Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2001, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2001, Blaðsíða 22
26 íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára_____________________________ Margrét Pétursdóttir, Hraunbúöum, Vestmannaeyjum. 85 ára_____________________________ Lárus Björnsson, Höfðagrund 27, Akranesi. Sigurborg Steindórsdóttir, Þrastalundi, Neskaupstað. 80 ára_____________________________ Arnþrúður Gunnlaugsdóttir, Sólheimum, Egilsstööum. 75 ára_____________________________ Guöfinna Magney Guömundsdóttir, Víkurtúni 1, Hólmavík. Haukur Guðjónsson, Garöatorgi 7, Garðabæ. Jóhann Gauti Gestsson, Hjallalundi 20, Akureyri. Jóhanna G. Siguröardóttir, Mýrum, Árn. 70 ára_____________________________ Jón E. Hjartarson, Læk, Árn. Hann veröur að heiman. Jón K.Jónsson, Mýrarbraut 8, Blönduósi. Margrét Erla Friöjónsdóttir, Arnarhrauni 9, Hafnarfirði. Pétur Guövaröarson, Hólakoti, Skag. Þóröur Unnar Þorfinnsson, Grænatúni 6, Kópavogi. 60 ára_____________________________ Helga Kristinsdóttir verslunarstjóri, Karfavogi 21, Reykjavlk. Hún er að heiman. Jeröur Kristín Kristinsdóttir, Hringbraut 2b, Hafnarfirði. Hún er að heiman. Ragna Gunnur Þórsdóttir, Smárahvammi 8, Hafnarfirði. Þorsteinn Torfason, Skólabraut 15, Garði. 50 ára_____________________________ Áslaug Pétursdóttir, Ægisgrund 17, Garðabæ. Elín Elíasdóttir, Flétturima 23, Reykjavík. Guömundur Eyþórsson, Sturluhóli, A-Hún. Helgi Gunnarsson, Vesturfold 25, Reykjavík. Kristín Ástgeirsdóttir, Mávahlíð 22, Reykjavík. Stefán Pétur Jónsson, Múlavegi 41, Seyöisfirði. Svanborg S. Magnúsdóttir, Æsufelli 2, Reykjavík. Þorbjörn Þ. Pálsson, Laufengi 1, Reykjavík. 40 ára_____________________________ Ásta Oddleifsdóttir, Hrepphólum, Flúðum. Birgir Óli Sveinsson, Múlasíöu 14, Akureyri. Guðný Rósa Tómasdóttir, Heiðvangi 9, Hellu. Guðrún Valdís Guömundsdóttir, Fálkagötu 32, Reykjavík. Hermann Sverrisson, Dalhúsum 71, Reykjavík. Hulda Sveinbjörg Gunnarsdóttir, Rúðaseli 71, Reykjavík. Oddfríöur Lára Ingvadóttir, Rskakvlsl 5, Reykjavík. Ragnar Kristjánsson, Lerkilundi 34, Akureyri. Sigurlaug E. Kristjánsdóttir, Kvistahlíö 1, Sauöárkróki. Skúli Þór Hafsteinsson, Öldutúni 16, Hafnarfirði. Stefán Petersen, Bæjargili 31, Garðabæ. Sturla Orri Arinbjarnarson, Viðarrima 2, Reykjavík. Sjötugur Jónas Jónasson útvarpsmaður og rithöfundur Jónas Jónasson, útvarpsmaður hjá Ríkisútvarpinu, Kambsvegi 32, Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Jónas fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann stundaði nám í Ingi- marsskóla 1945-47, í Tónlistarskól- anum í Reykjavík 1946-48 og 1949-51, hjá Ragnari H. Ragnar í Tónlistarskóla ísafjarðar 1948-49, við Leiklistarskóla Ævars Kvaran í fimm ár, var þar kennari í tvö ár, sótti námskeið í stjómun sjónvarps- þátta hjá Danska sjónvarpinu 1963, kynnti sér kvikmyndagerð hjá London Films Studios 1951 og flutn- ing útvarpsleikrita hjá BBC 1951. Jónas hóf kornungur störf við Ríkisútvarpið við móttöku og snún- inga, hóf störf á fréttastofu RÚV 1949 og hefur starfað við stofnunina að undanskildu einu ári er hann var verslunarstjóri hjá POB á Akur- eyri, hefur verið fréttaþulur RÚV, dagskrárþulur, starfsmaður leiklist- ardeildar, tónlistardeildar og dag- skrárdeildar, veitti forstöðu RÚV á Akureyri og var upphafsmaður fyrsta svæðisútvarpsins 1982-86. Jónas er löngu þjóökunnur fyrir viðtalsþætti sína í RÚV sem hann hefur stjómað um langt árabil, hef- ur haft umsjón með fjölda annarra útvarpsþátta, hefur leikstýrt fjölda útvarpsleikrita og hjá áhugaleik- félögum, s.s. hjá leikfélagi MA og hjá LA, í Kópavogi, á Ólafsfirði, Húsavík, Patreksfirði, Akranesi, i Aratungu, á Selfossi og á Skaga- strönd. Hann hefur samið fjölmarg- ar bamasögur fyrir RÚV og leikrit- in Álfhvammur, barnaleikrit, 1960; Milljónasnáðinn, framhaldsleikrit eftir samnefndri sögu W. Christmas, 1960; Fjölskylda Orra, framhalds- leikrit, 1961-62; Patrekur og dætur hans, framhaldsleikrit, 1970; Beðiö eftir jarðarfór, 1974; Það er hó, 1980; Blokk, 1988; Símavinir, 1990, og Djákninn á Myrká og svartur bíll, framhaldsleikrit, 1992. Leikrit hans á sviði eru Alvörukróna Anno 1960, gamansöngleikur, ásamt Gunnari M. Magnúss, sýnt hjá LK 1960; Tveir einþáttungar, sýnt hjá Leikfélagi Patreksfjarðar, 1975; Glerhúsið, sýnt hjá LR 1978. Eftir Jónas hafa komið út ritin Brú milli heima, um Einar á Einars- stöðum, 1972; Polli, ég og allir hinir, unglingabók, 1973; Glerhúsið, leik- rit, sýnt hjá LR 1978; Einbjörn Hans- son, skáldsaga, 1981; Kvöldgestir, viðtöl, 1983; Og svo kom sólin upp, frásagnir um baráttu við alkóhól- isma, 1985; Brúðan hans Borgþórs, ævintýrasaga, 1989; Sigfús Halldórs- son, afmælisbók, 1990; Lífsháskinn, minningar Jónasar Jónassonar, skráðar af Svanhildi Konráðsdóttur, 1991; Til eru fræ - Haukur Morthens - saga söngvara og sjentilmanns, 1993; Krappur lífsdans, ævisaga Pét- urs H. Ólafssonar, 1994; Saklaus í klóm réttvísinnar, saga Magnúsar Leópoldssonar, 1996; Þá flugu Ernir, lítil flugsaga að vestan - saga Harð- ar Guðmundssonar sjúkraflug- manns, 1997, og Náðuga frúin í Ruzomberok, 1998. Jónas hefur samið fjölda þekktra sönglaga fyrir útvarpsþætti og leik- rit, s.s. Bátarnir á firðinum; Kvöld- ljóð, Hagavagninn, og Vor í Vagla- skógi. Fjölskylda Jónas kvæntist 14.1.1964 Sigrúnu Sigurðardóttur, f. 18.1. 1938, fyrrv. starfsmanni, fyrrv. ritara innlendr- ar dagskrárgerðar hjá Sjónvarpinu. Hún er dóttir Sigurðar B. Jónsson- ar, f. 29.5. 1913, d. 31.10. 1995, loft- skeytamanns, og k.h., Guðríðar Sig- urðardóttur, f. 13.3.1913, d. 2.3. 1980, húsfrú og kaupkonu. Dætur Jónasar frá fyrra hjóna- bandi og Auðar Steingrímsdóttur, eru Hjördís Rut, f. 26.8. 1954, hjúkr- unarfræðingur, gift Halli Mar Elís- syni verkamanni; Berglind Björk, f. 11.2.1959, söngkona, gift Jóni Hauki Jenssyni kvikmyndatökumanni. Dóttir Jónasar og Sigrúnar er Sig- urlaug Margrét, f. 12.11. 1963, út- varpsmaður, gift Torfa Rafni Hjálm- arssyni gullsmiö. Systir Jónasar: Björg Jónasdóttir Sen, f. 22.5. 1926, húsmóðir, gift Jóni Fimmtugur Tryggvi V. Líndal þjóðfélagsfræöingur og skáld Tryggvi V. Líndal, þjóðfélags- fræðingur og skáld, Skeggjagötu 3, Reykjavik, er fimmtugur í dag. Starfsferill Tryggvi fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi. Hann lauk stúdentsprófi frá MA, BA-prófi í mannfræði frá University of Toronto í Kanada 1978, stundaði framhaldsnám í félagslegri mann- fræði við University of Manitoba í Kanada, lauk prófi í uppeldis- og kennslufræði frá HÍ 1984 og áfóng- um í heimspeki, almennri bók- menntafræði og líffræði. Tryggvi kenndi við ME 1980-81 og Grunnskóla Borðeyrarhrepps 1984- 85, var aðstoðarmaður iðju- þjálfa Geðdeildar Landspítalans 1985- 89 og starfaði við Skóladag- heimili Breiðagerðisskóla 1989-94. Hann hefur stundað þýðingar og önnur ritstörf, fyrst að hluta til en alfarið frá 1994. Tryggvi hefur sent frá sér fjórar ljóðabækur, skrifað smásögur og mannfræðirit. Þá hefur hann skrif- að fjölda blaðagreina. Tryggvi er félagi í Rithöfunda- sambandi íslands, Félagi þjóðfræð- inga á íslandi, skáldafélaginu Hellasarhópnum og hefur verið for- maður Vináttufélags íslands og Kanada frá 1995. Fjölskylda Systkini Tryggva eru dr. Ríkharð- ur E. Líndal, f. 1952, klínískur sál- fræðingur í Kanada; dr. Eiríkur J. Líndal, f. 1955, klíniskur sálfræðing- ur á íslandi; Jakob E. Líndal, f. 1957, arkitekt á íslandi; Anna E. Líndal, f. 1962, talmeinafræðingur í Kanada. Níræð Astrid S. Hannesson kristinboði og hjúkrunarkona Andlát Guöbrandur Guömundsson, Miötúni 3, Keflavik, lést á Landspítalanum viö Hringbraut fimmtud. 19.4. Bálför hefur fariö fram I kyrrþey að ósk hins látna. Nanna Jónína Steindórsdóttir, áöur til heimilis I Ásgaröi, Hauganesi, lést á dvalarheimilinu Dalbæ, Dalvík, laugard. 28.4. Sigurhjörtur Pálmason verkfræöingur, Vesturbergi 27, lést á heimili sínu laug- ard. 28.4. Karitas Geirsdóttir, Rofabæ 29, andað- ist á heimili slnu sunnud. 29.4. Siguröur Þorgrimsson, fyrrv. yfirhafn- sögumaöur, Skildinganesi 35, Reykja- vík, lést á Hrafnistu I Reykjavík laugard. 28.4. Salvör Jónsdóttir, Nóatúni 26, Reykja- vík, er látin. Astrid Skarpaas Hannesson kristniboði, Hjallasel 55, Reykjavík. varð niræð í gær. Starfsferill Astrid fæddist í Vestfold í Noregi og ólst upp í Stabekk og Heggedal í Noregi. Hún lærði hjúkrunfræði við sjúkrahús í Ósló. Astrid og eiginmaður hennar, Jóhann Hannesson, voru trúboðar i Kína á árunum 1939-52 auk þess sem hún starfaði þar við hjúkrun. Þau komu til íslands 1953 og var hann þá prestur og þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Hann var síðan pró- fessor í guðfræði við HÍ 1959-75 en Astrid gegndi stöðu forstöðukonu við Hrafnistu í Reykjavík 1961-75. Fjölskylda Astrid giftist 5.11. 1938 Jóhanni Hannessyni, f. 17.11. 1910, d. 21.9. 1976, kristniboða, prófessor í guð- fræði í Hong Kong og við HÍ, og presti og þjóðgarðsverði á Þingvöll- FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 I>V Sen fiðluleikara. Hálfsystir Jónasar, samfeðra: Kol- brún Jónasdóttir, f. 9.6. 1921, d. 7.8. 1987, húsmóðir, gift Birni Ólafssyni konsertmeistara sem er látinn. Foreldrar Jónasar: Jónas Þor- bergsson, f. 22.1. 1885, d. 6.6. 1968, ritstjóri, alþm. og útvarpsstjóri, og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, f. 30.1. 1898, d. 10.1. 1985, húsmóðir. Ætt Jónas var bróðir Jóns Helga á Laxamýri og Hallgríms á Halldórs- stöðum. Jónas var sonur Þorbergs, b. á Helgastöðum í Reykjadal, Hall- grímssonar, b. á Hallbjarnarstöðum, bróður Jóns, langafa Gísla Jónsson- ar menntaskólakennara og Krist- jáns Eldjárn forseta. Hallgrímur var sonur Þorgríms, b. i Hraunkoti, Marteinssonar, og Vigdísar Hall- grímsdóttur, ættfóður Hraunkot- sættar, Helgasonar. Móðir Þorbergs var Sigríður, systir Jóns, langafa Sigurðar, foður Sigurðar dýralækn- is. Sigríður var dóttir Illuga, b. í Baldursheimi, bróður Vigdisar. Móðir Jónasar útvarpsstjóra var Þóra Hálfdanardóttir, b. á Öndólfs- stöðum, Bjömssonar. Sigurlaug Margrét var dóttir Jónasar, b. á Bandageröi í Glerár- hverfi og amtbókavarðar Sveinsson- ar, b. i Litladal í Svínavatnshreppi, bróður Kristjáns á Snæringsstöð- um, fóður Jónasar, læknis á Sauðár- króki, afa Jónasar Kristjánssonar ritstjóra DV. Sveinn var sonur Kristjáns, ríka í Stóradal, bróður Péturs, afa Þóröar Sveinssonar, yf- irlæknis á Kleppi. Kristján var son- ur Jóns, b. á Snæringsstöðum af Harðabóndaætt. Móðir Jónasar í Bandagerði var Hallgerður Magnús- dóttir, b. í Leirvogstungu í Mosfells- bæ, Magnússonar. Móðir Sigurlaugar Margrétar var Björg Bjömsdóttir, b. á Harastöðum á Skagaströnd, Jóhannessonar, og Sigurlaugar Jónsdóttur. Foreldrar Tryggva voru Baldur Lindal, f. 1918, d. 1997, efnaverk- fræðingur í Reykjavík, og Amalía Líndal, f. í Bandaríkjunum 1926, d. 1989, blaðamaður og rithöfundur. Ætt Baldur var sonur Jakobs H. Lín- dal, hreppstjóra, oddvita og jarð- fræðings á Lækjarmóti, sonar Hans, b. á Hrólfsstöðum í Blönduhlíð, Baldvinssonar. Móðir Hans var Guðný Natansdóttir, læknis á 111- ugastöðum, Ketilssonar. Móðir Baldurs var Jónína, systir Guðríðar, skólastýru Kvennaskól- ans á Blönduósi. Jónína var dóttir Siguröar, b. á Lækjamóti, Jónsson- ar, b. á Lækjamóti, Sigurðssonar á Valdarási. Móðir Sigurðar var Steinvör Skúladóttir, stúdents á Stóru-Borg, Þórðarsonar, bróður Sesselju, langömmu Ragnheiðar, móður Davíðs frá Fagraskógi. Móð- ir Jónínu var Margrét Eiríksdóttir, smiðs í Laugarnesi, Jakobssonar, smiðs á Húsafelli Snorrasonar, ætt- fóður Húsafellsættar, Björnssonar. Móðir Margrétar var Guðríður, systir Jóns, langafa Auðar Auðuns, ráðherra og borgarstjóra, og Jóns Auðuns dómprófasts. Amalía var dóttir Edward O. Gourdin, dómara í Boston sem varð heimsmeistari í langstökki 1921. Tryggvi er að heiman. um á 1953-59. Foreldrar hans voru Hannes Gislason, bóndi að Stóra- Hálsi í Grafningi, og k.h., Margrét Jóhannsdóttir húsfreyja. Böm Astrid og Jóhanns eru Gun- hild, f. 20.10. 1942, hjúkmnarfræð- ingur í Noregi, gift Sigurvin Ólafs- syni verkfræðingi og eru börn þeirra Astrid Linda og Jóhann Finnur; Hannes, f. 5.11. 1949, tækni- stjóri við Stöð 2 í Reykjavík, kvænt- ur Kristínu Einarsdóttur kennara og eru böm þeirra Jóhann og Ásta. Foreldrar Knut Skarpaas, bók- haldari í Ósló, og k.h., Gunnhild Sveinsdotter Skarpaas. Astrid verður að heiman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.