Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2001, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2001, Qupperneq 28
Ý' roRSAl .... FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Forusta Sjómannasambands og FFSÍ æf út í vélstjóra: Ekki sjálfgefið CBb-i að þetta þýði lög - segir Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra Árni Mathiesen. Grétar Mar Konráð Jónsson. Alfreösson. Árni Mathiesen sjávarútvegs- ráðherra segir samninga Vél- stjórafélagsins ekki þurfa að hafa áhrif á hvort lagasetningu verði beitt gegn verkfallinu. „Það hefur ekki verið rætt að setja lög á deiluna og það er ekki sjálfgefið að þessir samningar vélstjóra viö útgerðarmenn hafl áhrif á það. En það er jákvætt að sjá að menn geta náð saman í þessari deilu. Sjómenn eiga eftir að klára verk sem aðrir hafa unnið, og þeir hafa hingað til ekki viljað vera eftirbátar annarra í verki,“ seg- ir Árni. Nýr kjarasamningur Vélstjórafé- lags íslands við LÍÚ setur mikinn þrýsting á forystumenn Farmanna- og fiskimannasambands íslands og Sjómannasambands íslands. Grétar Mar Jónsson, formaöur FFSÍ, fór í Karphúsið sl. nótt til þess að kynna sér um hvað vélstjórar væru að Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri grænna, segir að breytingar ríkisstjórnarinnar á almannatrygg- ingakerfinu kunni að líta vel út við fyrstu sýn en raunveruleg lagfæring hafi ekki farið fram á kjörum þessara hópa. „Hér er áframhaldandi bútasaumur á ferðinni í aimannatryggingakerfinu og ekki heildarskoðun þótt vissulega séu einhver skref í rétta átt,“ segir semja og hvort það væri eitthvað sem væri ásættanlegt að þeirra mati sem grundvöllur að nýjum kjarasamn- ingi. „Við fórum yfir þetta en okkur leist ekkert á það sem þama var ver- ið að semja um svo við yfirgáfum Karphúsið aftur. Sá samningur sem Helgi Laxdal er að ná fyrir hönd vél- stjóra er langt frá því að vera ásætt- anlegur viðræðugrundvöllur að okk- ar mati, hvað þá samningur, enda fel- Steingrímur. Sem dæmi um jákvæðan þátt nefnir Steingrimur að búið sé að draga aðeins úr svokölluðu vinnuletj- andi fyrirkomulagi en í heildina megi lýsa þessu sem litlu sem hafi komið seint. „Islenska almannatrygginga- kerfið sker sig í vaxandi mæli frá hin- um Norðurlöndunum í því að vera al- gjörlega lágtekjumiðað og það er hart að það þurfi að lemja þetta út með málaferlum." -BÞ ur hann i sér lækkun og er auk þess til allt of langs tíma, eða á fimmta ár. Það er ljóst að Helgi og vélstjórarnir hafa klofið sig út úr þessu samstarfi en ég á von á áframhaldandi samstarfi við Sjómannasamband- ið, enda okkar samstarf verið með ágætum. Þetta er vont skref í þessari deilu, kemur aftan að okkur sem höf- um verið í samfloti með vélstjórum. Við bíðum nú eftir því að verða kall- aðir á fund ríkissáttasemjara," segir Grétar Mar Jónsson. Skemmdarverk Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands íslands, segir að sér lítist mjög illa á það sem hann hafi heyrt um samning vélstjóra. „Þetta er hrein kauplækkun því launavísitalan segir að við eigum að hækka kauptrygginguna hjá okkur nú strax um 40% til þess að ná þeirri stöðu sem við vorum með árið 1989. Þá eru ailar aðrar hækkanir eftir. Þetta er mjög lélegt og greinilegt að Helgi Laxdal hefur gengið að skilmál- um útgerðarmanna og hann hefur unnið ómælt skemmdarverk í röðum sjómanna. Þetta mundi þýða kaup- lækkun fyrir mina menn til viðbótar hinu. Ég óttast að við komumst ekki mikið fram úr því sem þarna er búið að gera, en við munum aldrei skrifa undir þetta,“ segir Konráð Alfreðs- son. Nánar á bls. 2 -GG/jtr Dapurlegar bætur brother P-touch 1250 Lltil en STÓRmerkileq merkivél 5 leturstærðir r——■ 9 leturstillinpar rentar I 2 linur oröi 6, 9 og 12 mm 4 gerðir af römmum Rafport Nýbýlavegí 14 Sími 554 4443 Voffang: www.if.is/'rafport Evróvisjón: Slóvenar sungu Angel DV, KAUPMANNAHOFN:__________________ I gærkvöldi vakti veisla Slóvena mikla lukku hjá blaðamönnum og öðrum keppendum í Kaupmanna- höfn. Slóvenska söngkonan tók lag- ið og söng þar að auki nokkur vel valin og klassísk júróvisjónlög, þar á meðal lag Einars Bárðarsonar, Angel. Vakti þetta mikla lukku hjá íslensku keppendunum sem voru rétt skriðnir úr Konunglega ballett- inum um kvöldið eftir að hafa eytt deginum í að sigla um síki borgar- innar, skoða konungadjásnin og Ríkislistasafnið. Örþreyttir ferðalangarnir gáfu sér tíma til aö klappa og flauta fyrir slóvenska sönghópnum og nokkuð ljóst að Angel er í uppáhaldi margra keppenda í Kaupmannahöfn enda er sífellt verið að spá laginu ofar í keppninni en í upphafi. Rekja menn þá breytingu til þess að Two Tricky hefur hingað til staðið sig frábær- lega á æfingunum í Parken. -MT MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2001 Ódýrast á landinu Á þessu svæði í Kópavoginum geisar harðasta verðstríðið á milli olíufélag- anna og neytendur á höfuðborgarsvæðinu njóta góðs af. 10,30 kr. munur á hæsta og lægsta verði á bensíni í morgun: Bensínið ódýrast á Skemmuvegi Lægsta bensínverð á landinu virðist vera hjá Orkunni á Skemmuvegi í Kópavogi en þar kostaði bensínlítrinn nú í morg- unsáriö 92,60 kr. Verðið var lækk- aö undir kvöld í gær, eftir að sjálfs- afgreiðslustöðin Esso-Express í Kópavogi haföi lækkað lítraverðið í 92,80 kr. Nokkuð harkalegt verð- stríö ríkti enn á milli sjálfsaf- greiðslustöðva olíufélaganna og það nær einnig til hinna svo- nefndu þjónustustöðva. Þannig dró Olís í gærkvöld tfi baka hækkun lítraverðs frá 3. maí og krónu bet- ur. Þar kostar lítrinn nú 101,90 kr. Þá kynnti Olíufélagið í gærkvöld um verðlækkun, þar sem áður- nefnd verðhækkun er dregin til baka á sléttu. Lítraverðið á þeim bænum stendur nú í 102,90 kr. Munurinn á hæsta og lægsta bensínverði í landinu er nú 10,30 kr. Það borgar sig því heldur betur að fylgjast með verðbreytingunum, en ef 60 lítra bensíntankur er fyllt- ur þar sem verðið er lægst munar það um 600 kr. miöað við bensín- verð á þjónstustöðvunum sem eru dýrastar. Hægt er að fylgjast með breytingum á bensínveröi á vef Fé- lags íslenskra bifreiðaeigenda og slóðin er www.fib.is „Þaö er alveg nýtt fyrir íslenska neytendur að verðstríð sé milli ol- íufélaganna. Þetta bendir til þess að menn séu farnir að hugsa sjálf- stætt í verðútreikningum á bensini en fylgi ekki lengur einhliða Olíu- félaginu sem hefur verið leiðandi í bensinverði undanfarin ár,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmda- stjóri FÍB, í samtali við DV i morg- un. -ÓSB / -sbs i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.