Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2001, Blaðsíða 26
30
FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 2001
,,, Tilvera
DV
16.40
17.00
17.03
17.50
18.05
18.30
19.00
19.35
20.00
20.55
22.30
00.05
01.35
Fótboltakvöld.
Fréttayfi rlit.
Lelöarljós.
Táknmálsfréttir.
Stubbarnir (45:90).
Búrabyggö (20:96) (Fraggle Rock).
Fréttlr, iþróttir og veöur.
Kastljóslö.
Lögregluhundurinn Rex (4:15).
Hafnaboltahetjan (Finding Buck
McHenry). Bandarísk sjónvarps-
mynd um tólf ára strák sem fær til-
sögn i hafnabolta hjá húsverðinum í
skóla sínum.
Harkan sex (Hard Time). Bandarísk
sakamálamynd um tvær löggur sem
komast á snoöir um fíkniefnaviö-
skipti og skerast í leikinn. Leik-
stjóri: Burt Reynolds. Aðalhlutverk:
Burt Reynolds, Charles Durning,
Robert Loggia og Billy Dee Willi-
ams.
Þannlg vil ég hafa þaö (I Like it Like
That). Bandarísk kvikmynd frá 1994
um þroskasögu ungrar konu sem
fær sér vinnu hjá útgáfufyrirtæki
eftir aö maðurinn hennar er hand-
tekinn. e.
Útvarpsfréttlr í dagskrárlok.
16.30
17.00
17.45
18.15
19.00
20.00
21.00
21.30
22.00
22.20
22.25
22.30
23.30
00.30
01.30
02.30
Myndastyttur.
Charmed. (e).
Two Guys and a Girl.
Providence (e).
Jay Leno (e).
Charmed.
Hestar.
Tltus.
Fréttlr.
Allt annaö.
Mállö. Umsjón Auður Haraldsdóttir.
Jay Leno.
Hjartsláttur (e). Fjallað um sam-
skipti kynjanna. Umsjón Guömund-
ur Ingi og Þóra Karitas.
Jay Leno (e).
Jay Leno (e).
Óstöövandi Topp 20 í bland viö
dagskrárbrot.
06.58 Island í bítiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.20 f fínu formi 4.
09.35 Fyrstur meö fréttirnar (15.22) (e).
10.20 Lífiö sjálft (12.21) (e) (This Life).
11.05 Myndbönd.
12.00 Nágrannar.
12.25 Caroline í stórborginni (2.26) (e).
12.45 Hinn mikli Waldo Pepper.
14.30 Ein á báti (21.26) (e) (Party of Five
5).
15.15 S Club 7.
16.00 Barnatími Stöövar 2.
17.45 Sjónvarpskringlan.
18.05 Vinlr (20.23).
18.30 Fréttir.
19.00 ísland í dag.
19.30 Simpson-qölskyldan (4.23) (Simp-
sons 11).
20.00 Lási lögga (Inspector Gadget). Gam-
anmynd fyrir alla fjölskylduna um
ævintýralegar persónur. Leikstjóri:
David Kellogg. 1999.
21.25 Ó, ráöhús (25.26) (Spin City 4).
21.50 Kveikt í kerfinu (Light It up).
Spennumynd um nemendur í mið-
skóla í Queens í New York sem
segja kerfinu stríð á hendur. Aðal-
hlutverk: Usher Raymond, Forest
Whitaker, Rosario Dawson, Judd
Nelson. Leikstjóri: Craig Bolotin.
1999. Stranglega bönnuð börnum.
23.30 Genin koma upp um þig (Gattaca).
Myndin gerist ! framtíðinni þegar
ósköp eölilegt þykir að átt sé við
erföavísa í fóstrum þannig að þau
veröi „fullkomin". Aðalhlutverk: Eth-
an Hawke, Uma Thurman, Gore
Vidal. Leikstjðri: Andrew Niccol.
1997. Bönnuð börnum.
01.15 Hinn mlkll Waldo Pepper (The Great
Waldo Pepper). Aöalhlutverk: Ro-
bert Redford, Bo Svenson, Bo
Brundin, Susan Sarandon. Leik-
stjóri: George Roy Hill. 1975.
03.00 Dagskrárlok.
06.00 Heil eilífö (Clockwatchers).
08.00 Blús-bræöur (The Blues Brothers).
10.10 Fjandakorniö (Little Bit of Soul).
12.00 Camllla.
14.00 Hell ellífö (Clockwatchers).
16.00 Blús-bræöur (The Blues Brothers).
18.10 Fjandakornlö (Little Bit of Soul).
20.00 Gullauga (Goldeneye).
22.05 Heimsyfirráb eöa dauöi (Tomorrow
Never Dies).
24.00 f hita leiksins (Heat).
02.45 Háskagrlpur (Natural Enemy).
04.15 Ótemjur (Wild Things).
18.10 ZINK. 18.15 Kortér.
0
17.15 David Letterman.
18.00 Gillette-sportpakkinn.
18.30 Heklusport.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.05 íþróttir um allan heim. '
20.30 Kraftasport.
21.00 Meö hausverk um helgar. Strang-
lega bönnuö börnum.
23.00 David Letterman.
23.45 Húsráöandinn (Landlady). Melanie
er óhamingjusöm í hjónabandinu og
ákveður þv! að myrða eiginmann
sinn. Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Byssumaöur (Man with a Gun).
1996. Stranglega bönnuö börnum.
02.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Freddie Filmore.
20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöð-
inni. Ýmsir gestir.
02.00 Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá.
meö k
viö veitum
15%
Verð l90°a^m^^b!u,
|gfe 550 5°00.
<
afslátt af
smáauglýsingum
V/SA
EUROCARD
Master<
(£) 550 5000
dvaugl@ff.is
Skoðaðu smáuglýsingarnar á VISII*.
Delludans
í myrkri
Þó nokkuð sé um liðið síðan
Myrkradansarinn (Dancer in the
Dark) var hér á allra vörum verð
ég að eyða nokkrum linum í skoð-
un mína á myndinni. Mér félli það
nefnilega þungt ef einhver skyldi
ætla að mér þætti hún vera snilld.
Ég horfði á þessa mynd á dögun-
um þegar mér þótti sjónvarpsdag-
skráin helst til þunnildisleg. Ég
vissi ekki hvað ég var að fara að
gera. Núna geri ég mér grein fyrir
því að það er fjarska fátt sem fær
slegið út í leiðindum kvikmyndina
sem tímaritið Time valdi á sínum
tíma verstu mynd ársins.
Ég vil fá lista með nöfnum þess
fólks sem segir þessa mynd vera
meistaraverk svo ég geti í framtíð-
inni varað mig á smekk þess. Og
aldrei, aldrei framar, get ég tekið
mark á úrslitum kvikmyndahátíð-
arinnar í Cannes. Þar er gervilist-
in verðlaunuð.
Vesalings Björk okkar! Hún
reyndi sitt en það nægði ekki. Eins
og gáfaður vinur minn sagði rétti-
lega: „Eftir fimmtán mínútur gat
maður ekki beðið eftir að hún yrði
hengd.“ Og þama var hún blessun-
in í lokin, í snörunni, og maður
Við mæfum með
Siónvaroið - Harkan sex kl. 22.30:
Þeir Burt Reynolds, sem jafnframt er leik-
stjóri, Charles Durning, Robert Loggia og Billy
Dee Williams leika aðalhlutverkin í banda-
rísku sakamálamyndinni Harkan sex. Þar seg-
ir frá löggunum Logan McQueen og Charles
Duffy sem komast á snoðir um fikniefnavið-
skipti og skerast í leikinn. Þeir elta þrjá bófa
sem eru að sendast með mikla peningafúlgu
fyrir fíkniefnabaróninn Martin og í eltingar-
leiknum er einn bófanna skotinn til bana. Log-
an er stungið inn en eftir að hann er látinn
laus aftur rænir fíkniefnabaróninn honum og
krefur hann sagna um peninga sem eiga að
hafa horfið þegar bófinn var skotinn. Logan
sér að einhvers staðar er maðkur 1 mysunni og
fer á stúfana til að komast að hinu sanna í
málinu.
Kolbrún
Bergþórsdóttir
skrifar um
fjölmiðla. , .
var rétt að fara að finna til með
henni þegar hún tók að syngja og
dansa. Þá skellti maður upp úr. Ég
held að við ættum ekki að tala um
sigur Bjarkar í mynd sem er
sennilega mesta niðurlæging henn-
ar á ferlinum. Það er dapurlegt að
sjá hæfileikamikinn listamann
eyða tíma sínum í að aðstoða til-
gerðarfullan leikstjóra við að
skapa mestu dellumynd seinni ára.
Þarna vottar ekki fyrir neinu því
sem er ekta. Það er ýmislegt sem
maður er tilbúinn að leggja á sig í
þessu lifi en ég vil aldrei þurfa að
horfa aftur á þennan kjánaskap.
Þá að skemmtilegri málum. Fínt
hjá sjónvarpinu að hafa Audrey
Hepburn-hátíð. Myndir þessarar
miklu stjörnu standa flestar enn
fyrir sínu. En það var beinlínis
vandræðalegt að fylgjast meö
Jennifer Love Hewitt rembast við
að leika Hepburn í tveggja þátta
sjónvarpsmynd um leikkonuna.
Jennifer þessi er kannski snoppu-
fríð en fullkomlega laus við per-
sónuleika og sjarma. Hún er engin
Audrey Hepburn. Aöeins eitt ein-
tak til af Audrey Hepburn, eins og
af öllu alvöru fólki.
Stöð 2 - Genin koma upp um bie kl. 23.30:
Hjónakornin Ethan Hawke og Uma Thurman leika
aðalhlutverkin í Gattaca ásamt Jude Law, framtíðar-
mynd þar sem það þykir eðlilegt að átt sé við erfðavísa
fóstra þannig að fullkomin börn fæðist. Yfirbragð
myndarinnar er mjög flott enda fékk hún óskarstilnefn-
ingu fyrir leikmynd en sagan er nokkuö ruglingsleg.
Hawke og Thurman kynntust við tökur á Gattaca og
eiga nú eitt barn. Leikstjóri og handritshöfundur er
Andrew Niccol og er Gattaca fyrsta kvikmyndin sem
hann leikstýrir. Þess má geta að Niccol skrifaði hand-
ritið að The Truman Show.
Aðrar stöðvar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon-
ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00
News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve
at Five 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business
Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O’clock
News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30
Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even-
ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00
News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00
News on the Hour 2.30 Answer The Questlon 3.00
News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on
the Hour 4.30 CBS Evening News
VH-1 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Vldeo Hits
15.00 So 80s 16.00 Top 20 - Duets 18.00 Ten of the
Best - Lighthouse Family 19.00 Storytellers - Alanls
Morrisette 20.00 Behind the Music - Depeche Mode
21.00 Bands on the Run 22.00 The Frlday Rock Show
0.00 Non Stop Video Hits
TCM 18.00 All the Rne Young Cannibals 20.00
Coma 22.05 Dark of the Sun 23.55 The Girl and the
General 1.50 All the Fine Young Cannibals
CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe
12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch
15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre
Europe 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap
22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nightly
News 23.00 Europe This Week 23.30 Market Week
0.00 Asia Market Week 0.30 US Street Signs 2.00
US Market Wrap
EUROSPORT 10.00 Football: UEFA Cup 11.00
Modern Pontathlon: World Cup In Szekesfehervar,
Hungary 11.30 Boxlng: from llsenburg, Germany
13.00 Cycllng: Tour of Romandy - Switzerland 14.00
Cycllng: Tour of Romandy - Swltzerland 16.00 Formula
3000: FIA Formula 3000 Internatlonal Champlonship
In Splelberg, Austrla 17.00 Tennis: WTA Tournament
In Berlin, Germany 18.30 Darts: Amerlcan Darts -
European GP In Borkum, Germany 19.30 Boxing:
THUNDERBOX 21.00 News: Eurosportnews Report
21.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.45 Xtreme Sports:
Yoz Action 22.15 Cycllng: Tour of Romandy - Swltzer-
land 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK Xll.15 Out of Time 12.50 Country
Gold 14.35 All Creatures Great and Small 16.00 Scar-
lett 17.30 Inside Hallmark: Scarlett 18.00 The Mon-
fm 92,4/93,5
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin.
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóö.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsiö.
13.20 Sumarstef.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan.
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.13 „Fjögra mottu herbergiö".
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Ljóö og djass.
20.40 Kvöldtónar.
21.10 Land undir fótum.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Hljóðritasafniö.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas-
. >sonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
) '# 90,1/99,9
10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill-
inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 heitt.is. 22.00 Fréttir 22.10 Nætur-
vaktin. 24.00 Fréttir.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 (var Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
LiMægg—r,-
11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00 Guöríöur
„Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti.
fm 100,7
09,3(5)’Morgunstundin með Halldóri Hauks-
syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík.
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þor Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantiskt.
Sendir út alla daga, allan daginn.
KBR—fm 107,0
Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.
key Klng 19.35 The Monkey King 21.10 Frankie &
Hazel 22.40 Scarlett 23.00 The Private History of a
Campaign That Failed 0.15 The Monkey King 1.50
The Monkey King 3.30 Molly 4.00 The Incident
CARTOON NETWORK 10.00 Fly Tales 10.15
Maglc Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy &
Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry
12.30 The Flintstones 13.00 Ned’s Newt 13.30 Mike,
Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory
15.00 The Powerpuff Glrls 15.30 Angela Anaconda
16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future
ANIMAL PLANET 10.00 Extreme Contact 10.30
O’Shea’s Big Adventure 11.00 Wlld Rescues 11.30
Animal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Emergency
Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wildlife ER 14.00 Good
Dog U 14.30 Good Dog U 15.00 Keepers 15.30 Zoo
Chronicles 16.00 Monkey Business 16.30 Pet
Rescue 17.00 Zoo Story 17.30 Zoo Story 18.00
Passion for Nature 18.30 Passlon for Nature 19.00
Going Wild with Jeff Corwin 19.30 Aquanauts 20.00
Emergency Vets 20.30 Country Vets 21.00 Last
Migration 22.00 Aquanauts 22.30 Aquanauts 23.00
Close
BBC PRIME 10.15 Home Front 10.45 Ready,
Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors
12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Golng for
a Song 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35
Blue Peter 15.00 The Demon Headmaster 15.30 Top
of the Pops 2 16.00 Gardeners’ World 16.30 Doctors
17.00 EastEnders 17.30 Passport to the Sun 18.00
Keeplng up Appearances 18.30 Yes, Prime Minister
19.00 Hope and Glory 20.00 Red Dwarf 20.30 World
Clubbing 21.00 DJ 22.00 The Royle Family 22.30
Game On 23.00 Dr Who 23.30 Learning from the OU:
Samples of Analysis 4.30 Learning from the OU: Wa-
yang Golek • the Rod Puppets of West Java
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Rve 17.00 The Weekend Starts Here 18.00 The
Frlday Supplement 19.00 Red Hot News 19.30
Premler Classic 21.00 Red Hot News 21.30 The
Frlday Supplement
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 ciimb
Against the Odds 11.00 Great Leveiler 12.00 Flood!
13.00 Cheetah Chase 13.30 The Forgotten Sun Bear
14.00 The Mystery of Chaco Canyon 15.00 Klng
Cobra 16.00 Cllmb Against the Odds 17.00 Great
Leveller 18.00 Fearsome Frogs 18.30 Cape Followers
19.00 Miracle at Sea 20.00 Heaven Must Wait 21.00
Solar Blast 22.00 Mysteries of El Nino 23.00 Borneo
23.30 Colossal Claw 0.00 Miracle at Sea 1.00 Close
DISCOVERY 10.45 Walker’s World 11.10
Hlstory’s Turning Points 11.40 Journeys to the Ends
of the Earth 12.30 Extreme Machlnes 13.25 Area 51
- The Real Story 14.15 Battlefleld 15.10 Secrets of
the Pyramlds 16.05 History’s Turning Points 16.30
Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Two’s Country -
Spain 17.30 Wood Wizard 18.00 Proflles of Nature
19.00 Walker’s World 19.30 O’Shea’s Big Adventure
20.00 Big Tooth 21.00 Vets on the Wildside 21.30
Vets on the Wildside 22.00 Lonely Planet 23.00 Fast
Cars 0.00 Bounty Hunter 1.00 Secrets of the
Pyramids 2.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00
Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Sisqo’s
Shakedown 17.00 Bytesize 18.00 Dance Floor Chart
20.00 The Tom Green Show 20.30 Jackass 21.00
Bytesize Uncensored 22.00 Party Zone 0.00 Night
Videos
CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00
World News 11.30 Biz Asia 12.00 Business
Internatlonal 13.00 World News 13.30 World Sport
14.00 World News 14.30 Inside Europe 15.00 World
News 15.30 American Edition 16.00 World News
17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00
World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe
19.30 World Buslness Tonight 20.00 Inslght 20.30
World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyllne
Newshour 22.30 Inside Europe 23.00 World News
Americas 23.30 Insight 0.00 Larry King Live 1.00
Worid News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World News
2.30 Amerlcan Editlon 3.00 World News 3.30 Your
Health
FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why
Family 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy
Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10
Three Uttle Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30
Peter Pan and the Plrates 11.50 Ollver Twlst 12.15
Heathcliff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00
Eek the Cat 13.20 Bobby’s World 13.45 Dennls 14.05
Jlm Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon
15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches
16.00 Three Little Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40
Super Mario Show
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).