Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2001, Qupperneq 4
Fréttir
FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 2001
r>v
Engihjallamorðið:
Dómur
þyngdur í
16 ár
Hæstiréttur þyngdi í gær fang-
elsisdóm Ásgeirs Inga Ásgeirsson-
ar fyrir moröið á Áslaugu Perlu
Kristjánsdóttur
en Ásgeir hrinti
henni fram af
svölum á 10.
hæð fjölbýlis-
húss í Engihjalla
í maí á síðasta
ári.
Var dómur
Héraðsdóms
Reykjaness yfir
Ásgeiri Inga
þyngdur um tvö
ár eða úr 14 ára fangelsi í 16 ára
fangelsisvist.
Þá var ákærði dæmdur til að
greiða aðstandendum miskabætur
að upphæð samtals 1600.000 krón-
ur auk vaxta og 538.670 til viðbót-
ar auk dráttarvaxta til greiðslu-
dags. Ákvörðun héraðsdóms um
sakarkostnað var og staðfest
ásamt því að ákærði greiði allan
áfrýjunarkostnað. -HKr.
Asgeir Ingi
Ásgeirsson.
Héraðsdómur Reykjavíkur:
Þrír Litháar
dæmdir í fangelsi
- fengu eitt og hálft ár hver fyrir innbrot og rán
Þrír Litháar voru í dag dæmdir í
Héraðsdómi Reykjavíkur í eins og
l hálfs árs fangelsi hver fyrir innbrot
| í verslanir Hans Petersen og Bræðr-
[ anna Ormsson í mars á þessu ári.
| Þeim var gefíð að sök að hafa stolið
verðmætum fyrir milljónir króná.
Litháarnir neituðu staðfastlega
‘ sakargiftum en dómnum þótti sann-
: að að þeir hefðu franiið umrædd af-
1 brot. Auk fangelsisdómsins voru
mennirnir dæmdir til að greiða all-
an sakarkostnað og málsvamar-
laun.
Þremenningamir em með slóð af-
I brota á eftir sér í Evrópu. Litháarn-
I ir voru handteknir í pósthúsi í aust-
urbæ Reykjavíkur þegar þeir voru
að senda þýfið úr landi - muni upp
á um 7 milljónir króna. Samkvæmt
upplýsingum DV neita þremenning- greinda staði en sögðust hafa verið landi - það hafi veriö Pólverji sem
arnir að hafa brotist inn á framan- fengnir til að senda vörumar úr óskaði eftir því. -HKr./Ótt.
Úr héraðsdómi í gær
Framburöur Litháanna þriggja var ekki tekinn trúanlegur.
Heitt sumar undir Eyjafjöllum:
Skógaskóli aflagöur
- óskiljanleg ófyrirleitni, segir bóndinn í Berjanesi
Skólaráö grunnskólans að
Skógum undir Eyjaíjöllum
hefur lagt til við hrepps-
nefndina á staðnum að
skólahald verði aflagt og
nemendur fluttir í grunn-
skólann á Hvolsvelli og jafn-
vel í skólann í Seljalandi. Er
mikil ólga i sveitinni vegna
þessa og er spáð heitu sumri
undir Eyjafjöllum verði
hreppsnefndin við tilmæl-
um skólaráös:
„Þetta er óskiljanleg ófyr-
irleitni gagnvart foreldrum
og börnum hér í sveitinni.
Mikill meirihluti er andvíg-
ur þessu en samt á að leggja
það af sem okkur er hvað
kærast hér í sveitinni,
Skógaskóla. I staðinn á að
leggja það á bömin okkar að
sitja í skólabíl í allt að 160
mínútur á degi hverjum og
Skógaskóli
Nemendum gert aö sitja í skólabíl svo ktukkustundum skiptir veröi skóianum lokaö.
taka áhættuna á því að
börnin verði veðurteppt á
Hvolsvelli þar sem engin að-
staða er fyrir þau. Hér er
landsþekkt veðravíti á milli,“
sagði Vigfús Andrésson,
bóndi í Berjanesi, sem stað-
hæfir að nokkrar fjölskyldur
hyggja á brottflutning úr
hreppnum verði skólanum
lokað.
Hreppsnefndin kemur sam-
an til aukafundar í dag til að
taka endanlega ákvörðun i
málinu og að sögn Vigfúsar í
Berjanesi fylgist sveitin öll
grannt með. Formaður skóla-
ráðs grunnskólans á Skógum
er Ólafur Eggertsson, bóndi á
Þorvaldseyri. Hann sagði
ekki margt er við hann var
rætt í gær: „Ég er í heyskap
og hef ekki tíma til að tala.“
-EIR
DV MYNDIR DANÍEL V. ÓLAFSSON
Góö síld
Þeir voru ánægöir meö síidina, skip-
verjar á Víkingi AK 100. Síldin er
sögö bragöast mjög vel
Góður síldarafli
og sumarloðnu-
veiðar að hefjast
DV, AKRANESI:_________________________
Skipin frá Akranesi, sem hafa ver-
ið að veiða síld úr norsk-íslenska síld-
arstofninum, þ.e Víkingur AK 100,
Bjarni Ólafsson AK 70 og Ingunn AK
150, hafa verið að gera það gott að
undanfornu. Sum þeirra veiða síldina
til manneldis en önnur til bræðslu.
Bjarni Ólafsson AK 70 landaði í
gær 200 tonnum af síldarflökum í
Noregi til manneldis. 'Aflaskipið Vík-
ingur AK landaði 1100 tonnum af
góðri síld til bræðslu og Ingunn var á
leið í land með ágætis afla.
Skipverjar á Vikingi sögðu í samtali
við DV að veiðin væri að minnka en
skipin hafa verið á veiðum norðarlega
í síldarsmugunni. í gærkvöld voru
þeir að leggja af stað á sumarloðnu-
veiðar sem mega hefjast á miðnætti og
kæmi ekki á óvart að aflaskipstjórinn
á Víkingi, Viðar Karlsson, yrði fyrstur
til aö finna loðnuna. Það hefur hann
gert undanfarin ár. -DVÓ
Skerðing á aflaheimildum:
Kemur hart niður
á atvinnulífinu í
Stykkishólmi
DV. STYKKISHÓLMI: ~~
Bæjarráð Stykkishólms samþykkti á
síðasta fundi sínum tillögu Rúnars
Gíslasonar og lýsti yfir áhyggjum vegna
skerðingar aflaheimilda á hörpudiski í
Breiðafirði úr 8 þúsund í 6.500 tonn, sem
er 19% niðurskurður. Á síðasta ári voru
aflaheimildir skertar um 6%.
„Þessi mikli samdráttur á hörpu-
disksafla kemur hart niður á atvinnulífi
í Stykkishólmi. Því fer bæjarráð fram á
það viö Hafrannsóknastofnun að rann-
sóknir verði nú þegar auknar og skýrt
hvaða ástæður liggja að baki minnkun
veiðistofna.“ Bent er á að nauðsynlegt
sé að hraða þessari vinnu sem kostur er
og kynna niðurstöðumar sem allra
fyrst. Tillagan var send sjávarútvegsráð-
herra og alþingismönnum Vesturlands.
-DVÓ
Veöríð i kvöld
Léttskýjað fyrir norðan og austan
Fremur hæg suölæg eöa breytileg átt en
suöaustan 5-10 m/s SV-lands. Léttskýjaö NA-
og A-lands en annars skýjaö meö köflum og
dálítil súld sunnan til í nótt.
Solargangur og sjavarfoll
REYKJAVIK AKllREYRI
Sólarlag í kvöld 24.05 24.07
Sólarupprás á morgun 02.55 02.53
Síödegisflóð 19.09 23.42
Árdeglsflóð á morgun 07.34 12.18
Skýúngar á veöurfáknum
/♦^VINDÁTT 15) ~%VINDSTYRKUR í metriim á sekúndu 10°. HITI 10° NFR0ST & HEIÐSKiRT
O o
LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAO SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ
V w
RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓK0MA
| ==
ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEOUR SKAF- RENNiNGUR ÞOKA
[ Veöríð a morgun
Fa-rö
F»rt í Herðubreiðarlindir
Allir þjóðvegir á landinu eru færir. Þó
er aöeins fært fyrir jeppa um
Þverárfjall frá Skagastrandarvegi og
yfir á Sauðárkrók. 7 tonn ásþungi er á
Axarfjaröarheiði. Hálendisvegir eru aö
byrja aö opnast. Fært er um Uxahryggi
og Kaldadal, Kjalveg, Fjallabak nyröra
og syðra, nema Mælifellssandur er
lokaöur. Þá er fært í Herðubreiöarlindir
Hlýjast í innsveitum
Austan 5-10 m/s sunnan til á morgun og sums staöar dálítil súld en
annars fremur hæg suöaustlæg eöa breytileg átt og skýjaö meö köflum.
Hiti 10 til 20 stig að deginum, hlýjast í innsveitum NA-lands.
SiiiinudLigu
Vindur: ^
8-13 m/*
M.tniid.igtir tnió|iid,i]4u
Hiti 10° til 18° V
Vindur;
5-8 m/*
Hiti 10° tii 19°
O
1° *Vt*
Vindur:
7-12
Hiti 10° til 18
Austlæg átt, 8-13 m/s
syðst en annars hægarl.
Dálitll rlgnlng sunnan- og
vestan tll en skýjað á
Norðausturlandi. Hltl 10 tll
18 stlg.
Fremur hæg austlæg átt,
víða dálítil rlgnlng en
skýjað með köflum
norðaustanlands. Hltl 10
til 19 stlg, hlýjast á
Norðausturlandi.
Austlæg átt, víða dálitll
rlgnlng og mllt i veðrl. Hltl
10 -18 stig.
AKUREYRI skýjaö 10
BERGSSTAÐIR skýjaö 12
BOLUNGARVÍK skýjaö 9
EGILSSTAÐIR 9
KIRKJUBÆJARKL. alskýjaö 9
KEFLAVÍK súld 9
RAUFARHÖFN skýjaö 9
REYKJAVÍK skýjaö 10
STÓRHÖFÐI súld 8
BERGEN hálfskýjaö 12
HELSINKI þokumóöa 15
KAUPMANNAHÖFN skýjaö 13
ÓSLÓ skýjaö 13
STOKKHÓLMUR 12
ÞÓRSHÖFN alskýjaö 9
ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö 14
ALGARVE heiöskírt 21
AMSTERDAM skýjaö 14
BARCELONA heiðskírt 19
BERLfN skýjaö 12
CHICAGO þokumóða 13
DUBLIN skýjaö 10
HALIFAX hálfskýjaö 12
FRANKFURT skýjaö 13
HAMBORG skúr 11
JAN MAYEN léttskýjaö 5
LONDON heiöskirt 12
LÚXEMBORG léttskýjað 9
MALLORCA heiöskírt 20
MONTREAL léttskýjaö 18
NARSSARSSUAQ skýjaö 10
NEWYORK þokumóöa 20
ORLANDO léttskýjaö 20
PARÍS heiöskírt 16
VÍN skýjaö 17
WASHINGTON alskýjaö 21
WINNIPEG léttskýjaö 16