Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2001, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2001, Síða 6
6 MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2001 DV Fréttir mwrszzsm Umsjón: Gylfi Kristjánsson gylfik@ff.is Var að kenna Viö umræður um sölu á ríkis- bönkunum í þinginu sl. fimmtudag var þungt í nokkrum ræðumanna minnihlutans vegna þess að Valgerður Sverr- isdóttir við- skiptaráðherra var ekki viðstödd. Reyndar kom ráð- herrann til þing- fundarins eftir há degið og létti þá mörgum. Þeir vissu þó ekki hvar Valgerður var um morguninn þeg- ar umræðan hófst, en síðar kom í ljós að hún hafði verið „við kennslu" norður á Akureyri þar sem hún kenndi nemendum Menntaskólans linudans! Fram- sóknarmenn hafa sem kunnugt er náð mjög góðum tökum á þeirri tegund fótmenntar og sjálfsagt að miðla af þeirri reynslu, jafnvel þótt verið sé að ræða einhver smámál í þinginu á sama tíma. Aumingja amma Það er á flestra vitorði að kær- leikar hafa ekki ríkt undanfarinn áratug eðs svo milli Helga Lax- dals, formanns Vélstjórafélags ís- lands, og tals- manna annarra sambanda sjó- manna. Og ekki hafa atburðir síð- ustu daga verið til að auka kærleika milli þessara aðila. Þegar Helgi var á samningafundum með útvegsmönnum og það fréttist að hann myndi væntanlega semja um mönnunarmálin svokölluðu við útvegsmenn eftir að búið var að tryggja að vélstjórum myndi ekki fækka um borð í flskiskipunum sagði einn af talsmönnum hinna sjómannasamtakanna að þetta kæmi ekkert á óvart, Helgi myndi „selja ömmu sína ódýrt“ ef sú staða kæmi upp að hann þyrfti þess. Hefur aldrei samið Helgi Laxdal hefur svarað gagnrýni á sig og samninga sína við útvegsmenn fullum hálsi og sagt að það sé þó skömminni skárra að semja um eitthvað en ekki neitt. Hann segir að Sjó- mannasambandið hafl ekki náð ein- um einasta staf- krók á blað eftii tugi samningafunda með útvegs- mönnum og reyndar geti þeir bara alls ekki samið um eitt eða neitt. í þessu sambandi hefur verið rifjaö upp að eftir að Sævar Gunnars- son kom til forustu hjá Sjómanna- sambandinu hafa engir samningar milli þess og útvegsmanna verið undirritaðir. Verðmyndun á bensíni Athygli hefur verið vakin á því að könnun um verðmyndun á bensíni hér á landi sem Valgerð- ur Sverrisdóttir viðskiptaráð- herra óskaði eftir I í haust hefur enn ekki litið dagsins ljós. Það hefur aldrei fengist upp- lýst hvað olíufé- lögin hafa haft í tekjur af hverjum seldum bensínlltra t.d. en menn hafa gert þvi skóna að þar væri um væna upphæð að ræða. Þykir renna stoðum undir það að þegar loksins örlaði á samkeppni í bens- ínsölunni hrapaði verðiö niður um 15 krónur á þremur sólar- hringum fyrir hvem lítra. Von- andi fær viðskiptaráðherrann svar við beiðni sinni um verömyndun- ina og þá verði miðað við verð- myndunina eins og hún var áður en olíusölufélögin slitu loks trúlof- un sinni og fóru að keppa á mark- aðnum. Miklabraut/ Snorrabraut o Fellsmuli/ Grensásvegur *Miklabraut/ Laugavegur/ Kringlumýr. 226.000.000 m 202.000.000 kr 245.000.000 kr o .......... Miklabraut/ 254.000.000 kr Grensásvegur 347.000.000 kr *Miklabraut/ Elllbaárbrú Réttarholtsvegur o 447.000.000 kr Bústabavegur/ ... Reykjanesbraut Q 228.000.000 kr 10 dýrusu gatnamótin í Reykjavík - í kostnaði vegna árekstra 1995-1999 I » Vi *Mlklabraut/Reykjanesbraut meö tjón upp á 447 mllljónlr króna. Þetta hefur breyst mjög viö tvöföldun brúa. ‘ Miklabraut/Réttarholtsvegur/Skeiöarvogur meö tjón á fimm ára tímablil upp á 202 mllljónlr króna. Þar hafa hlutlrnir gjörbreyst meö mislægum gatnamótum. Gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar: Langhættu legustu gatnamót landsins - ný umferðarmannvirki geta fækkað slysum um 85% eða meira Meðaltjón 1.065.000 kr Munatjón 146.000 kr. Slysatjón *ÆÖUr .000 kr. 479 001 22. Tjón tjónvalds kr. i \. 'sá-' G*l Fjárhagslegt tjón í umferð- inni hér á landi er gríðarlegt á ári hverju og talið afar brýnt og þjóðhagslega hag- kvæmt að draga úr þeim tjónum með endurbótum á umferðarmannvirkjum. Nægir þar að benda á áhrif tvöföldunar brúa á Miklu- braut yfir Reykjanesbraut og Elliðaár í Reykjavík, sem lokið var við haustið 1997, og mislæg gatnamót við Skeið- arvog. 85% fækkun tjóna Árin fyrir tvöföldunina á brúm á Reykjanesbraut og yfir Elliðaár var meðal- talstjón á þeim staö hjá einu tryggingafélagi, sem er með um 36% markaðshlutdeild, 52,5 milljónir króna á ári. Eftir tvöfóldun hrapaði þessi tala niður í 2 milijónir á ári. Lækkun tjóna allra trygg- ingafélaganna vegna vega- bóta á þessum eina spotta er talin nema rúmum 125 millj- ónum króna á ári. Svipaða sögu er að segja vegna end- urbóta á gatnamótum Miklu- brautar og Skeiðarvogs. Tryggingasérfræðingar hafa áætlað að beinn kostn- aður samfélagsins alls vegna slysa og óhappa á landinu ár- lega geti numið um 20 til 22 milij- örðum króna. Þá á samt eftir að Tjónahæstu gatnamót landsins Nú er rætt um að gera mislæg gatnamót á þessum stað með því að grafa Kringlumýrarbrautina undir Miklubrautina. Engin fastmótuð stefna er þó enn til um málið. reikna inn vinnutap þess fjölda fólks sem á degi hverjum lendir í meiri eða minni töfum í umferðinni vegna umferðarslysa annarra veg- farenda. Bætt umferðarmannvirki virðast leiða til 85% fækkunar tjóna eða meira svo þarna er mikið i húfi. Hlutfallsleg skipting tjóna Hluti sani- félagsins 40% tryggm félagan ULÁZá 40% tjónakostnaðar lenda á samfélaginu í meðaltjóni sem áætlað er út frá öllum umferðartengdum tjónum og sett í samhengi við þjóðfélagslegan kostnað út frá forsendum landlækn- isembættisins hafa menn gefið sér upphæðina 1.065.000 krónur. Hluti tryggingafélagsins í slíku tjóni er áætlaður um 41%, hluti tjónvalds 19% og hluti samfélagsins 40%. í þessu ímyndaða meðaltjóni er kostnaður vegna munatjóns áætlað- ur 146.000 krónur, slysaþátturinn 222.000 krónur, kostnaðarhluti tjón- valds 218.000 krónur og samfélags- legur kostnaður tjónsins er talinn vera 479.000 krónur. 24,6 milljarðar í Reykjavík Ef einungis er litið á greiðslur tryggingafélaga vegna tjóna i Reykjavík á árabilinu 1995 til 1999, að báðum árum meðtöldum, þá er áætlað að heildartjón félaganna þessi fimm ár nemi 24,6 milljörðum króna. Þá er ekki verið að tala um kostnað samfélagsins vegna sjúkra- húslegu og annars sem af slysum hlýst. Samkvæmt upplýsingum Ein- ars Guðmundssonar, forvarnarfull- trúa Sjóvár-Almennra, eru flest óhöpp og slys vegna aftanákeyrslna, eða næri 32%. Miklabraut svartasta gata landsins Tjónamesta gata landsins er án Mlkill umferöaþungi Hér er horft yfir gatnamótin á Miklubraut og niöur eftir Kringlumýrarbrautinni, Ófá slys hafa orðið á þessum stað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.