykjavík Foreldrar Guðfinnu voru Guð- mundur Ámason, f. 29.5.1889, d. 2.4. 17.6. 1944, var búsettur á Gerðis- stekk; Bjarni Halldór, f. 1.10. 1921, búsettur í Neskaupstað; Ragnar Kristinn, f. 9.4. 1924, d. 26.3. 1991, var búsettur í Vestmannaeyjum; Guðmundur, f. 19.9. 1925, d. 21.1. 1999, var búsettur í Neskaupstað; Hermann, f. 23.1. 1927, d. 3.2. 1998, lengst af búsettur í Vestmannaeyj- um hjá Guðfinnu, systur sinni; Sverrir, f. 15.1.1933, búsettur í Hafn- arfirði. Foreldrar Óskars voru Bjarni Sig- fússon frá Barðsnesi, f. 27.12.1886, d. 25.9. 1941, og Halldóra Jónsdóttir á Gerðisstekk 9.7.1891, d. 7.1.1970. Ætt Bjami var sonur Sigfúsar Björns- sonar (siðar Bjamarson í Kanada), frá Barðsnesi, og Guðfinnu Bjama- dóttur frá Viðfirði. Halldóra var dóttir Jóns Vil- hjálmssonar frá Geröi og Sigríðar Marteinsdóttur. Óskar og Anna verður að heiman á afmælisdaginn. 1972, bóndi í Naustvík í Árnes- hreppi, og k.h., Steinunn Guð- mundsdóttir, f. 29.9. 1896, d. 19.2. 1986, húsfreyja. Þau bjuggu í Naustvík frá 1916-1967. Ætt Foreldrar Guðmundar voru Ámi Gunnlaugsson og Kristín Hallvarðs- dóttir frá Kollabúðum Foreldrar Steinunnar voru Guð- mundur Jónsson og Kristveig Jóns- dótti frá Naustvík. Geta má aö þær alnöfnur Guð- finna Magney Guðmundsdóttir og Guðfinna Magney Sævarsdóttir, starfsm. DV í Reykjavík, eiga sama afmælisdag og eru samt. 100 ára á þessum degi þ.e. sjötíu og fimm ára og tuttugu og fimm ára. Guðfinna verður að heiman á af- mælinu. Guðfinna M. Guðmundsdóttir húsfreyja og bóndi í Reykjarfirði á Ströndixm McCartney fékk nær taugaáfall Paul McCartney hafði nær brotnað niður þegar Bítlarnir leystust upp, að því er breska blaðið The Times greinir frá. Paul tók einnig upp á því að reyna að drekkja sorgum sínum með áfengi þar sem hann hélt að tónlistarferlinum væri lokið. Það var eiginkonan, Linda, sem kom honum á réttan kjöl á ný og fékk hann til að trúa á lífið á fallega sveitarsetrinu þeirra. McCartney segir frá kreppunni sem hann var í í sjónvarpsþætti er sendur verður út í Englandi í næstu viku. exxxotica /spri; ****& ../*=■■ GERUM GOTT KYNLÍF BETRA! LANDSINS MESTA ÚRVAL AF UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS Barónsstíg 27 - S: 562 7400 Ball í Gúttó Höfundur og leikstjóri Maja Árdal Næstu sýningar föstud. 4. maí, örfá sæti laus, laugard. 5. maí, föstud. 11. maí og laúgard. 12. maí. Sýningar hefjast kl. 20. Leikhúskórinn sýnir: Sígaunabaróninn eftir Johann Strauss. Leikstjóri Skúli Gautason. Tónlistarstjórn Roar Kvam. Einsöngvarar: Alda Ingibergsdóttir, Ari J. Sigurðsson, Baldvin Kr. Baldvinsson, Haukur Steinbergsson, Hildur Tryggvadóttir, Sigríður Elliðadóttir, Steinþór Þráinsson, Sveinn Arnar Sæmundsson og Þórhildur Örvarsdóttir. frumsýning fimmtud. 3. maí, 2. sýn. sunnud. 6. maí, 3. sýn. fimmtud. 10. maí, 4. sýning sunnud. 13. maí. Sýningar hefjast kl. 20.30 Sniglaveislan eftir: Ólaf Jóhann Ólafsson Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson. S ningar í Loftkastalanum 'BBBElEð LEIKFÉLA6 AKUREYRAR Miðasalan opin alla virka daga, nema mánudaga, frá kl. 13:00- 17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.