Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2001, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2001
DV
9
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd og ferðalög á kostnað gefenda:
Formaöurinn skammaöi
ríkið fyrir ferðabruðl
Enn liggur.
ekki fyrir hvort
Ásgerður Jóna
Flosadóttir, for-
maður Mæðra-
styrksnefndar,
muni sitja áfram
í embætti eða
segja af sér vegna
þeirrar hörðu
gagnrýni sem
nefndin hlaut fyr-
ir sólarferð sína til Portúgals. Ferð-
in kostaði um 400 þúsund krónur og
var greidd af Mæðrastyrksnefnd. Á
aðalfundi í fyrradag náðist engin
niðurstaða og var boðað til fram-
haldsaðalfundar í næstu viku.
Fjölmargir hafa orðið til að gagn-
rýna nefndina fyrir bruðl og sið-
leysi. Meðal annars hafa fyrrver-
andi stjórnarmenn lýst því að Ás-
gerður Jóna segi ósatt þar sem hún
hélt því fram að viðtekin venja hafi
verið hjá nefndarmönnum að umb-
una sjálfum sér með árlegri ferð á
hótel innanlands. Ljóst er að for-
maðurinn berst vonlítilli baráttu
fyrir því að sitja áfram í skugga sól-
arferðarinnar.
Ásgeröur Jóna
Flosadóttir.
Ríkið skammað
í apríl 1997 ritaði Ásgerður Jóna
harðorða kjallaragrein i DV þar
sem hún gagnrýnir ríkið fyrir að
halda úti tiðum utanlandsferðum
starfsmanna með tilheyrandi fjárút-
látum. Núverandi formaður Mæðra-
styrksnefndar benti í grein sinni á
að íslenska ríkið eyddi hátt í 3000
Bióröð
Margir þeirra sem betur mega sín hafa átt skjól hjá Mæörastyrksnefnd. Gjaf-
ir hafa streymt til þeirra fátæku frá hinum efnameiri. Sjálfboðaliðarnir hjá
Mæðrastyrksnefnd ákváðu að taka sinn toll og skelltu sér í sólina.
milljónum króna ár-
lega í ferðakostnað.
..og dæmi eru um að
embættismenn fari í
nokkurra daga ferðir
og komi heim með á
milli 60 og 70 þúsund
krónur í vasanum...,"
sagði Ásgerður Jóna
og spyr hvort þetta sé
sú spegilmynd sem
við viljum hafa.
„Getur þetta ástand
talist eðlilegt þegar
verkafólk í landinu er
aö berjast fyrir því að
fá 70 þúsund krónur i
lágmarkslaun á mán-
uði?“ spurði Ásgerður
í grein sinni. -rt
Ríkift: 30(10 m.kr. ferðakostnaöur.
Getum við sparað
með nýrri tækni?
Kiallannn
Stjórníytla ríkbÍKf «t ott * tiö-
um óstjótBfuef •ngna tlór* ut*n-
feróa ttarftmmna og aigengt *r
atmarn fmgt m» kaUla fumtl f
krlngum þÍRgsiórfiu vagna Uröa-
Ríkisstarfsmenn skammaöir
Ásgerður J. Flosadóttir var harðorð í grein sinni um
ferðabruðl ríkisins.
í:
Ný könnun PricewaterhouseCoopers:
Efnaðir vilja evru
- hátekjufólk vill henda krónunni
Meira en 2/3 íslenskra hátekju-
manna vilja að viðræður verði hafn-
ar um aðild að Evrópusambandinu
og 55% eru fylgjandi
því að ísland kasti
krómmni og taki upp
evruna sem gjaldmiðil
hér á landi en aðeins
um 1/3 lágtekjufólks
var sama sinnis, sam-
kvæmt nýrri könnun
Pricewaterhou-
seCoopers slembiúr-
taks 18-75 ára íslend-
inga. Álit fólks með
millitekjur var þar á milli, svo tekj-
ur fólks virðast hafa afgerandi áhrif
á skoðanir þess á ESB-aðild og evru.
Fjórðungur svarenda taldist lág-
tekjufólk en 3/4 skiptust næstum
jafnt í millitekju- og hátekjufólk.
Einnig kom í ljós að höfuðstaðar-
búar eru mun hlynntari ESB-aðild
og evrunni (58% og
46%) heldur en
landsbyggðarfólk
(48% og 30%) og
karlar fremur en
konur. Og ESB-aðild
og evran eiga líka
áberandi flesta fylgj-
endur í hópi fólks
milli þrítugs og
fimmtugs (60% og
44%) en fæsta í elsta
hópnum (47% og 35%). Af öllum
sem svöruðu vildu 54% heíja ESB-
viðræður en 40% skipta krónunni
út fyrir evru. -hei
J. R. BILASALAN
www.jrbilar.is
MMC SPACE WAGON 4WD 2.01
fýrst skráður desember 1998,7 manna,
ekinn aðeins 31.000 km, sjálfskiptur,
rafmagn í rúðum, samlæsing.
Bílalán getur fylgt.
Til sölu og sýnis á JR Bílasölu,
Bíldshöfða 3,
567-0333, 897-2444.
ATH.I Geium hætt á okkur húsbilum, hjól- og fellihýsum,
á svæðið og á skrá.
Visa/Euro raðgreiðslur.
lcstivol" vcrður holdið í lougardolshöll dogono 2. og 3. júní kl. 2O.D0. oldurstoknork 16 óro m
ollor Irckori upplýslnijor I HUÖnALIVID lougovcgl 21. olnl: 552 4717
rcijkjovík nini
BL0V1DE HEDHEAD Ú
HAUS plötusnúðar kvöldaina
undirtónahr
S441SKÍPTí>5C
prentiausnír
markaðsiausnír
®
SKJÁREINN
V
e
ir
ös
If ó k u s