Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2001, Qupperneq 16
3G
MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2001
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
markaðstorgið
Allttilsölu
• Smáauglýsingadeild DV er opln:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dag:
Mán.-fim. til kl. 22.
Fös. til kl. 17.
Sunnud. til kl. 22.
• Smáauglýsingar sem berast á
Netinu þurfa að berast til okkar:
fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga,
fyrir kl. 16 fostudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísir.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang: dvaugl@ff.is.
Lagersala-lagersala.
Lager viö Helluhraun, Hafnarfiröi.
Míkið úrval af lítils háttar útlitsgölluð-
um húsgögnum (t.d. sófasett, homsófar,
borðstofuhúsgögn, kommóður og margt
fleira). Ath., þetta á allt að seljast með
miklum afslætti.
GP Húsgögn,
lager v/Helluhraun
Sími 565 1234._________________________
Sky-diaital-búnaöur og áskrift til af-
greiðslu á lager. Otrúlega góð myndgæði.
Uppsetningar um allt land. Yfir 10 ára
reynsla. Visa/Euro-raðgreiðslur til allt
að 36 mánaða. Láttu drauminn rætast.
Heimurinn er þinn. DIGI-SAT SF.
S. 421 5991 og 893 6861._______________
Aukiö verðgildi íbúöarinnar! Fallegur
stigagangur skiptir miklu við sölu íbúð-
arinnar. Við gerum föst verðtilboð í vönd-
uð teppi og málningu ykkur að kostnað-
arlausu. Opið til kl. 21 öll kvöld.
Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800.
Til sölu leöurhornsófi, v. 15 þús., eldhús-
borð og bekkir, v. 5 þús., furuskatthol, v.
8 þús., rúm m. svampdýnum, 1,40x2,0, v.
3 þús., sjónvarp, 5 þús., fumhillur og eld-
húsdót gefins. Uppl. e. kl. 16 í s. 553 1252
og 557 7081.___________________________
Til sölu mjög vandaöar harmóníkuhurðir
fyrir skólastofúr til þess að stækka eða
minnka herbergi. Stærð 280x220cm,
390x237cm og 600x260cm. Aætlað verð-
gildi á nýjum 2-2,5 millj. Þessar seljast á
1 millj. Uppl. í síma 894 6188.
Innbú tll sölu. M.a. borðstofuborð, hillur
frá Habitat, þvottavél, stólar, lampar
o.fi. Opið hús sunnudaginn 3. júní að
Kvisthaga 1 frá 12-18. Uppl. í s. 561
7690 eða 690 9248._____________________
Rúllugardínur - rúllugardínur. Sparið og
komið með gömlu rúllugardínukeflin,
rimlatjöld, sólgardinur, gardínust. f. am-
eríska upps. o.fl. Gluggakappar sf.,
Reyðarkvísl 12, Artúnsh., s. 567 1086.
Teppi í úrvali!! Vönduð teppi á stigaganga
og stofúr. Gerum föst verðtilb. ykkur að
kostnaðarl. Filtteppi frá 290 kr.Ódýr
stofuteppi. Gólfdúkar í miklu úrvali.
Alfaborg, Knarrarvogi 4, s. 568 1190.
Bót í máli! Skó- og töskuviðgerðir. Einnig
lyklasmíði. Fjölbreytt úr\'al af Samsom-
te gæðatöskum. Opið til kl. 21, Metró,
Skeifúnni 7, s. 588 3838.
Ath., svampur í húsbílinn, tjaldvagninn,
fellihýsið, neimilið, sumarbústaðinn o.fl.
o.fl. H-Gæðasvampur og bólstrun, Vagn-
höfða 14, s. 567 9550. ____________
Boröa 6x á dag, heilsan í lag og kilóin af.
Þriggja ára reynsla / prufur.
Dóra, sjálfst. Herbalife-dreifandi.
S. 896 9911/564 5979.__________________
Boröa 6x á dag, heilsan í lag og kílóin af.
Þriggja ára reynsla / prufúr.
Dóra, sjálfst. Herbalife drifandi.
S. 896 9911/564 5979.__________________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir (Búbót),
Vesturvör 25, 564 4555, 694 4555.
VN VN VN VN VN VN VN VN VN Viðskipta-
net til sölu, tæpar 8 millj. Selst að hluta
til eða allt. Tilboð óskast. Uppl. í síma
692 4866, Eiríkur.
Aloe Vera heilsunnar vegna. Frábærar
heilsu- og snyrtivörur.
Frá Forever Living Product.
Uppl. í síma 557 2880 & 697 4913.
Fyrirtæki
Til sölu:
Sjoppa og vídeóleiga, er í nágrenni við
skóla, Hafnarfirði. Miklir möguleikar.
Sími 864 0691.
Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Hljódfæri
Gítarinn., Stórhöföa 27, s. 552 2125. Tilboð:
Rafmg.+ magn.+ól+snúra, áður 40 þ., nú
27.900. Kassag. frá 7.900, rafmg. 15.900.
Gítarmag. 9.900. Hljómborð frá 3.900
@ Intemet
Hringdu til útlanda fyrir 4 kr. á mín. Þú get-
ur hringt beint í hvaða síma sem er í
heiminum í gegnum Netið. Það kostar
minna en 4 kr. á mínútu að hringja til
margra landa eins og Bandaríkjanna,
Bretlands, Kanada og Svíþjóðar. Hættu
að henda peningum og haföu samband í
síma 567 8930. http://www.nettelepho-
ne.com
Óskastkeypt
Óska eftir Orbitrek-líkamstæki. Á sama
stað er frystikista til sölu. Uppl. í síma
895 6210.
Rammstein! Vantar miða.
Hafið samband í síma 863 1795.
Vantar miöa á Ramstein, borga vel. Sími
862 1489.
Vel meö farinn 2 sæta svefnsófi óskast
keyptur. Sími 555 2842 og 8619279.
Óska eftir aö kaupa 2 miöa á Rammstein
tónleikana. Uppl. í s. 695 9405, Sverrir.
Skemnrtanir
Ein vinsælasta hljómsveit landsins tekur
að sér að skemmta á alls kyns uppákom-
um, árshátíðum, afmælisveislum, brúð-
kaupum o.fl. Alltaf 2-6 spilarar.
Svör berist DV, merkt „FS-139892“.
IV 77/ bygginga
Allt á þakið. Framleiöum bárujám. Eitt
það besta á markaðinum, galvaniserað,
aluzink og ál. Rydab-stallastál og þak-
rennukerfi í mörgum litum. Sennilega
langbesta verðið. Blikksm. Gylfa, Bílds-
höföa 18, sími 567 4222.
Loft- og veggiaklæöningar. Sennilega
langódýmstu klæðningar sem völ er á.
Allar lengdir og margir litir. Henta t.d. í
hesthús og fyrir bændur. Blikksm. Gylfa,
s. 567 4222.
Plastiöjan Ylur. Til sölu einangmnarplast.
Gemm verð- tilboð um lana allt. Pantið
plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími
894 7625 og 854 7625.
Steiningarefni. Mikið úrval lita og
tegunda. Marmari, gabbro, granít o.fl.
Gott verð. Ffnpússing sf., s. 553 2500.
Stór Pentium lll-tölva til sölu, 550 Mhz,
256 MB minni, 10 GB diskur, 15“
Compaq-skjár, 5 PCI-raufar, 2 ISA-rauf-
ar, 10/100 netkort, Diamond Stelth III
S540 16 MB skjákort, Creative Labs PCI
CT 4810 hljóðkort, 2 USB, 48 H Creative
CD, góðir hátalarar, Windows 2000. Verð
aðeins 70 þús. Uppl. í s. 894 5265.
Tölvuviögerðir - tölvuþjónusta. Tölvuvið-
gerðir, uppfærslur, uppsetningar og önn-
ur tölvuþjónusta. Sækjum og sendum
frítt á vömfl.stöðvar f/landsbyggðina.
Breytum einnig Playstation, aðeins nýj-
ustu kubbamir. Uppl. Tölvuþjónusta
HD, s. 533 2999 / 867 1000 / 897 2998.
Ókeypis tölvuviögeröir! Bjóðum í tak-
markaðan tíma ókeypis tölvuviðgerðir
þar sem gert er við af nemendum undir
leiðsögn tveggja kennara. Móttaka mán.
- föstud., kl. 9-17. Tölvutækniskóli ís-
lands, Engihjalla 8, 200, Kóp.,
s. 554 7750.
□
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
heimilið
Antik
Tilboösdagar á fallegum antikvörum. Bjóð-
um allt að 30% afslátt af borðum, skáp-
um, bókahillum, smáhlutum o.fl. Antik-
búðin, Laugavegi 101, s. 552 8222.
Barnavörur
Kerra og barnarimlarúm. Emmaljunga
kermvagn, 15 þús. Bamarimlarúm, 10
þús. Uppl. í síma 587 4999 og 896 6799.
cCO^ Dýrahald
FRÁ HRFÍ Skráningarfrestur á hunda-
sýningu félagsins sem haldin verður í
reiðhöll Gusts helgina 30. júní-1. júlí
nk., rennur út 1. júní. Auk þess fer fram
keppni ungra sýnenda. Einungis hundar
m. ættbók frá HRFÍ eða félögum viðurk.
af FCI hafa rétt til þátttöku.
Skráning í s. 588 5255.______________
Til sölu skapgóöir og skemmtilegir norsk-
ir skógar- og síamskettlingar. Ættbókar-
færðir og sprautaðir. Ljósálfaræktin,
upplýsingar í síma 847 4713._________
Til sölu einstakur oo blíöur kk. pomerian
hvolpur, 2 mán. m/ ættbók. Tilbúinn til
afhendingar. Uppl. í s. 487 1312.____
Poodle-hvolpar til sölu, seljast ódýrt.
Uppl. í síma 557 4805 og 690 2308.
Gefins
Gefins 8 mán. blíö og góö kassavanin
dvergkanína. Stórt innibúr og 80x80 kofi
án girðingar fylgir með. Uppl. í síma 899
6662, e. kl. 20,________________________
2 mán. högni fæst gefins.
1/2 persi, gulur að lit. Er kassavanur,
blíður og rólegur.
Uppl. í s. 424 6787, e. kl. 16.30.______
2 steingráir og 1 svartur kettlingur fást
gefins, em kassavanir, blíðir og
skemmtilegir. Uppl. í s. 553 8575 og 861
9175, e, kl. 17.______________________
Svampdýna, 1,90x1,20x24, og lítil jám-
hilla sem hægt er að bijóta saman fæst
gefins gegn því að vera sótt. Uppl. í s. 568
7023.___________________________________
Gefins gegn því aö vera sótt. Hæginda-
stóll með lausum pullum, stór kommóða,
2 borðstólar með áklæði. Uppl. e. kl. 17 í
s. 699 3318.____________________________
Skrifborö meö skúffum og útdrag fyrir
lyklaborö fæst gefins. Sömuleiðis vel með
farinn skrifborðsstóll. Upplýsingar síð-
degis og í kvöld í síma 564 2139._______
Voffi fæst gefins!
Steingrár 8 vikna gamall kettlingur (1/2
skógarköttur) fæst gefins á gott heimili.
Er kassavanur. Sími 860 2222,___________
2 sérstakar kisustelpur fást aefins, fæddar
1. aprfl, kassavanar. Uppl. í síma 692
7772.___________________________________
3 gullfallegir og skemmtilegir kettlingar, 8
vikna gamlir, kassavanir.
Uppl. í s. 555 3800,____________________
3 ómótstæöilegir 8 vikna kettlingar fást
gefins. Kassavanir.
Upplýsingar í síma 555 3800.____________
4 og hálfs mánaöar hvolpur fæst gefins.
Aðeins gott heimili kemur til greina.
Uppl. í síma 868 9664.__________________
Gamall stór ísskápur og örbylgjuofn fást
gefins gegn því að vera sótt. Uppl. í síma
692 4286, e. kl. 16,____________________
Gefins eru 2 kettlingar hálfir, síams og
hálfir skógar. Meiri síamsblanda. Uppl. í
síma 587 7307.
Tveir norsk/islenskir skógarkettir fást gef-
ins inn á gott heimili. Uppl. gefur Krist-
inn í s. 863 4243,______________________
Geldur 2 ára f ress fæst gefins, mjög blíður
og góður. Klóra og kassi fylgja. Uppl. í s.
586 2080 eða 694 8896.________________
Chevrolet Corsica, árg. ‘91, úrbrædd vél
og tjón á hlið, fæst gefins gegn greiðslu
eigendaskiptagjalda. Uppl. í s. 864 3521.
2 sláttuvélar fást gefins gean því að vera
sóttar, einnig lítið kolagrilh
UppLís. 553 7438._______________________
Gamalt píanó fæst gefins gegn því að
verða sott. Uppl. í s. 565 1451 eftir ld.
16.30.
Svalavagn fæst gefins gegn því aö vera
sóttur.
Uppl. í s. 869 1859, e. kl. 14, Jenný.
Gefins bakarofn, helluborð (4 hellur),
vifta og ísskápur, 180 cm, 1/2 frystir og
1/2 kælir, Uppl. í s. 553 5778, e. ld. 18.
Kringlótt eldhúsborö, 1,20 með stálsæti,
fæst gefins gegn því að vera sótt. Uppl. í
s. 561 1829.__________________________
Svartir hjólaskautar á 8-10 ára og svört
nýleg hliðarskólataska fást gefins. Uppl.
í s. 553 1079.
Gefins kaffiborö, ísskápur, eldavél, lítið
borð og stólar. Uppl. í s. 562 0140 milli kl.
18 og 19._______________________________
Gefins Skoda Favorit árg. ‘93, nýleg vetr-
ardekk fylgja. Uppl. í s. 565 3869 eða 697
9740.___________________________________
Mjög fallegur gulbröndóttur fresskett-
lingur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í
s. 565 5123 og 698 2616,________________
Gömul, iúin Ijós kommóöa fæst gefins.
Stærð 75x75x37. Uppl. í síma 864 9296
e.kl.16.________________________________
Tveir 10 vikna högnar fást gefins á gott
heimili. Þeir eru gráir og hvítir, blíðir og
góðir, UppL í s. 863 8922, e. kl. 14,
Átta vikna kettlingar óska eftir góöu heim-
ili.
Kassavanir.
Uppl. í s. 555 3800.____________________
2 kettlingar fást gefins, eru 8 vikna. Uppl.
í síma 690 3334.________________________
3 2 mánaöa kettlinga vantar gott heimili.
Uppl. í s. 690 5332.____________________
5 kassavanir kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 555 3403.__________________
6 mán. gæf læöa fæst gefins á gott heimili.
Uppl. í s. 820 0876.____________________
Gefins 3 kanínur með búri. Upplýsingar í
síma 699 7801.
Kanina, grá og hvít, 1 árs, fæst gefins án
búrs. Uppl. í síma 848 1937,____________
Karlkynskanína fæst gefins.
Uppl. f s. 690 8781.____________________
Kelin grá læöa þarfnast góðs heimilis.
Uppl.is. 868 7979.
Kettlingar fást gefins á góö heimili. Uppl. f
síma 867 5454._________________________
Kettlingur, grár og hvítur (læöa), fæst gef-
ins.
Uppl. í s. 695 0150.
Krúttiegir kassavanir kettlingar fást gef-
ins. Upplýsingar í s. 699 1278, e. kl. 17.
Kanínubúr fæst gefins gegn því aö vera
sótt.
Uppl.ís. 864 0511._____________________
Tvær risa-hvannir fást gefins.
Uppl. í s. 557 4581, e. kl, 17.________
Þvottavél fæst gefins gegn því aö vera
sótt. Uppl. í síma 897 4247.___________
Hjónarúm meö áföstum náttborðum fæst
gefins. Sími 562 2390._________________
Yndislegur 10 vikna kettlingur fæst gefins
á gott heimili. Uppl, í s. 848 5043.___
2 fuglabúr fást gefins.
Uppl. í s. 564 5846, milli kl. 17 og 19.
Tvær finkur með búri og öllu, fást gefins.
Upplýsingar í síma 864 2715, e. kl. 19.
Heimilistæki
Til sölu Philco þvottavél á 12.000 kr.
Uppl. í síma 562 5521 og 697 5665.
Lagersala-lagersala.
Lager viö Helluhraun, Hafnarfiröi.
Mikið úrval af lítils háttar útlitsgölluð-
um húsgögnum (t.d. sófasett, homsófar,
borðstofuhúsgögn, kommóður og margt
fleira). Ath., þetta á allt að seljast með
miklum afslætti.
GP Húsgögn,
lager v/Helluhraun.
Sími 565 1234.__________________________
30 ára gamall ruggustóll úr lerki til sölu,
þarfnast smálagfæringar, nýtt áklæði
fylgir. Verð 25 þús. Uppl. í síma 568
6638,___________________________________
Ódýrt! Leðursófi og stóll, hjónarúm, 2
einstaklingsrúm, stórt skrifborð og eld-
húsborð + stólar til sölu. Uppl. í s. 694
8180 eða 588 5550.______________________
2 stk. leöurhægindastólar meö háu baki og
skemli. (mjög vandaðir). Einnig hvítt
tölvuborð til sölu, Uppl, í síma 564 1970.
Ekta leðursófasett, 3+2+1, til sölu. Verð 50
þús. Uppl. í síma 692 7424.
rvh Parket
Gegnheilt parket - Margar viöartegundir.
Vandað parket - gott verð.
Parki ehf., Miðhrauni 22b, Garðabæ.
Sími: 564 3500 - www.parki.is
þjónusta
~4 Bókhald
Bókhald - Vsk. - Laun - Ráögjöf
Fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn.
Bókhaldsstofa Reykjavíkur,
Laugavegi 66.
S. 566 5555 & 868 5555.
® Dulspeki - heilun
Örlagalínan 9081800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20 til 24 alla daga vikunnar.
Garðyrkja
Garösláttur, garösláttur, garösláttur! Sláum
garða, hreinsum beð o.fl. fyrir húsfélög
o.fl., vant fólk, sanngjamt verð, geram
tilboð að kostnaðarlausu. Garðsláttur
BS, s, 697 5153,5514000,________________
Grisja, felli og snyrti tré og runna og vinn
önnur garðverk. Utvega mold.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 698 1215.________________
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfum gmnna. Sími 892 1663.____________
Lóöahönnun.
Tek að mér að teikna og hanna garða.
Mjög víðtæk þekking og reynsla. Uppl. í
síma 699 2464. Lóða-List._______________
Lóöavinna, beöahreinsun, þökulaanir,
hellulagnir, girðingarvinna, sólpaTlar,
illgresiseyðing, sláttur o.fl. Úppl. í síma
691 7169 og 891 9129 e. kl. 18._________
Nýsmíði og viöhald garöa. Trjá- og ranna-
klipp. o.fl. garðaverk. Smíða og hanna
skjólveggi, palla, hleðslur og helTulagnir.
Jón Grétar, s. 553 6539 og 898 5365.
Runnaklippingar, felli, grisja og fjarlægi
tré, mold og sandur í garða. Vinn einmg
önnur garðverk.
Hafþór, sími 897 7279.__________________
Viö klippum runna, fellum og fjarlægium
tré og vmnum vorverkin í garðinum þín-
um, garðsláttur í sumar. Fljót og góð
þjónusta. Sími 699 1966, Dóri.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta.
Hreingemingar í heimah. og fyrirtækj-
um, hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl.
Fagmennska í fyrirrúmi, 14 ára reynsla.
S. 863 1242/587 7879, Axel._______
Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggsonar.
Teppa-, húsgagna og alþrif. Margra ára
reynsla. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt.
S. 557 8489 og 6915679.
Tffil Húsaridgerilir
Húsasmiöur auglýsir.
Þarftu að láta mála þakið, skipta um
rennur eða vinna aðra smíðavinnu?
Tímav. eða tilboð. Uppl. í s. 553 2171.
~ýf Höiid
Miöbær! Til leigu nú þegar góð aðstaða
fyrir nuddara eða hhðstæðan rekstur,
heitur pottur, sturta, snyrting, sérinn-
gangur. Bjart húsnæði. S. 699 2525.
JJ Ræstingar
Tek aö mér alhliöaþrif, er vön, upplýsingar
í síma 567 2491 og 694 2491.________
Tek aö mér þrif í heimahúsum. Er bæði
vandvirk og vön. Uppl. í s. 587 6434.
& Spákonur
Örlagalinan 9081800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá
20-24 alla daga vikunnar.
Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjömukort, rómantísk stjömuspá,
draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11-13 og 20-22 og lau. 16-19.